Morgunblaðið - 22.02.1944, Blaðsíða 10
30
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 22. febrúar 1944
Fimm mínútna
krossgáta
Lárjett: 1 borðunaráhald —
6 afkomanda — 8 samtengi —
10 tónn — 11 sjer fyrir — 12
fangamark — 13 tveir eins —
14 á húsi — 16 yfirhöfnin.
Lárjett: 2 skáld — 3 gufubát-
ur — 4 greinir — 5 draugar —
7 refsa — 9 uppstreymi — 10
sigraður — 14 á skipi — 15
stefna.
wí“?wvvvvvvwww."."í
LO.G.T.
VERÐANDI
Tapað
BÍLADEXK
19” á nýlegri felgu, tapaðist
á, sunnudag á leið frá. Lögbergi,
að Klapparstíg. Skilist á lag-
erinn hjá Höjgaard &Schultz
A.S.
heldur
Fjelagslíf
Æfingar í kvöld
falla niður í báðum
skólunum.
Skemtifund
K.R. í kvöld kl. 9
(sprengidag) í Tjarnarcafé.
Pundurinn hefst á frumsýn-
ingu hinna nýju kvikmynda
K.R., sem Vigfús Sigurgeirs-
son hefir tekið fyrir fjelagio.
Ennfremur vei'ður til skemt-
unar: Tvö systkini syngja.
Glímumenn skemta með smá-
leik. Dans. Aðeins fyiúr K.R.-
inga. Þeir, seni sýna skírteini
fá ódýrari aðgang. Borð ekki
tekin frá. Mætið öll stund-r
víslega.
Systrakvöld
Fundur í kvöld 1. 8. Inntaka
nýliða.
Kvöldskemtun.
1) Ávarp, Þorvaldína ólafs-
dóttir. ^
2) Kökuböglauppboð og ösku-
pokar.
3) Leikrit, Leikfjel. Templara.
4) Dans.
Fjölmennið með nýja inn-
sækjendur kl. 8.
St. SÓLEY.
Fundur í kvöld kl. 8^,30. —
Systrakvöld.
EININ GARFUNDUR
annað kvöld kl. 8. Systurnar
komi með öskupoka. Ösku-
dagsfagnaður. Dans hefst kl.
10.
Kaup-Sala
Nokkur smáborð og
BORÐSTOFUSTÓLAR
óskast til kaups. Sími 2973.
Ný KARLMANNAFÖT
og frakki til sölu Ránargötu
30A, If. hæð. kl. 8—8,30 síðdJ
Stjórn K.R.
VÍKINGUR.
Æfingar í kvöld klukkan 10.
Handknattleiksmenn og Knatt-
spyrnumenn.
Skemtifund
heldur fjelagið sunnudaginn
29. þ. m. í húsi V. R. og hefst
kl. 9. Skemtiatriði:
1) Ferðasaga sumarið 1943,
(H. Ó.)
2) Eingsöngur, Gunnar Krist-
insson.
3) Gamanvísur, (Þ. Þ.)
Nefndin.
Kl. 7-
ÁRMENNINGAR
Jþróttaæfingar 1
kvöld verða þannig
í íþróttahúsinu:
I minni salnum:
-8 Öldungar, fimleikar.
Kl. 8—9: Handknattleikur kv.
Kl. 9—-10: Frjálsar íþróttir.
(Ilafið með ykkur útiíþrótta-
búning).
1 stærri salnum:
Kl. 7—8: II. fl. kvenna, fim-
leikar. Kl. 8—9 I. fl. karla,
fimleikar. Kl. 9—10: II. fl.b.
kárla, fimleikar.
Stjórn Ármanns.
KVENFJELAG
53. dagur ársins.
Sprengikvold.
Árdegisflæði kl. 4.10.
Síðdegisflæði kl. 16.33.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki.
Næturakstur annast Bifreiða-
stöðin Hekla, sími 1515.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Ljósatími ökutækja: Frá kl.
17.45 til kl. 7.40.
I. O. O. F. Rb.st. 1 Bþ. 932228 y2
O — III.
Föstumessa í Fríkirkjunni á
morgun (miðvikudag) kl. 8.15
síðd., sr. Árni Sigurðsson.
Áttræð er í dag frú Guðrún
Ingjaldsdóttir, Gerðum í Garði.
Fimtug verður í dag Helga
Guðmundsdóttir, nú til heimilis
í Ási, Sólvallagötu 23.
Hjúskapur. S.l. laugardag voru
gefin saman af sr. Garðari Þor-
gteinssyni ungfrú Hulda Haf-
liðadóttir verslunarmær og Ólaf-
ur Bachmann rafvirki, Austur-
götu 43, Hafnarfirði.
Hjúskapur. Þann 8. jan. s.l.
voru gefin saman í hjónaband í
Bandarikjunum þau Helga Guð-
mundsdóttir og Sigmundur Jóns-
son læknir.
Hjónaefni. S.l. laugardag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Lilla Björgvinsdóttir og Sigur-
geir Helgason vjelstjóri, Eski-
firði.
Skaftfellingamótið. Þar sem
bersýnilegt er, að mikil aðsókn
verður að Skaftfellingamótinu
að Hótel Borg n.k. föstudag, eru
það vinsamleg tilmæli stjórnar
Skaftfellingafjelagsins, að fje-
lagsmehn dragi það ekki til síð-
ustu stundar að vitja aðgöngu-
miða. Þeir fást í versl. Vík,
Laugaveg 52, Parísarbúsinni,
Bankastræti 7, og Skermabúð-
inni Iðju, Lækjargötu 10.
•:*<“»»:**w~:**>*>*t*,:“>*>*>*M**»:**M
Húsnæði
EINHLEYP KONA
kyrlát, óskar eftir íbúð, 2 her-
bergjum og eldhúsi, hjá góðu
fámennu fólki, sem næst mið-
- bænum. Get lánað síma. Til-
boð, merkt „Vor”, sendist'
blaðinu fyrir 1. mars.
SJÓMAÐUR
í Ameríkusiglingum, óskar eft-
ir tveimur herbergjum og eld-
húsi. Fernt fullorðið. Fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar í
síma 5122.
Happdrætti Knattspyrnufjel.
Hauka: Þessi númer komu upp
á hlutaveltunni á sunnudaginn
var: 1278 1 tonn kol, 3000 1 tonn
æol, 118 1 tonn kol, 2016 Vz tonn
kol, 719 y2 tonn kol, 1117 100 kr.
í peningum, 1508 kápuefni, 1792
kjötskrokkur, 718 y2 tonn kol,
1118 Vz tonn kol. Vinninganna
sje vitjað í verslun Sigurðar
Árnasonar, Hverfisgötu 25, Hafn
arfirði.
Björn Guðfinnsson magister
hefir beðið blaðið fyrir eftirfar-
andi yfirlýsingu:
Að gefnu tilefni viljum við
undirritaðir láta þess getið, að
við höfum engum gefið reglur
um framburð íslenskrar tungu,
enda höfum við ekkert umboð
til þess.
Reykjavík, 20. febrúar 1944
Jakob Kristinsson.
Sigurður Nordal.
Björn Guðfinnsson.
Framhaldsaðalfundur Vals
verður í kvöld í húsi K. F. U. M.
og hefst kl. 8.30. Að fundi lokn-
um verður sameiginleg kaffi-
drykkja og sýndar íþróttakvik-
myndir.
Ályktun í lýðveldis-
málinu
Á AÐALFUNDI Ljósmæðra-
fjelags Reykjavíkur var eftir-
farandi ályktun í sjálfstæðis-
málinu samþykt:
„Ljósmæðrafjelag Reykjavík
ur skorar eindregið á þing og
stjórn að stofna nú þegar lýð-
veldi á Islandi eða í síðasta lagi
17. júní 1944. Allri þjóðinni er
sá dagur einkar kær sem hátíð-
isdagur og er vel við eigandi,
að slíkur dagur sem 17. júní
sje valinn sem lýðveldisdagur
íslands til minningar um frels-
ishetjuna Jón Sigurðsson“.
Maðurinn minn,
JÓN MAGNÚSSON, *-
Fjölnisvegi 7, ljetst að afstöðnum uppskurði 21. þ. m.
Guðrún Stefánsdóttir.
Móðir mín,
INGIBJÖRG DÓSÓÞEUSDÓTTIR,
ljetst að Elliheimilinu Grund sunnudaginn 20. febrúar.
Hanna Karlsdóttir.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að
móðir og tengdamóðir okkar,
UNNUR STEINSDÓTTIR,
frá Skárastöðum. andaðist 21. þ. mán.
Bjarni Jóhannesson, Sveinn Jóhannesson,
Ásta Stefánsdóttir.
Utför
JÓHANNS ÞORKELSSONAR,
fyr.v. dómkirkj uprests, er andaðist 15. þ. m., fer fram
frá Dómkirkjunni kl. li/2 e. h. fimtudaginn 24. febr.
Aðstandendur.
Jarðarför mannsins míns,
ÁSGRÍMS SIGFÚSSONAR,
framkvæmdastjóra, fer fram miðvikudaginn 23. þ. m.
og hefst með húskveðju að heimili okkar, Kirkjuvegi
7, Hafnarfirði, kl. 2 e. h.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
•oið lita heima. Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra
borgarstíg 1. Sími 4256.
NOTUÐ HCSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. Staðgreiðsla. —
Sími 6691. Fornverslunin
Grettisgötu 45.
Bón og skóáburður með þessu
vörumerki eru þekt fyrir gæði
og lágt verð. Fyrirliggjandi í
Leðurverslun Magnúsar Víg-
lundssonar
Garðastræti 37. — Sími 5668.
AUÖLÝSING ER
GULLS IGILDI
Frjálslynda safnaðarins heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Aðal- stræti 12, uppi. Áríðandi að fjelagskouur fjölmenni. Stjórnin. Vinna HREIN GERNIN GAR Jón og Guðni. Sími 4967.
MUNIÐ Ji—)l t Öskudagsfagn- Sjálfstæðishús- VKltvBy inu á morgun kl. 10. Grímu- göngumiða sje vitjað fyrir hádegi á nliðvikudag í verslun Jóhannesar Gunnarssonar. Skemtinefndin. HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson Síini 5572.
Otvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari.
A SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. vS& Sími 5458. Sækjum. Sendum.
gfe ÆFINGAR annað kvöld á venju- legum tíma. Áríðandi N/ að allir mæti. Stjómin.
TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 5. — Sími 4467.
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU
Ágústa Þórðardóttir.
Hjatans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu
og vinarþel við andlát og útför elsku dóttur okkar,
JÓHÖNNU DÓRU JENSEN.
Halldóra Jensen, Henry Jensen.
Alúðarfyllstu þakkir til allra vina og vandamanna
og annara, sem sýndu okkur einlæga samúð i sorg
okkar við andlát og jarðarför sonar míns og unnusta,
STEINARS ÞORSTEINSSONAR.
Inga Guðsteinsdóttir, Hulda Ágústsdóttir.
Innilega þökkum við öllum, fjær og nær, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall okkar
elskulega eiginmanns, sonar og bróður,
JÓNS ÞÓRÐAR HAFLIÐASONAR,
sem fórst með b.v. Max Pemberton 11. jan s.l.
Lára Magnúsdóttir, Steinunn Þórðardóttir,
Hafliði Pjetursson, Þórhildur Snæland.
María Hafliðadóttir.
/