Morgunblaðið - 16.02.1944, Page 12
12
Miðvikudagur 16. febrúar 1944
Sóttaneind
skipuð í
Dagsbrún-
ardeiluna
SAMKVÆMT tilmælum sátta
semjara ríkisins hefir þriggja
manna nefnd verið skipuð hon-
um til áðstoðar við kaupdeilu
Dagsbrúnar.
í sáttanefndinni eru þeir
Pjetur Magnússon bankastj.,
Emil Jónsson vitamálastj. og
Brynjólfur Bjarnasoh alþm.
Hafa þessir menn áður unnið
rneð sáttasemjai-a að lausn
slíkra mála.
Dönskum flótia-
fflönnum bjargað
NEW YOKK. — Arnerík-
anskir listamenn ai' erlendum
uppruna, munu, ásamt öðruni
aengvurum Metropolitan Oper-
unnar, efna til hljómleika 17.
febr. og mun ágóði allúr verða
láfinn renna til danskra fiótta
fnanna í Svíþjóð.
. Lauritz Melehior, hinn heims
frÆgi Metropolitan söngvari,
sem er danskur að ætt, er for-
maður nefndar þeirrar, sem,
einir tii og sjer um liljóm-
leikana. Meðal nefndarmanna
eru þær Martha, krónprins-
essa Noregs, en móðir hennar
var dönsk og faðir hennar
sænskur, og danska prinsess-
an, Margrethe.
Efnt verður til hljómleikanna
tii ]»ess að afla fjárs dönskum
þégntun til handa, sem flúið
i afa frá Danmörku síðan 1943,
Það þarf að fæða, klæða
og skjóta skjólslnísi yfir um
11,000 Dani, sem komust til
8víþjóðar.
Meðai listamannanna, sem
taka ]>átt í hljóndeikunum eru
{•éssir:
Melehior. Karin Drauzell,
sænsk siingkona, Sir Thomas
Deeeham, enski hl.fómsveitar-
stjórinn og ameríkanski bari-
tón söngvarinn, Lawrence Ti
hett. Einnig mun kariakór,
sejn skii>aður er meðlimum
t.; jórnlistaf jeiaga á Norður
íöndum, syngja við þetta ticki
lapanar sækja á
ð Burma
London i gærkveldi.
I tilkynningunni frá aðal-
stöðvum Mountbattens lávarð-
ar í dag, er frá því skýrt, að
Japönum hafi tiepnast að taka
eina af stöðvum Breta á Ara-
'kanvígsvæðinu með áhlaupi.
Annarsstaðar eiga Bretar í harð
vítugum orustum, til þess að
verja samgönguleiðir sínar fyr-
ir síendurteknum árásum Jap-
a.na, sem komist hafa á snið
við Breta á þessum slóðum.
Flugherinn styður landherinn
breska mjög mikið í vörninni,
c-n í Norður-Burma hafa kín-
vérskar hersveitir lent í orustu
\i'ð Japana í Hukon-dalnum.
— Reuter.
Milli heims og helju
Frásegn Þorláks Skaltasonar, skipsfjára, af slysförom, hrakn-
ingi og björgun skipyerja á m.b. Ægi.
Tíðindamaður Morgunblaðs-
ins hafði tal af Þorláki Skafta-
syni skipstjóra á m.b. Ægi, G.
K. 8, í gær, á heimili Finnboga
Guðmundssonar, útgerðar-
manns hjer í bænum. Liggur
Þorlákur þar rúmfastur vegna
meiðsla, sem hann hlaut, er
bátnum hvolídi í rokinu s. 1.
laugardag. — Þorlákur er
gjörfulegur maður um þrítugt.
Hann er nú á góðum batavegi.
Skýrði hann frá tíðindum á
þessa lcið:
— A laugardagsmorguninn,
þegar rokið skall á, vorum við
á m.b. Ægi staddir út af Sand-
gerði, NV—V ca. 16 sjómílur
frá landi.
Um kl. 8 byrjuðum við að
draga línuna, en urðum að
hætta rjett strax, vegna veð-
urofsa. Munu þá hafa verið
11—12 vindstig af SV.
Hjeldum við upp í á hægri
ferð og um hádegi komum við
að bauju m.b. Óðins, G. K. 22,
sem var ca. 8 sjómílur undan
landi í NV—V frá Sandgerði.
Ljetum við horfa beint upp
í við baujuna til kl. 2 e. h. að
við hjeldum á hægri ferð ásamt
m.b. Irigólfi og m.b. Freyju í
austur skáhalt undan veðrinu,
þangað til við sáum Garðskaga.
Vorum við þá ca. 4—5 sjómíl-
ur undan landi út af Garð-
skagaflösinni.
Hafði báturinn varið sig öll-
um áföllum, en þégar minst
varði, reið himinhá alda aft-
anundir bátinn. Var jeg þá við
stýrið í stýrishúsinu ásamt Sig
urði heitnum Björnssyni. Sá jeg
ölduna ríða að bátnum og fann
að báturinn lyfti sjer í ölduna
að aftan og tekur skrið með
öldunni og virðist kominn úpp
undir öldutoppinn, er hann
stingst með flughraða á bak-
borðskinnung og hvolfir. Fanst
mjer jeg sökkva dýpra og dýpra
og jeg vera fastur við einhvern
hlut í bátnum, sem jeg gerði
mjer ekki grein fyrir hver
væri. Saup jeg tvisvar sjó og
mun hafa tapað fullri meðvit-
und um tíma.
Eftir á að giska 2 mínútur
rjetti báturinn sig aftur og
komst á rjettan kjöl. Rankaði
jeg þá við mjer og sá hvar Sig-
urði heitnum skaut upp, svo
sem bátslengd fyrir aftan Ægi.
Hvarf hann á augabragði. og
sást ekki aftur. Losaði jeg mig
úr festunni, án þess jeg vissi
hvernig.
Vjelamaðurinn og tveir há-
setar, sem verið höfðu fram í
lúgar, komu nú upp á þilfar.
Þar var svo um að litast, að
stýrishúsið hafði sópast fyrir
borð, bæði möstrin brotin, en
frammastrið hjekk við bátinn,
fast á reiðanum. Talsverður
sjór var komirin í lest og vjel-
arrúm og vjelin stöðvuð. Lestin
hafði verið skálkuð, en ein lúga
hafði brotnað og gluggahús yf-
ir lúgar sópast burt.
Eftir þennan stórsjó kom lag
í nokkrar mínútur. Skifti það
. f i j í,
Þorsteinn Jóhannesson, skip-
stjóri. Bjargaði 4 mönnum a£
m.b. Ægi.
engum togum, að m.b. Jón
FinnSson lagði að m.b. Ægi á
hljeborða, eftir svo sem 4—5
mínútur. Gátu tveir okkar
stokkið yfir í hann í fyrstu at-
rennu. Svo lögðu þeir að aftur
og þá komst jeg og Sverrir
Finnbogason yfir í bátinn.
Þurfti jeg aðstoðar skipverja
á'Jóni Finnssyni, sem gripu í
mig, því að þegar Ægi hvolfdi,
hafði jeg meiðst á hægra fæti,
en jeg hjekk fastur á honum
við bátinn. Að öðru leyti hafði
mig ekki sakað svo heitið gæti
og hinir sem björguðust voru
ómeiddir. Leituðu nú bátarnir.
sem þarna voru, að Sigurði
heitnum, en hann sást ékki
aftur.
Við eigum líf okkar að launa
Þorsteini Jóhannessyni, skip-
stjóra, frá Gauksstöðum, og
skipshöfn hans á m.b. Jóni
Finnssyni, sem sýndu snarræði
og lægni við björgunina og
hlúðu síðan að okkur á allan
hátt um borð í bátnum. Bið
jeg Morgunblaðið f.h. mína og
þeirra þriggja skipverja minna,
sem björguðust, að færa þeim
innilegustu þakkir okkar allra.
m.b. Ægi rekur
á land í Borgarfirði
ÍSLENSKA FLUGVJELIN
fór á sunnudaginn, að fyrirlagi
Finnboga Guðmundssonar út-
gerðarmanns, að leita m.b. Óð-
ins og m.b. Ægis, sem hvolft
hafði en komist aftur'á rjettan
kjöl.
Var Örn Johnson flugmaður
við stýrið. Varð hann ekki var
við m.b. Óðinn, en sá m.b. Æg-
ir laust eftir hádegi, á reki ca.
2 sjómílur N af Akranesi. Rak
bátinn í áttina að Melasveit-
inni. Ekki var viðlit að fara frá
Akranesi síðd. á sunnudag til
þess að sækja bátinn, vegna
sjógangs, dimmviðris og skerja
á þeim slóðum, sem bátinn rak
í utanverðum Borgarfirði. Var
því talið víst að báturinn myndi
brotna á skerjunum. En á
mánudaginn fundu menn frá
Akrauesi bátinn rekinn rjett
hjá stórum kletti i sandvík lít-
illi í landi jarðarinnar Ás í
Melasveit.
Var báturinn í hæsta flæð-
armáli og voru ekki aðrar
skemdir sjáanlegar á honum
en þær, sem orðið höfðu, er
bátnum hvolfdi. Frammastrið
hangir við bátinn á reiðanum,
veiðarfæri í lestinni, bolur báts
ins, kjölur, stýri og skrúfa, alt
óbrotið. Þykir með ólíkindum,
að bátinn skyldi reka gegn-
um skerjagarðinn án þess að
saka -—■ og eru nú taldar góðar
hörfur á-því, að báturinn ná-
ist út.
Ásgrímur Sigfússon
látinn
Ásgrímur Sigfússon fram-
kvæmdastjóri í Hafnarfirði
andaðist í gærmorgun, eftir
langvarandi vanheilsu, aðeins
46 ára að aldri.
Það var á miðju sumri 1941,
sem Ásgrímur fjekk hið mikla
áfall, blæðingu á heilann, sem
varð þess valdandi, að hann
var alla tíð síðan farlama mað-
ur. Þessi hrausti og sterki at-
hafnamaður, sem lífið brosti
við, varð skyndilega ósjálf-
bjarga, sem barn í vöggu. Hví-
lík viðbrigði fyrir hann, hina
ungu og glæsilegu konu hans
og börn þeirra hjóna! En Ás-
grímur hjelt altaf fullri heilsu
andlega, og þar sýndi hann
styrk sinn og karlmensku. Bar
hann sín þungbæru veikindi
með eindæma hetjuskap. Aldrei
heyrðist frá honum æðruorð.
Altaf var hann kátur og hress.
Vildi bersýnilega, að allir, sem
umgengust hann, væru það
einnig. Þarna var Ásgrími
rjett lýst.
Flugvjelar verja
skipalesi
London í gærkveldi.
Breska flotamálaláðuneytið
tilkynnti í kvöld, að flugvjel-
ar frá flugvjelaskipi hefðu fyr-
ir nokkru verndað verðmæta
skipalest fyrir þýskum árásar-
flugvjelum. Var skipalestin
stödd um 600 km. út af Portú-
galsströndum, er á hana rjeðust
7 þýskar flugvjelar, sumar af
hinni nýju tegund Henkel 177,
en aðrar Kondor-flugvjelar,
Áður en hinar þýsku flugvjel-
ar fengju lagt til örustu, sner-
ust flugvjelar flugvjelaskipsins
gegn þeim og skutu niður tvær
þeirra en hinar sneru undan.
Ekkert tjón varð á skipalest-
inni. — Reuter.
Tito bíður ósigur.
Washington: í bardögunum
í Jugoslavíu hafa hersv. Titos
mist nokrar þýðingarmiklar
stöðvar nærri ungverskri landa
mærunum, og í Króatíu, en
unníð almikinn sigur í snörp-
um bardögum í austur-Bosníu.
Um 90 fonn
ðf línum
fapaðisf
FISKIPJELAGIÐ hefir ver-
ið að safna skýrslum um veið-.
arfæratjón í verstöðvunum
hjer við Faxaflóa og í Vest-
mannaeyjum á yfirstandandi
vertíð.
Nemur tjónið nál. 90 tonn-
um af lín.14 auk alls annars sem,
límumi fylgir.
Þetta veiðarfæratjón er hið
mesta, sem or'ðið hefir í ver-
stöðvunum hjer á jafn sköimn’
um tíma. Enda er svo komið.
að bátar í mörgum veiðistöðv-
urn eiga ekki til skiftanna.
Ifefir því útgerð þeirra m'tnk,
að stórlega.
Rússar
nálgast
Pskov
RÚSSAR kveðast uálgast
Pskov, en ekki geta þeit' í
tilkynningu sinni um það, hvcf
langt þeir sjeu frá borginni.
Einnig hafa þeir sótt fram,1
um 35 km. frá Luga og tokið
nokkui' ]>orp á þeim slóðum.
I Ukainu segjast Rússar
])rengja enn að hinum inni-
króúðu hersveitii' Þjóð-
verja, og samtímis verjast hörð
um skriðdrekaáhlaupum þýsk
ra hersveita, seiri reyna að
koma hinum innikróuðu sveit-
um til hjálpar. Annarstaðar,
á Austurvígstöðvunum geta
Riissar ekki nm neina teljandi;
bardaga.
Þjóðverjar kveðast hafa
unnið Riissum mikið tjón í
varnarbaráttu sinni við Nevel.
Telja þeir rnanntjón Rússa
þar undanfamar sóknarvikur,
alls um 40 þús. manns og 1200
skriðdreka.
Annars segja Þjóðverjar
litla hardaga á Austurvígstöðy
nnum yfirleitt, nema í Ukraiirai
þar sem þeirsegja harövítugar
sóknar- og varnarorustur háð-
ar. — Reuter.
Rausnargjafir
til S.Í.B.S. í gær
Sambandi íslenskra berkla-
sjúklinga bárust I gær margar
góðar gjafir i vinnuheimilis-
sjóð sinn. Voru það þesar:
Hampiðjan h. f. 5000 kr. Lækn-
ir 2500 kr. Veiðarfæraverslunin
Geysir 1000 kr. Starfsfólk í
Veiðarfæraversl. Geysi 510 kr.
Starfsfólk Tóbakseinkasölunn-
ar 685 kr. Walther Hjaltested
500 kr. og S. 50 kr. — Als eru
þetta rúmlega 10 þús. kr. á ein
um degi.
Sjóbardagi við
Höliandsstrendur.
London í gærkveldi. — Til-
kynnt hefir verið í London, að
í gærkveldi hafi komið til
snarprar sjóviðureignar við
Hollandsstrendur. Rjeðust smá-
herskip bresk gegn þýskri
skipadeild og kveiktu í loft-
varnaskipi