Morgunblaðið - 17.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 61. tbl. — Föstudagur 17. mars 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Sfórárás London í gærkveldi. Rreski flugherinn gerði í nótt seni leið mjög harða árás á borgina Stuttgart í Þý.skalandi og raunu um lÓOO flugvjelar alls hafa far- ið til ái'ása þessa nótt. Ehm- ifl' var ráðist á staði í Rínar- bygðum <)«¦ Munehen. Þá gerði enn einn flugvjehi- hópurinn atlögu að flugvöll- uin yið Amiens í Frakklandi. Yeður var skýjað en að öðru leyti sæmlilegt. Þjó.ö- ver.jar beittu aragrúa or- ustuflugvjela, alt frá Stntt- gart til Norður-Frakklands og voru margar loftorustnr báðar. Sagði einn flugmaður Brete, að ekki hefði annað virst líklegra, en að hjer ættust við allir ffugherir Drola og Þjóöverja. Vifað er með vissu um tvær þýskar orusluflugvjelar, er skotnar voi-u niður. Hretar misslu 40 sprengjuflugv.jelar í árásum næturinna.r. ] Stuttgart eru miklar vjekismið.jur, eru þar smíð- a.ðir bæði hreyflar í flug- violar og kafbáta. ennfrem- ur skriðdrekar. — ReUter. Finnska þin skilmá hafnar ussa 13 ö@r mm eið! Atkvæðagreiðslan traustsyfirlýsing ti ríkisstjórnarinnar SAMKVÆMT FREGN, sem barst til Lundúna í dag, samþykti finska þingið á lokuðum fundi í gær með 160 atkvæðum gegn 40, að ,,taka fyrir næsta mál á dagskrá". eftir að forsætisráðherrann hafði tilkynt, að finska stjórn- in, eftir í'und með Ryti forseta, hefði ákveðið að neita að semja við Rússa á grundvelli hinna Sovjet-rússnesku vopnahljesskilmála. Þetta þýðir, að því er Stokkhólmsblöðin segja, að Rík- isþingið finska hafi veitt ríkisstjórninni traustsyfirlýs- ingu. (Frá norska blaðafulltrúanum). Sjóbardagi á Doversundi London í gærkvefdi. ¦ Til sUsnarps sjóbardaga I kom í nótt sem leið á Dover- j suikíí, er sniáherskipuni bresk uin leul i saman við þýska tog-1 ara og hraðbáta. Var barisfc á stuttu færi í niða myrkri, og er vitað að einum ])ýskum hfaðbáti og einum breskum vár sökkt í viðureigninni. Einn af liinum þýsku togur- uni skemdist.mikið, og kvikn- aði í honum. Lítið varð að hjá öðrum breskum skipum, en hraðbátnum, sem fyr var nefndur. — Reuter. Maðurinn hjer á myndinni er Sir Oswald Mosley, fyrr- verandi fasistaforsprakki í Bretlandi. Fyrrum klæddist hann svartri skyrtu og hafði hátt á mannfundum, en núi klæðist mann verkamanna-! fötum og heggur sjálfur í eld-, inn handa sjer. Heilsu Mosl-j eys hefir, mikið hrakað við hina.. löngu fangavist. sem hann er nú nýsloppinn TÍr. Björgunarbátur í Reykjavík .Svohljóðandi tillaga frá Gunn ari Þorsteinssyni og Jóni A. Pjeturssyni var samþ. í bæjar- stjórn í gær: *> „Bæjarstjórn Reykjavíkur I mælir með því, að hafnarnefnd j veiti úr hafnarsjóði þriðjung kostnaðarverðs nýs björgunar- báts í Reykjavík, þó ekki yfir kr. 20.000, og treystir því jafn- framt að slysadeildin „Ingólf- ur" komi upp fastri og vel æfðri og útbúinni björgunar- syeit hjer í bæ, svo að trygt verði, að væntanlegur björgun- arbátur komi að tilætluðum notum í framtíðinni. (hurchiil svarar gagnrýni London í gærkveldi. Þingmcun nokkrir í neðri málstofunni bresku gagnrýndu harðlega breska skriðdreka í dag, byggingu þeirva og styrleika. ('hurchill svaraði, að þetta mál myndi verða rætt á lokuðum fundi innan skams, en viitist annars lítt triíaður á gagnrýnina. Sagði gagn- rýnandinn, að hanh hefði feng ið fregnir um vanhæfni skrið- drekanna frá starfandi ]iðs-. íor'mgjum, en C'hurehill kvaö sig það engu skii'ta, hvaðan frefí'nin va>ri fengin. Linn liins'inaður kvað þetta; skriðdrekamál vera farið að valda nokkrum áhyggjum, en ('hurehill sagði, að vopn þau, er breski innrásarherinn hefði myndi að minstakosti jafngóð" vo])num bvei's annars hers. Sagði ('lmrehill.'að mál þessi yrðu rædd nánar á lokuðum fundi. — Reuter. Bernard Valery, frjetta- ritari Reuters í Stokkhólmi, símar í kvöld, að menn sjeu yfirleitt hissa á því í Stokk hólmi, hver úrslit urðu í finska þinginu, þar sem álit ið er, að Rússar hafi slakað nokkuð á kröfunum, frá því er þeir fyrst báru þær fram, t. d. farið fram á að fá Han- gö, en ekki Petsamo, eins og sagt er að þeir hafi fyrst krafist. — Þá er sagt, að Rússar hafi fallið frá kröf- unni um afvopnun þýsku hersveitanna, en í staðinn krafist, að þær yrðu „ein- angraðar". Enn betri skilmálar. ,,Því er haldið fram hjer í Stokkhólmi", segir Valery ennfremur, ,,að ef Finnar hefðu sent samninganefnd til Moskva, hefðu þeir getað i komist að enn betri kjör- um". — Allar eru fregnirn- ar um tilslakanir Rússa ó- staðfestar. ¦ Viðgerð hafin á Tungufljófsbrú FYRIR nokkru var hafin við gerð á Tungufljótsbrú í Skafta fellssýslu. Vegagerð ríkisins hefir sent þangað efni og áhöld. Valmund ur Björnsson, brúarsmiður í Vík, hefir umsjón með verk- inu, en ekki er vitaðr hversu margir að því vinna. — Ekki mun vera byrjað á viðgerð á Geirlandsárbrú. Setuliðið rýmir ÞjóðEeíkhúsið FYRIR nokkru síðan fluttu setuliðsmenn á burt úr Þjóðleik húsinu, en herstjórnin tók leik- húsið til sinna afnota þegar eftir að landið var hernumið. Leikhúsið stendur því autt, og er það segin saga að ef flutt er úr húsum hjer í bæ, verða þau altaf fyrir árásum skemdar varga. Tíðindamaður blaðsins fór í gær til að skoða húsið. Voru þá allar hurðir opnar, nokkrir gluggar opnir á gátt og búið að brjóía rúður á austur- hlið þess. Ekki er blaðinu kunnugt að lögreglan hafi verið beðin um að halda vörð um húsið, hins- vegar hafa lögreglumenn oft rekið börn út úr húsinu. Vonandi gera þeir aðilar, sem hjer eiga hlut að máli, ráðstaf- anir til að þjóðleikhúsið hljóti ekki sömu útreið og Sundhöll- in forðum, að allar rúður og annað verði ekki eyðilagt. Laxfoss til sölu. Ms. LAXFOSS er nú eign h. f. Trolle & Rothe, og hefir fje- lagið auglýst skipið til sölu i því ástandi sem skipið er í. Menn þeir, er gerðu kostnað- aráætlun um viðgerð skipsins og mátu það, hafa dæmt skipið í eigu vátryggingarfjelagsins. Tilboð í skipið skulu vera komin til skrifstofu Trolle & Rothe fyrir n. k. miðvikudag. Breska sfjórnin ásökuð London í gærkvöldi. Sjötíu })ingmenn breskir af flestum flokkum hafa boi'ið fram áskorun til stjórnarinn- ar þess efnis, að hún endur- skoði afstöðu sína til Atlants- hafssáttmálans, sem þing- )nonn þessir segja, að stiórn- in hai'i tiílkað þannig, að ]iann ta^ki alls ekki til neinna óvinaþjóða, og þar með dreg- ið úr kjarki ýmisra banda- nianna, en þjappað óvinun- uni fastar saman, þar sem þoir sæu, að ekki væri annað að gera en berjast. Lengdi þetta alt styrjöidinn. Churc- hill kvað skjal þetta fjand- sanilogt stjórninni. Rússar nálgast Dniesterfljót , London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Ilersveitir Konievs mar- skálks, sem brutust yfir Dnieperfljótið á miðjum Ukra inuvígstöðvunum, hafa nú náð á sitt vald. nokkrum hluta Odessajái'nbrautarinnar og eru sumsstaðar vai'la. meira en 30 km. frá Dniesterfljótinu, sem rennur á landamærum Rússlands og Bessaral)íu. llof- ir sókn þessara bcrja VéeriÖ óhemju hriið undanfai'na daga að því er frognritarar í Moskva skýra frá, og her- stjórnartilkynning Rússa og- dagskipan, gefin út af Stalin í dag í tilefni l^essarar sókn- ar, herma. Mótspyrna Þ.jóðverja cr cnn mjög öí'lug gcgn hcrjum Zukofs nyrst á l'krainuvíg- stöðvunum. og geta Rússar ekki um að þoim lial'i orðið þar neitt ágengt í gær, held- ur kveðast aðeins hafa hrund- ið gagnáhlaupum. Aftur á; móti kveðast Rússar hafa haldið áfram sókn sinni í átt- ina til Vinnitza, og tekið þar bæinn Nemirow, ásamt all- mörgum þorpum. Einnig kveðast Rússar halda, áfram sókn í Dnieper- bugnum og nálgast þeir þar æ meir. Sækja herir Malin- owskis þar vestur frá Kher- son með miklum hraða. Norðar kvoðast Ríissar hafa upprætt ioyfar ]>ess ])ýska hers, sein umkringdur var. og tekið1 mikið herfang. Þjóðvorjar kvcðast í dag með góðum árangri hafa hald- ið uppi loftárásum <á frani- sveitir Rússa. einkum á Noi'ð- ur -Ukrainuví gst öð vunura. —- Norðar í landinu eru bardag- ar aðeins í smáum ma'li um þessar mundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.