Morgunblaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 10
30 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 24. febrúar 1944 Fimm mínátna krossgáta Lárjett: 1 melrakkar -—■ 6 æst — 8 sögn — 10 tvíhljóði — 11 varast — 12 upphafsstafir — 13 kvað — 14 sjór — 16 karl- mannsnafn. Lóðrjett: 2 tveir eins — 3 lúðan — 4 forsetn. — 5 lykt — 7 fórum hratt — 9 hvass- viðri — 10 viður — 14 tónn — 15 frumefni. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR Iþróttaæfingar ■kvöldsins: í stóra salnurn : Kl. 7—8: II. fl. karla, fim- leikar. Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fimleikar. Kl. 9—16: II. fl. kvenna, fimleikar. Stjórn Ármanns. VÍKINGUR Æfingar í kvöld kl. 10. Knatt- spyrnumenn. Á skemtifundinum á sunnu daginn verður m. a. lesin ferða saga fjelagsins sumarið 1943, ITaukur Óskarsson les. Enn- fremur: Einsöngur: Gunnar Kristinsson og G>amanvísur: Þreyttur. — Dans. Nefndin. , • • ’• • •* » » * * ♦ • • I.O.G.T. St. DRÖFN nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8.30, stund víst. 1) , Ýms mál frá síðasta fundi. 2) Fiðluleikur: Þórir Jónsson Sveinn Ótafsson og Jó- hann Þorsteinsson. 3) Dans að loknum fundi. UPPLÝ SIN G ASTÖÐ um bindindismál opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. Tilkynning K.F.U.M. A. D.-fundur í kvöld kl. 8y2. .Sjera lijarni Jónsson talar um Passíusálmana. Sungið verður xir Passíusálmunum. Allir karl menn velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN . Söng- og vitnisburðasam- koma í kvöld kl. 8,30. Annað kvöld TTelgunarsamkoma á sama tíma. 55. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.40. Síðdegisflæði kl. 18.02. Ljósatími ökutækja írá kl. 17.45 til kl. 7.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. STÚART 59442257 — R. I. O. O. F. 5 = 1252248% = Frú Guðrún Eiríksdóttir, Njálsgötu 16 á níræðisafmæli í dag. Hún er enn kát og glöð, ró- leg í skapi, hefir sæmilega sjón og getur því lesið sjer til skemt- unar. í rúminu er hún búin að vera í 8 ár og 9 mánuði, vegna byltu, sem hún varð fyrir rjett við húsið. — í dag munu marg- ir hugsa hlýtt til hennar. — Guð gefi, að æfikvöld hennar megi verða bjart og fagurt. Vinkona. 65 ára er í dag frú Stefanía Stefánsdóttir, Þórsgötu 19. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni Ásta Þor- láksdóttir og Svavar Árnason vjelstjóri. Heimili ungu hjón- anna verður á Grettisgötu 75. Jarðarför Ásgríms Sigfússon- sonar framkv.stj. í Hafnarfirði, fór fram í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Síra Friðrik Hallgrímsson flutti húskveðju, en síra Garðar Þorsteinsson tal- aði í kirkju og jarðaði. Vinir hins látna báru kistuna frá heimilinu, bæjarstjóri og bæjarfulltrúar í kirkju, útgerðarmenn og kaup- sýslumenn úr kirkju og Magna- fjelagar og fyrv. starfsmenn hins látna í kirkjugarð. Bandalag íslenskra farfugla Kaup-Sala RAFSUÐUPLATA til sölu. Sími )029. BARNAVGN til sölu Sími 5029. NOTUÐ HÖSGÖGn” keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna ' heldur hátíðlegt 5 ára afmæli sitt í Golfskálanum í kvöld. — Hefst skemtunin með kaffi- drykkju kl. 8.30. Síðan verða ýms skemtiatriði og loks dans fram eftir nóttu. Öllum farfugl- um, gestum þeirra og velunnur- um er heimill aðgangur. Aðalfundur Fjáreigendafjelags Reykjavíkur var haldinn mánud. 21. þ. m. Formaður fjelagsins, Sigurður Gíslason lögregluþjónn setti fundinn. Hann mintist tveggja fjelagsmanna, sem lát- ist hpfa á liðnu ári, þeirra Hann- esar Thorarensen og Jónasar Bernharðssonar, Njálsg. 53. Bað hann fundarmenn að heiðra minningu þessara merkismanna með því að rísa úr sætum sín- um. Var minning þeirra þannig heiðruð. — Þá var gengið til dagskrár. Að aflokinni skýrslu formanns um störf fjel. á liðnu ári las gjaldkeri upp reikninga fjel. og sýna þeir góða fjárhags- afkomu fjelagsins fyrir liðið ár. Samþykt var að breyta fjelags- lögunum þannig, að sauðfjáreig endur í Reykjavík hefðu einir rjett til inntöku í fjelagið. — I stjórn fyrir næsta ár voru kosn- ir: Sigurður Gíslason lögreglu- þj. formaður, Sólm. Einarsson ritari, Kristjón Jóhannsson á Laugalandi gjaldkeri. Auk þeirra Hjörleifur Guðbrandsson, Grett- isg. 20 og Tryggvi Guðmunds- son, bústjóri á Kleppi. Varamenn í stjórn voru kosnir: Stefán Thorarensen lögregluþj., Christ- ian Zimsen og Einar Ólafsson í Lækjarhvammi. Endurskoðend- ur reikninga voru endurkosnir Daníel Kristinsson, Útskálum og Ragnar Jónsson bóndi á Bústöð- um. Sigurgísli Guðnason var samþyktur heiðursmeðlimur fje lagsins. Fundinum barst langt og ítarlegt brjef um kynbætur sauðfjár og hvernig best mundi að koma þeim fyrir á fjelags- svæðinu. Var máli því vel tekið af fundarmönnum og höfundur brjefsins Christian Zimsen kos- inn ásamt Jóhanni Kristjánssyni frá Skógarkoti og Hans Bjarna- syni, Baldursg. 27 til^þess að annast undirbúning undir frek- ari framkvæmdir. Samhugur var rikjandi á fundinum og áhugi mikill meðal fundarmanna að auka og fegra fjárstofninn á fje- lagssvæðinu. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Vopn guðanna kl. 8 í kvöld. — Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Skrifstofa Mæðrastyrksnefnd- ar er opin sem hjer segif: Mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimtudaga kl. 3—5. Auður Auðuns lögfr. er til viðtals á fimtudögum. Þá annast Svafa Jónsdóttir útborgun reikninga á föstudögum kl. 5—7. Laufey Valdimarsdóttir er til viðtals á mánudögum kl. 8—10, en Katrín Pálsdóttir á miðvikudögum á sama tíma. Ályktun í lýðveldis- málinu Frá frjettaritara vorum á Húsavík. Tapað ARMBANDSÚR tapaðist 23. febr. frá Tryggva götu urn Essóport og inn á Vörubíldastöð eða ef til vill við Timburverslunina Völund. Vinsamlega skilist gegn góð- íuni fundarlaunum Týsg. 4C. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sækjum. Sendum. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Rcykbúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467, SAMEIGINLEGUR fundur Verkamannafjelags Húsavíkur og Verkamannafjelagsins Von í Húsavík, haldinn 21. febr. s.l., samþykti í einu hljóði svolát- andi ályktun í lýðveldismálinu: „Fundurinn lýsir sig eindreg ið fylgjandi stofnun lýðveldis á íslandi, eigi síðar en 17. júní 1944, og verði forseti lýðveld- isins kosinn af þjóðinni sjálfri". 1 S T Á L V í R %" — %" — 3Á" — 1" — l,i/2" 1/4” _ 2” 2///' — 2,1/)" _ 2,%" — 2,y8'r fyrirliggjandi. GEYSIR H.f. Veiðarfæraverslunin. Trjesmíðafjelag Reykjavíkur. heldur fund .í Baðstofunni laugardaginn 26. febr. kl. 3i/2 e. h. DAGSKRÁ: Húsbygging Fjölmennið stundvíslega. STJORNÍN. Skriístofnstúlkn sem hefir verslunarmenntun og vön bókfærslu, vant- ar í iðnfyrirtæki nú þegar. — Framtíðar vinna. Eiginhandarumsókn, ásamt meðmælum (ef fyrir Iiendi eru) óskast send afgr. blaðsins, auðkennd:: „Framtíð" fyrir mánaðamót. Vor kjære, kjære sön, vor hjertegode br.or JOHN BIRGER, döde fra oss i dag 18. februar 1944. Begravelsen fore gaar Fredag 25. februar kl. 1,30 fra Domkirken. Erna og Torolf Röberg, Torolf jr., Gunvor (frav.), Ellen, Berit. Innilegar 'þakkir fyrir vottaða samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför föður míns, GUNNARS EINARSSONAR, fyrverandi kaupmanns. Fyrir hönd barna hins látna og annara aðstand- enda. Friðrik Gunnarsson. Innilegt þakklæti til allra vina og vandamanna fyrir, þá miklu samúð er okkur var sýnd við fráfall litla drengsins okkar. Jóna og Sigurður Hallmannsson. Jeg vil hjermeð flytja öllum, fjær og nær, mitt innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð og margs- konar hjálp, mjer veitta, við andlát og jarðarför mannsins míns, PJETURS MAGNÚSSONAR, bifreiðarstjóra, Krosseyrarveg 4, Hafnarfirði. Sjer- staklega þakka jeg, fjelagi Hafnfirskra vörubifreiða- eigenda, fyrir fagra og dýra minningargjöf, — og ennfremur hjartans þakkir til lækna, hjúkrunarfólks, starfsfólks og sjúklinga í sjúkrahúsinu Vífilsstöðum, fyrir góða hjúkrun og nákvæma aðhlynningu, veitta hinum látna, í hinni löngu og erfiðu sjúkdómslegu. Fyrir mína hönd og barna minna, Guðrún Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.