Morgunblaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 4. maí 1944 M ORGU NBLAÐIÐ 11 Fímm mínútna krossgáta Lárjett: 1 aflmikil — 6 málm ui' — 8 fangamark — 10 á fæti — 11 braut — 12 ryk — 13 ó- nefndur — 14 litið — 16 fugl. Lóðrjett: 2 drykkur — bar- dagi — 4 tveir eins — 5 um- talað — 7 maka — 9 söguper- sóna — 10 starf — 14 drykkur — 15 einkennisstafir. LO.G.T. St. DRÖFN nr. 55 F.undur í kvöld kl. 8,30. 1. Ivosning og innsetning em- bíettismanna. 2. Kosning full- tvúa til Umdæpiisstúku. 3. M'ælt með umboðsmönnum o. iTeira. ST. FREYJA Nr. 218. F-undur í kvöld kl. 8%,. inn- setning embættismanna. — Telpnakór syngur og fleiri skemtiátriði. Æðstitemplar. UPPLÝSINGASTÖÐ uin bindindismál, opin í dag kl. G—8 e. h. í Templarahöll- irini, Fríkirkjuveg 11. ***»j»«*«J»»****»«*«»****mJ*»*»*’»4*»»****i*2»»'*»J»*J***»«J»»V»*H Tilkynning S. R. F. 1. Sálarrannsóknarfjelag Is- lands heídur fund í Guðspeki- fjelagshúsinu í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: 1. Umræður um husmálið, 2. Forsetifjelagsins flytur erindi. Stjórnin. a b ó h K. F. U. M. A. I >-fundur í kvöld kl. SVá- Ástráður Sigursteinsson, talar. ■ Allir karlmenn velkomnir. K. F. U. K. U.d. I kvöld kl. 8,30 verður sam- eiginlegur fundur fyrir ung- lingadeildina og stiálkur, sem dvalið hafa í sumarbústöðum K. F. U. Iv. Þar verðpr upp- lestur. söngur, og píanósóló. Bjarni Eyjólfsson talar. Allar ungar stúlkur velkomnar. LASTINGUR svartur —• sjerstaklega góður. Þorsteinsbúð. Hringbraut 61. — Sími 2803. Kensla hraðritunarskóli ITelga Tryggvasonar. — Sími 3T03. Fundið KVENARMBANDSÚR fundið í fyrradag. Vitjist á Auðarstræti 11, uppL 125 dagur ársins. 3. vika sumars. Árclegisflæði kl. 4.00. Síðdegisflæði kl. 16.20. Ljósatími ökutækja írá kl. 22.15 til kl. 4.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvöírður er í Reykjavik- ur Apóteki. Næturakstur annast Bifreiðast. Hreyfill, simi 1633. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í FJJ kvöld verða þannig í íþróttahúsinu: 1 Stærri salnum: Kl. 7—8: II. fl. karla, firnl. Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fiml. KL 9—10: II. fl. kvenna, fiml. Á Iþróttavellinum hefjast æfingar hjá frjáls-í- þróttamönnum í kvöld og verða frá kl. 7,30—9,30 síðd. Kennari verður Stefán Krist- jánsson. Mætið vel og rjett- stundis. Stjóm Ármanns. ÁRMENNIN G AR Þið, sem voruð í Jósepsdal og í öðrum skíðaferðum um páskana, munið’ eftir mynda- kvöldinu í Oddfellow. EFINGAR í KVÖLD Áusturb æ j arskólanum Kl. 9y2: Fimleikar, 2. fl. karla. Á Iþróttavellinum: Ivl. 8 Frjálsar íþróttir. Á KR-túninu: KI. 8 Knattspyrnuæfing, 3. fl. Mætið vel. Aðeins fjórar æf- íngar eftir íil mótsins. Námskeið í frjálsum íþróttum hefst hjá fjelaginu í kvöld kl. 8. Námskeiðið er fyrir byrjendur og fyrir þá pilta, er voru á námskeiðinu s.l. haust. Stjóm K.R. ÆFINGAR í kvöld fyrir III. og IV. fl. kl. 6,15 og fyrir meistara og I. fl. kl. 7,15. Mætið veT og .stundvíslega. Gjafir til Kvennadeildar Slysa varnafjelagsins í Reykjavík. — Hr. Lárus Jónsson, Sólvallagötu 60 hjer í bænum, hefir sýnt Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins þá rausn að gefa henni kr. 500,00, og er gjöf þessi til minn- ingar um foreldra Lárusar, en þau voru frú Ólöf M. Ófafs- dóttir og Jón Jónsson, er bjuggu á Vatnsstíg 16a hjer í bænum. Þá hefir deildinni borist gjöf frá ónefndri konu, kr. 150,00. Fyrir hönd kvennadeildarinn- ar leyfi jeg mjer að færa gef- andanum __vorar bestu þakkir. Hjónaefni. S. 1. sunnudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Svava Guðjónsdóttir, Höfðatúni 46 og Kristján Soffíasson frá Vik í Mýrdal, Rauðarárstíg 24. Snæfellingafjelagið heldur sið asta skemtifund sinn á þesssu {r^ vori í kvöld kl. 9 í Oddfellow- húsinu. Fjelagar eru beðnir að mæta stundvíslega. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórnar). a) Forleikur að „Ali Baba“ eft- ir Cherubini. b) Lagaflokkur úr „Elverhöj" eftir Kuhlau. c) Rússneskur dans eftir Tschai- kowsky. d) Flugmannamars eftir Godltfred Madsen. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Spurningar og svör um ÍS- lenskt mál (Björn Sigfússon). 21.40 Hljómplötur: Ljett sönglög. 21.50Frjettir. Dagskrárlok. Kaup-Sala Miðstöðvar ELDAVJEL til sölu, Þingholtsstræti 15, stéinhúsinu. Baðdúnkur getur fylgt. Skemtikvöld helditr fjelagið, fyrir fje- laga og gesti, föstu- daginn 5. maí kl. 9 e. h. í Tjarnarcafé. ÍR-INGAR! Æfing í frjálsum íþróttum á íþróttavellinum kl. 8. Mætið stundvíslega. KNATTSPYRNUMENN, eldri og yngri, komið á fund í kvöld kl. 8% í Ilhorvjalds- sensstræti 6. Knattspymunefndin. FARFUGLAR! Skemtifundur verður í húsi Alþýðubrauðgerðarinnar við Laugaveg kl. 9 í kvöld. Sam- eiginleg lcaffidrykkja. Skemtinefndin. KVENREIÐHJÓL og tennisspaði til sölu í Von- arstræti 12, miðhæð. HEY til sölu strax. Keyri heim. Uppl. í síma 1439. KOLLSTÓLAR, einfaldir og tvöfaldir, eru til sölu. Uppl. í síma 1162. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. - Sótt heim. — Staðgreiðsla. ■ Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgöþu 45. Vinna HREIN GERNIN GAR Sími 5474*. MÁLNING. HREIN GERNING Sá eini rjetti. Fagmenn Sími 2729. HÚS AMÁLNIN G HREIN GERNIN GAR Óskar og Alli. Sími 4129. STIJLKUil TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. i vanar saumaskap, geta fengið vel launaða atvinnu nú þegar. Unglingsstúlkur geta ennfremur fengið atvinnu við frágang. Upplýsingar í versluninni kl. 5—6 e, h. í dag FELDUR H.F. Austurstræti 10. Hávorðarstoðir í Leirársveit, ásamt Hrauntúni, eru til sölu og lausar til ábúðar Semja ber við eigandann Jon Helgason, Hávaðsstöðum eða Ólaf Þor- grímsson, hrl., Austurstræti 14, Reykjavík. Faðir, minn, PJETUR STEPHENSEN, múrari, andaðist á heimili sínu, Hringbraut 154, þriðjudag- inn 2. maí. Ólafur Stephensen. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, DANÍEL BJARNASON, trjesmiður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, íostudaginn 5. nmí. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili, hans við ÞormóðsstaðavegÆl. 1. e. h. Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogi. Eiginkona, börn og tengdabörsi. Konan mín, ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, laugardaginn. 6. þ. m. Athöfnin hefst frá heimili okkar, Vesturgötu 65, kl. iy2 e. h. Jónas Hieronymusson, • böm og tengdaböm. Þökkum samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar, ÁSTU HALLDÓRU. Sigríður Jónsdóttir, Konráð Ámason. Alúðar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu sam- úð við andlát og jarðarför, ELÍNAR MAGNÚSDÓTTTJR, frá Bangsstöðum. Vandamenn. Alúðar hjartans þakkir fyrir auðsýnda hjálp og samúð við andlát og jarðarför systm* okkar, GUÐBJARGAR BRYNJÓLFSDÓTTUR, Laufásveg 4. Sjerstaklega þökkum við þeim hjónum Guðrúnu og Guðmundi Breiðfjörð og bömum þeirra, fyrir alla þá hjálp, fórnfýsi og umönnun, sem þau auðsýndu henni sfðastliðin 36 ár, sem hún átti þar heimili. Og þó aðallega nú síðast í sjúkleika hennar við andlát og jarðarför. Svo og öllum öðrum vinum hennar og velgjörðamönnum, sem of langt yrði upp að telja. Guð launi ykkur öllum ríkulega af náð sinni og kærleika, þegar mest á liggur. Guðrún Brynjólfsdóttir, Halldór Brynjólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.