Morgunblaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 4. maí 1944 U|iiiiiimii!iiiiiiii!ii!!!!iiiiii!ii!iiiiiiimiinmniiuiiiiini 'iMiiiiiimiiiimmiimiiiimiiiimmiiiiiiimimiiimiiig = = = Efnileg, stór = = sjerstaklega stérkar fyrir- = = | liggjandi. j | S Vjelsmiðjan Jötunn. s s Hryssa 4 vetra, vel með farin, lil sölu. Uppl. Selvogs- götu 22, Hafnarfirði og í síma 9254 kl. 12—1 og eftir kl. 6. imimmimiiimimiiiiiimimmmmmjHmmuiti = U annmiiniiniimmimmmnimimminmmmi' = Rafmagns- = = Vil kaupa 5 manna Eldavjel MFORD = Siemens til sölu. Tilboð = h §i sendist biaðinu fyrir há- §§ E M degi á laugardag merkt = = M ,,Siemens“. sj §§ |miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiim j | l Bazar jj §§ Breiðfirðingafjelagsins cr p M M á morgun, föstudag 5. p = 1 maí í G.T.-húsinu, uppi. § M M Margt ógætra muna. Basarnefndin. §§ = i iinmmiimimimniummimiiimiiiiiimiimiiiiiii 1 | Tið sölu || §i Ný, amcríslc kjólföt á frek §§ § = ar háann mann, ný klæð- i §§ §j skerasaumuð föt og önnur = s §§ notuð á háan og grannan = mann. = Hverfisgötu 59, 3. hæð. =miiimmimiiii.'::!!!!!!!!!!!!!!!!!!!nmmmmmiim= = (Bsil tii söiu I Góður 5 manna bíll til | sýnis og sölu á Óðinstorgi Imilli kl. 5—7 í dag. model ’31—’33. | Tilboð er tilgreini ástand i númer og verð, merkt: §§ „M 28“, fyrir mánudag. i Húsgögn | til sölu | Dívanar, verð frá kr. M 225,00, Hægindastólar á kr. f§ 400,00, Sængurfataskápar i Kommóður, Borðstofu- i borð úr eik, Borðstofustól- M ar, Borð, ýmsar gerðir, i Klæðaskápar. Dívanteppi = % Í Grammófónar, Ritvjel. — §§ s s Munið að allir græða, i Í §§ sem skifta vi𠧧 = § Söluskálann, S = Klapparstíg 11. Í i Sími 5605. j jmiiiiiiimiimiiii!iiii!i!!iiiiiimmiiiimiiiiiimmii| 11 StJL i M i sem er vön að baka og §§ = i smyrja brauð óskast í sum i | | ar á veitingastað skamt § s §§ frá bænum. Hátt kaup. §§ i H Uppl. á Klapparstíg 16, til i M § kl. 6 í kvöld. i = i 'immiiimimimiiiriiiiiMimmiiiiiiimimiimiii)' | 1 HiMiiiiiimniniHHHimmimmiimiiiinMMiiimii = = = * 9ss i i ánn 1 h n a I til sölu, með lausum íbúð- Í um. Ólafur Þorgrímsson, E hæstarjettarlögmaður M i Austurstræti 14. Í 1 ÍMIIIinnimUIIIIIIIIIHIIIIHMMIIMilMMIIIIIilMIMIMIl! | | ÍÍOHB = óskast í sumar til að sjá E um sumarbústað í sveit. | Mætti hafa stálpað barn = með sjer. Uppl. skrifstofu = Hótel Vík, kl. 1—7. Starfsstúlkur I l óskast í Farsóttahúsið, § § Þingholtsstræti 25. Hátt | § kaup og langt sumarfrí. § = Talið við yfirhjúkrunar- § i konuna. | .................... Síd ur i í mötu- = = = óskast 14. maí I g neytið Gimli. i §j Í Uppl. hj áráðskonunni. g = §§ Sími 2950. E | iiunnmiiiimiiiiiiiiimnniiiimiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiii I 1 Ilálft I |llllllll!MIIIIIIIII!IHimillillimilllllllllllllIMIIIIIMll| | | Riívjel | s Ferðaritvjel vantar mig = s strax. Leiknir, Sími 3459. timburhús I til sölu. Tveggja her- E bergja íbúð laus 14. maí. = Uppl. gefur Har. Guðmundsson, | §j löggiltur fasteignasali i Hafnarstræti 15, §§ Í Símar 5415 og 5414 heima. | I ÍIIMIIIIIMIMMIIIMMMMIMMMMIIMMMlÍIMiniimimillÍ =iiiMiii(iMiiiiM!!iimimimmMimmim!imi!iiiMMi= = |Utanborðs-| ( mótor 1 Í „Evinrude“ 3,2 hestöfl, = §§ nýlegur, í* prýðilegu = Í standi, til sölu, í Hafnar- E E húsinu efstu hæð, vestan i i megin í portinú, kl. 10— = | 12 og 1—3. ÍÍÍllllIllimU!IIIIII!!!!;:miHiHIIII!IU!IHI!lll!i!IHUUUÍU SKALI E Skúr ca. 60 ferm. að flat- == E armáli, innrjettaður með = = Masonite, miðstöðvarupp- p E hitun, viðarmikill og i Í klæddur bárujárni, er til E = sölu. Tilvalinn sumarbú- = E staður fyrir tvær fjöl- § H skyldur. Einnig hentug- E E lega bygður til niðurrifs. i Í Uppl. í síma 2286 kl. 6—7 §§ §§ í kvöld. = íiiiiiuiuiniiiiuiiinuuiiiiiiiuiuiiiMiiiiMiMiumiMiiiiit Sfýrimannaskólan- um var sagf upp s.l, laugardag STÝRIMANNASKÓLANUM í Reykjavík var sagt upp 29. apríl s. L, að viðstöddum kenn- urum og prófdómendum skól- ans og þéim nemendum, sem nýlokið höfðu farmannaprófi og hinu meira fiskimannaprófi, en undir þau gengu 4 farmenn og 26 fiskimenn. Stóðust þeir allir prófin. Aðalprófdómendur voru þeir Hafsteinn Bergþórs- son, útgerðarmaður, og Sigurð- ur Pjetursson, skipstjóri. Eftir að skólastjóri hafði á- varpað nemendur og gesti, mintist hann þeirra íslensku sjómanna, sem farist höfðu á þessum Vetri, en það eru 62 manns, og af þeim voi'u 9 nem- endur skólans, eldri og yngri, 4 sem Juku prófi við skólann á síðastliðnu ári. Vottuðu ailir viðstaddir hinum látnu virðingu sína með því að rísá úr sætum. Þegar skólastjóri hafði afhent prófskírteinin, útbýtti hann verðlaunuxn úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halidórsson- ar skólastjóra, og hlutu þau eftirtaldir nemendur: Úr farmannadeild: Guðm. J. Hjaltason, Reykjavík. Úr fiskimannadeild: Ingólfur Þórðarson, Norðfirði. Ingvar Guðmundsson, Patreksfirði, Einar Torfason, Vestmannaeyj- um. Geir Sigurðsson, skipstjóri, var viðstaddur skólauppsögn- ina, ávarpaði kennara og nem- endur og afhenti skólastjóra 1000 kr. til minningar um Markús Bjarnason fyrv. skóla- stjóra, í því augnamiði, að reist verði brjóstlíkan af Markúsi heitnum, í eða við hina nýju Sjómannaskólabyggingu á Vatnsgeymishæð. Einkunnir í prófunum voru sem hjer segir: Famiannaprófr Guðm. J. Hjaltason ág. eink. G. Guðni Jónsson 2. eink. Jón Ragnars 2. eink. Kristján Sí- monarson 1. eink. Hift meira fiskimannappóf: Alfreð Finnbogason ág. eink. Brynjólfúr Guðlaugsson 1. eink. Einar Jóhannsson 1. eink. Ein- ar Torfason ág. eink. Erlingur Klemensson 2. eink. Guðm. JónssoU 1. eink. Guðm. Þor- leifsson, Reykjavík, ág. eink. Guðm. Þorleifsson, Hafnarf. 1. eink. ^unnar Auðunsson 2. eink. Gunnar Þórarinsson 2. eink^ Hermann Lárusson 1. eink. Ingólfur Þórðarson ág. eiftk. Ingvar Guðmundsson ág. eink. Jens Sigurðsson 2. eink. Leifur Þorbergsson 1. eink. Magnús Árnason 2. eink. Matt- hías Guðmundsson 2. eink. Ól- afur Jóhannesson 1. eink. Pjet- ur Bjarnason 1. eink. Pjetur Guðmundsson 1. eink. Ragnar Þórðarson 1. eink. Skarphjeð- inn Helgason ág. eink. Svein- björn Sveinsson ág. eink. Sveinn Magnússon 1. eink. Viktor Jakobsgon 1. eink. Þórð ur Iíalldórsson 1. eink. Samkepni um lag við ættjarðarijóð <í> <j> f 4 | Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar á Islandi hefir ákveðið að efna til samkepni meðal tónskálda þjóð- arinnar um lag við hátíðarijóð þau ér verðlaun hlutu í ljóðasamkepþninni. Heitið er 5000 króna verðlaun- um fyri-r lag það, er telst þess maklegt. Þeir, sem taka vilja þátt í samkeppninni vitji ijóð- anna á skrifstofu Alþingis næstu daga. Prestur til þess að skila lagi er ákveðinn til 1. júní n.k. ki. 12 á hádegi, og skal ljóðunum skilað á. skrifstoofu nefnd arinnar í Alþingishúsinu. I 4 <» TIL SÖLD ! <W Verslunarhæð ásamt 40 ferm. geymsluplássi. Einnig % fjögurra herbergja íbúð í smíðum. % <*> Sölumiðstöðin I _ Klapparstíg 16. f <$^><$^<$<$><$m><$<í>m^<$^$^>^$^><$>^<$><$>^^$^$^^<$><$^$>^$><$^>^ ' ^ Beitusxld til sölu 70—80 tunnur af frystri beitusíld til sölu í Keflavík. Upplýsingar hjá Magnúsi Magnússyni, Keflavík, sími | 28, og’ Lofti Loftssyni, Reykjavík, sími 2343. ^<$<$<$^$x$$^$x$<$<$>^><$><$<$x$><$<$^>^$<$>^:<$x$<$x$x$^>^$<$^$x$>^<$^<$<$<$<$<$><$x$<í><i> tx$x$>&§x$x§x$®<$<$®$>$x§>$x$<$$x$x$x§«§x$x§x$>&$<§x§x$x§x$>$>$»$<$<$<$$x$xix§x$x$x$,<$x$> FATAGERÐIN >er flutt af Leifsgötu 13 Miðtún 14 Sími 3246 t <?> BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU <$>$X§X$x§x§><$x$«§x$$><§x§*$x§X§x$§>Qx§x$x$x$4x$x$x§x$x§xfr$x$x$x$x§x§x§x§x$3x§«§x$«$«§x$xix§> <&&&<§X&<§&&§«§x§x&<$>&§x§x&§x§x§x$x§«§x$«§$«§»§x§x$x§x§x$x§x§x§X§x§x$>$xax§x&$x§*§«§«i> i 2 eldhússtúlkur | geta fengið atvinnu nú þegar í Selfossbíó | Upplýsingar gefur: A Danéel Bergmonn Selfossi. — Sími 28. Z <&<$><$ $x§x$x$x$x$x$x$x$x$x$>$x$x$x$«$x§/<§>-‘*>-$x$x$x$«$x*><$x$x$x$x$x$x$x$x$, V S$x$x§$X$«$>$X$X$X§X§X§X§X§>$X$«$«$«§«§«$$«$«§x$«§«§«$x$>Qxix§»§y§<ix$x$>$x§S§«§$>$«§$<'’/$ -4) IMýkomið Hamrað gler, Vírgler. Glerslípun & Speglagerð U. Klapparstíg 16. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.