Morgunblaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 12
12 Fimtudagur 34. febrúar 1944 ffýtt skip I stai Laxioss HLUTAFJELAGIÐ Skalla- grímur í Borgarnesi hefir á- kveðið að heimila stjórn fje- lagsins að taka á leig'u norskt skip, s.s. Randen, eða annað jafnhentugt skip til að annast farþega- og vöruflutninga milli Reykjavíkur og Borgarness. — Fundurinn taldi nauðsynlegt til þess að rekstur slíks leigu- skips gæti borið sig fjárhags- íega: í fyrsta lagi, að skipulagð ar áætlunarferðir bifi-eiða í sambandi við leiguskipið, væru eigi færri en voru i sambandi við Laxfoss 1943. í öðru lagi, að leiguskipið annist fólksflutn inga milli Borgarness, Akraness og' Reykjavíkur. Stjórn fjelagsins hefir ekki enn tekið ákvörðun um að taka skipið á leigu. S.s. Randen er 463 smálestir, eða allmiklu stærra en Laxfoss, scm var 280 smálestir. Hraði þess er IOV2 til 11 mílur, en Lraði Laxfoss var ekki nema 10 mílur. Þá eru svefnklefar Til árásar á Finnland! RÚSSAR HAFA nú aftur byrjað loftárásir sínar á Finnland og þegar gert atlögur að heistu borgum lándsins, Helsinki, Ábo o? Kotka. — Flugvjelar þær, sem myndin sýnir, eru af þeirri tegund, sem sagt er að Rú^sar noti aðallega til þessara árása. Nefnist tegund þessi SB 3. — Rússar miðja vegu milli Luga og Pskov fyrir 70 manns, 30 á I. farrými cg 40 á II. Þá var á fundi þessum lögð fram skýrsla um íarþegatölu og þyngd vöru, er Laxfoss flutti á árinu 1943. Tala far- þega var 44.000, og 4000—5000 smálestir af vörum. Svíar vilja konung Stokkhólmi —: Samkvæmt nýafstaðinni skoðanakönnun vilja 84%, af Svíum hafa kon- ungsstjórn, 6% vildu heldur að eftirmaður Gustafs konungs yrði forseti. Reykvíkingur lærir flugvjeiavjeifræði London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. RÚSSAR segjast nú vera komnir miðja vegu milli Luga og Pskov, og eiga þeir eftir því um 65 km eftir til hinnar síðarnefndu borgar. Á þessum slóðum var tekinn járnbrautarbær nokkur og allmörg þorp. sækja Þá sækja Rússar fram fyrir vestan Ilmenvatn og sunnan, en Þjóðverjar segj- ast hörfa þar undan sam- kvæmt áætlun. — Segjast Rússar nú vera skamt frá borginni Dno, sem stendur við járnbrautina milli Star- aya Russa og Pskov. — Á þeim slóðum voru teknar 5 járnbrautarstöðvar. Fyrir vestan og norðvest- an Krivoi Rog, sem Rússar segjast þegar hafa tekið og Þjóðverjar yfirgeíið, segja Rússar báða harða bardaga og kveðast sækja allhratt fram. Þarna voru einnig tekin nokkur þorp. Annars staðar á vígstöðv- unum voru háðar skærur einar, að sögn Rússa og sum staðar staðbundnar_orustur. hafa haldið uppi áhlaupum gegn Rússum við Zvenigor- odka og orðið vel ágengt. — Líka greina Þjóðverjar frá bardögum fyrir vestan Kri- voi Rop. er þeir segjast hafa vfirgefið. Þjóðverjar geta um harða varnarbardaga fyrir austan Rogachev, en á þeim slóð- um hefir lengi verið kyrt. - á Turku Jón N. Pálsson við vinnu sína við flugvjelahreyfil. NÝLEGA hafa borist fregnir af ungum Reykvíking, sem stundar flugvjelavjelfræði og flugnám vestur í Buffalo í i Hann er áhugasamur mjög um flugmál og kom sjer brátt vel í skólanum hjá kennurum og nemendum. Hafa birst viðtöl Árásin I Þá skýra Rússar frá árás- inni Turku (Ábo) í Finn- landi á þessa leið: „Aðfara- nótt 23. febr. rjeðust flug- vjelar vorar á borgina Turku og komu upp miklir 'eldar, en sprengingar urðu víðsvegar, sjerstaklega í skipasmíðastöðvum. Fjórar flugvjelar komu ekki aftur úr árásinni“. Þá neita Rússar’ að flug- vjelar þeirra hafi gert at- j lögu að Stokkhólmi og kveða engar rússneskar flug' j vjelar hafa verið þar nærri, jer sprengjunum var varpað þar. Ameríku. Hann heitir Jón N. við hann um Island í morgum Pálsson, 21. árs, sonur Páls ís- ! amerískum blöðum og sjálfur ólfssonar tónskálds. Jón er hefir hann skrifað greip um kunnugur lesendum- Morgun- ísland í skólablaðið. blaðsins af greinum, sem hann ckrifaði fyrir blaðið um flug- I Myndin hjer að ofan er af vjelar og flugmál í sumar. Jón Pálsson fór vestur haf í september í haust er leið. skólanum. Flugvjelavjelfræði á flugvöll við Zitomir Og Gekk hann inn á Burgard Vo- er aðalnám hans, en auk þess er , eyðilagt þar 20 flugvjelar. cational High School í Buffalo. hann að læra að stýra.flugvjel. Enn fremur kveðast þeir Árás á flugvöll Þjóðverjar segjast hafa j Jóni Pálssyni, þar sem hann er komið Rússum algerlega að um að vinna við flugvjelahreyfil í óvörum með mikilli loftárás Samkomuhús fyrir sfarfsmenn bæjarins AÐALFUNÐUR Starfs mannafjelags ReykjaVÍkutbæj ar var haldinn í gærkvöldi. Fundurinn gerði tvær eft- irfarandi saniþykktir: „Aðalfundui' Starfsmanna- fjelags Reykjavíkurbæjar sam þykkir að fela stjórn fjelags- ins, að leita fyrir sjer hjá öðrum fjelögum, opinberra starfsmanna í bænum, um sam eiginlegar aðgerðir til að koma upp hæfilegu samkomu- hósi í bænum, fyrir almenna fjelagsstarfsemi þeírra“. Þá samþykkti fundurinn ályktun í Sjálfstæðismálinu. „Aðalfundur Starfsmanna- fjelags Reykjavíkurbæjar lýsir sig eindreg'ið fylgjandi stofnun lýðveldis á ÍSlandi eigi síðar en 17. júní n.k., og skorar á lands- menn að skipa sjer fast saman um skýlaus landsrjettindi að fornu og nýju“. Stjórn fjelagsins var endur- kosin, en hana skipa: Lárus Sigurbjörnsson formaður, Karl Lárusson varaform., Karl Bjarnason ritari, Hjálmar Blöndal brjefritari og Helgi Hallgrímsson gjaldkeri. Biskupinn kom- inn til Winnipeg L'rá utanríkisráðuneyt-« inu hefir Mbl. borist eftirfarandi: S V 011LJÖÐANDI frjetft hefir borist frá ’Winnipeg: Ilinn 22. þ.m. tóku fulltrúar ! Þjóðræknisf jelagsins á móti, Sigurgeir Sigurðssyni, biskup^ á Stevenson flugvellinum. t móttökunefndinni voru m. a. prófessor Riehard Beck, for- seti Þjóðræknisfjelagsins, sr. Valdimar Eylands, Grettir, Jóhannesson, ræðismaður, Ás- mandur Jóhannsson, ritstjórar Lögbergs og Heimskringlu, þeir Einar Páll Jónsson, Stefán Einarsson og Ólafur Pjetursson. Biskupinn sat hádegisverð í boði prófessors Richards Beck og seinna sama dag tók hann á móti blaðamönnumi frá ,The Winnipeg Free Press! 1 og ,.The Winnipeg Tribune“. Fórust biskupinum orð á ]>essa leið í viðtalinu við blaða- mennina: ,,.Teg þekki persónulegá marga Vestur—Islendinga og mjer var það mikil ánægja að hitta garala vini á flugvell- inum. Margir af löndum mínum, hafa komið til Winnipeg og tekið þar þátt í menningar og fjelagslífi Vestur-Islend-' inga. Þeir hafa alltaf minnst hlýlega gestrisni borgarinnar hjer vestur á sljettiumi. Níi á jeg í vændum að verða að- njótandi þessarar gestrisni og' hitta aftur gamla vini. Styttan af Jóni Sigurðssyni, — liinn- ar miklu þjóðhetj u okkar ■—< scm stendur nálægt hinu glæsi lega þinghúsi yðar, veitir injer vissu um það, að jeg er meðal vina“. Að loknu blaðaviðtalinu1 heimsótti biskupinn Br. Brandsson, sem er nú veikur, og ekkju sjera B. B. Jónssonar og Rögnvalds Pjeturssonar. Almenn ánægja ríkir meðal Islesdinga vestra yfir komui biskupsins og birta Lögberg og Tleimskringla ritstjóragrein ar um komuna. Mikii viðskifti Svía og Norðmaina Stokkhólmi —: Eftir að samningar hafa staðið yfir um hríð í Stokkhólfni um viðskifti Svía og Norðmanna fyrra helm ing yfirstandandi árs, hefir svo um samist, að viðskiftin fari fram eftir clearing-fyrirkomu- iagi milli rikisbanka beggja ríkjanna. Búist ef við, að við- skiftaupphæðin verði þetta hálfa ár um 30 miljónir króna. Frá Noregi verður aðallega fluttur tilbúinn áburður, zink og aluminium, en Norðmenn fá járn, stál, ýmsar vjelar og verkfæri, lyf o. s. frv. Einnig var samið um það, að fram- lengja viðskiftasamninga þá, sem nú era I gildi milli ríkis- banka hinna tveggja landa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.