Morgunblaðið - 30.03.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.03.1944, Blaðsíða 9
M 0 R G U N B L A Ð I _ 9 ) Fimtudagur 30. mars 1944. GAMLA BÍÓ Þau hittust í Bombay (They Met in Bombay) Clark Gable Rosalind Rnssell Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Stroku- fangarnir (Seven Miles from Alcatraz). James Craig Bonita Granville. Sýnd U. 5. Börn fá ekki aðgang. •TJARNAKBÍÓ Allt fór þaó vel (It all came true). Bráðskemtileg amerísk mynd. Ann Sheridan Jeffrey Lynn Humphrey Bogart Felix Bressart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur: 99 Pjetur Gautur^ eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: frú GERD GRIEG, Allir aðgöngumiðar, sem ekki hafa verið sóttir að frumsýningu 31. þ. m. og að annari sýningu 2. apríl verða seldir eftir kl. 2 í dag. 99 Helgi“ Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis í dag. Alfred Andrjesson, leikari: önnur Miðnæturskemtun með aðstoð Har. Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Halldórssonar verður í Gamla Bíó fimtudag- inn 30. mars kl. 11,30 e. h. UPPSELT. Fráteknir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 3 á fimtudag. ÞRIÐJA SKEMTUNIN verður í Gamla Bíó laugardaginn 1. apríl kl. 11,30 e. h. UPPSELT. Fráteknir aðgöngumiðar að þessari skemt- un verða afhentir á föstudaginn, og óskast sóttir fyrlr kl. 5. Aðgöngumiðasalan er í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. IMálverkasýning JÓNS ÞORLEIFSSONAR er opin í dag kl. 10—10 í síðasta sinn. Seldar myndir verða afhentar í kvöld, og á morgun kl. 10—12 í Sýningarskálanum. UNGLINGA vantar til að bera blaðið víðsvegar um bæinn og á Kaplaskjólsveg Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. rCÍ í. K. Dansleikur í Alþýðtihúsinu í kvöld kl. !). Qtömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. Hljómsveit Óskars Cortes. Leikfjelag Hafnarfjarðar: RÁÐSKONABAKkABRÆÐRA verður sýnd annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. NÝJA BÍÓ Skuggar fortlðarinnar („Shadow of a Doubt“) THERESA WRIGHT JOSEPH COTTEN Sýnd kl. 9. Vaka, Fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta: ÁRSHÁTÍÐ fjelagsins verður að Hótel Borg laugardaginn 1. apríl n. k. Fjölbreytt skemtiskrá. Aðgöngumiðar á kr. 20,00 verða seldir í skrifstofu Stúdentaráðs föstudaginn kl. 4—6 og á laugai-dag kl. 4—6 á Hót> el Borg. — Samkvæmisklæðnaður æskilegur. STJÓRNIN. Njósnara- hverfið („Little Tokyo U. S. A>) Spennandi njósnarmynd: Preston Foster Brenda Joyce. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnu'ð bömum yngri en' 12 ára. iimtiiimmiiiumiiHuimmiiiimiimiiiiiinmiimimi* Bíll H 5 manna bíll, til sölu. UppL g jjf hjá Eggert, Óðinsgötu 1, jg H verkstæðið. 3 iiimmimiiimimmmmmiiiimimiimimiiiiiimiiiiiii Fjelag austfirskra kvenna: Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundssou f Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Simar 3202, 2002. Skrifstofutinu kl. 10—12 og 1—5. Mnnið skemtuninu Gæfa fylgir í kvöld. Hefst kl. 8,30. Aðgöngnmiðar seldir hjá .Tóni Iler- mannssyni, Laugav. 32 og Stefáni A. i'álssyni, Varðarhúsinu. Undirbúningsnefndin. w A 12 tonna mótorbátur \ nýuppgerður, með 32 hestafla June Munktellvjel raflýstur og með útvaípi,' er til sölu nú þegar ef um semst. — Allar nánari upplýsingar gefur KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrlm. Hafnarhúsinu, Reykjavík. —r Sími 3400. trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. 4«gn% Jet fcríli oneð fleraufum frá TýBhX Ef Loftnr getur bað ekbi — bá hver7 BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU. t Cerist áskrífendur al HEIMSKBIMGLB i 6 «• kemur út í 2 bindum. Skreytt 300 listaverkum. Athugið að aldrei hafa fornsögur vorar verið gefn ar út í jafn myndskreyttri útgáfu. Myndirnar gefa glögga lýsingu á háttum og siðum forfeðra vorra. Látið ekki happ úr hendi sleppa. A morgun getur það verið of seint. Má sendast ófrímerkt. .Teg undirrit... gerist hjer með áskrifandi að ÍIEIMSKRINGLU Hox 2000 — Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.