Morgunblaðið - 05.04.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.04.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudag'ur 5. apríl 1944 Risafuglinn Æfintýr eftir P. Chr. Asbjörnsen. 2. baka, reyna að miðla málum og fá það sem hægt er út úr því, ef brjefið ekki finst“. Hilda hló kuldalega. „Mjer er sem jeg sjái Tom frænda fara að gefa mjer það, sem hann er ekki beinlínis neyddur til af lögunum“. „Lögfræðingar hans hafa þeg ar komið fram með sáttatillög- ur við mig“. ,,En þá var brjefið ennþá til“. Martin ypti öxlum. „Ef hann neitar að semja munum við auðvitað gera það, sem við getum“. „Já, við munum gera það, sem^við getum“, sagði Hilda hörkulega". Trúið þjer þessari æfintýralegu sögu með Stellu Vaughan? „Nei“. „Eltki jeg heldur. Jeg held að Tom frændi hafi myrt Vaug- han til þess að ná í brjefið“. ,^Þjer eruð nokkuð .fljótfær- ar, ungfrú Masson. Það eru eng ar sannanir------“. „Sannanir! Sannanir! Það þarf engar sannanir. Það er að- einn maður í öllum heiminum. sem gæti grætt á því, að brjef- ið væri eyðilagt, og það er Tom frændi“. „Við vitum ekki enn, hvort „Skilnaður þeirra var mjög erfitt mál“, sagði hann. „Já, jeg man eftir því. Hefði hún skotið hann þá, hefði mað- ur haft eitthvað við að styðjast. En hún fjekk skilnaðinn fyrir ári síðan“. „Skilnaðarorsökin var grimd húsbóndans", sagði Barney. Rand fnæsti. „Auðvitað, þær fa allar skilnað á þeim grund- velli nú á dögum. Ef húsbónd- anum fellur ekki, hvernig kona hans greiðir, og segir henni það ... .“. „Ef þú athugar málið vel“, tók Barney fram í fyrir honum, „muntu komast að raun um, að það var Vaughan sem ógnaði konu sinni með byssu“. „A laugardaginn giftist hún þessum Redfern“, sagði Rand hægt“. „íú átt við, að Vaughan hafi heyrt, að hún ætlaði að giftast Redfern, og ógnað henni, og hún síðan skotið hann, í sjálfs- vörn?“ „Það getur verið“, sagði Barney. Eftir dálitla þögn sagði Rand: „Nei, það er ekki hægt að tala um morð án þess að hafa líkið af manninum.“ . . •*. „Við skulum nú sjá, hvað við brjefiðhefir veriðeyðilagt eða^höfum Barney. „Vaug- ■hvort Vaughan er damn, og þess han heimsótti stellu j ibúð henn vegna raðleggjegyður aðað-!ar , föstudagskvö]díð. Vlð hafast ekki neitt, þar til vúi Johnson sáum hann báðir ganga frjettum eitthvað nánar“, sagði Mftrtin alvarlega. „Jæja, já“, sagði hún. „Jeg skal bíða í nokkra daga. En ef ekkert hefir skeð þá, fer jeg til lögreglunnar. IX. Kapítuli. niður Bank Street, og þótt við ekki sæjum hann fara inn, voru sporin í snjónum nógu greini- leg. Kl. 10 heyrði dyravörður- inn mannamál í íbúðinni. Fimt- án mín. yfir tíu heyrðust tvö skot, og höfum við tvö vitni „Þetta var meira fjandans að því. En við höfum einnig málið“, sagði Rand, og röddin fimm mínútur, sem einhver var gremjuleg. „Hjer virðast hefði getað yfirgefið húsið á, nógar sannanir, en samt ekkert því að Johnson fór frá glugg- hægt að sanna. Það, sem okk- anum, þegar hann heyrði skot- ur vantar, er líkið af mannin- in, og var í burtu í um 5 mín. um“. ! Síðan fór frú Vaughan niður Barney Gnatt, sem vár að að horninu og ljet byssuna falla reyna að koma sjer þægilega niður í ræsið, sneri svo heim fyrir í hörðum skrifstofustóli, aftur og beið þar eftir elskhuga sagði: „Það sem þig vantar, eru sínum. Ef til vill hefir hún nokkrir þægilegir hægindastól- hringt til hans. Hvers vegna ar“. Hann hafði komið til þess hefir þú ekki komist eftir því?“ að reyna að hafa eitthvað upp | „Jeg hefi þegar komist að úr Rand um Vaughan-málið, og því“, sagði Rand þurrlega. hugsaði nú um, að líf heiðarlegs blaðamanns væri meiri erfið- leikum bundið, en lesendur dagblaðanna dreymdi um. Síðan sagði hann: „Jeg býst við að þið sjeuð vissir um, að þetta hafi verið byssa Stellu Vaughan?“ „Já“, sagði Rand, „við erum búnir að hafa upp á því. Vaug- han gaf henni byssuna rjett eft ir að þau giftust. Tveim skot- um var skotið í íbúð frú Vaug- han þetta kvöld, og annað lenti í veggnum, og var það áreiðan- lega úr þessari byssu“. „Voru fingraför á byss- unni?“ „Já, en þau voru ógreinileg, ieins og við er að búast. Senni- lega hafa það verið fingraför frú Vaughan, en við getum ekki sannað þá fyrr en við höfum upp á henni“. Barney ýtti hattinum aftur á hnakka, setti fæturna upp á „Við erum nú ekki eins sofandi hjerna, eins og þið virðist halda. Það var hringt í Redfern borðið og horfði dreymandi upp í loftið. nokkurntíma ’ þetta kvöld, um klukkan hálf ellefu, og var það kvenmaður, sem hringdi“. „Jæja, jeeja!" sagði Barney. Og þegar hann kom, sendi hún hann eitthvað út. Hefirðu einn- ig rannsakað það?“ Nei, Rand varð að viðurkenna að það hefði hann ekki gert. „En“, sag„i hann, „okkur tehst ef til vill að sanna, að hann hafi farið inn á einhverja krána og fengið sjer bjór“. „Ef til vill“, sagðí Barney. „Svo, daginn eftir, flutti hún skyndilega á brott alt dót sitt, giftist Redfern og fór með hon- um til Evrópu“. „Og á leiðinni yfir hafið los- ar hún sig við eitthvað út um kýraugað á káetu sinni, sem henni er svo umhugað um að losna við, að hún getur ekki beðið eftir, að komi gott veð- ur, heldur verður þess valdandi að káetan eyðileggst og ‘dregur með því að sjer óþarfa athygli“, sagði Rand. „Nei, heyrðu nú“, sagði Barn- ey. Þú átt þó ekki við ....?“ „Þú veist ósköp vel við hvað jeg á“, sagði Rand. „Hún var með eitthvað í kofforti sínu, sem hún gat ekki haft þar leng- ur, sem hún var búin að. hafa þar í fjóra daga“. „Hefirðu athugað húsgögn hennar?“ spurði Barney eftir dálitlla þögn. „Nei, ekki ennþá. Það gekk svo seint að útvega umboðið til þess. En jeg geri það núna inn- an skams“. „En náunginn, sem elti Red- fern frá horninu, hvað ætlarðu að gera við hann?“ spurði Barney. „Það hefir bara verið einhver flækings ræfill. Jeg er hrædd- ur um, að erfitt verði að hafa upp á honum, því að þessir ná- ungar hafa engann fastan samastað og forðast lögregiuna eins og heitan eldinn“. „Þessar fimm mínútur gefa okkur þann möguleika“, sagði Barney hugsandi, „að MasSon- málið komi hjer við sögu. Það er einkenn'ilegt, að hann skyldi hafa brjefið á sjer,.einmitt þeg- ar hann hvarf. Mjög grunsam- leg tilviljun“. Það varð þögn dálitla stund, en síðan hjelt Barney áfram, og glotti. „Johnson virðist annars vera aðalmaðurinn í máli þessu. Hann gaf það sem ástæðu fyr- ir því, að sitja við gluggann frá kl. níu til miðnættis og gæta að íbúð Stellu, að hann þurfti að finna Vaughan. Við getum engu treyst nema orðum John- sons, um að Vaughan hafi ekki komið út aftur. Og ....“. „Nú?“ „Jeg var bara að furða mig aðeins nokkrir dagar eftir, þangað til þeir voru búnir að vera á þessu flakki í sjö ár, og þá skall á ofsarok, og hjeldu þeir helst að þeir myndu aldrei framar ná landi. En er óveðrið hafði staðið í þrjá daga, tók því að slota og loks kom dúnalogn. Allir á skipinu voru svo þreyttir eftir stritið við að verja skipið, að þeir steinsofnuðu, er vind- inn lægði, nema yngsti konungssonurinn, hann gat ómögulega sofnað. Gekk nú konungssonur aftur og fram um þilfarið, en meðan barst skipið fyrir straumi að lítilli ey, og á eynni hljóp lítill hundur fram og aftur og gelti að skipinu, eins . og hann lagaði til að komast út í það. Konungssonur tók nú að kalla á hundinn, en því meir sem konungssonur kallaði, þeim mun hærra gelti hundurinn. Konungssyni fanst synd, að hundurinn yrði að svelta í hel á ey þess- ari, hann gat sjer þess til, að hann væri af skipi, sem farist hefði, en ekki fanst honum hann heldur geta hjálp- að kvikindinu, því ekki gat hann komið skipsbátnum í sjóinn einsamall, og hinir á skipinu sváfu svo vært, að honum fanst hann ekki geta verið að vekja þá bara vegna eins lítilfjörlegs hunds. En veðrið var lygnt og milt, og konungssönur hugsaði með sjer: Jeg verð víst að reyna að koma út bátnum, og það gekk betur en hann hafði búist við. Hann rjeri í land og gekk að hundinum, en þegar hann ætlaði að ná í hann hljóp kvuti undan og svona hjeldu þeir áfram, uns þeir voru komnir að mikilli höll, sem var bak við hamra nokkra og sást ekki frá skip- inu. Þar ummyndaðist hundurinn og varð að yndislegri konungsdóttur, og inni sat maður, svo stór og ljótur, að konungssonur varð dauðsmeykur við að sjá hann. „Ekki þarftu að verða hræddur við mig“, sagði mað- urinn, — og konungssonur varð enn hræddari, er hann heyrði málróm hans, — „því jeg veit hvað þú vilt: þið eruð 12 konungssynir, og þið eruð að leita að 12 konungs- dætrum. En þær veit jeg hvar eru, því þær eru hjá hús- bónda mínum, þar sitja þær á gullstólum hjá honum og greiða hár hans, því hann hefir 12 höfuð. Nú hafið þið siglt í 7 ár, en í önnur sjö munuð þið sigla, áður en þið finnið þær. En svo gætir þú nú gjarna verið hjerna eftir og gifst dóttur minni, en fyrst yrðir þú samt að ráða húsbónda mínum bana. Hann er strangur og harður, og við erum allir leiðir á hörku hans, og þegar hann er dauð- ur, verð jeg konungur í hans stað. „Hjer hefi jeg sverð Síminn. 20. okt. 1905 voru lögin stað- fest af konungi um ritsíma og talsíma hjerlendis. Skömmu síð ar var byrjað á undirbúningi og innkaupum til lagningar símans á sjó og landi. Seint í ágústmánuði 1906 var búið að leggja sæsímann til Séyðisfjarðar frá útlöndum, svo að 25. ágúst 1906 var fyrsta símskeytið sent frá íslandi til útlanda. Það var sent konungi vorum, sem þá var Friðrik átt- undi. Svarskeyti kom frá hon- um samdægurs með heillaósk- um. Þennan minnisverða dag var stigið stórt framfaraspor og margra ára óskir landsmanna uppfyltar. Sæsíminn er á lengd milli Seyðisfjarðar og Þórshafnar í Færeyjum 318.5 enskar mílur, og frá Þórshöfn til Leirvíkur á Hjaltlandi 215.5 enskar mílur, eða samtals 534 enskar mílur. I maí sama ár var byrjað að reka niður staura og leggja símann yfir land frá Reykjavík til Seyðisfjarðar. Því verki var lokið 20. sept. 19^ og þá fyrst gátu Reykvíkingar haft síma- samband við útlönd. * ★ Hermenn bandamanna hafa fundið upp gott ráð til þess að láta brjefdúfur verða fljótari í sendiferðum. Karlfuglinn er alt af mjög ákafur í að komast sem fyrst heim til maka síns, en til þess að fá hann til að fljúga enn hraðar, beita hermennirn- ir hann brögðum. Rjett áður en hann leggur af stað, sýna þeir honum kvikmynd, þar sem keppinautur hans er að daðra við „frúna“. Þetta hefir þau á- hrif, að karlfuglinn er 25% fljótari á leiðinni. ★ Gísli flakkari: — Hvers- vegna drapstu ekki flóna, Jón, fyrst þú náðir henni? Jón flaklcari: — Ó, mjer var heldur meinlaust til hennar, því að jeg mun hafa fengið hana hjá henni St.ínu, kærustunni minni. -k Tómas: — Hvernig líður hon- um Friðrik, kunningja okkar? Pjetur: — Ó, minstu ekki á hann. Tómas: — Er hann dáinn? Pjetur: — Nei, miklu verra. Tómas: — Hvað er þetta, er hann þá kominn í betrunar- húsið? Pjetur: :— Nei, langt um verra, hann strauk burtu með konuna mína. ★ Margir, sem giftast, gangast fyrir fríðleik, þó er hann einn ekki endingargóður í sambúð- inni. Hann er líkur því, að hjón in ætluðu sjer að draga þungt hlass með taug, sem þau hafa snúið saman úr blómstrum ein- um. Hún myndi bráðlega slitna. Það er aðeins band kærleikans, sem þolir mikla áraun alt lífið á enda. 'A' Spakmælið segir: — Meðan drykkjustofnunum er haldið opnum, verður hliðum helvítis ekki lokað. k Enginn reynir meira verkan- ir vínsins en kona ofdrykkju- mannsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.