Morgunblaðið - 15.03.1944, Side 5
JMiðvikudagur 15. mars 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
5
a
ÞAÐ ERU sjálfsagt margir
íslenskir æskumenn, sem fylgst
hafa með gangi sjárnmálanna á
liðnum árum, sem er það ljóst,
að þau eru harla rotin og þar
margur feyskinn rafturinn not
aður til að bera uppi áróður,
sem til þess er ætlaður að
sundra þjóðinni í hatrama
stjettabaráttu. Engum fjelags-
famtökum í íslenskum stjórn-
málum er þetta ljósara en sam-
tökum ungra Sjálfstæðismanna
og þá ekki síst þeirri æsku, er
fylkir sjer undir merki Heim-
dallar, fjelags ungra Sjálfstæð-
ísmanna í höfuðstaðnum. Heim
dallur er nú riimlega 17 ára
gamall. Æðsta hugsjón fjelags-
samtakanna á þessu tímabili
hefir verið að efla og styrkja
þjóðernisvitund unga fólksins
og standa vörð *im hagsmuni
lands og þjóðar.
Saga fjelagsins á þessum ár-
um hefir verið með tvennum
hætti, eins og saga þjóðarinn-
ar á þessu sama tímabili. —
Annars vegar hefir verið mikið
starf og stórar framkvæmdir.
Hins vegar einskonar vopna-
hlje, tímabil, er nauðsyn al-
þjóðar krafði ábyrga menn um
að standa saman gegn utanað-
komandi hættum yfirgangs og
styrjalda. Á þessu tímabili hafa
Heimdellingar beðið átekta.
trúað á betri tíma og stór tæki-
færi til starfs og dáða í ís-
íenskum stjórnmálum.
Á næsta sumri endurreisa
fslendingar lýðveldi eftir nærri
700 ára erlenda konungsstjórn
Undirbúningi þessa máls er nú
lokið á Alþingi, og þessa dag-
ana er verið að skipa nefndir.
sem eiga að sjá um hátíðahöld-
in á Þingvöllum 17. júní, og
þjóðaratkvæðagreiðsluna, sem
fram á að fara 20. maí í vor.
Stofnun lýðveldis verður að
vinna með tvenskonar átaki. •—
Annarsvegar eru störf hátíðar-
nefndar og kosningaundirbún-
Frú Soffía Guðlaugsdóttir.
les ættjarðarkvæði.
Barútta ungra Sjóifstæðismanna
Eftir Lúðvíg Hjáimtýsson,
form. Heimdaliar
ingur, hinsvegar þátttaka bjóð
arinnar í atkvæðagreiðslunm
Helgasta hugsjón ungra Sjá.'f
stæðismanna er íslenskt lýð-
veldi. Þess vegna er barátta
okkar í dag og á næstu mán-
uðum helguð þessu máli. Æska
landsins verður að vera í fylk-
ingarbrjósti, örfa menn til
skilnings á þessu helga máli,
en um leið að gera sitt til að
eyða misskilningi og úlfúð, er
O
urSlaust gert allt, sem þeir
máttu, til þjónustu sinni stjett,
hefur Sjálfstæðisflokkurinn
aldrei mist sjónir á hagsmun-
um þjóðarheildarinnar allrar. í
skapa heilbrigt þjóðfjelag á
grundvelli frelsis og jai'nrjett-
is eiga að vera helgustu hug-
sjónir æskunnar á íslandi fram
tíðarinnar.
Síðan er tilcinkuð
F. U. S., Heimdalli.
heilbrigðasta stjórnmálaflokks-
ins, Sjálfstæðisílokksins, held-
ur að því einu að skapa Sjálf-
stæðisflokknum það brautar-
gengi, að hann þurfi hvorki að
standa í samningum til hægri
nje vinstri, til að fá málfylgi
fyrir heilbrigðum skoðunum,
en það má því aðeins verða, að
Sjálfstæðisfiokkurinn geti áð-
ur en lýkur tekið við óskoruð-
um völdum í þjóðfjelaginu og
borið ábyrgðina einn og þolað
óskifta gagnrýni.
Stjórnmála-
námskeið
Kvöldvaka Heimdallar að Hótel Borg í síðustu viku var hin glæsilegasta samkomæ
og fjelaginu til mikils sóma. Birtast hjer á síðunni myndir frá kvöldvökunni. (Jóh.
Hafstein í ræðustólnum). j
kann að komast inn í umræðnr
um þessi mál frá þeim mönn-
um, sem nota hvert tækiíæri,
sem gefst, til þess, að gera sig
heilaga menn í augum fólksins.
í sjálfstæðismálinu er aðeins
eitt mark. Það er stofnun lýð-
veldis 17. júní í sumar. Hvaða
leiðir eru farnar til að ná þessu
marki, er engin ástæða til að
deila um. Sjálfstæðisflokkur-
inn hefir ákveöið gildistökudag
inn fyrir sitt leyti. Ungir Sjálf-
stæðismenn hafa með fundar-
samþyktum lýst sig fvlgjandi
sama gildistökudegi. Hvorki
Sjálfstæðisflokkurinn eða ung-
ir Sjálfstæðismenn ganga þar
að baki eigin yfirlýsingum. Þess
vegna eru öll ummæli, sem
ganga í aðra átt, þvættingur
einn framkominn í þeim eina
tilgangi ■ að gera flokk okkar
og samtök miður þokkuð.
Eftir lýðveldisstofnunina
bíða ungra manna mörg yerk-
efnk>og stór. Við hvern áíanga,
sem gengið var fram á veg í
baráttu íslendinga fyrir auknu
frelsi óx þjóðinni íiskur um
hrygg til stærri átaka og meiri
framfara.
Stjórnmálabarátta síðustu
ára hefir verið meir en æski-
legt hefði verið togstreyta um
stjettaþjónustu einstakra
flokka. Á sama tíma, sem and-
stöðuflokkar okkar hafa hisp-
kjölfar þessarar stjettarþjón-
ustu hefur farið hin pólitíska
spilling, sem meir er um en
æskilegt væri í þjóðlífi okkar.
Að útrýma þessari spillingu og
Sjálfsagt er enginn flokkur í
landinu, sem hefur svo hrein-
an skjöld, að ékki hafi þar blett
ur á fallið. Ungum Sjálfstæðis-
mönnum er þetta ljöst, enda
beinist gagnrýni þeiri'a og kröf
ur ekki einungis til baráttu
gaghvart andstöðuflokkum
Sjálfstæðisflokksins, heldur
líka til baráttu og meira oln-
bogarúms fyrir nýjar hugsjón-
ir og pólitíska fágun i þeirra
eigin flokki. I stefnuskrá þeirra
og tillögum hefur jaínan verið
að finna nýjar hugmyndír og
nýjar kröfur til endurnýjunar
sjónarmiðum flokksins í heild.
Frá sjónarmiði ungra Sjálf-
stæðismanna hefur starísemi
Sjálfstæðisílokksins um siðíág
un í íslenskri pólitik að mjög
verulegu leyti verið drepin í
dróma vegna illrar nauðsynjar.
Ungir Sjálístæðismenn trúa, að
nú sje sú illa nauðsvn* ekki
lengur fyrir hendi, heldur verði
nú á næstu tímum hafin bar-
átta g/egn siðspillingarflokkum
íslenskra stjórnmála, og henni
ekki lokið fyír en búið er að
opna augu fólksins fyrir hætt-
unni, sem af þeim stafar. Leið-
irnar að þessu marki eru ekki
þær, að tilla sjer upp á háan
hnjúk, berja sjer á brjóst og
segja: „Jeg einn er heilagur“.
Leiðimar stefna ekki að því, að
Jóhíinn G. Möller flytur ræðu skapa sundrung meðal fylgjenda
FRÆÐSLUNEFND Sjálfstæð
isflokksins hefir undirbúið
stjórnmálanámskeið, er hefjast'
mun um næstu helgi, og er
meðlimum Sjálfstæðisfjelag-
anna hjer í Reykjavík heimil
þátttaka í því.
Heimdallur fagnar því tæki-
færi, er býðst með þessu nám-
skeiði. Fjelagið hefir haft mik-
inn áhuga fyrir slíkum fræðslu
námskeiðum. og hafa þau all
oft verið hatdin að tilhlutun
þess.
Stjórn Heimdallar væntir
þess eindregið, að ungir Sjálf-
stæðismenn sæki þetta nám-
skeið vel. Veroa bæði fluttir
fræðandi fyrirlestrar um stjórn
mal og jafnframt mælskuæf-
ingar fyrir þá, sem þess óska,
og fer námskeiðið fram í húsi
Sjálfstæðisflokksins.
Fjelagar þurfa að tilkynna
þátttöku sína á skrifstofu Sjálf
stæðisflokksins, Thorvaldsens-
stræti 2 (sími 3315). Fræðslu-
nefndin mun auglýsa nánar,
hvenær námskeiðið hefst.
Lúðvíg Hjáhntýsson, form.
Heimdallar, setnr kvöldvök-
una.