Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 6. apríl 1944 M 0 R G UNBLAÐIÐ T ÁSTANDIÐ í ÞÝZKALANDI SKÖMMU EKTIR nýár gekk jeg inn í eina af hmum mörgu bjórstofum í Berlín og fjekk mjer þar glas af hinum gula vökva, sem Þjóð verjar kalla nú bjór. Loftið í krá þessari var ekki sem þægilegast, enda var hún samkomustaður allskonar verkamanna. Jeg hafði vinstri handlegg í fatla vegna meiðsla, sem jeg hafði orðið fyrir í loftárás fyrir nokkrum dögum. Þetta gaf einum þjónanna tilefni til að hefja samræður. Hann kvaðst gera ráð fyrir, að þetta ætti jeg að þakka „þess um bölvuðu Bretum“, og játaði jeg því. Jeg notaði tækífærið til þess að spyrja hann blátt áfram, hvað hann áliti um .innrás bandamanna. Spurn- ingin var heldur ekki svo óeðlileg, því að um morg- uninn höfðu öll blöð flutt langar forystugreinar um þetta efni, samkvæmt fyr- irmælum frá útbreiðslumála ráðuneyti Göbbels. ,,Jæja“, svaraði hann. ,,Ef alt á að fara í hundana, þá .vona jeg þó að Englending- ar komi hingað á undan Rússum“. I því skyni að flvtja um- heiminum þetta viðhorf Þjóðverja, ritaði Berlínar- frjettaritari sænsks blaðs söguna þannig, að „Margir Þjóðverjar þrá innrás“. Rit- skoðunin fann ekkert at- hugavert við þetta óljósa orðalag. En eins og oft vill verða í slíkum tilfellum, þá hepnaðist hinum sænska vini mínum ekki aðeins að blekkja ritskoðunina, held- ur einnig ritstjóra blaðs síns og lesendur þess. Þeim skild ist það ekki, að hann átti í rauninni við „innrás sem hepnaðist“. Ritstjórarnir skildu það svo, að Þjóðverj- ar vonuðust eftir innrás til þess að þeir gætu sigrast á henni og þannig bundið endi á styrjöldina. Þeir vilja heldur Breta en Rússa. ÞAÐ VÆRI ÞÓ með öllu rangt að álykta af þessu, að við innrásina myndu finnast margir fimtu herdeildar- menn meðal þýsks almenn- ings til þess að hraða för herja bandamanna til Ber- línar. Jafnvel fáfróðir Þjóð- verjar skilja það, að engil- saxnesku hermennirnir eru ekki komnir til Þýskalands til þess að endurreisa borg- ir þær, sem loftárásir banda manna hafa lagt í rústir. Þeir kjósa aðeins fremur hernám bandamanna en Rússa, sem þeir eru sann- færðir um að muni gera þeim lífið að hreinasta víti. Af tvennu illu kjósa þeir því fremur það fyrra. Jafnvel þótt Þjóðverjum ekki geðjist að stjórn nas- ista, þá eru þeir nógu mikl- ir föðurlandsvinir til þess að lvfta ekki einum fingri til hjálpar innrásarhernum. Það má því ekki vænta neinna quislinga, jafnvel Eftir Oscar Jakobi Hátt settir nasistar jáía, að Þjóðverjar hafi tapaS styrjöldinni, en þó er ekki hægt að búast við að finna marga quislinga á leiðinni til Berlínar. Höfundur grein- ar þessarar, sem er sænskur blaðamaður, nýkominn frá Þýskalandi, segir hjer frá því, hvers vegna þýskur al- menningur sje við því búinn að berjast, jafnvel þegar stríðið er komið alveg að bæjardyrum hans. Greinin er stytt í þýðingunni. ekþi meðal lýðræðissinn- anna, sem enn eru til frá dögum Weimartímabilsins. Sú skoðun er ríkjandi, að undir eins og bandamenn ná einhvers staðar fótfestu, t. d. í Frakklandi, þá mun Göbbels gera lítið úr slík- um atburði. „Hernaðarnauð- syn hefir neytt oss til þess að fórna einu eða fleiri ó- merkilegum útvirkjum“, mun hann segja, „en aðal- virkið, Þýskaland sjálft, er enn óbugað“. Þótt vjer sleppum þeirri staðreynd, að Himmlerslið- íallbyssum og varnarvirkj- jnu er ætlað að sjá um þaðj um. Hvert smástrandhögg að heimaþjóðin þýska fall- óx svo í frásögn Göbbels, að ist á þessar röksemdir, hvort það varð að stórfeldri inn- Sem hún vill eða ekki þá er það geti verið áhættusamt rásartilraun. Var þetta gert sannleikurinn sá, að jafn- fyrir nokkurn Þjóðverja að í því skyni að reyna að fá Vel Frakkland og Niðurlönd eiga mikil skifti við her- Þjóðverja til að trúa því, að — hvað þá Balkanríkin _ námsstjórn. Það þarf ekki innrás af hálfu bandamanna eru það fjarlæg, að vera væri hreint sjálfsmorð. herja bandamanna þar mun Hugtakið „Evrópuvirkið“ ekki vekja mjög mikinn var fundið upp af útbreiðslu óróa meðal almennings í málaráðherranum. Átti það Þýskalandi. Þýskur almenn sigraðir, munu nasistar ^ ag gefa til kynna ósigran- ingur mun fvrst skilja skjótt koma á laggirnar ieika meginlandsvirkja Þióð ástandið til fulls, þegar annað en lita til Vichy- Frakklands til þess að kom- ast að raun um það. Eftir að Þjóðverjar hafa verið sinni leynistarfsemi, og þeir munu verða nægilega fjöl- mennir til þess að gera „sáttakossa“-mönnunum æfina mjög óskemtilega. Þannig varð það eftir 1918, og þannig mun það einnig verða eítir þetta stríð. Innrásin er þó enn svo fjarlæg í hugum flestra Þjóðverja, þrátt fyrir ein- læga viðleitni dr. Göbbels til þess að fá þá til að kvíða henni sem yfirvofandi hættu fyrir föðurlandið, að á lífs- baráttulistanum kemur inn- rásin -á eftir persónulegum áhyggjuefnum varðandi mat, drykk, húsnæði og not- hæfa skó. Innrásin nú aðalatriðið hjá Göbbels. GÖBBELS.ER enn trygg ur fyrri stefnu sinni í áróðri og leggur nú áherslu á það, að innrás bandamanna sje aðalhernaðarviðfangsefnið nú, og undanhaldinu í austri hafi verið hraðað vegna hinnar ríku nauðsynjar á að verjast innrásinni úr vestri. „Stytting víglinunnar“ og „yfirgefin samkvæmt áætl- un“, eins og það er kallað, var oss sagt að væri nauð- synlegt til þess að geta mætt fyrirhugaðri innrás að vest- an og því aðeins hafa eins fáment lið og auðið væri á austurvígstöðvunum. En hjer ruglaði þessi nýi áróður Þjóðverja í kollin- um, því að fyrr í stvrjöld- inni hafði aldrei verið minst verja. En á einni einustu Rússar eru komnir að Vist- nóttu, þegar bandamenn ula og Engilsaxaf að Rín. gerðu innrás sína á megin- Aftur á móti getur Göbbels land Ítalíu, varð þessi hluti hæglega notað útvirkja- af landsvæði möndulveld- kenningu sína, et' innrás anna þýðingarlítill útskiki verður gerð í Noreg eða Evrópuvirkisins. Sýnir þetta Balkanlönd. hversu Göbbels var fljótur Þegar Rommel hjelt með að laga sig eftir hinni nýju her sinn í öfuga átt í Lvbiu, aðstöðu. þá var það einn af þessum Uppgjöf ítala er eina al- þýðingarlitlu atburðum, varlega áfallið, sem þýsku sem gerðust utan virkjabelt valdhafarnir hafa orðið fyr- isins. Aðeins þegar hann ir í heimalandinu síðan þeir stóð við hlið Alexandríu, komust til valda, en Göbbels var eyðimerkurstyrjöldinni barg málinu með því að lýst sem mjög mikilvægri berja áróðursbumburnar af meiri ákafa en nokkru sinni fyrr og leggja áherslu á ,,svik“ Badoglios. Þegar svo herinn gat haldið velli á Ítalíu, verkaði það sem fró- unarlyf á þýsku heimavíg- stöðvunum, þar sem Himm- ler í septembermánuði ein- ungis hafði getað komið í veg fyrir algert uppnám með því að herða enn meir á hlekkjunum. Göbbels er enginn viðvaningur. „INNRÁSIN MUN ráða úrslitum í styrjöldinni“ er nú komið í stað „austurvíg- stöðvarnar einar skifta máli“. Þessar-i skoðun er nú barið inn í höfuð þýsku þjóð arinnar tuttugu og fjórar klukkustundir í sólarhring, í fyrsta lagi vegna þess, að nasistar gera sjer það Ijóst, að árangursrík innrás muni binda endi á valdaferil þeirra, og í öðru lagi vegna á innrás bandamanna öðru j þess, að jafnvel stundarund- vísi en með háðskeim. Bresk innrás hafði verið Göbbels og f jelögum hans sifelt gam- an^pfni. ,.Ef Englendingum hugkvæmist slíkt, þá er sú anhald á einum stað gefur þá Göbbels tækifæri til þess að hrópa sigri hrósandi: ,,Engilsaxar hafa gefið Þjóð- verjum úrslitahöggið, en tiiraun frá upphafi dæmd til Þjóðverjar hafa haldið þess að fara út um þúfur“, sögðu áróðursherrarnir í Wilhelmstrasse með hroka og fögnuði. Öll Atlantshafsströndin, alt frá Hendave við spænsku landamærin íil Norðurhöfða í Noregi, var þakin þýskum velli“. Hjer er teflt á tæp- asta vaðið, en þesskonar bæt.tusnil verka sem súrefni á nasistastjórnkerfið. Aí þvi, hvernig út- breiðslumálaráðuneytið snerist gagnvart innrásinni á ítaliu, getum vjer sjeð, að viðureign, þáttur i sókninni til Indlands til þess að taka höndum sainan við Japana. Herrarnir í Wilhelmstrasse ljetu þá mikið með ind- verska quislinginn Chandra Bose, en Ijetu hann strax hverfa af sjónarsviðinu, þeg ar augljóst var, að þýsk- japanska handtakið í Ind- landi mvndi frestast um óá- kveðinn tíma. Varaiið er haft til taks í vestri. ÞEGAR ÞAÐ ER haft í huga, hversu Göbbels er fljótur að laga sig eftir að- stæðunum, þá hefir mjer hrapallega skjátlast í áliti mínu á áróðursstjóra nas- ista, ef hann ekki túlkar landgöngu bandamanna á Frakklandsstrendur sem þýðingarlítinn viðburð og skellir ekki skuldinni á frönsku leynistarfsemina eða ásakar Vichystjórnina um svik. En þýska þjóðin hefir heyrt svo lengi, að Atlants- hafsveggurinn væri ósigran- legur, að sumir hljóta að vera farnir að trúa því, og aðrir að minsta kosti telja það erfitt-verk fvrir banda- menn að brjótast í gegnum hann. Berlínarfrjettaritur- um hlutlausra þjóða hefir hvað eftir annað á undan- förnum árum verið boðið að skoða vírkin í Frakklandi og vera við hersýningar í i París. Sumum hefir einnig verið sjerstaklegá boðið til Hollands og Belgiu, en blaða mönnum Japana og fylgi- ríkja Þjóðverja hefir verið leyft að skoða varnarvirki í Danmörku og Noregi. Eru það sjerrjettindi, sem hlut- lausum frjettariturum hefir hingað til verið svnjað um. Varalið er einnig haft reiðu- búið á lokuðu svræði eins og áður en Þjóðverjar hófu sókn sína inn í Niðurlönd og Frakkland árið 1940. Þess um hersveitum á að varpa út i baráttuna, ef hinar föstu hersveitir í Atlants- h af sst randarvirk j unum skyldu svigna fvrir sókn bandamanna. Á þeirri stundu sem leið- togar bandamanna þrýsta á fyrsta innrásarhnappinn, munu nasistaforingjarnir fyrst snúa sjer að því að koma i veg fyrir uppþot, sem búast má við í her- numdu löndunum næst Þýskalandi, en þó einkum meðal miljóna útlendra lands til þess að vinna í verkamanna, sem nauðugir hafa verið fluttir til Þýska- þýskum verksmiðjum. Það verður hlutverk S. S.-sveit- anna að brjóta á bak aftur allar slíkar uppreisnartil- raunir. Mjög er um það rætt í hópi nasista, að innrásartim inn hafi af nasistum verið valinn til þess að beita „leynivopnunum“ gegn inn rásarliðinu og stöðvum í Englandi. Þetta kann að vera aðeins sagt til þess að hressa upp á kjarkinn, en mjer myndi ekki koma á"ó- vart, þótt nasistar beittu gasi til þess að reyna að stemma stigu við innrás-. inni. Göring geymir enn flugher. EF BANDAMENN ná fót festu í Frakklandi, fnun ör- væntingaræði grípa nasista, eftir því sem jeg best þekki þá, og þeir munu ekki gera sjer nokkra rellu út af bví, þótt gasið reynist tvíeggjað vopn, og bandamenn gætu til endurgjalds beitt því gegn almenningi í Þýska- landi. En hvort sem gas verð ur notað eða ekki, þá langar mig til þess að vara við þeirri hugmynd, að þýsku strandvarnirnar muni hrynja eins og múrar Jeriko borgar, og tal nasista um hefnd fyrir loftárásir banda manna sje einungis áróðurs- vindbelgingur. Nasistarnir vita geria, ,að barist er um tilveru þeirra, og því munu þeir leggja sig' alla fram. Ennfr. hygg jeg að Göring spari af ráðnum hug leifarnar af flugher'sín um til þess. að geta beitt honum gegn Englandi, þeg- ar innrásin hefst. En hvað sem líður áróðri Göbbels, þá ber þýskur al- menningur meiri áhyggjur í brjósti vegna sóknar Rússa en innrásár í vestri. Herir Stalins eru þégar komnir Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.