Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 5
Fimtudagur 6. apríl 1944 MORGUNBLAÐIÐ Si I' l ^Qjjróttaáíéa W< °ra it n UaÍ áiná BRJEF: Enn um íþróttnforystunu Herra ritstjóri! jstarf verða þessir menn sjálfir'mál að hinu minsta leyti úr SIGURÐUR GREIPSSON að vinna af hendi, að öðru leyti höndum ungmennafjelaga lands skólastjóri í Haukadal, fulltrúi en því að keypt er vjelritun ins. Sunnlendingafjórðungs í stjóm Iþróttasambands Islands, hefir í Mbl. 9. mars s. 1., g'ert að um- talsefni grein eftir mig sem birt ist í íþróttablaði í. R. s. 1. haust, þar sem jeg rakti í stuttu máli hvað gert hefir verið síðan 1940 til þess að koma stjórn hinnar frjálsu íþróttastarfsemi i land- inu á eina hönd. Þar sem misskilnings gætir hjá Sigurði um' atriði, sem skipta verulegu máli í þessu sambandi, verður ekki hjá því komist að biðja yður að birta stutta athugasemd við grein skólastjórans. brjefa eina kvöldstund á viku. | Sigurður Greipsson segir, að Og allir þessir menn verða að u. M. F. í. hafi ekki á undan- skila fullkomnu dagsverki við förnum árum legið á liði sínu önnur störf. Skrifstofuherbergi á vettvangi íþróttamálanna. það, sem ríkið hefir leigt sam- Um góðan viLja þess aðila í þá bandinu, er þannig, að oftar en átt hefir ekki verið efast. En einu sinni hafa ekki meiri veifi-j það er alveg ástæðulaust að skatar en Benedikt Waage, þykkjast við, þótt þess sje get- Kristján Gestsson, Jón Kaldal, ið, að hlutur U. M. F. í. og Frímann Helgason og Brandur J, s. í. sje þar ekki jafn, þar Brynjólfsson, orðið, vegna sem í. S. í. hefir eingöngu unn- Höfum við gert skyldu okkar? Sigurður leggur meginá- herslu á það, að vernda beri friðinn milli í. S. í. og U. M. F. í. Skilst mjer, vegna þess, að hætta.sje á að til ófriðar drægi milli þessara ágætu aðila, telji hann að ekki megi hreyfa nein- um umræðum um breytingar eða bætur á gildandi skipun í- þróttamálanna í landinu. Við ,sem teljum störf þau, sem unnin eru innan íþrótta- hreyfingarinnar, það þýðingar- hönd þjóðfjelagsins, eitt að hafa afskipti þessara mála og stjórn þeirra. Teljum við, að með því að blanda þar fleiri aðilum að, sjeu kraftarnir dreifðir og þeim skipt að ástæðu ’lausu. Jafnhliða því, sem slíkri kulda að flýja sambandsskrif- stofuna og leita sjer skjóls til stjórnafunda í hlýrri húsakynn- um. Ríkið á í samvinnu við þá ið að íþróttamálum, en stjórn U. M. F. í. liefir þurft að haí'a forystu um störf fjelaganna á vetvangi bindindismála, mál- vöndunar, heimilisiðnaðar, skóg NÝLEGA hafa tvö stærstu í- þróttafjelög haldið hátíðleg af- mæli sín, m. a. með íþróttasýn- ingum og iþróttakepnum innan húss. Þessi íþróttafjelög geta verið mjög ánægð með þann á- rangur, sem náðist á sýning- unum, sem voru fjelögunum til sóma og vegsauka. Iþfóttamenn irnir — auðvitað éru stúlkurn- ar taldar þar með, því þeim skal síst gleyma — sýndu mikla hæfni, sem keraur með góðri þjálfun, og komu áhorfendum oft þægilega á óvart með leikni sinni. Fjelögin voru stolt af iþrótta mönnum sínum og áhorfendur hrifnir af löndunum, en . .. . en samt var tæplega hægt að ganga af sýningum þessum án þess að finna til nokkurrar blvgðunar. Vorum við að skera upp ávexti af frækorni, er við höfðum sáð? Það fer best á því, að hver og einn líti í sinn eigin barm og svari spurning- unni sjálfur. Með því móti geta menn best sjeð, hvernig upp- skeran er, hvort hún er marg- föld, eða hvort hún er rýr. Það sem við íþróttamál fást„ að sjá ræktar, örnefnasöfnunar, mál- um að íþróttasambandið sje fundastarfsemi og þess annars, rekið af fullum myndarskap. sem fjelögin vinna að. í sam- Og framkvæmdastjóri sam- ræmi við þessi viðfangsefni bandsins á að vera trúnaðar- hafa svo samböndunum verið máður þjóðfjelagsins við þá valdir stjórnendur. stofnun. En þessa breytingu er j Sigurður segir, að sjer sje ekki hægt að fá nema sameina ijúft að viðurkenna að í. S. í. þar undir stjórn allrar frjálsr- hafi þegar unnið þarf starf i ar íþróttastarfsemi í landinu. I þágu íþróttamála landsins. Er Það er misskilningur hjá Sig- þetta hæversklega mælt, þar urði Greipssyni, þegar hann Sem aðstandandi á í hlut. En af þori jeg að fullvrða, að þeir skoðar umræður um þetta mál því að af þessu kynni að spretta yrðu ekki margir; sem fyrir og þá viðleitni, sem átt hefir sa misskilningur, að I. S. I. sje ! miklum vonbrigðum yrðu. mikil að taka heri bou af binni ^ íþrÓttafor- nýstofnað, er rjett að geta þess Bændur landsins gætu áreiðan_ mikil, að taka beri þau af hinm ystunnar, jafnhliða urbotum a hjer, að sú stofnun átti 32 ára , : r ið stoltir af kartöflu fyllstu aivöru af hálfu ríkis- | aðbúnað t s. t> sem ófriðartil. afmæli i júní ,L og fyrir 30 ár- ef ^ valdsins, teljum að Iþrottasam |raun á hendur ungmennafjelög- um var á landsþingi U.M.F.Í. jafn goð En getum við þá ekki band Islands, sem Sigurður er j unum j landinu og tilraun til samþykt áskorun til ungmenna ' meðstjórnandi að, eigi fyrir að hafa „rjett<‘ af u. M. F. í. fjelaganna víðsvegar um land, Um „rjett“ hvors sambandsins að hlíta forystu í. S. í. um í- um sig þarf ekki að fjölyrða. þróttamál. Því aðeins einn rjettur skiptir Mjer skilst að ekkert sje því Höfum við rækt skylduna við máli í þessu sambandi, það er til fyrirstöðu að fjelög, sem eru íþróttamennina og við íþrótta- rjettur æskunnar í þessu landi innan U. M. F. I., keppi í fram- fjelogin af trúmensku? Látum til þess að þjóðfjelagið og þeir tíðinni sín á milli í ýmsum í- menn, sem hún trúir fyrir for- þróttagreinum og taki þátt í ystu íþróttamálanna, búi að í- þeirri keppni ungir menn sem og víðast að. Er framkvæmd slíkra mála á engan hátt torvelduð, tvískiptingu eru samfara óþæg- indi og erfiðleikar. Og þótt nú þróttahreyfmgunni ems sje gott samstarf og samvinna>menningarþjóð sæmir milli þessara sambanda, þá höfum við enga tryggingu fyrir því að svo verði æfinlega og engin efni á að éiga nokkuð á hættu á þeim vettvangi. Jafnhliða því sem við vinn- verið stoltir af íþróttafóikinu okkar? Jú, vissulega getum við þá verið það, en um leið hljót- um við að finna til blygðunar. við þau nógu oft finna það, að íþróttakvikmynd Ármanns. ÍÞRÓTTAKVIKMYND Ár- um að breyttu íþróttaskipulagi, skipt sjer af íþróttamálum vinnum við í þá átt að búið sje landsins“. Jeg vænti þess að svo að Íþróttasambandinu, að Sigurður lesi greinina aftur. ekki sje til minkunar þjóðfje- Því þá sjer hann þess þar get- laginu. íþróttasambandið og ið, að ungmennafjelögin víðs- U. M. F. í. nutu á s. 1. ári hvort' vegar um land, hafi lagt góðan um sig rúmra 20 þúsund króna skerf og gifturikan til íþrótta- styrks úr íþróttasjóði 'rikisins. maia og notið um það styrks Hver eyrir af þeirri upphæð, og forystu eina íþróttalands- sem í. S. í. f jekk, gekk til að sambandsins, sem við eigum. Og greiða sendikennurum sam- Sígurður veit það, að jeg og bandsins kaup og til að styrkja skoðanabræður mínir uffl þetta hin ýmsu sambandsfjelög til í- efni, ætlumst til þess að svo þróttastarfseminnar. 1 verði það í framtíðínni. Þar sem Jeg efast um að nokkursstað- ekki eru íþróttafjelög starfandi, ar í víðri veröld þekkist hjá eiga ungmennafjelögin að nokkrum hliðstæðum aðila í. S. halda uppi íþróttastarfsemi I., sá aðbúnaður sem Sigurður hvers bygðarlags undir forystu Greipsson og samstarfsmenn stjórnar viðkomandi íþrótta- hans í stjórn í. S. í. verða að hjeraðs sem á að vera um alt, sætta sig við. Reykvikingarnir er íþróttir varða, tengiliður 5, sem skipa aðalstjórn Sam- milli fjelaganna viðsvegar um bandsins, halda yfir fimmtíu land og í. S. í. Þessvegna er fundi árlega og standa í sam- það villandi málflutningur að bandi við á annað hundrað fje- tala í þessu sambandi um við- laga, ráða og sambanda. Þetta leitni til þess að draga þessi Sigurður Greipsson fer ekki þótt íþróttaforystan sje óklof- a.lveg rjett með, þegar hann in, en árangurinn á að vera því vísar til greinarinnar í Þrótti, tryggari, sem betur er búið að manns ne:fil' vcrið s>'nd nokkr- sem sönnunar fyrir því, að íþróttahreyfingunni og forysta ,um smnum i vetur og í fyrra „sumir menn telji að ungmenna hennar er öruggari og betur fynr fullu husi' Sennilega fjelögin hafi að mjög litlu leyti skipulögð. Með þökk fyrir birtinguna verður myndin sýnd enn nokkr um sinnum og skulu menn hvattir til þess að sjá hana. — Þorsteinn Bernharðsson. Enginn mun sjá eftir því' “ Á myndinni sjást stúlkur úr Ar- i ------------------------manni u við virðum starf þeirra, að við metum heilbrigða æsku og vilj- um hrausta og tápmikla ís- lenska þjóð? Höfum við látið þeim í tje þá hvatningu, sem siðferðileg skylda oss krefst? Þessar spurningar þjóta eins og elding í gegnum hugann, þeg ar við erum að koma af sýn- ingunum, og ekki að ástæðu- lausu. Fyrri sýningin var haldin í í- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, sem er stærsta og besta íþrótta- húsið í þessum bæ. Án þess að lasta það hús hið minsta, eða slá nokkurri rýrð á það, verð- um við að dæma það alskostar ófullnægjandi fyrir sýningu eins og þá, er þar fór fram. Enda er það hús fyrst og fremst' reist sem íþróttaskóli og' er á- gætt og myndarlegt skólahús. Áhorfendasvæði er þar mjög takmarkað og fáest mest með því að minka sýningarsvæðið. Þetta hafði þær afleiðingar, að á sýningarnar komust miklum mun færri en óskuðu þess, jafnvel þótt reynt. væri að bæta úr því með því að endurtaka þær, og það oítar en einu sinni. Hjer bíða íþróttirnar mikíð tjón, sem bitnar á. allri þjóð- inni. Jafnvel ennþá meira tjón en virðist í fljótu bragði, því þá fyrst vaknar áhugi manna á í- þróttunum, er þeim gefst kost- ur á að sjá þær. Hjer er óleyst verkefni, sem krefst úrlausnar. I höfuðstaðnum verður að rísa frá grunni iþróttahús, sem fyllir kröfur tímans.. Það eru ekki einungis íþróttamennirnir og iþróttafjelögin, sem myndu njóta góðs af slíku húsi, heldur landsmenn allir. Því fje, sem lagt er til íþróttastarfsemi, er ekki kastað á glæ, það fellur í frjóan jarðveg. Svo var það hin sýningin. Hún var haldin í iþróttahöll, sem erlent setulið, sem í land- inu dvelst um stundarsakir, hefir reist. Þó að herinn, sem nú er hjer, muni ekki dvelja nema tiltölulega stuttan tíma, hefir herstjórnin sjeð nauðsyn þess, að reisa íþróttahús fyrir hermennina. Salurinn í þessu húsi hefir sæti fyrir um 1000 manns, og rúmgóður leikvang- ur þar að auk. Hvert áhorfenda- endasæti var skipað, þó þyrfti að feggja á sig nokkuð erfiði til þess að komast á staðinn. — Eftir að hafa sjeð íþróttasýn- ingu í þessu húsi, finnum við til enn meiri blygðunar en áð- ur, yfir því, að hjer i höfuð- borg íslands skuli ekki- fyrir löngu vera risið íþróttasýninga- hús, samboðið starfinu, sem þar skal unnið. Það reynist oft auðvelt að krefjast, krefjast als af öðrum, en nú skulum við krefjast þess af okkur sjálfum, að hjer rísi íþróttahús, sem er okkur til sæmdar. Þ. GuSm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.