Morgunblaðið - 22.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 41. tbl. — Þriðjudagur 22. febrúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. Fann upp þrýstilottshreyfilinn LOFTHERNAÐURIIMN í ALGLEYMINGI Stöðugar loftárásir dag og nótt London i gærkvöldi. — Kinkaskeyti til Morgun biaðsins frá Reuter. UNDANFARNA SÓLARHRINGA hafa verið gerðar einhverjar mestu loftárásir, sem gerðar hafa verið í styrj- öldinni á ekki lengri tíma, tvær dagárásir og tvær næt- urárásir. Bretar hafa gert næturárásir á Leipzig og Stutt- gart, en Bandaríkjamenn dagárás á Leipzig og á staði í Vestur-Þýskalandi. Þjóðverjar hafa gert tvær næturárás- ir á London. Það er sagt að árásum þeim, sem gerðar hafa ver- ið.nú síðast á Þýskaland, sje einkum beint að orustuflug vjelasmiðjum, en hlutir í slíkar flugvjelar eru sagðir smíðaðir í Leipzig, en á þá borg rjeðist mikill hópur breskra sprengjuflugvjela í ■fvrrinótt, og komu upp eld- ar, miklir. Þjóðverjar skutu niður 79 af hinum bresku flpgvjelum og er það mesta tjón, sem Bretar hafa nokk- uru sinni beðið á flugvjelum á einni nóttu, enda var ráð- ist á allmarga staði. 'í gær rjeðust svo Banda- ríkjaflugvjelar aftur á Leip- zig að degi til og segja Þjóð- vérjar ao mikið tjón hafi orð ið; en nóttina eftir fóru breskar sprengjuflugvjelar til Stuttgart og vörpuðu miklu af sprengjum á borg- in'a gegnum skýjaþykni. — Mosquitoflugvjelar rjeðust á Múnchen, og enn aðrar flugvjelar lögðu tundurdufl um. Arásir á London. Þjóðverjar gerðu tvaer á- rásir á London sömu nótt- m inm- Sur Léon Degrclle. London í gærkveldi. ÞYSKA frjettastofan segir í dag frá því, að Hitler hafi tek- ið á móti foringjum þess liðs, sem innikróað var í Rússlandi ina, aðra seint í gærkvöldi'0g jcomst úr herkvínnf. Er einn og hina snemma í morgun. Jaf þejm Léon Degrelle, foringi Komust allmargar flugvjel- fasistaflokksins i Belgíu, sem ar flugvjelar inn yfir borg- , stjórnar sveit belgiskra sjálf- ina og vörpuðu einkum eld- |boðaliða, er innikróuð var, á- sprengjum, enda komu upp samt j-iinum þýska her. Hitler eldar, meðal annars eyði-|Veitti foringjum þessum heið- lagðist verksmiðja, sjúkra- ursmerki, og fjekk Degrélle hús og allmörg íbuðarhús. riddarakross járnkrossins. Fimm flugvqelar voru ___Reuter. skotnar niður. Churchill for sætisráðherra skoðaði tjón í dag og sagði í því sambandi: „Þettá er næstum eins og fol'ðum“. Stúlka hverfur IXDGREGLUNNI var tilkynt í gærmorgun kl. 11 hvarf 16 ára stúlku, Huldu T. Söebeck, til heimilis i sumarbústað við Kópavogshæli. — Hafði stúlk- an þá ekki komið heim til sín í rúman solarhring. Stúlka þessi er grönn, með Ijóst hár, klædd blárri kápu. Ekki var stúlkan komin fram, er blaðið fór í prentun í gærkvöldi. ið Hlje íbili Anzio London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í GÆR var hlje að mestu á bardögum við landgöngusvæð- ið við Anzio, eftir að hinu hat- ramlega áhlaupi Þjóðverja daginn áður hafði verið hrund- ið í óskaplega hörðum bardög- um, er stóðu 48 klukkustund- ir, og' tókst Þjóðverjum í or- ustum þessum að sækja fram um 4 km., en síðan hafa herir bandamanna getað unnið aftur nokkuð af landi. Bardagarnir voru mjög mannskæðir, og tjón í þeim mikið. Þjóðverjar beittu flugvjelum meira en þeirra hef ir vérið vandi og virðast þeir hafa fengið liðsauka í lofti. — Einnig var stórskotaliðið stöð- ugt að verki. Við Cassino og þar um slóðir var lítið um að vera, yfirleitt varla annað en framvarðaskær ur. Breytingar urðu engar á aðstöðunni, hvorki þar nje á vígstöðvum áttunda hersins. Sendiherra á hrakhólum Stokkhólmi: — Sænska blað ið Aftontidningen skýrir frá því, að ítalski sendiherrann í Stokkhólmi, Renzetti, sje nú í mestu fjárhagsvandræðum og hafi orðið að taka 200.000 kr. lán í Handelsbanken, Maðurinn, sem hjer sjest á myndinni að ofan, heitir Whittle, flugforingi og er breskur maður. Það var hann, sem fann upp hinn fyrsta þrýstiloíthreyfil fyrir orustuflugvjelar. Tojo tekur við yfir- stjórn Japanshers i Stórgjöf til dvalar- heimilis \ sjómanna HJÓNIN Sigríður og Geir Thorsteinsson útgerðarmaður hafa nýlega sent byggingar- sjóði dvalarheimilis aldaðra sjómanna 25 þúsund krónur. Gjöfin er til minningar um frú Kristjönu og Th. Thorsteinsson kaupm. og útgerðarm., Vestur- götu 3, Reykjavík. Gjöfinni skal varið til bygg- ingar tveggja herbergja, í hinu væntanlegá dvalarheimili, er beri nöfnin ,.Sjóbúð“, þaðan var frú Kristjana, og ,,Æðey“, en þaðan var Th. Thorsteins- Dagrárás í dag. í dag hafa Bandaríkja- flugvjelar gert árásir á stöðv ar í norðvestur Þýskalandi, en minni flugvjelar ráðist á staði í Norður Frakklandi. Ekki hefir enn frjettst ná- kvæm-lega af dagárásinni. Samkomulag í Dags- brúnardeilunni London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TOJO, forsætisráðherra Jap- ana, hefir vikið yfirmanni her- ráðs Japana úr stöðu sinrvi og tekið við henni sjálfur i við- bót við önnur embætti sín, en hann er bæði forsætisráðherra, hermálaráðherra og' hergagna- málaráðherra. Þá vjek Tojo , einnig formanni flotaráðsins úr stöðu 'hans, en við tekur flota- málaráðherrann, Shimata flota foringi. Hinir fyrverandi her- og flotaráðsforingjar. Sugiyama marskálkur og Nagano flota- foringi verða hernaðarráðu- nautar keisarans, en tilskipun þessi gerir það að verkum. að Tojo verður raunverulega ein- valdur í Japan, og er það eins dæmi í sögu Japans, að stjórn- in hafi á þenna hátt tekið fram fyrir hendurnar á hernum. Japanar hafa sagt, að ástand ið í hernaðinum- á Kyrrahafi sje mjög alvarlegt, og viður- kenna, að þeir hafi beðið mikið tjón af árás Bandaríkjamanna á eyna Truk. Samkomulag téksi í gærkvöldi í Dagsbrúnardeilunni, kemur því vlnnuslöðvun ekki til framkvæmda í dag ión Magnússon og JON MAGNUSSON skáld andaðist í gær eftir uppskurð. Þessa mæta manns verður nánar getið síðar hjer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.