Morgunblaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 1
.31. árgangur. 97. tbl. — Fimtudagur 4. maí 1944 Isafoldarprentsmiðja h.í. LEG ÞJÖBHÁTIÐ 17. OG 18. JtiNÍ Hátíðamefnd skýrir frá högun hátiðahalilanna Ríkisstjórinn ieitar úrskurðar jeiagsdóms Telur verkfaliiS ólöglegt ÞAR SEM ekkl náðist sstnkomulag í vcgavinnudeilunni fyrir hinn tilsetta tíma (3. þ. nuin.), fyrirskipaði Alþýðu- samband íslands, að verkfall skyldi hafið í allri vegavinuu l'rá ög með 8.1. miðvikudegi. . Nær. verkfall þetta til allrar veg'avinnu ríkisins, bi'úa- vinnu og vinnu við vitabyggiugar. m im ¦ Vogamálastjórl, Geir 0. ZSéga hefir sent blöðuiunn svohljóðandi skýrslu út aí verkfallinu. sem dags. er 3. naaí;... Skýrsla vegamálastjóra. ,.Á síðastliðnu ári og þar til nú, hefir kaup og kjör í vega- vinnu verið samkvæmt sam- komulagi. er eg í umboði rík- isstjórnarinnar tilkynuti Al- ])ýðusambandinu með brjefi (lags. 2. maí f. á. L'ndanfarnar vikur hafa, sam kvæint ósk Alþýðusambands- ins, farið fram viðræður um kaup og kjör í vegavinnu milli ve^amálast^ör'i f. li. ríkisstjórnarinnar og samninga imfndar, er Alþýðusambandið tilnefndi. Fyrir viku síðan sendi Alþýðusambandið ríkis- st.jórninni tilkynningu iim, að verkfall yrði í vega- og bnia- vinnn og vinnu við vitabygg- iiuíar frá 3. maí, ef samnmgar hefðu ekki tekist fyrir þann túna." ' Sannungaumleitanir vega- m'álast.jóra báru ekki árahgur og fól ])á ríkisstjórnin vega- nnilast.jóra að rita Alþýðu- Síímbandinu eftirfarandi brjef, se"m var afhent að kvöldi 2. m a í: „Ríkisstjórnin hefir falið mjer að lýsa yfir því, að vega- ger.ð ríkissjóðs mun á þessu sumri greiða gildandi* verka- kaup verkalýðsf jelaga á f je- lagssvæðum þeirra, en utan fjelagssvæða sama kaup og síðastliðið ár og eftir sömu kaupsvæðaskiftingu og veita verkamönnum sömu hlunnindi og áður". I morgun, 3. maí, gerði Al- þýðusambandið verkfall í vega vinnu. Ríkisstjórnin vjefengir að Alþýðusambandið hafi rjett samkviemt lögum, til þess að gora vorkfall og ínun leita um það dó.msúrskurðai'' ]''jelag.s- dóms''. Framlíð Nýfundna- þinginu London í gær Cranborne lávarður, nýlendu málaráðberra Breta skýrði lá- varðaneí'nd breska þingshis frá því í dag, er rætt var um f ramtíð Nýfundnalands, að hann hefði gert ráðstafanir til þess, að tveir fulltrúar frá stjórnarnefndinni i Nýfundna- landi kæmu bráðlega til Lond- on til skrafs og ráðagerða um framtíð Nýfundnalands.. Yrði rætt um. á hvern hátt heppilegast yrði að reisa sjálf- stjórn landsins og yrði leitað álits Nýfundnalands manna sjálfra um það. Ráðherrann kvaðst þeirrar' skoðunar, að heppilegast yrði að stofnuð yrði einhverskonar þjóðnefnd. En það er ekki verk bresku stjórnarinnar að blanda sjer inn í hvaða stjórnarfarsform Nýfundnalandsmenn velja sjer. Það er verk þeirra sjálfra, sem landið byggja", sagði ráðherr- ann. —Reuter. ----------• ? ? Loftárás á eiff hús London í gærkveldi. FLUGMÁLARÁÐUNEYTIÐ skýi'ði í dag frá loftárás, sem bresk flugsveit gerði á eitt ein- asta hús í Haag nýlega. í þessu húsi voru gej'md þýðingarmikil þýsk skjöl. Húsið var sprengt í loft upp og öll skjöl, sem í því voru eyðilögðust. Það hefir ekki fyr í stríðinu verið unnið annað eins afrek á þessu sviði. Það voru Mosquito-flugvjel- ar, sem árásina gerðu. Flug- foringinn, sem stjórnaði árás- inni segir, að þegar flugvjelarn ar höfðu varpað sprengjum sínum úr 50 feta hæð hefði „húsið sprungið 'í loft upp og ekkert verið eftir". ami ákafinn í nftsókn afldamanna ELÍSABET Énglandsprinsessa, sem nýlega varð 18 ára og full- veðja, vakti fyrir skömmu at- hygli tískusjcrfræðinga fyrir hattinn, sem hún er með á höfð- inu hjer á myndinni. Þetta var fyrsti nýji hatturinn hennar, er hún hefir fengið sjer síðan ó- friðurinn hófst. Framiið hiuiiausu þjóðanna London í gærkveldí. SELBORNE jarl, ráðherra, sem fer með stríðsfjármálin sagði í dag í umræðum, sem urðu um hlutlausu þjóðirnar í breska þinginu: „Jeg tel, að sameinuðu þjóð- irnarsjeu í sínum fulla rjetti, er þær fara fram á við hlut- lausu þjóðirnar að þær styðji ekki öxulríkin. Framtíð hlut- lausu þjóðanna er undir sigri Bandamanna komin. Hver sú þjóð, sem veitir öxulveldunum stuðning, sem kemur þeim að hernaðarlegu gagni á þátt í að lengja ófriðinn. Selborne sagði, að samningar Breta og Spánverja væru að miklu leyti hæfileikum Hoare's sendiherra að þakka og stjórn- málaspeki Jordana utanríkis- herra Spánar, en síðan hann hefði tekið við embætri hefði sambúð Breta og Spánverja farið mjög batnandi. —Reuter. London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BANDAMENN sækjá að Þjóðverjum úr öllum áttum með loftsókninni með sama á- kafa og undanfarnar vikur. Flugvjelar, sem bækistöðvar hafa í Bretlandi hafa haldið á- fram árásum á staði í Frakk- landi og Belgíu og í Þýska- landi. Flugvjelar sem bæki- stöðvar hafa í ítalíu hafa gert loftárásir á margar helstu borg ir Norður-ítalíu, þar á meðal Genúa fimtu nóttina í röð og Rússar halda uppi loftsókn á hernaðarstaði Þjóðverja á suð- urvígstöðvum Rússlands. I nótt fóru bi'eskar flugvjel- ar tilárása á Þýskaland og út- hverfi Parísar og völdu efna- verksmiðjur að skotmarki. — Týndist engin flugvjel í þeim árásum. í dag hafa amerískar Libera- tor-flugvjelar ráðist á staði í Norður-Frakklandi, einkum var ráðist á staði í Pas de Calais hjeraðinu, sem er það hjeraða í Norður-Frakklandi, sem hef- ir orðið fyrir mestum loftá- rásum bandamanna. Rússar rjeðust á staði ná- lægt Lvov og Stanislavo og borgina Roma í Rúmeníu. í kvöld (miðvikudag) hafa þýskar útvafpsstöðvar verið að senda út sínar venjulegu að- varanir um óvinaflugvjelar. Winnant verður kyr Washington í gærkveldi. HULL utanríkisráðherra bar til baka. í dag fregn um, að John Winant, sendiherra Bandaríkjanna í London væri í þann veg að fara til Moskva, Sfórblað gefur ís- lensks vísindarits AMERÍSKA stórblaðið „The New York Times" getur í vís- indadálkum sínum þann 27. febrúar síðastliðinn um rit dr. Alexanders Jóhannessonar um uppruna málsins, og um það, hvernig mennirnir hefðu fyrst lært að tala. Lýsir blaðið að nokkru niðurstöðum þeim, er dr4 Alexander komst að í riti sínu, og tekur fram, að hann sje að ýmsu sammála Sir Rich- ard Paget, breskum vísinda- manni, er ritað hefir um þessi efni, en hafi að öðru leyti sín- ar sjerstæðu skoðanir. Segir blaðið ennfremur, að verk dr. Alexanders hafi kost- að mjög mikla vinnu, einkum kerfi það um hin ýmsu hljóð, er hann hefir bygt upp í bók sinni. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND- IN hefir nú lokið við frnm- drög að hátíðahöldum þeim, sem fyrirhuguð eru hjer í bænum og á Þingvöllum í tilefni af stofnun lýðveldis- ins dagana 17. og 18. júní n. k. — í nefnd þessari eiga sæti þeir dr. Alexander Jó- hannesson prófessor, sem er formaður nefndarinnar, Jó- hann Hafstein lögfræðing- ur, . Ásgeir Ásgeirsson al- þingismaður, Einar Olgeirs- son alþingismaður og Guð- laugur Rósinkranz yfir- kennari. — Nefndin skýrði blaðámönnum í gær frá á- ætlun þeirri, sem gerð hefir verið. Formaður nefndarinnar gat þess í upphafi, að tími nefndar- innar hafi verið naumur til und irbúnings, þar sem nefndin hafi ekki verið skipuð fyrr en laust fyrir miðjan marsmánuð. En síðan hefir nefndin haldið 25 fundi og gert þær ráðstaf- anir, sem hægt hefir verið að géra til þess að þjóðhátíðin megi verði scm glccnilegust, eft ir því, sem ástæður leyfa, bæði hjer í Reykjavík, á Þingvöll- um og annarsstaðar á landinu. Hátíðin hefst í Keykjavik. Gert er ráð fyrir, að þjóð- hátíðin hefjist hjer í Reykja- vík klukkan 9 að morgni, þann 17. júni, með því að menn safn- ast saman við myndastyttu Jóns Sigurðssonar við Austur- völl. Þar verður leikinn þjóð- söngurinn, Ó, guð vors lands, og þar verður flutt stutt ræða. Er ekki fullráðið hver flytur þá ræðu, en það verður einn þriggja, ríkisstjóri, forsætis- ráðherra, eða forseti sameinaðs Alþingis. Aðalhátíðin á Þingvöllum. Aðalhátíðin og hátíðlegasta atriði þjc'ðhátíSarinnar "hefst kl. 1,30 á Þingvöllum. Verður komið upp pöllum fyrir þing- heim og gesti Alþingis á Lög- bergi, en mannfjöldinn safnast saman á völlunum fyrir neðan Lögberg. Þingið verður haldið skamt frá steininum, sem á er letrað Lögberg, rjett við Snorra búð. Þarná setur forseti Al- þingis hátíðina með stuttri ræðu. Síðan hefst stutt guðs- þjónusta, sem hefst með því, að sunginn verður sálmur, en síð- Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.