Morgunblaðið - 15.03.1944, Page 12
12
Miðvikudagur 15. mars 1944.
Ikíkr druknar
á HelSissandi
Frá frjettaritara vorum
í Ólafsrúk.
í>AÐ SLYS varð á Hellis-
sandi, að Dagbjartur Þorsteins-
son, bóndi að Varmalæk, drukn
aði.
Slysið vildi til um kl. 23 s. 1.
ruánudagskvöld. Var Dagbjart-
ur að vinna við útskipun á
bíyggjunni, en fjell út af henni
án þess að samverkamenn hans
veittu því eftirtekt, enda var
dimt orðið. Menn, sem voru í
báti við brvggjuna urðu varir
við manninn á floti og náðu
hónum. Voru þegar hafnar
bjöigunartilraimir . og náð í
lækni til Ólafsvíkur; kom hann
eins fljótt og unt-var. Var hald
ið áfram með björgunartilraun
ir alla nóttina, en árangurs-
laust.
Dagbjartur var 54 ára gam-
all. Hann var giftur, en barn-
laus.
Mb. Vfðir failar úl ai
Sigiufirði
MB. VÍÐIR frá Akranesi varð
fyrir því óhappi að brjóta eitt
skrúfublað, er skipið var statt
út af Siglufirði. — Báturinn
komst þó hjálparlaust til Akur-
eyrár og liggur hann þar.
I síðustu ferð Esju vestur og
norður um land, var ný skrúfa
send. en sakir óviðráðan-
lega örðugleika, hefir skipið
ækki komist þangað enn.
Skipaútgerð ríkisins hefir
haft mb. Víðir á leigu, og ann-
ast ferðir milli Akureyrar og
Sauðárkróks. Skipaútgerðin hef
ir fengið annan bát, á meðan, er
það mb. Eldey (áður Olav).
U byggingarlóðir
rið Greniroe! -
BÆJARRÁÐ hefir ákveðið
að leigja 28 byggingarlóðir í
Vesturbænum.
Lóðir þessar eru við Greni-
roel, sem er næsta gata fyrir
sunnan Víðimel.
Umsóknir skulu sendar bæj-
arráði fyrir lok þessa mánaðar,
en umsóknir skulu útfyltar á
sjerstökum eyðublöðum, er
fást í skrifstofu bæjarverk-
fræðings.
lokun veifingasloia
Á FUNDI, er heilbrigðisnefnd
hjelt þann 7. mars s. 1., var
lögð fram skýrsla um veitinga-
staði í borginni. Fundurinn
samþykti að fallast á tillögu
lögreglustjóra, að loka þeim
veitingastöðum, sem ekki hafa
veitingaleyfi í lagi, eða leyfi
r.efndarinnar, svo og þeim veit-
ingastofum. sem fengið, hafa
bráðabirgðaleyfi, en ekki full-
nægja að öllu leyti settum regl-
utn.
„Leikfjelag Reykjavikur sýnir
leikritið „Jeg hef komið hjer áð-
ur", annað kvöld og hefst sala
aðgöngumiða kl. 4 í dag. Vegna
broítfarar frk. Arndísar Björns-
dóttur til Akureyrar, verður
) etta leikrit sýnt tvisvar hjer
eftir “.
Ms. Laxfoss í Slippnum
Svona lítur ms. Laxfoss út i dag. Myndin er tekin af stjórnborðshlið, er skipið lá á mest allan
tímann, sem það var á skerinu. Þá má sjá, hversu aftursigla þess hefir bognað og skemdir á stýris
húsi þess o. fl. — Myndina tók Jón Sen.
fíússar sækja að Nikolajev
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins
frá Reuter.
NÆSTA MARKMIÐ
Rússa í sókn þeirra í Suður-
Ukrainu virðist vera borgin
Nikolajev, en það er hafn-
arborg éin allmikil við
Svartahaf og sækja herir
Malinovskis nú að henni og
eru þar, sem þeir eru næst
komnir, um 30 km. frá borg
inni og sagðir fara hratt yf-
ir.
í herstjórnartilkynningu
Rússa í kvöld segir, að her-
sveitir þær, sem að borginni
sækja, hafi tekið annan bæ,
Shirokayja-IraLka, um 40
km. frá Nikolajev. Er þessi
hertekni bær á norðurbökk-
um Dnieperósa.
Þá kveðast Rússar hafa
innikróað nokkur þýsk her-
fvlki á þessum slóðum og
allar tilraunir þeirra, til
þess að komast úr herkvínni
mistekist til þessa, en marg-
ir fallið eða verið teknir.
Proskurov-vígstöðvar.
Þar segjast Rússar hafa
haldið áfram sókn, en auð-
sjáanlega hefir mótspvrna
Þjóðverja þar verið miklum
mun harðari en sunnar, því
Rússar segjast aðeins hafa
náð nokkrum þorpum á
þessum slóðum. Ennfremur
er tekið fram, að Þjóðverj-
ar hafi beðið mikið tjón í
gagnáhlaupum þessum, sem
þeir hafi gert með skriðdrek
um og fótgönguliði.
A Vinnitzasvæðinu kveð-
ur tilkynningin Rúsga hafa
tekið járnbrautarstöðina
Gumenaya, en hún er 15
km. suðvestur af Vinnitza.
Umansvæðið.
Þar segir tilkynningin, að
Rússar hafi sótt mikið fram
og tekið meðal annars bæ-
inn Gaithin, en það er járn-
brautarstöð. Ennfremur
kveðast Rússar hafa sótt
enn lengra fyrir vestan Kir-
ovograd.
Þarna stefna Rússar sókn
sinni að Bug-fljóti, en fregn
ritarar halda því fram, að
þar ætli Þjóðverjar að verj-
ast til hins ýtrasta. Takist
Rússum að komast yfir Bug,
eru næstu góðar varnar-
stöðvar ekki fyrri en við
Dniesterfijótið. Þjóðverjar
segjast gera gagnáhlaup á
þessum slóðum, en hafa vf-
irgefið Kherson.
Norðurvígstöðvar.
Þar virðist hafa verið lít-
ið um að vera yfirleitt í gær,
ekki nema viðureignir. er
staðbundna þýðingu höfðu.
Var aðallega barist á Ost-
rovsvæðinu, þar sem Þjóð-
verjar kveðast hafa hrundið
nokkrum árásum Rússa.
Kona Vilhj. Stefáns-
sonar rilar um
heimskaufalöndin
New York: — KANADISKA
RÍKISST J ÓRNIN hefir boðið
frú Evelyn Stefánsson, konu
landkönnuðsins, Vilhjálms Stef
ánssonar, að ferðast um heim-
skeutahjeruð Kanada og skrifa
bók um ferðir sínar.
Nýlega var gefin út bók eftir
frú Stefánsson. Bók þessi fjall-
ar um Alaska og nefnist „Here-
is Alaska“, og er prýdd fjölda
mynda. Nú þegar hafa selst nn
30.000 eintök af bókinni. Upp-
haflega var bók þessi ætluð
mentaskólanemendum, en hún
hefir náð miklum vinsældum
meðal fullorðinna. í bókinni er
landinu og fólki þvi, sem þar
býr, lýst.
Frú Stefánsson er nú að
ljúka við aðra bók, er nefnist
,,Within the Circle“, en það er
lýsing 6 svæða innan heim-
skautahringsins, þar á meðal
Grímsey.
Er frú Stefánsson mintist
á safn sitt af bókum, er fjalla
um Island, en í því safni eru
um 700 bækur, komst hún svo
að orði: ,,Það fyrsta, sem jeg
ætla að gera, er ófriðnum lýk-
ur, er að heimsækja Island“.
Met í Atlantshafsflugi.
-LONDON:
Nýlega hefir verið sett nýtt
met í fiugi yfir Atlantshafið.
Flaug flugvjel kanadiska flug-
sambandsins vestur um haf frá
Bretlandi á 13 klst. og 18 mín.,
er þetta 14 mínútum styttri
tími en bresk flugvjel flaug
austur urú haf árið 1941.
lyjólfur
Jóhannsson
endurkosinn
formaður Varðar
20 þús. hr. í hús-
byggingarsjóð
AÐALFUNDUR VARÐAR
var haldinn i gærkveldi í Sýn-
ingarskálanum.
Eyjólfur Jóhannsson. formað
ur fjelagsins, setti fundinn og
stjórnaði honum. Gaf hann
skýrslu um störf fjelagsins á
liðnu ári. Bar þessi starfs-
skýrsla með sjer að fjelags-
starfsemin hefir mjög blómgast
á árinu og fjelagið eflst í hví-
vetna. Hefir formaður fjelags-
ins sýnt frábæra elju og ár-
vekni í starfi sínu, og m. a. hef
ir meðlimum fjelagsins stór-^
fjölgað á árinu. Öll starfsemin
lýsir meiri fjölbreytni og lífi.
Kom það berlega í ljós að fund
armenn kunnu vel að meta hið
ágæta starf formannsins og
allrar stjórnarinnar á liðnu ári.
Við stjórnarkosningu var for
maðurinn, Eyjólfur Jóhanns-
son, endurkosinn með dynjandi
lófataki. Öll stjórnin að öðru
leyti var sömuleiðis endurkos-
in. En hana skipa: Einar Ás-
mundsson, hrm., Guðbjartur
Ólafsson, hafnsögumaður, Guð
mundur Guðmundsson, kaupm.,
Gísli Jónsson, alþm., Jóhann G.
Möller, bókari, og Ragnar Lár-
usson, fátækrafulltrúi.
I varastjóm voru endurkosn
ir: Magnús Þorsteinsson, Gunn
ar Benediktsson og nýr maður
— Egill Guttormsson.
Endurskoðendur voru kosn-
ir: Ólafur Ólafsson og Ásmúnd-
ur Gestsson.
Fulltrúar fjelagsins í Fulltrúa
ráði Sjálfstæðisfjelaganna voru
endurkosnir.
Þá var ákveðið, eftir tillögu
stjórnarinnar, að verja af
tekjuafgangi fjelagsins 20 þús.
kr. i húsbyggingarsj óð'
76 nýir meðlimir gengu í fje-
lagið á fundinum.
Reynf að
bjarga skipun-
um á Fossfjöru
SKIPAÚTGERÐ ríkisins hef-
ir tekið að sjer að gera tilraun
til að bjarga hinum erlendu
skipum, er strönduðu á Foss-
fjöru á Síðu, fyrir nokkru.
í frásögn hlaðsins af strand-
inu, var það sagt, að líkur væru
til þess, að bjarga mætti tveim
skipanna, en hinu þriðja væri
lítil von um. Þetta skip er nú
að mestu sokkið í sand, en hin
tvö eru á þurru landi um fjöru
og líkur til þess að takast megi
að bjarga þeim. í gær fóru
menn austur, á vegum útgerð-
arinnar, til að athuga möguleik
anna, höfðu þeir meðferðis ýms
björgunartæki, m. a. dælur.