Morgunblaðið - 16.05.1944, Side 2

Morgunblaðið - 16.05.1944, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudag'ur 16, maí 1944 Þjóðminjasafnsbygging til minningar um lýðveldisstofnunina Safnið liefir verið á hrak- hólum í 80 ár úr einu háaloftinu á annað FYRIR NOKKRU var það r-jitt á fundi í Blaðamannafje- Jagi Islands hver nauðsyn væri á, að koTni(> yrði upp veglegri Lyggingu fyrir þjóðminjasafn landsins. Eins og kunnugt er hsfir safnið verið geymt í Ije- legum og ónógum húsakynnum frá því fyrsti vísir að forn- gripasafni var stofnaður fyrir 80 árum. Síðan hefir safnið ver i.ð á hrakhólum frá einu háa- loftinu á annað; fyrst á kirkju- loftinu og nú síðast á háalofti Safr.ahússins við Hverfisgötu. Ea vegna þrengsla hefir hinn ötuli þjóðminjavörður. Matthí- a.: Þórðarson neyðst til að koma fi.mum munum fyrir í kjall- a< anum. Þjóðhátíðarnefndin, sem nú vinnur að undirbúningi lýð- vetdíshátíðahaldanna hefir íek ið vinsamlega í það, að beita sjer fyrir því, að ,bygt verði Jjóðminjasafnshús, til minn- ingar um lýðveldisstofnunina. Hefir nefndin skrifað formönn- um stjórnmálaflokkanna um þetía mal og mun hafa fengið góðar undirtektir. Er ekki ó- líklegt, að flutt verði tillaga um það á næsta Alþingi, að veift verði fje úr ríkissjóði til •slíkrar byggingar og hún verði reist sem afmælisgjöf til hins unga lýðveldis. Væri það í senn viðeigandi, fagur og þarfur minmsvarði um stofnun lýð- veldis á íslandi. Sága safnsins í stuttu máii. ' Eftír beiðni stjórnar Blaða- mannafjelags íslands kom Matthías Þórðarson þjóðmittja- vörður á fund, sem fjejagið hjelt s.l. sunnudag. Rakti þjóð- minjavörður þar sögu þjóð- minjasafnsins og sýnir sú saga átakanlega hve vanrækt hefir veríð. að koma upp heppileg- um húsakynnum fyrir Þjóð- minjasafn landsins, sem nú er . orðið æði umfangsmikið með mörgum deildum. Þjóðminjasafnið var stofnað 24 febrúar 1863 og er því 81 árs, Aðalhvatamaður að stofn- tm safnsins var 'Sigurður Guð- ínundsson málarí, enda kallaði þjóðminjavörður hann „föður safnsins“. Annar aðalhvata- maður að safnsstofnuninni og fyrstí maðurinn, sem gaf þ,ví muni, var síra Helg'i Sigurðs- SOR. . Fyrst var safnið geymt á dömkirkjuloftinu undir umsjá Jóns Árnasonar, sem var bóka- ýörður stiftsbókasafnsins, en það var sem kunnugt er fyrsti visir Landsbókasafnsins. Þegar gerl var við kirkjuna \ var þjóðminjasafnið flutt upp í horgarasalinn í Hegningarhús- inu, síðan var það flutt upp á háaloft í Alþingishúsinu, það- an í Landsbankann .og var það hending ein. að búið var að flytja safnið þaðan á háaioft Safnahússins nýja við Hverfis- götu, er Landsbankinn brann 1315. Það má segja að til þessa dags hafi safnið ávalt verið í hættu fyrir eldsvoða, einkum áður en rafmagnið kom í bæinn þo svo giftusamlega hafi til tek ist. að ekki hafi komið upp eld- ur í húsakynnum safnsins til þessa dags. Miklir og dýrmætir safnmunir. Síðan Matthías Þórðarson þjóðminjavörður tók við safn- inu fyrir 36 árum, 1908, hefir það aukist mjög á öllum svi- um, enda hefir þjóðminjavörð- ur sýnt fádæma dugnað við að afla safninu muna og sjá um varðveislu þeirra. Fyrir utan aðalsafnið er þar nú mannamyndasafn, mynt- safn, sjóminjasafn og iðnminja- safn. Málverk;asafn ríkisins, sem nú er dreift út um borg og bý, er deild af Þjóðminjasafni, enda ekki til neinn samastað- ur fyrir það. Hefir Þjóðminja- safninu nú nýlega borist veg- leg gjöf til viðbótar í það frá Ameríku, þar sem eru vel gerð ar prentmyndir af mörgum heimsfrægum lislaverkum. Þá er listiðnaðarsafnið ekki ó- merkilegt. — Þar eru margir hinna bestu muna Stefáns Ei- rík'ssonar og mörg sveinsstyKki merkra listiðnaðarmanna vorra. — Minningarsöfn einstakra manna eru mikils virði t. d. Tryggva Gunnarssonar banka- stjóra og safn Stephans og eins og safn Þorv. Thoroddsens, Önnu Stephensen og fleiri. — Safn Jóns Sigurðssonar forscta er nú geymt í Alþingishúsinu, en þyrfti að fá gott rúm í hinu nýja safnahúsi. Ásbúðarsafnið svonefnda frá Hafnarfirði, sem nú er trygt Þjóðminjasafninu er merkilegt á sína vísu og ein- stakt í sinni röð, því þar er safnað ýmsu því, er ekki hefir verið safnað áður. Átti að fá húsrými í Þjóðleik- húsinu. Fyrir mörgum árum var það samþykt. að Þjóðminja- safnið gæti fengið allmikið hús rými í Þjóðleikhúsinu. Vorú gerðar ákveðnar tillögur í því efni og þjóðminjavör.ður var eftir alvikum ánægður með það húsrúm, sem þar átti að fást. Það var þó tekið skýrt fram í umræðum um þetta mál á Alþingi. að þetta húsrými væri einungis lil bráðabirgða, í hæsla lagi til næslu 25 árg. Eru nú liðin 10 ár síðan sú áætlun var gerð og nú í vor fjekk þjóðminjavörður tilkynn ingu um það frá núverandi leik hússjóðssnefnd, að Þjóðminja- safnið gæti lítið sem ekkert- fengið af húsrými því, sem fyr- irhugað var að það fengi fyrir 10 árum. Leikstarfsemin þyrfti að nota mesl allt það húsrúm, sem í leikhúsinu er. Væri iílið annað eftir handa Þjóðminja- safninu en dimm kjallaraher- bergi. Væri hægt að nota bær vistarverur sem geymslur, en alls ekki sem aýningarherbergi. 15000 króna gjöf. j. Á listsýningu, sem haldin var I hjer í bænum í desember 1942 á vegum Bandalags íslenskra listamanna lilkynti maður, sem ekki vill láta* nafns síns getið, að hann vildi gefa 15000 kr., sem nota ætti til verðlauna- veilinga fyrir besta uppdrátt- inn að nýju safnahúsi. Var þetta vegleg gjöf, en áður en hægl væri að nola hana, varð að finna hentuga lóð fyrir safnahúsið. I Skólavörðuholfi eða Háskóla- 1 lóðinni. ! Matthias Þorðarson hefir rit- að bæjarráði tvisvar brjef um, hvar hægl yrði að fá hentuga lóð undir hið vænlanlega safna hús. Hafa þjóðminjaverði kom- ið til hugar tveir staðir, annar er í austanverðu Skólavörðu- holti upp jfrá Barónsstíg og milli Eiríksgötu og Egilsgötu, en hinn slaðurinn er á Háskóla- ióðinni, við Hringbraut og fyr- ir ausln íþróltavöllinn. List þjóðminjaverði betur á lóðina í Skólavörðuholtinu, en segir báða staðina góða. Þjóðminjavörður sýndi blaða mönnum uppdrætti, sem hann hefir gert um væntanlega 'til- högun innan húss í hinu nýja safnahúsi. Gerir hann þar ráð fyrir þriggja hæða húsi. Þjóðminjavörður benti á að lóð, sem væntanlegt safnahús fengi, þyrfti að vera mjög stór, því í framtíðinni mætti gera ráð fyrir viðbótarbyggingum og ef til vill yrðu á lóðinni reist ar eftirlíkingar af gömlum hús- um. Þolir enga bið. Bygging nýs safnahúss er menningarmál, sem ekki þolir neina bið lengur. Það færi vel á því, að sá maöur, sem lengst og best hefir slarfað fyrir þetta menningarmál okkar íslend- inga, Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður, fengi að njóta sín með ráðum og dáðum við slíká byggingu. Við eigum ekki betri nje heppilegri mann lil að hafa eftirlit með slíkri byggingu og umsjón með því hvernig safn- inu yrði fyrir komið í nýjum og veglegum og húsakvnnum. Blaððfulifrúi við ul- anríkisráðuneylið UT ANRÍKISMÁL ARÁÐU - NEYTIÐ hefir ráðið Bjarna Guðmundsson blaðamann til að vera fyrst um sinn blaða- fulltrúi ráðuneytisins. Mun hann annast miðlun frjetta til íslenskra blaða og útvarps og sendingu frjettaskeyta til ís- lenskra sendisveita erlendis. Noregur undir oki Nuzisiuuis 8ók Jac. 8. í DAG kemur í verslanir hjer í Reykjavík bók eftir hinn víðkunna norska söguprófessor Jac S. Worm-Múller, um Nor- eg síðan 9. apríl 1940. Bókin heitir: Noregur undir oki Nazismans. Blaðamannafjelag íslands gefur bókina út. Hún er rúm- lega 10 arkir að stærð. Þar er saga norsku þjóðar- innar sögð í liósum dráttum frá innrásardeginum fram til nóvemberloka 1943. Uppistaðan í miklum hluta bókarinnar eru fyrirlestrar þeir, er Worm-Múller prófessor hjelt hjer sumarið 1942 og' vöktu mikla athygli. Var farið fram á það við hann, að fá leyfi til að prenta fyrirlestra þessa. En hann taldi þá ekki gefa full- nægjandi mynd af sögu norsku þjóðarinnar þessi ár, og bauðst til þess skrifa bók til útgáfu á íslensku. Meðán hann var hjer, skrifaði hann bókina, um rás viðburðanna í Noregi fram til ágústloka 1942. En ýmsra orsaka vegna drógst að bókin kæmi út. Og þessveg'na gerði höfundur. nýjan kafla til viðbótar, þar sem rakin er við- burðanna rás framundir árslok 1943. Frásögn Woi'm-Mullers pró- fessors er mjög greinileg. Hún ef líka mjög áreiðanleg í öllum atriðum. Hann varð þess fylli- lega var, er hann kom hingað til lands, að ýmsir menn, sem hann hitti, höfðu ekki lagt trúnað á, að satt væri sagt um viðureign Norðmanna við Naz- ista í Noregi og ýmislegt af því, sem gerst hefir í landinu síðan Þjóðverjar náðu þar yfirráð- um. Með því að fá glögt yfirlit yfir þessi mál, eins og fæst við lestur þessarar bökál, skilja menn alt betur en áður, hvað þar hefir gerst og er að ger- ast. Bókinni er skift í kafla, og eru þeir þessir: Holskefla Nazismans. Innrás in og Quisling. Samningarnir við Ríkisþingið. Þjóðverjar kasta grímunni. Heimavíg- stöðvarnar myndast. Ógnaröld. Quisling reynir að koma ný- skipun á. Fangelsi og fangabúð ir. Norska þjóðin gefst aldrei upp. Rás viðburðanna frá ágúst 1942 til nóvember 1943. Enn- fremúr eru í bókinni tvær ræð- ur, er höfundur flutti, er hann var hjeb, aðra í Reykholti um gnorra Sturluson og Noreg, en hin er konungsminni, flutt í afmæli Hákonar konungs 3. ágúst, er hann varð sjötugur. Sigurður Nordal skrifar for- mála fyrir bókinni, þar sem hann m. a. gerir grein fyrir því, hvernig hún er tilkomin og hvaða erindi hún hefir til íslenskra lesenda. Þeir, sem lesið hafa bók þessa, ljúka upp einum munni um það, að hún sje vel skrifuð, eins og vænta mátti af slíkum merkishöfundi og stórfróðleg um viðburði, sem alla varðar, er hugsa um stórviðburði styrj- aldarinnar. <r I Moskva og Amer- íku ræða blöðin um lýðvekHsmálíð MOSKV ABLAÐIÐ Pravda birli 10. maí skeyli frá New York ujn þáltlöku í þjóðarat- kvæði. Skýrir blaðið síðan frá því að sambandslögin hafi gilt til ársloka 1943, en þingið hafi þá ákveðið að skilja við Dan- mörku og stofna lýðveldi 17. júní, sem staðfest verði með þjóðaratkvæði. Bæði Pravda og Izvestia birtu 11. maí taoðskap konungs og svar ríkisstjórnar og flokka, samkvæmt skeyti frá London. Frásögn þeirra var hlullaus. I Englandi. Flest blöð í Englandi hafa aðeins birt aðalefni boðskapar konungs og svar ríkisstjórnar og flokka, án frekari umsagn- ar. Grein í Time. Vikuriíið „Time“ í New Ycrk birtir í morgun grein undir fyrirsögninni „ísland, boðskap- ur konungs“. „Hinn aldni konungur Dan- merkur, Kristján, sem er fangi Þjóðverja í Kaupmannahöfn, frjetti að þegnar hans á íslandi, sem hernumið er af Banda- . ríkjaher, væri að undirbúa stofnun sjálfstæðs lýðveldis, Hann sendi þeim þegar ávítun- arbrjef, þar sem enginn munur er gerður á hernámi Þjóðverja og Bandaríkjamanna. Kristján konungur segir: „Ákvarðanir sem hafa í för með sjer, að rof- in eru um aldur böndin milli íslensku þjóðarinnar og kon- ungs hennar, ætti ekki að taka, meðan bæði ísland og Dan- mörk eru hernumin af erlend- um ríkjum. Vjer getum ekki viðurkent stjórnarskrárbreyt- jngu þá, er Alþingi og íslenska ríkisstjórnin hafa ákveðið, án samninga við oss“. (Samkvæmt tilkynningu frá utanríkismálaráðu- neytinu).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.