Morgunblaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 10
30 M O R G U N B.L A Ð I Ð Föstudagur 18. febrúar 1944. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 buslar — 6 efni — 8 læti — 10 tónn — 11 ósann- gjörn — 12 titill (enskur) — 13 standa saman — 14 í hári — 16 eyrnamark. Lóðrjett: 2 titill — 3 sundfugl •— 4 forsetning — 5 hlífa — 7 horskur — 9 særður — 10 sigr- aður — 14 stefna — 15 tveir eins. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD I Miðbæjarskójanum: Kl. 7% Fimleikar kvenna I. fl. Kl. 8y2 Hand- bolti kvenna. Kl. 9*4 Frjálsar íþróttir. 1 Austurbæjarskólanum: Kl. 9f/2 Fimleikar I. fl. karla. Happdrætti K. R. 1 Það er nauðsynlegt, að all- Ir K.R.-ingar sjeu búnir að selja happdrættismiðana fyrir 24. þ. m. (Eftir viku) og geri' skii fyrir þann tíma á afgr. Sameinaða. Stjórn K. R. 2> a a !) ó L’ SKÍÐADEILDIN Skíðaferð að Kol eins langt og fært viðarhóli á laugar- dag kl. 2. Ekið er. Farseðlar í I. R.-husinu í kvöld kl. 8—9. Á sunnudag kl. 9 f. h. Ekið eins langt og fært er. Farseðlar seldir í « Pfaff Skólavörðustíg á morg- un frá kl. 32—3. SKÍÐAFERÐ í Þrymheim kl. 2. Farmiðar á föstu- dagskvöld kl. 6—fi,30 í Aðalstræti 4 uppi. ÁRMENNINGAR Iþróttaæfingar í kvöld verða þannig: 1 minni salnum: KI. 7—8 Öldungar, fimleikar ■— 8—9 Ilandknattl. kvenna. 9—30 Frjálsar íþróttir og skíðaleikfimi. (Ilafið með ykkur útiíþrótta- húning). I stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. kvenna leikf. — 8—9 I. fl. karla — 9—10 II. fl. karla Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR Skíðaferðir verða í Jósefs- idal á laugardag kl. 2 og kl. 8, og sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar seldir í ITellas til kl. 4 á laugardag. Svigkepnin verður um næstu helgi. VlKINGUR. Æfingar í kvöld kl. 10. Hand- knattleiksmenn, meistarar, I. og II. flokkur. Nefndin. 49. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.50. Síðdegisflæði kl. 18.15. Ljósatími ökutækja frá k. 17.20 til kl. 8.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bifreiða- stöð Steindórs, sími 1580. Helgafell 59442187, VI—2 R. f. O. O. F. I. = 125218814 = 9.0 Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berið trúlofun sína ungfrú Stein- unn Qlafsdóttir, Nýlendugötu 7 og Egill Jónsson, frá Akranesi. Húnvetningamót verður haldið annað kvöld að Hótel Borg. Að- göngumiðar verða afhentir að Hótel Borg í dag og á morgun kl. 5—7. Gjafir til Dvalarheimilis aldr- aða sjómanna. Mæðgurnar Sig- ríður Olafsdóttir og Þórný og Gíslína Þórðardætur, Laugavegi 147 A. Til minningar um Þórð Erlendsson, er druknaði 22. febr. 1912. En hefði orðið áttræður 10. febr. s. 1. — kr. 1.000,00 Einar Andrjesson kr. 20.00. Safnað af Sigurði bryta á Ms. Esju ,kr., 826.00. Karl Einarsson, Túnbergi kr. 50.00. Mb. Sjöfn, Akranesi kr. 300.00. Gestur, áheit kr. 100.00. Afhent af Jóni Maron, Bíldudal kr. 410.00. Safnað af Franch Michaelsen, Sauðárkr. kr. 235.00. Vinna HREIN GERNIN GAR Jón og Guðni. Sími 4967. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. ,»,M»'M»**»M**<»*4«*4«MX****%K*4"**»*íM**4!M*M***IM»**»*4. Kaup-SaJa KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Viljið þjer HEITAR LUMMUR með sírópi. Ivaffi Aðalstræti 12. Kaupfjelag Berufjarðar, Djúpa- vogi kr. 400.00. Einar Þorgilsson & Co., minningargjöf krónur 10.000.00. Skipstjórafjelag ís- lands kr. 1.000.00. Thor Jensen, Lágafelli kr. 20.000.00. Kveldúlf- ur h. f. kr. 150.000.00. S. R. S. kr. 300.00. Til minningar um Elísa- betu Hafliðadóttur kr. 70.0. Skipshöfnin á Bv. Belgaum kr. 3.325.00, og er þetta í annað sinn, sem skipverjar Bv. Belgaum senda Dvalarheimilinu gjöf. — Með kærum þökkum til allra gefenda. Björn Ólafs. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Bör Börs- son“ eftir Johan Falkberget, VII (Helgi Hjörvar). 21.00 Tríó fyrir klarnett, viola og píanó (klarinett: Vilhjálm- ur Guðjónsson; viola: Indriði Bogason; píanó: Fritz Weiss- happel). 21.15 Erindi Fiskiþingsins: Sjáv- arútvegurinn í þjóðarbúskapn- um (Davíð Ólafsson, forseti Fiskifjelagsins). 21.40 Spurningar og svör um íslenskt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Symfónía nr. 1 eftir Bruckner. C^M^Mt^W^M^tKK^JK**!**!*4!**!*4!**!**!*^**!**! Fundið KROSSSAUMSMOTIV fmidið í verslun Ragnars II. Blöndal. Tiíkynning GUÐSPEKIF JELAGAR: Aðalfundur Septímu í kvöld' kl. 8,30. Venjueg aðalfundar- störf Stntt erindi. *!**♦**♦* ************ ********************************* ♦*♦♦*♦♦*♦«£♦**♦ 1 O. G. T. FREYJUFUNDUR í kvöld ld. 8,30 í GT-húsinu niðri. Inntaka nýliða, Tvens konar ný aðkallandi verkefni liggja fyrir til ákvörðunar stúkunnar. Gunnar Andrew Sjálfvalið efni. Áríðandi að! fjelagar fjölmenni stundvís- lega. Að loknum fundi verður kvikmyndasýning og dans. Jörð tii söiu Galtarholt í Skilmannshreppi er til sölu, og ábúðar' í fardögum næstkomandi. Á jörðinni er gott íbúðar- hús úr timbri með vatnsveitu og miðstöðvarhitun. Einkasími um Akranes. Fjós fyrir 8 kýr, haughús og for. Heyhlöður fyrir nm 500 h. og fjárhús. Girðingar um tún og engjar. Jörðin er um 15 km. frá Akranesi, við þjoðveg. Silungsveiði. Semja ber við G. Thorlacíus, Kalastaðakoti. % t 1 Orð úr viðskiftamúli 1 | | eftir orðanefnd Verkfræðingafjelagsins, er ómissandi <j« handbók öllum viðskiftamönnum, iðnaðarmönnum og þeim, sem vilja hreinsa íslenskuna af útlendum orð- um. Nokkur eintök fást á afgrciðslu Morgunblaðsins. 1 Dagsbrúnarmálið í bæjarstjórn. Framh. af bls. 2. Er jeg átti tal um þessi mál við formann Dagsbrúnar, Sig- urð Guðnason, þá taldi hann eðlilegt að bæjarstjórn og Dags brún semdu sín á milli um það, og ákvæðu það síðan, hve marga verkamenn hvert at- vinnufyrirtæki skyldi hafa í þjónustu sinni, og hve margir verkamenn ættu að flytja til bæjarins. Þó við, formaður Dagsbrún- ar, Sig. Guðnason og jeg, hefð- um mikið álit á okkur til slíkra ákvarðana, þá er jeg ekki al- veg viss um að allir verkamenn væru ánægðir með það, að við ákvæðum hvar þeir ættu að vinna og hvar þeir ættu að dvelja í landinu. Þjóðskipulag okkar er ekki þannig. Lengi börðust menn gegn vistarband- inu. Jeg tel það yrði jafn óvin- sælt nú á tímum og það var á árum áður. Jeg hef boðið fulltrúum Dags brúnar, er jeg átti tal við, að bærinn hjeldi uppi bæjarvinn- unni, ef til verkfalls kemur, upp á þau kjör, að kaup yrði greitt frá 22. febrúar samkv. þeim samningum, er hinir raun verulegu aðilar kæmu sjer sam an um. Með því móti er bærinn enginn þátttakandi í deilunni, ef til verkfalls kæmi. Annað mál er svo það, hvort bæjaryfirvöldin ynnu að því að koma sættum á í deilunni. En aðstaðan er sú, að sátta- semjari hefir málið með hönd- um, og hefir ríkisstjórnin til- nefnt 3 valinkunna heiðurs- menn til þess að vera honum til aðstoðar, þá Pjetur Magnússon, Emil Jónsson og Brynjólf Bjarnason. Meðan þessir þrír menn vinna með sáttasemjara, tel jeg vafasamt að rjett sje, að aðrir blandi sjer í málið. Kaupkröfurnar. Framh. af bls. 8. bifreiðastjórn hjá kolaverslun- um. ÖlT þessi vinna, nema tjeð bifreiðastjorn, hefir samkvæmt núgildandi samningi verið borg uð með kr. 2.10 pr. klst., svo hækkunin upp í kr. 3.60 er hjer hvorki meiri nje minni en yfir 70%. Þegar litið er til þessara hækkana, sem hjer er krafist á tímakaupi og jafnframt höfð hliðsjón af því hvernig vinnan er flokkuð, þá mun láta nærri að yfirhöfuð krefjist Dagsbrún 26 til 30% hækkunar á grunn- kaup verkamanna hjer í bæn- um. Reykjavík, 17. febrúar 1944. Eggert Claessen. H lí S IM Æ Ð I Verksmiðjuútsöluna Gefjun — Iðunn vantar húsnæði fyrir vefnaðarvörubúð og saumaverkstæði helst samliggjandi. Samband ísl. samvinnufjelaga. * Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengda- föður HANS J. HANSEN, járnsmiðs, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. febrúar og hefst með húskveðju að heimili hins látna Lauga- veg 163 kl. 1. Soffía Hansen. Betty Hansen. Karl A. Hansen. Victor Hansen. Alda Hansen. Ólafur Georgsson. Jarðarför móður okkar PETRÍNU KRISTÍNAR ANDRJESDÓTTUR fer fram laugardaginn 19, þ. m. frá heimili hennar, Suðurgötu 48, Akranesi, og hefst kl. 1,30 e. h. Jenný F. Gísladóttir. Karl Gíslason. Hinrik Líhdal. Innilegt þakklæti færum við öllum fjær og nær, fyrir þá miklu samúð og hluttekningu, er okkur hefir verið auðsýnd við fráfall og jarðarför . SVEINS STEINDÓRSSONAR. Eigninkona, móðir og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og bróður SÆBJARNAR MAGNÚSSONAR Martha Eiríksdóttir. Hlíf Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.