Morgunblaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 4. maí 1944 MO RGU N B L A ÐIÐ 7 Áróður kommúnisla gegn IUihailovic SKÖMMU eftir að Tito tók við herstjórn, tóku að streyma til Bandaríkjanna skeyti frá London. Kairo og Bern, þar sem sú óvænta ásökun var borin á Mihailovich, að hann væri fas- isti og ætti samstarf við nas- ista. Þeir aðilar, sem ákafast breiddu út þessar upplýsingar, voru kommúnistablaðið Daily Worker. meginlandsfrjettastof- an, sem er undir rússnesku eft- irliti, og útvarpsstöð frjálsra Júgóslava í Rússlandi. Sam- tímis lögðu Titosinnaðir áróð- ursmenn í Bandaríkjunum mikla alúð við að útbreiða þess ar flugufregnir um Miliailovich " og Chetnika hans. Fremstur í j rembingur fram hjá þessum flokki áróðursmanna þessara manni sera eitt sinn var um- EFTIR LEON Síðari grein BENNEN Morgunbiaðið birtir hjeí- síðari grein ameríska blaða- mannsins Dennen um Mihailovich. Skýrir hann í þessarí grein frá því, hvernig bandamenn hafa iátið blekkjast af áróðri kommúnista, hversu Tito hafa verið eignuð ýms afreksverk Mihailovich, og hvernig blöð og útvarps- stöðvar bandamanna hafa iátið frjetíaleiðrjettingar hans sem vind um eyru þjóta. var LouiS Adamic. í bók sinni, „Ættjörð mín1', bótasinnaður illa stöddu málsvari hinna inþflytjenda í segir Louis Adamic: „Það eru j Bandaríkjunum. ..Jeg fyigi hin engar sannanir fyrir þeim orð- i um slóvenska þjóðfrelsisher rómi, sem gengur meðal hinna I (Titos)“, hrópar hann, því að frjálslyndu Júgóslava í London hann er ,,aðili er mun gera Sló- og New York, sem best þekkja venurn kleift að endurheimta til, að Draja Mihailovich hafi hjeruðin Goritza, Trieste og nokkru sinni verið launaður er- j hluta þeirra af Carinthiu og lendur erindreki“. Það má segja með jafnmikilli sanngirni, að það sjeu heldur ekki neinar sannanir fyrir þeim orðrómi, sem gengur meðal þeirra, sem best þekkja til, bæði í Washing- ton og New York, að Adamic sje launaður erindreki Stalins. Um skeið hefir Adamic komið Styriu“. Adamic lætur einnig í Ijós, að hann sje hlvntur ..júgó- slajvnesku lýóveldi, þar sem sjeu, auk Slóveníu, frjáls og að nokkru leyti óháð Króatía og frjáls og að nokkru leyti óháð Serbía" Þar sem Slóvenia hefir 1.500.000 ibúa, Króatía 3.500.000 og Serbía 8.000.000, að af því, að upplýsingamála- ráðuneytlð í Washington hafi ..utvarpað mörgum ummælum hans til Júgóslavíu og til allr- ar Evrópu". Hann hefir einnig fengið þvi til leiðar komið, að hinn kommúnistasinnaði fyr- verandi ritstjóri ..Yugoslav American", Alexander Vucen- ich, undirfpringi, hefir verið út nefndur sem milligöngumaður milli herja Titos og valdhafa í Bandaríkjunum. Enda þótt stríðsskipulagningarráðið hafi í fórum sínum langan lista yfir kommúnistastarfsemi Vucen- ich, þá situr hann nú í Kairo og sendir til Washington skýrsl ur um ástandið í Júgóslavíu. í nærveru Armstrong, heíslíöfð ingja, og Siez, hershöfðing'ja, foringja -amerísku hernaðar- • nef ndarinnar ‘ ‘. I Uríimæli breska sendí- herranis senrs ekkí voru birt. ÁS.4MT hundruðum annara skeyta f rá aoalbækistöSvum Chetnika, hafa þessar upplýs- ingar aldrei verið birtar í am- erískum blöðum. Tiío er þakk- aður þessi sigur Chetnika. og hann er enn eítt aíriðið, sem þær fregnir voru endurfluttar nolgð fcr til þess að grafa uncj. af breska útvarpinu — að her- an Mihailovich og afla ...bráða- deildir Partisana héíðu eyði- birgðastjórn“ Partisana að lagt brýrnar á járnbrautinni mínstá kösti de f&eto Viðurkeinn . Uzice Visegrad Sarajevo, og ingaT þótt ekki verði hún við- þannig um langt skeið komið í ur]jen£l óe jure, enda þótt slít- veg fyrir ao auðið væri að nota viðurkenning væri í algerri and þessa mikilvægu braut, sem stöðu við sáttmála Breta og tengir Serbíu við Bozniu og hinnar löglegu júgóslavnesku Adríahafsströndina. Erindreki ríkisKÍjórr,ar. sem einnig ér vtð hinnar lýðræðissinnuðu júgó- 1'urkendur .meðiimur í fjelags- slavnesku frjettastofu hitti að £]cap hir.na sarreinuðu þjóða fái eitthvert framtakssamt blað þessi skeyti og birti útdrætti úr þeim. Hjer er t. d. skeyti, sem er dagsett 6. desember sið- astliðinn: ,.í skógum og fjöllum Júgó- slavíu. — Hin kommúnistiska útvarps- stöð ,,frjáls Júgóslavía" birti heiminum þær fregnir — og fram sem útlendingur í atvinnu hljómar tillaga hans vægast sagt furðulega í eyrum. í bók hans eru einnig einkennilegar klausur, þar sem hann talar um fyrverandi utanríkisráðherra Júgóslava, Ninchich, sem „kristnaðan Hebrea", sem á að vera til aðgreiningar frá ,,raun- verulegum Serbum". Einnig talar hann um sendiherra Jú- góslaviu í Washington sem ,óskemtilegan Júðablending^. Athugasemdir Mihailovich eru ekki birtar. ÞRÁTT FYRIR þetta, hefir Adamic og öðrum áróðursmönn um auðnast með æ betri ár- angri að snúa almenningsálit- inu í Bandaríkjunum Tito í hag. Adamic hefir sjálfur gort- skjmi — verið Ameríkupiaður meðal útlendinga, en útlend- ingur meðal Ameríkumanna. Þessi iðja hans blómgaðist mjög, þegar frú Roosevelt tók hann undir verndarvæng sinn, en hún hafði orðið hrifin af þessum tungumjúka, unga manni. Hann varð heimagang- ur í sölum áhrifamanna í Was- hington. Hann varð ráðunautur stríðsupplýsingamálaráðuneytis íns og stríðsskipulagningarráðs ins, og hafði allmikil áhrif á ríkisstjórnina í málum, sem snertu þjóðemismínnihluta. Hvað vill Adamlc? ÞAÐ VIRÐIST lítill vafi leika á því, að völd þau, sem Adamic hafa hlotnast, hafi ruglað hann dálítið í kollinum. í bók sinni varar hann við því, að ef herir Breta og Bandaríkjamanna komi til Júgóslavíu „með röngu viðhorfi til málanna ... þá munu ýmsir sækjast eftir að drepa þá æðstu bresku eða bandarísku foringja, sem þeir geta náð til ..í ræðu, sem hanin flutti á Slóvenamáli í Cleveland, þann 14. nóvember síðastliðinn, er augljóst ofmat á persónulegum verðleikum hans. Hann ségir: „Jeg stend hjer sem formað- ur allsherjamefndar Suður- Slava í Ameríku. Jeg hefi enn hvorki þakkað ykkur nje nokkr um öðrum fyrir að háfa valið mig til þessa starfs .. . enda var i rauninni enginn annar, sem gat tekið að sjer þetta verk, sem var svo mikil þörf á að unnið væri. Síðustu þrjá mánuði hefir nefndin unnið dag og nótt, og nú stend jeg hjer fyrir framan ykkur mjög þreyttur .. . en einnig ánægður og stoltur". Þótt undarlegt kunni að virð ast, kemqr slóvenskur þjóð- máli Miroslav Trifunovich, stjórnanda Serbíu í júgóslavn- eska liernum undir yfirstjórn Mihailovich, hershöfðingja, og fjekk hjá honum eftirfarandi yfirlýsingu varðandi áður greinda áróðursfrjett kommún- ista: I Jeg get aðeins sagt yður það, «ð hinar fjórar brýr á Uzice— ^ Visegrad járnbrautinni voru eyðilagðau. af hersveitum vor- um undir minni eigin stjórn og Sjá má hinn prýðilega árang ur áróðursherferðarinnar gegn að Armstrong, foringja bresku Mihailovich á því, hvernig hin hernaðarsendinefndarinnar, við fyrri hetja ér forsmáð og níði gtöddum. Þetta gerðist j byrjun ausin að staðaldri í blöðum októbermánaðar 1943. Þann 7. hjer, sem þó hafa enga aostöðu sama rnánaðar náðum \Tjer 150 til þess að vita hið sanna, en metra langri járnbrautarbrú fylgja aðems ríkjandi tísku. yfir Drinafljót, eftir þrettán Hvað eftir annað hafa aíreks- verk Chetnika verið eignuð herjum Titos eftir rússnvskri túikun. Ótal skeyti frá Mihaílo- vich til Bandaríkjanna, þar sem beftið hefir verið um Ieiðrjett- ingu á birtum fregnum, lvafa verið látin sem vínd um eyru þjóía. Gremjulegar svnjanir hans a að eiga nokkur mök við nasista hafa einhvern veginn farið fram hjá blöðum okkar. Von- andi er þó, að einhvern tíma klukkustunda harðvítugan bar daga, þvi að brúin v,ar varin af einni þýskri herdeild og tveimur króatiskum quislinga- herdeildum, sem höfðu sjer tíl verndar tuttugu og fimm varn- arskýli beggja vegna árinnar. Brúin var tekin meo áhlaupi, og voru einungis notaðar hand- sprengjur. Tuttugu og eirrn maður fjell úr liði voru og þrjátíu særðust. Hernaðarað- gerðir þess..r og alger eyðilegg- a'5 hinar fjóri-r biör á 1‘zice— Rústir í Helsingfors effir Rússar hófu nýlega miklar loftárásir á Helsingfors í Finnlandi. Eftir eina loftárásina á höfuðborg Finnlands var myndin hjer að ofan tekin. Ljósmynd þessi barst frá Stokkhólmi. Atburðirnir gerast nú með ofsahraða. Það er ekki lengi-a síðan eft 22. október 1943 — það er að segja fyrir Teheraii ráð- stefnuna — að breski sendiherr ann í Júgóslavíu, Raiph Steven son, átti í Kairo fund með stríðsfrjettariturum þeim, sem útneíndir höfðu verið hjá yfii- herstjórn bandamanna. Ræddi hann þar i .m innanlandsástand- ið í Júgóslaviu. Eftirrit af sam- tali þessu hefir komist til Panda rikjanna,. enda þótt það virSist aldrei háfa verið tairt. Stevenson svaraði þannig a- söktmum' Partisana, sem komm únistar hjer í Bandaríkjumam hafa tekið undir, um þáð, að Mihailovieh haíi mist stjórn- artaumaria i Serbíu úr höndum sjer: „Þa'ð er rjett að leggja áhérslu á það, að Mihaiiovich hefir áreiðanlega yfirráð -allrar Serbíu, hluta af Bozníu og Herzegovinu og Montenegro, og nær yfir-ráðasvaeði íians alt að Adríaliaíi i Dalmatíu og jafn- vel til Slóveníu“. Og 'nann bæt.ti við: Allar ásakanir Partisana um það, áð Mihailovich sje iasisti og eigi samvinnu við hemáms- liðið, hafa ekki Við -minstu rök að síyðjast og eiga algerlega rætur :sinar -að rekja til þeirrar viðleitni Pariisana, að sverta Mihailovich í augum Serba og bægja honum frá, þegar tími er kominn til að grípa völdki í landinu Mihailovich, hershöíö- ingi, hefir írá uppháfi átakanna unnið af fullkominni hollustu með bandamönnum, og enginn getur efast um hollustu hans sem bandamanns eoa sem full- trúa- júgöslavnesku stjómarinn- ar. í landinuL Mihailovidf* er trár ' konunginum. ÞAÐ ER enginn-', vafi. á'þvé, að .Mihailovieh er konungGsixmi og trúr hollustueiði þeim, er hami sór' Pjetri, .konungi. Enda þótt Bretár og Bandaríkjamenn styddu Pjetur upp í hásætið, þa er engin írambærileg ástæða ti l þess, að þeir neyði júgóslavn- esku þjóðina til að þúa Við jstjóm hans eftir stríð, ef hún Ivill annað. En þó er jafnvei enn minni ástæða til þess að neyðá þessa óhamingjusömu Framhald á 8. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.