Morgunblaðið - 28.04.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.04.1944, Blaðsíða 12
rengiefni stolið á Sigiuf írði Frá frjettaritara vof- Tim á Siglufirði. í FYRKJNÓTT var stolið mikið af sprengiefru á Siglu- firoi. Sprengiefni þetta far geyo»t í sumarbústað, sem stemhir við SigtefjarSarceg. -S(>i-t'i) íiiefnitl átti að nota fii vegalagningu yfir Siglu- fjarðarskarð; en í gærmorg^- uri þégar til bess át.ti að íaka. háfði sumarbústaðurinn veríð brotinn npp og einn kassi er vó'g 70 ]>und horfinn. Sprengiefnið var eign bæjarins og var nýkoniið. Hafðj bærinn fengið leyfi. til að npvtna það í sumarbú.stað lindolf líansen sökum þess feve erí'itt var að geyma það í vinnustaðnum sjálfum. 3il0ratitibl^^í0 n Nordmannslage!" gefur L R. silfurbikar ^.iXOKnMANNSI.AOET'' í tieyk.javík hjelt samkoinu s.l. miðvikudag. þar sem m. a. var úthlutað verðiaunum aí' íikíðiitiiótitiu. sotn fjelagið hjelt við Kolviðarhói L'li. mars s.í. Form. fjelagsins, Tomas Iíii;ii'(ie, -verkfraíðingnr, bauð ísktisku skíðamennina, sem þ»tt tóku í mótimi, sjerstak- lega volkomna, ennfremur Beh. (í. Waage. forseta Í.S.Í. og .lón Kaldal, form. Skíða- (ieiidiir I'.K. Var Kaldal af- hentur við þotta tækifæri, stot sili'urliikiir til kepni um í skíðakepni, sem Skíðadeild í. II. gehgst fvrir. VorðlaunaúthhitunJn fó> fratn er Maíris Sölvason hafði su)!»ið nokkur iög með und- írfeik Kobert Abraliíim. Voru w'ro'aunin mjóg vönduð, en auk jxss í'engu íillir íslensku h/itMakendurjjir lítinn norsk- ; 11 silk'ifiiiia og norsku kepp- endurnii' ísi. fána. Ka'ður fluttu auk form. íjoias'sins, i-itari þess Ander- •en, Ben. O. Waage, ?Tón Kal- da! og S. .A. Friid, biaðafull- trúi. Dans v;ir slifíinn ;tð Jokiim. Ljefa hl.jómsveit úr aineríska hernum fyrir' honnm, en fi ¦ leðlinrií breska flughersins skemtn með söng og.fleirn. . maí verður rídagur ha flestum Eflir íefíárás á þýska borg KINS ()(! ,ið undaní'öi-nu gangasi verkalýðsí'jeiögín íyv- ir hátíðahöldum og krðfu- göngu 1. maí. I tiiei'ni bossa hafa st.jó)"))- i." þeirra f.jelagssamtaka, sem. stiinda að liátíðithuldunum, senl, út ávarji til revkvískrar olþýSu. Yershinmu verður lokað ci't ir bádegi I. maí. ÞAÐ er ljótt um að litast í mörgum þýskum borgum eftir loftárásir bandamanna. Þjóðverj ar sendu sjálfir þessa mynd út, af konu, sem er að leita að sínum nánustu ættingjum með- al líka af fólki, sem farist hefir í loftárás. Fyrstu ár stríðsins bárust myndir líkar þessari frá öðrum löndum en Þýskalandi, en Þjóðverjar minnast nú ekki lengur á borgir, sem fræg- ar hafa orðið í þessu stríði, eins og l. d. Rotterdam, Coventry, London og Varsjá. Tvcir steinlampar funndust í grunninum við Tjarnargiitu TVEIR BOLLASTEINAR hafa fundist í grunninum við Tjarn- argötu, að því er Matthías Þórðarson þjóðminjavörður skýrði blaðinu frá í gær. En slíka bollasteina notuðu fornmenn fyrir lýsislampa á fyrstu öldum Islandsbygðar. Geta „lampar" þessir verið frá fyrstu tíð Reykjavíkur. — „Kanske er þarna borðlampi Ingólfs", sagöi þjóðminjavörð- ur. Hann er á sömu skoðun og náttúrufræðingarnir, að sorp- haugurinn, sem í grunninum fanst, kunni að vera alt frá dögum landnámsmannsins. En nálægðin við hinn fyrsta bæ, bendir i þá átt, þar sem bær sá var, sem kunnugt er, vestan við núverandi Aðalstræti syðst, en gatan um bæjarhlaðið nið- ur í bátauppsátrið Grófina, fyrstu drög til þess, að aðal- gata höfuðstaðarins, Aðal- stræti, er þar sem það er. Svínabein af sömu gerð og þarna fundust, segir Matthias að áður hafi fundist í fornum sorphaug í Vestmannaeyjum. Drenaur verður fyrir bifreið í gær vildi það slys til á Bar- ónsstíg, að átta ára drengur, Bjarni Dagbjartsson að nafni, varð fyrir herbifreið. Að frásögn sjónarvotta var Bjarni að velta gjörð, hljóp hann út á götuna og varð fyrir herbifreið, er kom akandi suð- ur Barónsstíginn. Var Bjarni þegar fluttur í Landsspítalann og gert þar að sárum hans, en að því búnu var farið með hann heim til sín á Barónsstig 59. í.LL seicli fyrir 37 milj. kr. 1943 Frá frjettaritara vorum á Akureyri. AÐALFUNDUR Kaupfjelags Eyfirðinga hefir staðið undan- farna tvo daga og er nú lokið. Heildarsala kaupfjelagsins og allra stofnanna þess nam á s. 1. ári rúmlega 37 miljón krónum. Arið 1942 nam sala fjelagsins rúmlega 30 miljónum. Innstæður í'jelagsmanna í CíivnniguiH HllllÉXÍíSKX^Íl^X J.JCÍdgO ins o. fl. nam um áramót rúm- lega 12,5 miljónum og hefir af- stæður fjelagsmanna aukist um 4% miljón kr. á s. 1. ári. Á fundinum var samþykt að gefa'kr. 10.000 til vinnuhælis- sjóðs Sambands íslenskra berklasjúklinga. r B.b. „Afram" fcom til hafnar í fyrrinóí! Mb. Afram frá Grindavík komst heilu og höldnu til hafn- ar í Keflavík í fyrrinótt kl. 2. Þess var getið hjer í blaðinu í gær, að báturinn hafi. ekki getað lent í Grindavík, sakir brims og talið var, að hann myndi fara til Keflavíkur, en siðast fregnaði blaðið af bátnum um miðnætti í fyrrinótt, and- æfði báturinn þá út af Reykja- nesskaga. KvöIdskemSuii ri ji LANDSM ALAF JELAGIÐ „Vörður" heldur kvöldskemtun að Hótel Borg í kvöld. Ræður munu flytja þar Eyj- ólfur Jóhannsson, form. „Varð ar", Bjarni Benediktsson, borg- arstjóri, Gunnar Thoroddsen, prófessor og Jóhann G. Möller, Skemtiatriði verða þessi: Hermann Guðmundsson syng ur einsöng, frú Soffía Guðlaugs dóttir les upp, börn úr „Sólskins deildinni", undir stjórn Guðjóns Bjarnasonar, syngja, etfirherm- ur: Gísli Sigurðsson og upplest- ur: Lárus Ingólfsson. oriasincffngar Þjóðyerja iil Noregs Frá norska blaðafull- trúanum. NÚ HEFIR fengist nánari vitneskja um sendingar Þjóð- verja á uppdráttum til Noregs af sænskum landshlutum. í marslok komu um 100 þús- und landabrjef sjóleiðis til Oslo, er voru af sænsku landi, en nöfn uppdráttanna voru I bæöi á sænsku og þýsku. Send- | ing þessi kom frá danskri höfn, og hefir því farið með 'járnbraut um Danmörku. Líklegt er, að þeir uppdrætt- ir, sem sænskir tollverðir náðu í, hafi farið sömu leið um Dan- mörku, en danskir starfsmenn járnbrautanna þar hafi komið sendingunni yfir til Svíþjóðar, svo hún lenti í höndum Svía. Vorið 1942 kom mikið af samskonar landabrjefum til Oslo frá Þýskalandi, Föstudagur 28. apríl 1944« Yerkfall boðað í allri vegavinnu ALÞÝÐUSAMBAND íslanda hefir með brjefi, dags. 24. apríl, tilkynt ríkisstjórninni, að verkfall verði í allri vega- vinnu á landinu frá og með 3. maí n. k., ef ekki fyrir þann dag verði komnir á samningar. Krafa Alþýðusambandsins er, að verkamenn í vegavinnu megi, cf þeir óska þess, Ijúka 48 kl.st. vinnuviku á 5 dögum, þannig, að ckkert sje unnið á laugardögum. Samkvæmt upplýsingum, er Jón Sigurðsson framkvæmda- stjóri Alþýðusambandsins ljet blaðinu i tje, horfir mál þetta þannig: Samkomulag það, sem gert var s. 1. ár, um vegavinnukaup ið, gilti aðeins fyrir þá vinnu, sem unnin var s. 1. sumar. Kaup skyldi þá greitt samkv. gildandi samningum þess verklýðsfje- lags, sem næst var hverjum vinnustað. Var landinu skift í ákveðin kauplagssvæði. Alþýðusambandið hefir nú gert þær kröfur, að samningar verði gerðir á sama grundvelli og s. 1. ár, þannig, að á hverj- um tima gildi kaupsamningar eða viðurkendir taxtar á hverj - um stað og mun enginn á- greiningur vera um þetta. Ennfr. gerir Alþýðusamband ið þá kröfu, að þar sem verka- menn sjerstaklega óska þess, megi þeir ljúka 48 stunda vinnu viku á 5 dögum, þannig að ekkert verði unnið á laugar- dögum. Þetta skal þó því að- eins gert, ef meiri hluti verka- manna í vinnuhóp samþykkja þessa tilhögun. Það eru einkum verkamenn í þorpum úti um land, sei* óska eftir þessari breytingu; þeir hafa, margir hverjirí grasnyt og vilja geta notað laugardagana til þess að vinna heima. Nefnd frá Alþýðusamband- inu hefir átt í samningum um þetta mál undanfarið viö vega- málastjóra f. h. ríkisstjórnar- innar, en samningar ekki tek- ist ennþá. Vegamálastjóri hef- ir farið fram á þá tilslökun á móti, af hálfu Alþýðusambands ins, að þeim verkamönnum, sem óskuSu að vinna fullar 10 stundir í 6 daga, yrði leyft það. Alþýðusambandið hefir ekki viljað á þetta fallast. Þannig var frásögn fram- kvæmdastjóra Alþýðusambands ins. En margt er skrítið. í fyrra boðaði Alþýðusambandið verk- föll, til þess að koma á 8 stunda vinnudegi. En í ár boðar sam- bandið verkfall, til þess að fá þetta afnumið! GóSíiT ð!li Sigiyfjariarbála h'rá frjettaritai-ii voi-- um £ Siglufirði AFLI á Siglui'jiii-ðiifliátit- het'ir verið mjög géoúr bM undiiní'öi'nu. — JLal'a iiiniiT slærri iiátar, er al'la sn'kjii. vesttir á IIúiiiil'lóii l'eiigiðj KiOOO \mntl í róðrí, en hinir sma'rri bátar er .sa-kja á mið! ;i Skjálf'anda hafa einnig iil'l- að mjög vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.