Morgunblaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 9
Fimtudagnr 24. febrúar 1944 M 0 R G U X B L A Ð I Ð GAMLA BÍÓ FRÚ MINIVER (Mrs. Miniver). Greer Garson VValter Pidgeon. Sýnd kl. 9. Auðugi flakkarinn (Sullivan’s Travels). VERONICA LAKE JOEL Mc CREA Sýnd kl. 5 og 7. BönnuS fyrir börn innan 14 ára. (imimimiiiiiiiiiiimiiimmnnminmfHiimiiiiiiiiiim Aitpns )e* iivtK meS rleraurum Crá Týli h.f. TJARNARBIO Casablanca Spennandi leikur um flóttafólk, njósnir og ástir. Ilumphrey Bogart Ingrid Bergman Paul Hendreid Claude Rains Conrad Veidt S.ydney Greenstreet Peter Lorre. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. Smámyndir íslendingar í Kanada (lit- mynd með íslensku tali). Rafmagnið og sveitirnar (amerísk mynd með ísl. tali). Kanadaherinn á Is- landi 1940. iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiniuiiiiimiiimmmiiiiiiiiiiiiniii ❖ SÖNGSKEMTUN: I Barnakórinn Sólskinsdeildin með aðstoð yngri kórsins, bömum frá 5—10 ára, heldur söngskemtun í Nýja Bíó sunnudaginn 27. febr kl. 1,30 stundvíslega. Söngstjóri Guðjón Bjamason. EINSÖNGVARAR: Ag-nar. Einarsson og Bragi Guðmundsson. Margrjet Gnðmundsdóttir og Þóra Sigurjónsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfásar Eymundssonar og I'Iljóðfseraverslun Sigríðar Helgadóttur. Pantaðir miðar sækist fyrir kl. 12 á laugardag. Ágóðinn rennur til Baraaspítalasjóðsins. Leikfjelag Reykjavíkur. „Vopn guban na Syning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kk 2 í dag. Leikfjelag Reykjavíkur vill, af marggefnu tilefni, ta^a það fram, að leik- búningar fjelagsins verða hjer eftir alls ekki lán- aðir á grímudansleiki. NYJA BIO Bifreiðastjórafjelagið JIreyfill. Árshátið fjelags.ins verður haldin i OddfeHowhúsinu. mánudaginn 28. þ. m. kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir eftir hádegi í dag í Bifreiða- stöðiiitti Hreyfill og Litlu Bílastöðiimi. SKEMTINEFNDIN. Bifvjelovirkjar Xokkrir þifvjelavirkjar óskast á verksta-ði vort. % Nánari upplýsingar gefur hr. Simon Símouarson, Hrittgbraut 70, Sítni 2456 frá kl. 6—8 o. h. ÞRÓTTUR H.f. BíS/erð verðiir frá Reykjavik um Borgarfjörð að Bröttubrekku nœst- komandi föstudag, til baka sama dag. Upplýsingar á Rifreiðastöð fslands. Guðbr. Jörundsson. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. Hljómsveit Óskars Cortes. mLDAIUSLEIKUR íþróttafjelags Reykjavíkur verður í Tjarnarcafé 11. mars n.k. — Nánar aug- lýst síðar. TILKYMNIMG til skóverslana um innflutning á skófatnaði. Bandaríki Xorður-Ameríku hat'a mi úthlutað Is- landi ákveðnum skamti af skófatnaði fyrir 1. ársfjórð- ung þessa árs. Er skamturinn miðaðnr við ákveðinn parafjölda af verkamannaskóm, karlmaimaskóm, kven- skóm, barnaskóm og inniskóm. Viðskiptaráðið num nú þegar næstu daga senda versl- unnm gjaldeyris- og innflutnittgsleyfi fyrir þessmn skamti. Eru leyfin bundin-við það magn og þá sund- urgreiningu sem tilgreind er á leyfunum. Vegna þessa breytta viðhorfs vill Viðskiptaráðið henda á eftirfarandi: 1. Óafgreiddar beiðnir nni útflutningsleyfi fyrir skófatnaði til íslands. sem nú liggja fyrir hjá sendi- herra íslands í Washington, þarf að afturkalla og senda inn nýjar beiðnir í samræmi við leyfi þau, sem nú verða gefin út. 2. Beiðnir um útflutningsleyfi l'yrir skamti 1. árs- fjórðungs þurfa að v.era komnar til rjettia aðila fyrir 1. apríl n.k. Að öðrum kosti fellur útflutningskvótinn úr gildi. Verslanir vrtan Reykjavíkur, sem kunna að fela öðruni að annast innkanp fyrir sig. þurt'a því að gera það nú þegar. 3. Gjaldeyris- og innflutningslevfi fy.rir skófatnaði, sem gefin voru út á s.l. ári, gilda ekki fyrir útflutn- ingsskamti þessa árs. Skófatnaðar-skamturinn t'yrir 2. ársfjórðung þessa árs mun verða svipaður og fyrir 1. ársfjóðung. G.jald- eyris- og innflutningsleyfi fyrir ]>eini skainti verða afgreidd í næsta mánuði, en beiðnir um útl'lutnings- lej’fi fyrir honum vestra þýðir ekki að leggja fi'am fyfr im eftir I. apríl n.k. Reybjavík, 22. febn'iar 1944 VIÐSKIFTARÁÐIÐ. (,,Time out íör Rhythm“) Ruíly 5’aUoe Ann MiIIer Rosemary Lane. Sýnd kl. 9. á hestbakí (,.Ridc, Tenderfoot. Ride“) „Cowboy" söngvamy-nd með CENE AUTRY. Svnd kl. 5 og 7. f§ Eók Caldwells um styrj- = S öldina i Rússlandi. -p jji Segir þar frá hetjudáðum s s rússnesku skæruliðanna, p = grimdaræði innrásarhers- p s ins gagnvart íbúum her- 5 s teknu hjeraðanna. ■•itMmumeimiimiiuuiiiiimiiiitniminiiiiimmiuu* ................................. SKÚFLUR m =>. ' flatar ágæt tegund ij nýkomnar. |j GEYSIR H/F. -3 Veiðarfæraverslun. iimminmiuimimmimnmiiiiimimiimmiiuinmu cn síp TJ.Vk Á-OIO 3H3 e.s. JÖKÖir Tekið á móti flutningi til *Vest- mannaeyja fram til hádegis á morgun. „Ægir“ fer væntanlega í kvöld með far- þega og póst til Austfjarða. — Pantaðir farseðlar verða afgreidd ir fyrir hádegi í dag, meðan rúm leyfir. Eí Loftur getur bað ekki — bá hver?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.