Morgunblaðið - 05.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.04.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagnr 5. apríl 1944 MORGUNBLAÐIÐ S Þegar Esja sigldi stýrislaus [ftir Orím Þorkelson STEFAN JOHANNSSON segir í ,,Vísi“ 25. mars um férð Esju og dráttarbátsins frá Pat- reksfirði til Reykjavíkur 12. febr.: „Jeg hygg að vindhrað- inn hafi ekki verið yfir 10“. Hversvegna vildi hann þá snúa aftur kl. 9 um morguninn, en var skipað að halda áfram af skipstjóranum á Esju. Stefán telur sig vanan vondum veðr- um á höfum úti. Hversvegna taldi hann þá komið vitlaust veður kl. 9? Þegar svo var ekki, en um hádegi voru kom- in 12 vindstig. Stefán reynir að kenna Esju um, að dráttartaugin slitnaði. Hún hafi lagt til sigurnaglann og keyrt með vjelunum án þess hann vissi. Honum var sýndur sigurnaglinn áður en lagt var af stað. Hversvegna fýsti hann þess, að hann yrði notaður? Hann vissi að vjelarnar voru notaðar á leiðinni, þótt hætt væri að nota þær löngu áður en slitnaði eða strax og sást, að hann var hættur að hafa í fullu trje. Kl. 12 sýnir vegm. Esju 17.5, en kl. 12.45 18.0. Það sýnir, að Stefán var löngu hætt ur að tomma, að raunveruleg- ur framdráttur skipanna . var 0.0 og Stefán þar með órðinn vogrek með Esju aftan í. Samt þykist hann mundu hafa gert nauðsynlegar ráðstafanir til þess að mæta notkun vjelanna hef^i hann vitað um það. í hverju voru þær fólgnar? Þegar kom til Reykjavíkur segist Stefán fyrst fá vitneskju um það, að Esja notaði yfírleitt vjelar nokkurn tíma meðan hún hjekk aftan í dráttarbátn- um. En í Leiðarbók Esju stend ur þetta: „Kl. 5.45 talað við dráttarbátinn um notkun vjel- anna“, og „Kl. 8.05 talað við dráttarbátinn um frekari notk- un vjelanna". Hvort §r rjettara það sem stendur í Leiðarbók- inni eða það sem Stefán segir? Stefán segir 7” vír 45 faðma langur og 14” trossa 90 faðma löng, sem hann lagði til hefði þolað þau átök, sem gátu átt sjer stað milli skipanna. Hver vill trúa þessu, eða ræður hann við sjó og vind undir öllúm kringumstæðum? Hversvegna fýsti hann þess að nota sigur- naglann og hversvegna lagði hann ekki alla dráttartaugina til, þar sem hann var sendur eftir skipinu og bar því skylda til þess? Stefán segir: „Skip, skrúfunni, á meðan lá skipið undir flötu og dreif fyrir sjó og vindi. Þegar þessu var lokið var farið að leita Esju og lens- að með hálfri ferð í rúman klukkutíma“. — Hversvegna nefndi Stefán ekki þetta ástand sitt, þegar Esja talaði við hann rjett fyrir kl. 2? Ef hann var þá óvirkur, bar honum ekki að það var með tveimur skrúf- um, en það hefði komið að engu haldi, ef forustan hefði bilað þegar mest á reyndi. Fólkið um borð í skipinu, sem horfði þarna fram af heljarsnös hengiflugsins, man vel eftir þessu. ■ ^ Síðan líður hálfur armar mánuður. Það er farið að fyrn- Fimtugur Meyvant Sigurðsson skylda til að láta Esju vita, að ast yfir mesta mannskaðaveðr ekki væri hjálpar að vænta frá hans hendi? Þá talar hann að- eins um hvað muni vera ráð- legast að gera. Einkennilegt fyrirbi'igði það. Hversvegna.fór Stefán að lensa undan sjó og vindi kl. 3.15, þegar hann seg- ist vera búinn að ná úr ski'úf- unni, til þess að leita að Esju, þegar búið var að segja honum rjett fyrir kl. 2, að Esja gæti bjargað sjer sjálf, en að hann skyldi húgsa um sig? En fyrst hann fór að lensa, hvað var hann þá kominn nærri „Skor“, þegar hann hætti því? Hvað var klukkan þá? Og hvernig fór hann að því að vera kom- inn suður undir Ólafsvík klukk an að ganga 6, því þar sást hann þá andæfa upp i sjó og vind, þegar birti upp, og hvað var hann þá búinn að vera þar í hálfgerðu vari lengi? Er hægt að fara þvert yfir Breiðafjörð á rúmum klukku- tíma á móti 10 vindstiguna, sem hann talar um, á litlum bát, þar sem ekki er einu sinni hægt að kveikja upp eld? Stefán segir, að Esja hafi stungið af fi’á sjer. Mátti Esja ekki bjarga sjer sjálf, þegar hann gat það ekki? Eða átti hún kannske að draga dráttarbátinn, og til hvers var hann þá sendur vest- ur á Patreksfjörð? Stefán seg- ist hvergi hafa sjeð brjóta eins og jeg. Hvei'svegna kom hann þá um borð í Esju í Reykjavík og sagði verið hafa ósiglandi sjó noi’ður af Snæfellsnesi? Samanber: Þar andæfði hann. Hversvegna sagði hann, að skipstjóri dráttarbátsíns hafi i'eynst mjög daufur, en að aðr- ir skipverjar hafi legið niðri í fletum út á gólfi og neitað að koma upp? Stefán Jóhannsson sást and- æfa norður af Ólafsvík kl. að ganga 6. Þá var veður farið að batna og fór hraðbatnajxdi eft- sem dregur annað skip, hlýtur ir Það; Hversvegna kom lxann altaf að vera fyi'ir framan skip, sem di-egið er“. Hvernig fer, þegar dráttarskipið hættir að tomma vegna þess, að það skort ir bolmagn til að halda í horf- inu, en skipið, sem aftan í er, er miklu þyngra og stærra, svo því slær til bakborða og stefn- ekki til Reykjavíkur fyr en kl. 9 morguninn eftir, eða 6 tím- um á eftir Esju, sem þrátt fyr- ið, sem komið hefir hjer á þess um vetri, og. ýmsa atburði, sem gerðust í sambandi. við Esju- ferðina. Þá kemur maður fram á sjónarsviðið, sem stundum hefir verið notaður sem „lóðs“ á erlendum setuliðsskipum, og hafði v.erið notaður á dráttar- bátnum í þetta skifti. Þessi maður kveður sjer hljóðs. Hon- um þótti veðrið ekki svo slæmt. Hann var illu- vanur. Hvergi sást brjóta. Hann segist hafa fengið 14” trossu í skrúfuna, Það tafði hann. Hann hefði get að flogið aftur á hræ og bjarg- að Esju eftir að dráttartaug in slitnaði. Ekki vantaði tross- urnar. En sá ljóður var á, að Esja beið ekki eftir hentugleik- um hans. Þar að auki var Jiann fáliðaður, hans menn lágu niðri og neituðu „skipsins arbeiði" að hans eigin sögn: „í litklæði fór hann og studdist við stoð, stórhöfðinglegur að líta“. Stef- án haltraði að lokum til hafnar við lítinn orðstír og enn minni drengskap 6 tímum seinna en skipið, sem hann var sendur til að aðstoða, Upplitið mun ekki hafa vei'ið á marga fiska og nestislaus var hann. „Nestis pakkinn kom sjer vel“, segir hann í Vísi, og ,,Ef jeg hæli mjer ekki sjálfur, þá gera ekki aðrir það“. Þetta er að vísu leitt fyrir Stefán, en við því er bara ekkert að gera og má ekk- ert gera, því svona á þetta að vera. Grímur Þorkelsson Hjer fer á eftir vottorð, sem sem skipstj. Esju fjekk hjá skipstj. dráttarbátsins um það, sem einna mestu máli skiftir: Yfirlýsing til þeirra, er málið skiftir fré skipstjóranum á........(skips- nafnið felt burt af hernaðar- ástæðumj. 1. apríl 1944. Það tilkynníst hjer með, aS þann 11. febi'úar 1944 á há- degi var jeg staddur um borð í m.s. Esju og átti tal við skip- stjórann um það að draga skip- MEYVANT SIGURÐSSON, bóndi að Eiði á Seltjarnarnesi, á fimtugsafmæli í dag. Hann er fæddur í Selvogi. — Þar bjuggu þá foi'eldrar hans, Sig- urður Frímann Guðmundsson og Sigui'bjöi'g Sigurðardóttir. Faðir hans var húnvetnskur að ætt, en móðirin ættuð af Mið- nesi. — Þau fluttu að Sogni í Ölfusi, er Meyvant var bai'n að aldri. Bær þeirra hi'undi i jarð skjálftunum 1896 og fluttu þau pá til Reykjavíkur. Meyvant byrjaði snemma að vinna. Fyrst í’jeðst hann til Bergsteins Magnússönar bak- ara, en siðan til olíufjelagsins D. D. P. A.; þar var hann við afgreiðsiu og olíuakstur um bæinn. Þá voru bilar ekki komnir til sögunnar. Þá var öllum vörum ekið á hestvögn- um. En olíufjelagið hafði 4- hjólaða vagna með tveim hest- um fyrir og var ekið hraðar en öðrum vögnum. Þetta var byrj- un til þess að auka umferða- hraðann. Margir muna erm í dag olíuvagninn með hvítu hestunum fyrii'. Það Voru stríð aldir og fjörugir ökuhestar, er Meyvant stýrði. Árið 1918 keypti hann sjer fólksflutningabíl. Var hann með fyi'stu atvinnubílstjórum hjer í bænxim. Nokkru siðar setti hann upp vörubílastöð, átti allmarga bíla sjálfur, en hafði jafnnframt á hendi af- gi'eiðslu fyrir aði'a vörubíla- eigendur. 30—^40 bilar voru á stöð hans um skeið. Þetta var mikil bílastöð í þá daga. Árið 1930 reis deila milli hans og þáverandi formanns lund og skjóthuga, andvígur deyfð og drunga. Hefir ánægju af hraðanum, i athöfnum manna. og því heillaðist hann af bílunum, er þeir komu. — Víða ók hann um landið með bíl, þar sem það farartæki hafoi aldrei sjest áður. T. d. var hann íyi'stur til þess að aka í bil hringferðina austur Mos- fellsheiði, Ljmgdalsheiði og til baka Hellisheiði, fyrstur með bíl í Selvog, Þykkvabæ og að Staðastað á Snæfellsnesi. Og fvrstur fór hann fram og aft'ur yfir Reykjaheiði í Þingeyjar- sýslu austur í Axarfjörð. Hjálpsamur er Meyvant og gi'ciðvikinn og hafa margir metið það við hann, og veitt honum aðstoð, er við hefir þurft.. Meðal þeirra var sr. Ólaf ur Ólafsson fríkii'kjupi'estur og Jón Ólafsson, framkvæmdastj. Alíiance. Meyvant er giftur Elísabetu Jónsdóttur frá Fáski’úðsfirði. Hefir hún verið manni sínum hin öruggasta stoð. ir alt var þó stýi'islaus? Var jg til Reykjavíkur. Með mjer eitthvað eftir í skrúfunni? Eða ^ Var íslenski hafnsögumaðurinn var hann að kíkja í nestispakk stefán Jóhannsson. Kom okk- ann góða? ur saman um, að þegar við fær txm að draga, skyldi vjel „Esju" Skipstjórinn á Esju fjekk ir í suðaustur, en di'áttarskip- lofsamíeg ummæli úr öllum átt vera í gangi eftir því, sem inu slær til stjói'nboi'ða og' um fyrir þrekvii’ki sitt. Þau Þarfa þæfti, til þess að skipið horfir í vestur eða noi'ðvestur? voru álgéi'lega óumbeðin frá færi sem beinasta stefnu að því Þetta mun hafa verið tilfellið hans hendi og þau kunpa að ieyii» serR auðið væri stýris- þegar taugin slitnaði. En sum- hafa verið óþörf, því hann var laust. Að mínu áliti er éngan ir Esjumaúna hjeldu, að Stefán hjer einungis að gera skyldu áfella á nokkurn hátt fyrir væx’i að reyná að snúa við, og sína. Eigi að siður voru, þau -Það. að segulnaglinn á drátt- varð einurn að orði: „Er hel- |rjettmæt, því þau sýndu, að al- arvirnum fór í sundur, með þvi menningur skildi vel, hvað hjer a® fárviðri var á, en sjór mjög hafði verið að gerast og að utn þungur, sem orsakaðist af alveg óvenjulegt skipstjórnar- snöggri: vindbreytingu frá afrek var að ræða. Það sem . S-S-A til S-V. gerði björgun skipsins mögu-1 (Sign) Witi. A. Russell Verkamannafjel. Dagsbrúnar. Leiddi hún tii þess. að Dags- Heræfingar í Svíþjóð. brún lagði verkbann á vöru- Stokkhólmi: — Mestu her- bílastöð Meyvants. — Hjelt æfingar og raunhæfustu, sem hann stöð sinni uppi í eitt ár, hingað til hafa farið fi'am í xndir því verkbanni, en varð Svíþjóð, fóm fram dagana 12. bá að leggja hana niður. Tók og 13. mars s.l. í suðui'hverfum xann þá jörðina Eiði á Sel- .Stökkhólms og þar nærri. Voru jarnarnesi á erfðafestu og notaðir skriðdrekar og fallbyss ceypti jai'ðarhúsin. Hefir hann ur og til þess að slys hlytust ekið þar búskap, samhliða bif ekki af, var íbúunum á þessu eiðaaksti'i, í smærri stil en áð- jsvæði bannað að fara út, úr hús ir var. lum sínum meðan á æfingun- Meyvant er ákafamaður íum stóð. Cemenfs Hrærivjel óskast til kaups. Uppk gefur Helgi Magnússon & Co Sími 3630. Tilboð óskast í hestafla vítið snúið við án þess að tala við okkur?“ Stefán Jóhannsson segir: „Kl. 12.45 slitnaði dráttartaug- in og lenti í skrúfu bátsins. Við vorum í 2% tíma að losa úr lega var fyrst og fremst það, T uxham-vjel smiðaár 1939. Vjelín er lítið notuð, og í góðu lagi. Tilboð, merkt: „VjeT‘, seudist fyrir 10. apríl n. k. til Pjeturs Biering, Ti’aðarkotssundi 3, Reykjavík. sem gefur nánari upplýsingar. — Síftii- »284. Áskilinn rjettur til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öLLum. skipstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.