Morgunblaðið - 14.03.1944, Page 8

Morgunblaðið - 14.03.1944, Page 8
8 MORGDNBLAÐIÐ >riðjudagur 14. mars 1944. Þorsti fnrþegn bjorg or sænsku skipi Barátta við eld í 7 klukkustundir Stokkhólmir •— Jaínvel á þessum dögum sífeldrar eyðing ar og manntjóns, hafa orðin „Eldur í skipinu“, enn í sjer ógn vekjandi hljóm. Á rúmsjó hefir þetta hróp altaf vakið skelf- ingu. Farþega- og flutningaskipið „Mirrabooka“, eign sænsku At- lantshafslínunnar, hefir um mörg ár verið á förum til Ástra Mu. Er þessi saga gerist var það á siglingu frá Ástralíu til Ame- ríku fyrir skömmu síðan. Skip- ið var statt nærri miðbaug jarð ar um miðja nótt,og allir sváfu um borð, nema stýrimaðurinn á stjómpalli, hásetinn við stýrið og verðir á þiljum og í vjelar- rúmi, — allir nema maður nokkur ástralskur að nafni 'William Staek, sem var farþegi á skipinu, einn af 26, — og sem 'bátinn og getur jafnvel hindr- að að tvö börn hennar steypist i í hafið. Tveir björgunarflekar eru settir á flot og öllum farþeg unum, sem steyptust úr bátn- um, er hjálpað upp á þá, ómeidd um. Næstu sjö klukkustundir horfa svo farþegamir á flekun- um og í bátunum á hina djarf- legu baráttu skipshafnarinnar við það að slökkva eldinn og bjarga skipinu. Þrisvar sinnum yfirbugaði hitinn og reykurinn skipstjórann, svo hann var bor- inn meðvitundarlaus burtu frá logunum af undirmönnum sín- um. En eftir sjö klukkustunda strit, er eldurinn loksins bug- aður, og hægt er að taka farþeg !ana upp í skipið aftur, og 2 klukkustundum síðar er alger- lega búið að slökkva, og getur Mikill áhugi mefel skólabama fyrir skíðaferSum SKÓLABÖRN hjer í bænum hafa mikinn áhuga á skíðaferð- um, en talið er, að aðeins 1/3— 1/4 skólabarna eigi sjálf skíði og aðeins tveir af barnaskólum bæjarins eiga samtals 36 pör af skíðum til afnota fyrír börn- in. Eru það skíði, eða það, sem eftir er af skíðagjöf L. H. Múll- ers kaupmanns til barnaskól- anna. Því var hreyft í dálkum Vík- verja hjer í blaðinu í vetur, að nauðsynlegt væri að leyfa barnaskólabörnum að fara á skíði þegar hægt væri að koma því við. Skömmu síðar var borin fram tillaga í bæjarstjórn um, að barnaskólabörnum yrði gert kleift að komast á skíði. Er umræðum um málið ekki lokið í bæjarstjórn, en bæjarráð fól Bolla Thoroddsen bæjarverk- fræðingi að kynna sjer málið. Bæjarverkfræðingur sendi bæj arráði skýrslu um málið í gær. Hann bendir á, að tvær leið- ir sjeu til útvegunar á skíðum fyrir skólabörn: 1) Smíða þau hjer á landi, eða 2) Kaupa þau tilbúín frá útlöndum. Verð skíða telur hann vera frá 110 langaði mikið í svolítið í staup inu, og læddist í þeim erindum í áttina til skenkistofunnar. En áður en hann kemst þangað, sjer hann alt í einu reyk gjósa út um dyr við endann á gang- inum, sem hann gekk eftir, og r-í sama vetfangi hleypur hann til klefa skipstjóra og hrópar: „Eldur I skipinu". Yfirmenn. og hásetar eru komnir á þiljur eftir andartak, brunadælur eru settar af stað, farþegar vaktir og drifnir úr rúmunum, björgunarbátunum sveiflað yfir borðstokkinn. Eft- ir einar 10 mínútur er allur afturhluti yfirbyggingar skips- ins í einu báli, og þar ferst fyrsti vjelstjóri í eldhafinu, hann varð ekki vakinn í tæka tíð. Harald Forsell skipstjóri skipar að láta bátana með far- þegunum síga á sjó niður, en ætlar sjálfur að vera kyrr á skipinu ásamt skipshöfn sinni og berjast við eldinn. Einn bát- urinn slgur ójafnt niður, svo hann stendur næstum á enda. Nokkrar konur detta í sjóinn. Ein kona heldur dauðahaldi í nú dauðþreytt skipshöfnin þurkað sótið og svitann af and- litum sínum. í vjelarrúmi ljett- ir nú áhyggjum af mönnum, en þar hafa vjelstjórar og kyndar- ar unnið allan tímann með eld- inn yfir höfði 'sjer, þótt það virt ist líklegt að það kostaði þá lífið. Meðal farþeganna eru fimm börn kanadiskra trúboða, sem starfað hafa í Kína. Þau hafa sjeð sitt af hverju og eru al- gjörlega róleg. Um leið og þau eru komin um borð aftur úr bátnum, velta þau út af sof- andi. „Mirrabooka“ leit ekki sem best út eftir brunann, farþega klefarnir allir voru brunnir, málning víða sviðin af og þil- farsplötur beygðar af hitanum, en vjelarnar voru í lagi og skip ið fullkomleg^ sjófært. Það hjelt svo áfram ferðinni til San Francisco. — Þetta var skip með dugandi skipshöfn og skip stjóra, en óvíst er hvernig farið hefði,. ef Ástralíumaðurinn hefði ekki verið eins þyrstur og raun var á. * —200 krónur fyrir hvert par, eftir gæðum á efni og smíði skíðanna. Austurbæjarskólinn á 20 pör af skíðum fyrir nemendur sína. Hafa verið famar 17 skíða- ferðir með börn úr 12 og 13 ára bekkjum. Hefir hvert barn fengið að fara eina ferð. í Mið- bæjarskólanum eru til 16 skiða pör, en ekki hafa verið farnar jafn margar skíðaferðir frá þeim skóla. Aðrir bamaskólar í bænum eiga engin skíði. Mik- ill áhugi er hjá börnunum fyr- ir skiðaferðum, en bæjarverk- fræðingur telur, að nokkuð vanti á, að börn fái tilsögn í meðferð skíða í þessum skíða- ferðum skólabarna. Bæjarstjórn mun taka þetta mál til umræðu á næstunni. Gamall gripur finst. AXARHÖFUÐ úr tinnu hefir fundist nærri Doncáster í Bretlandi og er það af forn- fræðingum álitið vera um 200 þúsund ára gamalt. Hefir það nú verið sett á fornminjasafnið í Doncaster. Austfirðingamól á Akureyri Frá frjettaritara vorum á Akureyri. AUSTFIRÐINGAMÓT var haldið á Akureyri síðastliðinn laugardag að Hótel Norður- land. Hófið sótti fjöldi Austfirð- inga úr bænum og nágrenni hans ásamt gestum þeirra. — Mótið hófst með sameiginlegri kaffidrykkju. Þá voru fluttar margar ræður, lesið upp og sungið. Eftir að borð voru upp tekin, var stiginn dans fram eftir nóttu. Fór mótið í alla staði hið besta fram. Ný úigáfa af Heimskringlu með lislteikningum í UNDIRBÚNINGI er ný út- gáfa af Heimskringlu. Verður útgáfa þessi 1 tveimur bindum, samtals 700—800 blaðsíður. En það, sem gefur þessari útgáfu af Heimskringlu sjerstakt gildi eru myndirnar, sem prýða bók- ina. Eru það alls um 300 list- teikningar, gerðar af 6 frægum norskum listamönnum. Hafa lístfræðingar látið svo um mælt, að sumar þessara teikn- inga sjeu það besta, sem gert hefir verið í svartkrítarlist á Norðurlöndum. Heimskringla mun koma út innan skamms. Útgefandi er Helgafellsútgáfan. Áhugi fyrir fornbókmentum hefir farið mjög vaxandi hjer á landi hin síðari árin og má búast við, að mikil eftirspurn verði eftir þess ari nýju útgáfu af Heims- kringlu. Júgéslafneskir embæltismemi gana á hönd Tito London í gærkveldi. SENDIHERRA júgóslafnesku stjómarinnar í Moskva og her- málaráðunautur hans hafa sagt sig úr lögum við júgóslaf- nesku stjórnina í Cairo og lýst yfir, að þeir gengju á hönd Tito marskálki, sem þeír álitu eina löglega stjórnanda Júgó- slafíu. — Reuter. — Leynistarfsemin í Belgíu Framhald af bls. 7 þótti ekki hafa nægilega fullkomið vegabrjef. Þegar til þorpsins kom, drap Ge- org á dyr í litlu og skugga- legu veitingahúsi. — Gömul kona kom út mjög skelfd á svip. „Það er ómögulegt, ó- mögulegt“, sagði hún. „Allt er komið á annan endann“. Þýska lögreglan hafði tekið varðmanninn af lífi, og end- urskipulagt allt varðliðið. — Um morguninn átti að rann saka allt þorpið. Við fengum þó að liggja í gripahúsi um nóttina, en um morguninn fór Georg með okkur til bónda nokk- urs, sem gaf okkur að borða. Bæði María, og foringinn, sem var orðinn gamall maö- ur, voru alveg að örmagn- ast af þreytu, en við gátum ekki numið staðar. Við urð- um að halda áfram. Georg yfirgaf okkur nú, en gaf okkur áður leiðbein- ingar um það, hvert við ætt um að halda. Það var erfitt ferðalag, því að mikill snjór var. Rjett þegar við vorum að sleþpa yfir spönsku landamærin, kom þýskur varðmaður auga á okkur. — Hann skaut á okkur og hitti gamla foringjann, sem Ge- org hafði bent okkur á, en þar andaðist hann. Við Mar- ía hjeldum síðan áfram. Hvernig við komust til Bandaríkjanna, skiftir ekki miklu máli. Þar var okkur vel fagnað. Síðan hefi jeg bæði starfað þar og í öðrum löndum, en nú býst jeg við að fá brátt skipun um að fara aftur til Evrópu, því að þar er margt, sem gera þarf. Þegar stundin kemur, þá er hægt að treysta því, að hugrakkir Belgíumenn munu bíða hersveitanna til þess aðvísa þeim veginn að helstu stöðvum Þjóðverja, því að hver einasta bæki- stöð þeirra er vandlega merkt á korti. Belgískir her menn munu einnig bíða þess að berjast við hlið hinna framandi fjelaga sinna, þar til sigur er unninn. (Seinni hluti greinarinnar er mikið styttur í þýðingu). X - 9 (ÓOöOOOOOOOOOOOOOOOOÓOOOOOOö Eftir Robert Storm Aíexander mikli hafði sloppið úr greipum X—9 og stíeur nú út úr strætisvagni og gengur inn í matsöluhús. i Alexander: —• Er Mascara heima? Konan; — Hún bíður eftir yður,,, farið hj.er upp

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.