Morgunblaðið - 25.05.1944, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.05.1944, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. mai 1944. PlnrgnwMwii TJtg.: H.f. Árvakur, Reykjavík Framkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjórar: J on Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson Auglýsingar: Árni Óla Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla, Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 7.00 á mánuði innanlands, kr. 10.00 utanlands í lausasölu 40 aura eintakið, 50 aura með Lesbók. Nýr þáttur ÞVÍ VAR FAGNAÐ af allri þjóðinni þegar þau mála- lok urðu á Alþingi í vetur, að allir stóðu saman við end- anlega afgreiðslu sjálfstæðismálsins, — niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins og stofnun lýð- veldis í landinu. Alþingi gaf þá gott fordæmi. Nú hefir þjóðin sýnt und- anfarna daga, að hún lætur ekki sitt eftir liggja. Áhugi þjóðarinnar í sjálfstæðismálinu er glæsilegur og verður að óreyndu að ætla, að hann sje þjóðinni til stórsóma. Einhverjir hafa e. t. v. lent í skugganum, en allsstaðar hefir þó hinn jákvæði ásetningur markað sporin og ein- kent kosningadagana. En nú hefst aftur nýr þáttur, að tryggja og varðveita sem best farsæld þess lýðræðis, sem þjóðin er að stofna. Kemur þá enn til kasta stjórnmálaleiðtoganna. — „Hjer á landi þarf svo margt að brúa,--lognhyl bæði á landi og í lundu----“. Það þarf fyrst og fremst að brúa djúpin, sem straumar sundrungarinnar hafa óheftir bylst í. Þjóðin hefir sýnt það, að hún getur sameinast í einu átaki. Á henni mun ekki standa, ef forystan vísar veginn. Við verðum að gera okkur fyllilega ljóst, að mikilfeng- legir möguleikar hafa borist þjóðinni að höndum undan- farin ár, til þess að tryggja bættan hag og meiri velmegun þegnanna í framtíðinni. Hitt er jafn víst, að þeir miklu möguleikar eru lítt nýttir og í raun og veru alt enn í fyllstu óvissu um hagnýtingu þeirra til frambúðar. Á þessu sviði kallar þörfin á samstarf. Enn er þaðj að þótt stofnun lýðveldisins sje lokið, þá er eftir sá þátturinn, að setja lýðveldinu framtíðar stjórn- skipun, og er ekki lílegt, að til neins góðs dragi að fresta því verki til lengdar. - , Væri vel að mega vænta þess, að hin merku tímamót, er nú standa fyrir dyrum í þjóðlífinu, boðuðu nýja tíma þjóðlegrar einingar, til meira öryggis og farsældar landi og lýð. Ekkertlært, engu gleymt EINS og kunnugt er, hafa viðskiftaþjóðir okkar sett nýjan „kvóta“ á flestar innflutningsvörur til landsins. Sá „kvóti“, sem okkur hefir verið skamtaður, er svo lítill á mörgum vöruflokkum, að innflutningur þeirra verður stórum minni en verið hefir að undanförnu. Þetta breytta viðhorf skapaði að sjálfsögðu margskonar erfiðleika og gerði störf Viðskiftaráðs mikið flóknari og vandasamari en þau voru áður. Það jók og mjög erfið- leikana, að reglurnar, sem innflutningurinn var miðaður við, gerbreyttust. Má t. d. nefna, að áðuj' var innflutningur miðaður við vist verðmæti ákveðinnar vörutegundar eða flokka, en samkvæmt hinum nýju reglum miðast inn- flutningurinn við ákveðið magn eða mál hverrar vöru- tegundar. Viðskiftaráð reyndi að breyta starfsháttum sínum í samræmi við hinar nýju reglur viðskiftaþjóðanna. Og þar sem „kvótarnir“ þýða raunverulega skömtun á inn- flutningi til landsins og flestir þeirra minka stórlega inn- flutninginn, hlaut þetta að hitta innflytjendur. Hefir Við- skiftaráð reynt að miðla þeim innflutningi, sem fáan- legur er, milli innflytjenda og styðst í því efni við fyrri ára innflutning þeirra. Ritstjóri Tímans ræðst harkalega á Viðskiftaráð fyrir það, hvernig innflutningnum.er skift milli innflytjenda. Telur blaðið að S. I. S. sje þar rangindum beitt, þar sem ekki sje farið eftir hinni gömlu „höfðatölureglu“ Eysteins við skömtun innflutningsins, heldur miðað við innflutn- ing síðustu 5 ára. Það er gamla baráttan fyrir ranglætinu, sem hjer kemur frám í dagsirís ljós á ný. Innflutningshömlur eru nytsamar, að dómi ritstjóra Tímans, ef þeim er beit.t með rangindum og þjösnahætti. Sje þeim rjettlátlega beitt, eru þau óhafandi. Ritstjóri Tímans hefir bersýnilega ekkert lært og engu gleymt. I Morgunblaðinu fyrir 25 árum Þá vildi enginn vera bæjar- stjóri á Akureyri. Um það seg- 4. maí. „Enginn hefir enn fengist til þess að sækja um bæjarstjóra- stöðuna á Akureyri, og hefir um sóknarfresturinn því verið fram lengdur“. * Þá var heyleysi yfirvofandi víða um land. 4. maí. „Þrátt fyrir það, þótt vetur- inn væri góður framan af, er nú helst svo að sjá, sem fellir muni verða víða, ef tíðin breytist eigi til batnaðar mjög bráðlega. Bændur eru sjaldan undir það búnir alment að gefa inni langt fram á sumar, en nú er komið á aðra viku sumars, og hefir tíð in aldrei verið verri“. ★ Vjelritunarkappmót var þá háð hjer í Reykjavík. 8. maí. „í fyrrakvöld lauk dómnefnd in störfum sínum og urðu úrslit mótsins á þessa leið: 1. verðlaun fjekk Eggert Briem, skrifari hjá Eimskipa- fjelaginu. Skrifaði hann 651 orð að frádregnum villum. 2. verðlaun fjekk Vigdís Steingrímsdóttir, bankaritari. Skrifaði hún 537 orð að f>rá- dregnum villum. 3. verðlaun fjekk María Þor- varðardóttir, skrifari hjá Bruna bótafjelagi íslands. Hún skrifaði 413 orð að frádregnum villum“. Þá var það borið á Austurvöll 15. maí. „Nýlega hefir verið byrjað á því að lagfæra girðinguna um hverfis Austurvöll og í gær var farið að bera tað á völlinn, og þótti mörgum það nýstárleg sjón“. ★ Stórbruni var hjer í Reykja- vík 1915. Fjórum árum síðar eða 1919, voru rústirnar ennþá óhreyfðar. Um þær segir m. a.: 15. maí. „Hve lengi eiga brunarústirn ar hjá Austurstræti að vera bænum til skammar, óprýði og óhollustu? — Nú höfum við þá fengið lögreglusamþykt, sem mælir svo fyrir, að ef hús brenn ur, þá sje eiganda skylt að ganga svo frá grunninum, að ekki stafi hætta, óþrifnaður eða óprýði af. Geri hann það ekki, er hann sekur um 100 krónur, en lögreglustjóri má láta fram- kvæma verkið á hans kostnað. Hálfur mánuður er nú síðan lög reglusamþyktin gekk í gildi, og enn eru brunarústirnar fullar af grængulu skolopi, sem megn- an óþef leggur af og svo er það djúpt, að smábörn geta hæglega druknað þar“. ★ Bílslys þektust í gamla daga. 23. maí. „Bifreiðin HF 8 ók í^ær ofan á aldraða konu í Austurstræti, feldi hana og meiddi r^pkkuð. Síðan hringsnjeri bifreiðin og þaut þvert yfir götuna og þar á þrjá menn og kollvarpaði ein um þeirra“. \Jduerji ilri^ar: *♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦ ♦*» ♦** *** ♦*♦ I vir clci^fega Íí^inu | ♦*« ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ •*• ♦> ♦'♦ ♦> ♦> *** °*° *^* ******** * m t A.J. ; ' íí r 9 _ _ • ■> ■». _ ' i ' i m Q TTnl virð- Vvvvvv*.*4? ♦*♦♦'••>♦>♦> ^•♦X*^**1 Fábreyttari útfarir. vildu sýna látnum manni ÞAÐ ER ávalt verið að tala um, hve dýrt sje að deyja. Hvað það kosti mikið óhemju fje að hola manni sómasamlega í gröf- ina. En það er prýðilega hægt að bæta úr því með því sjálfsagða ráði að gera útfarirnar einfald- ari en þær eru nú. Það er eðlilegt, að menn viiji sýna látnum ástvinum alla þá virðingu sem mögulegt er. Það er líka hægt án þess óhófs íburð- ar, sem nú virðist vera orðin tíska við hverja einustu útför. Það er hægt að jarðsyngja menn með hátíðleik og virðuleik, án þess að kasta út stórfje og fyrir- höfn í atriði, sem litlu máli skifta. Eins og jarðarförum er háttað nú, hjer í höfuðstaðnum að minsta kosti, eru þær blátt á- fram ofvaun fyrir eftirlifandi ástvini, sem leggja hart að sjer til þess að hanga í tískunni í þessu efni. • * 0 Of Iangdregnir út- fararsiðir. SÁ LEIÐI siður ríkir enn hjer á landi, að lík eru látin standa altof lengi uppi í heimahúsum. Það er eins og það þyki einhver ókurteisi að jarðsyngja lík fyr en það hefir staðið uppi í að minsta kosti tvær vikur, og lengri tími en það mun nokkuð algengur. Það er alt, sem mælir á móti því, að lík sjeu geymd svona lengi í heimahúsum. Fyr- ir það fyrsta er það heilbrigðis- atriði, ekki síst, ef geymt er að kistuleggja fram á síðustu stund. Á fæstum heimilum hagar svo til, að hægt sje að láta lík standa uppi, án þess að það hafi áhrif á alt heimilisfólkið og nærliggj- andi íbúðir. Jarðarfararhópgöng- urnar. ÞÁ ERU það jarðarfararhóp- göngurnar um göturnar, sem eru bæði vita óþarfar og auk þess óviðkunnanlegar. Það er föst venja hjer í bæ, að þegar látinn maður er jarðsunginn, er fyrst haldin húskveðja á heimili hins látna. Þangað safnast vinir og vandamenn. Hafi hinn látni ver- ið kunnur maður og vel látinn, safnast venjulega slíkur sægur af fólki að heimilinu, að ekki komast nema fáir inn í hús- ið til að hlusta á húskveðjuna. Meiri hlutinn bíður úti, í hvaða veðri sem er. Þegar húskveðj- unni er lokið, heldur grúinn af stað á eftir líkvagninum, og stundum er það hreint ekki neinn smáspotti, sem menn verða að ganga um bæinn, að ekki sje nú talað um umferðarvandræði, sem af líkfylgdunum stafa, þeg- ar aðalgötur lokast í svo og svo langan tíma vegna þeirra. Þegar loks er komið í kirkj- una og athöfninni þar er lokið, hefst ný ganga. • Ráð til úrbóta. ÞAÐ ER hægðarleikur að gera útfarir allar miklu einfaldari, án þess að þær missi neitt af virðu- leik og hátíðarsvip, sem á þeim þarf að vera. Þeir, sem vilja hafa húskveðju, geta vitanlega haft það. En þar ætti ekki að vera viðstaddir aðrir en nánustu ætt- ingjar hins látna. Aðalathöfnin, löng eða stutt, eftir smekk hvers eins, ætti að halda í kirkjunni. Það mætti leggja alveg niður hópgöngur á eftir líkfylgdum um götur bæjarins. Þeir, sem ingu sína, geta komið í - una beina leið og látið Þa^ nægja. Við athöfnina í ivir garði ættu ennfremur að eingöngu nánustu ættingjar látna. Jarðarfarirnar, eins °g <;brotn vera hins þaer tíðkast nú, eru altof alla» ar, til stóróþæginda fyrir sem þurfa að koma nálægt Þ®1 Það getur verið, að fasthel n menn segi, að útfararsiðurn s ^ ekki hægt að breyta. „ ~ hfild- verð> Það Sje orðin venja og hefð að hafa Þ*; eru nú. eins og þær eru nú. Þvx ekki breytt. Þetta er missh1 ^ ingur. Það er vel hægt að hiel til um útfararsiði og það k1^ að koma að því áður en langt u^ liður. Einu sinni var Það s hjer í bæ, að það þótti ekki s°nU samleg jarðarför, nema ho flokkur spilaði við jarðarför®^ veit ana. Mjer viðkvæmt föðurlandsins. Blessaða landsins okkar Það lagðist niður og engu® ur lengur í hug að fá lúðras til að spila yfir líki. Hrifning gamallar konu. MARGIR HAFA hrifist unda^ farna daga við þá öldu sa®e^. ingar og þjóðernistilfinninS , sem gengið hefir yfir land1 sambandi við lýðveldiskosn®^ arnar. Hjer birti jeg brjef gamalli konu, sem fann knúða til að skrifa eftirfaran 0rð= dag' „Jeg er svo vonglöð þessa finst eitthvað heitt °s endurlifna 1 br:)0S mínu, því nú eru allir íslen l0^ ar hvattir til að vinna að ve e föður- sem okkur kent að elska og biðja fyiir’..^urll ar við vorum börn, og ho gert það síðan með barnse trúartrausti. Og nú vilju® vinna ný heit og vinna að þjóðarinnar". ^ „En hvað jeg er fátaek í an ^ og fátæk að fje og á aðeins e^ að stíg síðustu sporin. Það ei þakkað Guði, sem gaf 0g þetta land og hefir vernda ^ blessað okkur, vanþakkláta þverúðuga þjóð“. , ^ j „En jeg vona og treystn a j framtíðinni ríki minni eÍjÞ° jcSs- og meiri kærleikur. Þá er ^flS unin vís. Þessa dagana er ^ og hver skilji annan og alln n eitt. Já, Guði sje lof. Þegar h ^ fær að stjórna okkur, þá lel vel“- v vel Vissulega fallega mseh 0 hugsað hjá gömlu konunni- ^ munu margir hafa hugsa og hún. • Lýðveldishátiðin- NÚ FARA MENN að 1 ^ um þjóðhátíðina fyrir a 0g næstu daga. Það var ^laeSI-t0aT' góð dagskrá, sem þj°ð a fj-á nefndin skýrði blaðamönr® ^arj á dögunum. Vonandi, að Þ jCg alt eftir áætlun. En eins ^ hefi margoft bent á, er Þa yjp- ils vert, að þau hátíðahöld g gfl ist betur öldum og óboin ^esS- Alþingishátíðin forðum- ^ ajt vegna er það nauðsynleS > at- verði gert til að gey®3 raSt. burði, sem á hátíðinni ^ peSS Ekkert tæki er hentugra 1 j en kvikmyndirnar, ta nl g vd' eðlilegum litum. . 0g sk1^ anlega góðar ljósmyn 11 ta> blaðanna. Þess.er a þessLlIt! ekki verði nein mistÖk]cga verðJ efnum og vel og nsegjan . yerð' sjeð fyrir, að það, sem fyfS13 — SJe ur í þessum flokks. efnum,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.