Morgunblaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 92. tbl — Fimtudagur 27. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja b,f. SKEMBMMWEBKIN I KMUPMMNNMHOFN ERLID A VERDI A GÖTUM HAFNAR ER ÞAÐ ÖSKUHAUGÚR INGÓLFS ARNARSONAR? Fundinn ú Tjarnargötu - I TJARNARGOTU, sunn- anvið Herkastalann, er ver- ið að grafa grunn fyrir stóru húsi, er Steindór Gunnars- son prentsmiðjueigandi ætl ar að byggja. Þar hafa menn komið niður á fornan ösku- haug vestast í grunninum. . Finnur Guðmundsson nátt- úrufræðingur frjetti það ^eftir Guðmundi Kjartanssyni jarð- fræðingi, að þarna kynni að vera eitthvað eftirtektarvert. Fjekk hann Geir Gýgja nátt- úrufræðing í lið með sjer, til þess að athuga hvað kynni að köma upp úr öskuhaug þess- um. jafnóðum og hann var grafinn. Tiðindamaður frá blaðinu hitti þá fjelaga í gær, meðan þoir voru við ^essar athu^anir. Hófðu þeir safnað miklu af als- konar beinum úr þessum forna haug. Af öskuhaug eða sorphaug þessum hefir mikið verið graf- ið í burt, áður en þessi gröftur kom til. En syðsti hlutinn af haugnum var eftir, og eins nokkuð af honum nyrst í þeim grunni, sem nú er grafinn. Ekki gat Finnur vitaskuld sagt um það með vissu, hvað fundið yrði um lifnaðar- hætti Reykvíkinga á þeim tíma, sem þarna var fleygt úrgangi. En ýmislegt bendir til þess, að sorphaugur þessi sje gamall, frá fyrstu öldum bygðarinnar. Af jarðlaginu telur hann lík- legt, að þarna hafi verið mýri eða vilpa úr Tjörninni og hafi sorpi verið fleygt í vilpuna. I þesum gamla haug hefir hann fundið mikið af svína- beinum, sem bera vott um, að Reykvíkingar þeirra tíma hafi neytt mikils svínakjöts. Segir hann, að svín þessi hafi haft svo miklar vígtennur, að hann telur óvíst að sama tegund syína sje nú nokkursstaðar með al alisvína. Bein úr geirfugli fundu þeir með vissu, og yfir- leitt mikið aT fuglabeinum, auk þess vitanlega bein af venju- legum húsdýrum. Ennfremur Framh. á 2. síðu Innrásarforingð usi sjosnenn vcila mikilvæga a „BKEFISH COUNCIL" og Danska ráðið í London hjeldu sameiginlcgan fund s.I. mið- vikudag. Lembcke, grjóliðs- föingi, sljórnaði samkomunni, eu King, aðstoðar flotalor- iíiiíi ga.f yfirlit yí'ir gang stríðsins ;i höl'um úti. Flota- foringinn sagði m. a.: „Sú aðstoð. sem danski versIuniU'i'Iotinn hefir veitt er mikil. Nú eru nær 200 dönsk skip í breskri þ.jónustu. Þar ttieð eru taldir 70 íiskibátar. HeTmingur þéirré er stöðugt á veiðum, en hinir gegna ýms- uni mikilvægum störfum fyrir WÉjjm bresku flotamálastjórnina. —¦ Fyrsta jóladag 194:! drógu dÖTisk skip í breskri þjónustu „Dannebrog" aftur að hún, en það var viðurkenning til hhma dönsku s.iómanna fyrir bá mikilvægu aðstoð, sem þeir höfím veitt". Dauðahegning fyrir að eiga vopn Stokkhólmi í gærkveldi. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. Eftir Thomas Harris. ÞJÓÐVERJAR HAFA ÁFRAM í dag haldið Danmörku lokaðri og þaðan hafa ekki borist frjettir nema af mjög skornum skamti um skemdarverkin, sem framin voru í Kaupmannahöfn um helgina. En það er þó vitað, að skemdarverkin voru mjög alvarlegs eðlis, og að Þjóð- verjar hafa síðan haft herlið á verði í helstu götum Kaupmannahafnar. Skriðdrekar þýska hersins fara um göturnar og vjelbyssuhreiðrum hafa Þjóðverjar komið fyrir á götuhornum og við helstu byggingar. -Breskir hermenn fá launahækkanir London í gær. I „hvítri bók", sem stjórn- in gaf iit í dag' cr skýrt frá því, að ákveðið hafi verið að hækka laun hermanna í breska hernum. Kemur þetta aðal- lega fram i hadíkaðum líf- eyri til kvenna. sem giftar eru hermönnum og hækkaðri ]aunaui)])bót fyrir börn her- manna. Þessi launahækkun kostar breska ríkið 50.000.000 sterlingspunda þegar fyi-sta iirið. — Rcuter. Fyrir skömmu fór Mont- g-omery hershöfðingi í leikhús í London og var þar hyltur ákaflega. Myndin var tekin er hann stóð upp og þakkaði Herinn tekur við rekstri Mongomery Ward. CHICAGO í gærkveldi: — Talið er líklegt að Henry Stimson hermálaráðherra fyrir- skipi hernum að taka við stjórn og rekstri verslunarfyrirtækis- ins Montgomcry Ward, Loftvarnir Þjóðverja bila: Engin sprengju- flugvjel týndist í gær NÝ GRÍSK STJÓRNARSKIFTI KAIRO í gæi'kvöldi: For- sa'fisráoheiTii grísku stjói'nar- innar, Sopocles Vcnizclos, hef- ir siigt iit' sjci' og við af hon- um hcfir tckið Pajiímdrcou, i'oringi grískra atþýðuflokks- ins. Ilinn nýi foi'sætisráðherra kom til Kiíii'o fi'á GrikklfiiulL 15. april s.l. -- ltcuter. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í LOFTSÓKN BANDAMANNA í dag hafá sjest þess merki, að loftvarnir Þjóðverja sjeu að bila eða að þeir hafi af ásettu ráði dregið orustufluglið sitt í hlje og bíði með það til þeirra tíma, er þeir hafa þess meiri þörf. í víðtækum loftárásum banda- manna í björtu í dag, sem gerð ar voru langt inn í Þýskaland, týndist ekki ein einasta sprengjuflugvjel bandamanna. Mikil árás á Brunswick. Rúmlega 250 stórar amerísk- ar sprengjuflugvjelar fóru í morgun til árása á herstöðvar í Þýskalandi. I opinberri tilkynn- ingu, sem gefin var út í London í kvöld er aðeins getið um borg ina Brunswick, en Þjóðverjar segja að loftárás hafi verið gerð á Osnabruck. Með sprengju- flugvjelunum fóru um 500 or- ustuflugvjelar bandamanna. All ar flugvjelarnar komu aftur til bækistöðva sinna, að sex orustu flugvjelum undanskildum, sem gerðu árásir á staði í Norður- Frakklandi. I nótt gerðu breskar flugvjel ar árás á Köln og í dag hefir verið stöðugur straumur flug- vjela yfir Ermarsund, sem far- ið hafa til árása á Norður- Frakkland og Belgíu. Spitfire-flugvjelar fóru í fyrsta sinn í dag til ár^sa á staði innan Þýskaland. I kvöld (miðvikudag) hefir þýska útvarpið birt aðvaranir um áð óvinaflugvjelar sjeu yfir Dauðahegning fyrir Dani að eiga vopn. Þjóðverjar hafa tilkynt opin- berlega, að sá Dani verði tafar- laust skotinn, sem beri, eða reyni að afla sjer skotvopna. Fer fram ítarleg húsleit um alla Kaupmannahöfn á heimilum manna eftir vopnum. Ekki hafa borist fregnir af, hvort nokkrir Danir hafa verið teknir af lífi ennþá, vegna þess að vopn hafi fundist í fórum þeirra. Óttast fallhlífarhermenn. Þjóðverjar óttast mjög að bandamenn hafi látið fallhlífar hermenn svífa til jarðar í Dan- mörku undanfarna daga og hef ir verið hafin leit að fallhlífar- mönnum um alt landið. Skrípamyndir af Hitler í bíói í Höfn. Danska frjettastofan í Stokk hólmi skýrir frá því, að á sunnu dagskvöld hafi danskir föður- landsvinir ráðist inn í eitt af stærstu kvikmyndahúsum í mið bænum í Kaupmannahöfn. Þeir fóru inn í sýningarklefann, stöðvuðu þýsku myndina, sem verið var að sýna og sýndu í þess skrípamyndir af Hitler. Síðan hjeldu þeir hvatningar- ræður gegnum hátalara til á- horfenda og æsingaræður gegn Þjóðverjum. Áhorfendur klöpp- uðu lof í lófa. Föðurlandsvinirnir komust heilu og höldnu úr kvikmynda- húsinu og höfðu þeir á brott með sjer þýsku kvikmyndirnar. Eftir þetta lokuðu Þjóðverjar öllum stærri kvikmyndahúsum í Kaupmannahöfn og hafa þau ekki verið opnuð aftur. Quislingum hleypt inn í Danmörku. Sænska útvarpið skýrði frá því í kvöld, að ferjan milli Malmö og Kaupmannahafnar hefði nú byrjað ferðir sínar á ný, en enginn farþegi fengi að Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.