Morgunblaðið - 17.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 37. tbl. — Fimtudagur 17. fehrúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. VESTUR-BERLIN JÖFNUÐ JÖ Hljc á bardilgom í Italíu : ¦ London í gærkvejdi. Jllje.er enn að kalla á har- di>guiii á vígstöðvunurn í It- aliu, að öðru leyti en því, að fhagiið hefir haft sig. allmikið' í frarumi. Alexander hershöfðingi heim sótti hersveitirnar á land- giingusvæðinu við Anzio á mánudagv S'agði hann við her- ménnina áð vel hefði getað farið svo, að þeir hefðu haldið beína leið til Róm, eftir hina veJ hepnuðu landgöngu, etí ekki hefði alt gengíð al- gjiiileRa að óskum. Ifann kvnðst |)ó ekki í neinum vafa um, al sóknin til Róm myndi he-pnast. Oðrum þættinum í bardögumim væri nú lokið. Næsti þáttur myndi ver'ða sá, að bandamenn söfnuðu sam- air liði sírm og gerðu loftárás- iny. Við Cassino halda fram- vai'ðasveitir áfram skærum. Oa-ssinoklaustrið er í riistum, en. Þjóðverjar verjast þar enn í rústummi. Hefir ekki komið til stórra átaka þar ennþá síðan bandamenn lögðuklaustr 'ið í rústir. íFJugvjelar bandamaniia á ítalíu fóru í 1000 árásarferð- ir 5 gau' og mistu eina flugvjel. Árásir Þjóðverja eru hins veg- ai.';taldar hafa verið um 70 og mi,stu þeir 4 flugvjelar. Barist uiii skarð í Arakanfjöllum London í gærkveldi. Ógurlega harðar orustur eru nú háðar í Arakanfjöllunum i Burma, aðallega um skarð eitt, sem er mjög þýðingarmikið fyrir samgöngur breska hers- ins. Reyna Japanar að ná skarði þessu á vald sitt og spara ekk- ert til. Rjeoust Japanar fram ura nótt og' náðu tveim hæðum fyiir austan skarðið. en hæð- unum var náð aftur í gagn- áhlaupi. Hafa nú Japanar byrjað mikla fallbyssuskothríð. — Reuter. EJdur í Ingólfsstræti 3. SLOKKVILIÐIÐ var kvatt út á miðnætti í nótt að húsinu nr. 3 við Ingólfsstræti. Hafði kviknað þar í kjallaragangi. Tókst fljótlega að. ráða ni'ður- lögum eldsins. Skemmdir urðu litlar, loft og þil gangsins brann svolítið. n- Paasikivi er aðsemja víð Rússa PREQNIR til norska blaðafulltrúans hjer frá London herma, að samkv. upplýsingum frá Stokk- hólmi hafi finnska ríkis- tjórnin tilkynt ríkisstjórn um Breta og Bandaríkj- anna, að Paasikivi fyr- verandi ráðherra sje í Stokkhólmi til að ræða við stjórnarfulltrúa Rússa í Stokkhólmi. D- -n VerkfræSinganefnd til Abyssiniu Washington í gærkveldi. Bandaríkin munu senda sjer fræðinganefnd, sem í eru menn fróðir um landbúnað, náma- gröft og, byggingar, til Abyss- iniu, eftir beiðni stjórnarvald- anna þar, að því er hjer var tilkynt fyrir skemstu. Mun nefnd þessi, sem bráðlega legg- ur af "fetað, aðstoða Abyssiniu- stjórn í framleiðslu ýmisra þeirra vörutegunda, sem nauð- synlegar eru. Aðaláhersla verð ur lögð á það, að proska fram- leiðslu landsins og hagnýta auðlindir þess. Halda fróðir menn, að með tæknilegri aðstoð gæti þjóðin orðið sjálfri sjer nóg af framleiðslu landsins og jafnvel framleitt meiri mat- væli en hún þyrfti sjálf, og væri bá hægt að skifta á þeim og ýmsum iðnaðarvörum frá Bretum og Bandaríkjunum, en herir þessara þjóða í Austur- löndum fengju matvælin. I leit að Japönum Þessi ameriski hermaður með riffilinn sinn lilbúinn að leita að Japönum í virki nokkru á Bougainvilli. Tomas Torsvik, ritsfjóri, látinn FRÁ NOREGI berast þær fregnir að Tomas Torsvik, rit- stjóri, Kristiansand, hafi látist, 81 árs að aldri. Torsvik var fyrst lýðháskóla- kennari, þar til 1889, að han-n gerðist ritstjóri og var það við : ýms smærri blöð vinstri manna. ¦ 1912 tók hann svo við ritstjórn blaðsins „Fedrelandesvennen" Jog var það til 1929. en hjelt þó áfram að rita stjórnmála- greinar. Nokkru síðar tók hann við' ritstjórninni aftur og' hjelt áfram blaðamensku þar til hann var áttræður. (Frá norska blaðaíulltr úanum). Mesta loftárás stríðs- ins stóð í 30 mínútur London í gærkvöldi — Einkaskeyti til Mbrgun- blaðsins frá Reuter. MESTA LOFTÁRÁS, sem nokkru sinni hefir verið gerð í hernaðarsögunni, var gerð á Berlín í nótt. Rúmlega 2500 smá- lestum af sprengjum og íkveikjusprengjum var varpað á borg- ina. Þúsundir flugvjela, aðallega Lancaster og Halifax-sprengju flugvjelar, voru í hálfa klukkustund yfir borginni og vörpuðu niður 80 smálestum af sprengjum á mínútu hverri. Ógurlegir eldar komu upp í borginni. ____________________________ ' Sænsku stjórnarfulltrúi, sem staddur var í Berlín í nótt, sagði í dag, að Vestur-Berlín væri jöfnuð við jörðir. I>ar stæði ekki steinn yfir steini, að kalla. Hefði aldrei fyr verið gerð önn ur eins hroðaárás á Berlín. Sprengja kom á Bristol-hó- telið á Under den Linden. I morgun voru menn að grafa menn út úr rústunum. Það er talið, að minsta kosti 200 manns hafi farist í þessari einu bygg- ingu. Ráðisi á Ponape á Caroline- eyjum Washington í gærkveldi. Flotamálaráðuneytið skýrir frá því í kvöld. að ]>andai'íkja flugvjelar hafi gert loftávás á Ponape, sem er í Carolineeyja- klasanuni, en ]>ær eyjar hafa verið undir japanskri stjórn síðan eftir fyrri heinisstyrjöld. Er þetta í fyrsta sinni sem Bandaríkjamenn gera loftárás á Carolineey,jar. Þessi loftárás virðist benda til, að Niinitz flotaforins'i hafi hugsað sjer að sækja vestur yfir Mið-Kyrrahaf. Japanar hafa tvær mikilsverðar her- stöðvar á ('ai'olineeyjum, önn- ur ])eirra er Pónapfi, en hin er Truk. Þá er í tilkynninsu flota- niálaráðuneytisins sa<rt frá árásum á eyjaklasa á Mars- halleyjum, sem Japanar hafa enn á sínu valdi. — Reuter. Hert enn að innikróuðu Þjóðverjunum London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞÝSKU HERSVEITIRNAR, sem hafa verið innikróaðar hjá Zvenigorodka siðastliðinn hálf- an mánuð, hafa gert síðustu úr- slitatilraunir til að losna úr kreppunni. Ennfremur hafa þýskar hersveitir gert eina til- raunina enn til að brjótast inn í hringinn. Fótgöngulið og vjelahersveitir hófu árásir í dag fyrir suðvestan Zvenigor- odka, en áður höfðu Þjóðverj- ar gert tilraunir til að brjótastRússa í kvöld er sagt frá bar- inn í hringinn fyrir suðvestan sömu borg. Rússar segja, að þeir hafi valdið hersveitum hinna inni- króuðu Þjóðverja miklu tjóni á mönnum og hergögnum og hafi enn þrengt hringinn að mun. Telja Rússar að ekki líði á löngu þar til innikróuðu her- sveitirnar neyðast til að gefast upp, eða ef-þær kjósa heldur að verða stráfeldar. Herstjórnartilkynningin. I herstjórnartilkynningu dögum i'yrir sunnan og suð- vestan Gdov. Þar segjast Rúss- ar hafa tekið nokkur þorp og bæi. Fyrir sunnan og suðvestan Luga hjeldu Rússar áfram sókn inni og auk þess sem þeir náðu nokkrum bæjum á sitt vald tóku þeir járnbrautarstöð eina á þessum slóðum, sem þeir telja að hafi mikla hernaðarlega þýð ingu. I gær (15. febrúar), segjast Rússar hfa eyðilagt als 128 skriðdreka fyrir Þjóðverjum og skotið niður 23 flugvjelar. Lítil mótspyrna orustuflugvjela. Flugmenn Breta, sem gerðu árásina, segja margir, að þeir hafi ekkí sjeð orustuflugvjelar, en aftur á móti var skothríð úr loftvarnabyssum hraðari en í fyrri loftárásum. Skýað var yfir borginni, en skotmarksflug vjelar, sem 'fóru á undan aðal- flugsveitunum lýstu upp svæði þau, sem sprengjunum var varpað á. Bretar mistu als 43 flugvjel- ar í loftárásum sínum í fyrri- nótt. Aðrar árásir. ] Lancaster-flugvjelar fóru til árásar á Frankfurt am der Oder sem er 80 km. frá Berlín. Var sú árás gerð til að villa Þjóð- verja og trufla þá í vörnum þeirra. Ennfremur voru Mesqu- ito-flugvjelar á ferðinni yfir Berlín og fleiri þýskum borg- um í nótt og lagt var tundur- duf]um úr flugvjelum 5 miljónir lítrar af bensíni. Nokkrar tölur geta gefið mönnum hugmynd um, hver ó- hemju starf liggur á bak við skipulaghingu loftárásar eins og þeirrar, sem gerð var á Berlín í nótt. 4000 manns unnu að því í 5 klukkustundir að koma. sprengj unum fyrir í flugvjelunum sem þátt tóku í árásinni. 7000 flugmenn tóku þátt í árásunum. Fyrir hverja flug- vjel, sem fór til árásarinnar þurfti 50 manns til að undir- búa vjelina til árásar. Bensíneyðsla als flugflotans þessa einu nótt, var 5 miljónir lítrar af bensíni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.