Morgunblaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagtír 14. júní 1944. MORGONBLAÐIÐ Arnaðarósklr ansrísln þingmanna vegna lýðve! isstofnnnarÉnna! Harold Hagen. 10. JÚNÍ bárust hingað um- mæli, sem Harold Hagen þing- maður Minnesota í Bandaríkj- unum, hafði um stofnun ísl. lýðveldisins. Hann sagði: ,,Vjer vottum íslensku þjóð- inni, þjóð menningar og lýð- ræðis, virðingu vora, er hún lýsir Island lýðveldi. Sú stað- reynd, að íslendingar samþyktu með atkvæðagreiðslu árið 1000 að lögleiða skyldi kristni á Is- landi, er glögt dæmi um lýð- ræðishugsjónir Islendinga“. ,.Bönd þau, sem tengja Is- land og Bandaríkin, eru jafn- gömul og sjálf ameríska þjóð- in, og eldri. Það eru nú meira en 900 ár liðin síðan Leifur Ei- ríksson og menn hans stigu á meginland Norður-Ameríku“. ,,Um 35.000 Vestur-íslending ar eru nú búsettir í Norður- Ameríku, bæði í Bandaríkjun- um og Kanada. Það er um 30% af núverandi fólksfjölda á Is- landi. Mikill fjöldi Vestur-ís- lendinga er búsettur-4 fylki því, sem jeg er þingmaður fyrir. En það er ein ástæðan fyrir því, að sá hluti Bandaríkjanna fylg ist með jafnmiklum áhuga með íslenskum málefnum og raun er á. Vjer óskum íslenska lýð- veldinu langrar og heillaríkrar framtíðar“. Elbert Thomas: SAMA DAG ræddi öldunga- deildarþingmaðurinn Elbert Thomas frá Utah, einnig um stofnun hins íslenska lýðveld- is. Thomas þingmaður er for- maður mentamálanefndar Bandaríkjanna, meðlimur ut- anríkis- og hermálanefndar og fyrverandi prófessor í stjórn- málavísindum við háskólann í Utah. Hann komst svo að orði: ..Bandaríkjaþjóðin — þar á meðal margir Vestur-íslending ar — senda Islendingum árn- aðaróskir á þessum merkisdegi íslensku þjóðarinnar“. „Meðal hinna mörgu banda, er tengja lönd vor, er hið sterk asta allra banda — ætternið. Island hefir gefið oss af sínu blóði. Mjer er ljúft að minn- ast þess, að fyrsta íslenska ný- lendan í Bandaríkjunum var stofnuð árið 1849 í heimafylki mínu, Utah.-Síðan hafa íslend- ingar flutst hingað í stórum hópum. Þeir hafa miðlað oss af hinu trausta eðli sínu — þeir beittu víkingslund sinni sem brautryðjendur í landi voru“. „Island hefir einnig gefið oss — og öllum heiminum — stórkostlegan bókmentaauð. ís- lendingasögumar, með sínum dramatíska þrótti og tignarleg- um einfaldleik málsins, eru meðal þess verðmætasta, sem fortíðin hefir gefið oss í arf“. „Það var íslendingurinn Leif- ur Eiríksson, sem fyrstur fann land vort, fyrir meira en 900 árum. Við Bandaríkjamenn, sem eigum írelsisanda vorn að nokkru leyti að rekja til forn- íslendinga, skiljum fyllilega frelsisþrá íslendingsins, sem nú Herstjórnartilkynn- ingin: er að finna sjer fullnægingu með stofnun hins íslenska lýð- veldis'*. Paul Douglas: DR. PAUL DOUGLAS, for- seti American University 1 Washington D. C„ hefir. í sam- bandi. við stofnun lýðveldis á Islandi, sagt: „Arnaðaróskir allra Banda- ríkjamanna beinast til Islands, á þessum degi, er það verður frjálst fullvalda lýðveldi. Jeg er því þakklátur að hafa áít þátt í því, að íslendingurn voru veittir námsstyrkir af átta helstu háskólum Bandaríkj- anna, sem samúðarvottur til íslensku þjóðarinnar, er tvö af börnum hennar særðust hættu- lega í loftárás Þjóðverja. The American University notaði þetta tækifæri til þess að veita þrjá af þessum námsstyrkjum. Nú stunda þrír íslendingar nám við háskója vorn og vjer eigum von á fleiri Islending'um. Skóla styrkirnir hafa fallið í góðan jarðveg, því að hinir íslensku nemendur eru á meðal bestu nemenda vorra“. „Mestur árangur á sviði vin- semda milli tveggja þjóða fæst með því að skapa menningar- tengsl þeirra ájnilli. Þetta ís- lenska æskufólk, sem hjá oss dvelur, er arftaki fornrar menningar. Það hefir flutt okk ur margt — vjer höfum gefið því margt. Vjer eruð háð hvort öðru og vjer stöndum á skiln- ingsgrundvelli, sem ætti að geta áorkað miklu við stofnun vin- áttutengsla milli Islands og | Bandaríkjanna á komandi ár- um friðar og frelsis“. William Langer: SAMA DAG komst William Langer, þingmaður Norður- Dakota, svo að orði um stofn- un lýðveldis á Islandi: „Jeg er þess fullviss, að jeg tala fyrir munn allra Vestur- Islendinga, sem búsettir eru í Norður-Dakota, er jeg sendi hinu nýja íslenska lýðveldi bestu árnaðaróskir“. „Margir íslensku landnem- arnir, sem fluttust til Banda- ríkjanna 1873, settust að í Norður-Dakota. Þeir hafa gef- ið fylki voru hin góðu, íslensku nöfn og einkenni allra sannra íslendinga, þor, gott lunderni og gáfur. Oll Bandaríkjaþjóðin er hreykin af víkingablóðinu, sem íslendingar eru arftakar að sem íslendingar eru arftakar af. Vjer vottum íslendingum virð- ingu vora á þessum merkisdegi þeirra“. Bonnet og Chautemps reknir. London í gærkveldi: — Aðal stjórn frjálslynda jafnaðar- mannaflokksins franska, sem nú hefir bækistöð í Algiers, hefir samþykt að reka úr flokknum tvo þektustu með limi hans og fyrrum ráðherra, þá Bonnet og Chgutemps, en þeir eru báðir í Frakklandi. — Reuter. 50 Islendingðr sæmdir Fálkaorðunni I [erstjóinartilkynning Eis- Tilkynning frá . orðuritara: HERRA ríkisstjóranum hefir 3. þ. m. þóknast að sæma eftir- greinda menn heiðursmerkjum hinnar.íslensku fálkaorðu, svo sem hjer segir: Stórkrossi: Prófessor Einar enhovvers í gærkvöldi hljóð- Jónsson, myndhöggvara, Rvík. a r svo: „Hersveitir bandamanna hafa stjöfnu stórriddara: Einar v.iirleitt sótt jram a öllum Árnason, óðalsbónda, fvrv. fjár vígstöðvnm. einkum fyrir málaráðherra, Eyrarlandi, í xunnan Iiayeux milli ( erisy jEyjafirði, Gísla Sveinsson, skógar og i illy sur Seulles. Uýslumann og alþingisforseta, Landamenn hafa náð vík í Mýrdal. Prófessor Matthí tveim borgum í viðbót af|as Þórðarson, þjóðminjavörð, Þjóðverjum . I oara við Reykjavík. Dr. Sigurgeir Sig- vinstri fylkingararminn og urðsson, biskup, Revkjavík. Le Ilam á C'herbourgskaga. Rúmlega 10 þusund fangar hafa yerið teknir. Smá- Stórr iddar akrossi: Ágúst |Helgason, óðalsbónda, Birflnga herskip ovinanna reyndu holti í Árnessýslu. Friðrik Hall- grímsson, dómprófast, Reykja- vík. Dr. med. Halldór Hansen, lækni, Reykjavík. Halldór Þor- steinsson, fyrv. skipstjóra, að kornast að samgönguleið um voruni. en varðskip vor komu í veg fyrir það og hröktu þau á flótta. Versnandi veður í dag taföi jReykjavík. Harald Böðvarsson, loftsókn vora, en engu aö kaupmann, Akranesi. Frú Ingi- síður hjeldtt orustuflug- vjelar yorar og stórár sprengjuflugvjelar áfram árásum sínum á flugvelli fyrir vestan Panís við Ev- reux-FauvilIe, Dreux og Illiers-Leveque. Miklir eld- ar komu upp í olíubirgða- stöðvum við Dreux. Átta sprengjuflugvjelar af meðalstærð rjeðust aft- ur á flugvöll í Rennes. •— Vopnað ar sprengjuflugvj el ar hjeldu í hálfa þriðju klukkustund samf leytt uppi árásum á svæðinu, frá Ermarsundi til Tours. Eyði- lagðar voru 7 járnbrautir og um 50 farartæki og skot ið var á herbúðir úr lít- illi hæð. 9 hraðbátar, sem ráðist hafði verið á snemma um morg- uninn út af Boulogne, urðu björgu Þorláksson, forstöðu- konu kvenfjélagsins Hrings- ins, Reykjavík. Jón Ásbjörns- son, hæstarjettarlögmann', Rvík Lárus Fjeldsted, hæstarjettar- lögmann, Reykjavík. Pál Sveins son, fyrv. yfirkennara, Reykja- vík. Valtý Stefánsson, ritstjóra, Reykjavík. A. F. Kofoed-Han- sen, fyrv. skógræktarstjóra, Reykjavík. Riddarakrossi: Andrjes Olafs son, hreppstjóra, Brekku í Gufu dalssveit. Bjarna Jónsson, kvik myndahússtjóra, Reykjavík. Björn Eymundsson, hafnsögu- mann, Höfn-í Hornafirði. Björn Kristjánsson, kaupfjelagsstjóra, Kópaskeri. Carl Finsen, fram- kvæmdarstjóra, Reykjavík. Egg ert Kristjánsson, stórkaupmann Reykjavík. Eirík Brýnjólf Jóns son, verkstjóra, Isafirði. Friðrik aftur fyrir árás orustuflug |V. Glafsson, skólastjóri Stýri- vjela, sem skutu á þá af mannaskóíans, Reykjavík.Gísla rakettubyssum og vjel- Jónsson, óðalsbónda, Stóru- byssum. I þessum viður- Reykjum í Árnessýslu. Guðlaug eignum var að minsta. kosti I Rósinkranz-> idirkennara, Rvík. þrem skipum óvinanna 1Guðmund Gamalíelsson, bók- sökt, en eldur kom upp í jsalá, Reykjavík. Guðmund Guð hinum og urðu þau fvrir .mundsson, skólastjóra, ^Kefla- Reykjavík. Sigurð Jónsson, óð- alsbónda og skáld, Arnarvatni í Mývatns&veit. Sigurð Runólfs son. framkvæmdastjóra, Rvík. Fru Valgerði Þórðardóttur, Kol viðarhóli. Dr. Victor von Urbantschitseh, hljómsveitar- stjóra, Revkjavik. Viggó Björns son, bankaútibússtjóra, Vest- mannaeyjum. Þórarinn Bene- diktsson, fyrv. hreppstjóra, Seyðisfirði. Þorberg Guðmunds son. útgerðarmann. Gerðum í Garði. Bióðgjafarsveit skáts gaf 20 lífra §i sJ. ár BLÓDGIJAFASVEIT Skáta hjelt aðalfund sinn í fyrra- kvöld. Tilgangur þessarar sveitar er, að gefa blóð til nauð- staddra sjúklinga á sjúkra- húsnm bæjarins. Á síðasta starfsári sveit- arinnar gáfn alls 40 skátar blóð til sjúklinga og til jafn- aðar hefir hver þeirra gefið því sem næst y2 lítir af blóði. Sjúkrahúsin greiða sveit- inni 25 krónnr fyrir hverja bloðgjöf og rennur það í sjer stakan sjóð, sem varið er til þess að styrkja sjúka skáta. 1 sjóði þessurn er nú um 2000 krónur. Á fundinum var minnst eins fjelaga sveitarinnar, Sig- * urðar M. Magmrssonar, sem Ijest þann 6. þ. in. í stjórn Blóðgjafasvejtar Skáta eru: Jón Oddgeir Jóns- vson, formaður, Þorsteinn Berg mann, gjaldk. og Eyjólfur Jónsson, ritari. Leifur Guð- mundsson er lengi hefir ver- ið í stjórn baðst' undan end- urkosningu. miklum skemdum. Ljós-lvík' Guðmuud Jörgenssoh. myndir, sem teknar hafa! skipaafgreiðslumann, Hull í verið í könnunarskyni, (EnSlandi- Guðmund. Markússon leiða bað í Ijós. að miklar skemdir hafa orðið á járn i , , .. v ' ^ i Reykjavík. Frú Guðsúnu Jónas- brautarstoðvum í Orleans ^skipstjóra, Reykjavík. Frú Guð | rúnu Indriðadóttur, leikkonu, og Rennes, en stórar, sprengjuflugvjelar gerðu árásir á þajr aðfararnæ.tur 10. og 11. júní“. son, bæjarfulltrúa, Reykjavík. Ráðist á Köln í nótt. London í gærkveldi: — Þjóð- verjar tilkyntu í nótt sem leið, að breskar sprengjuflugvjelar hefðu verið yfir ýmsum stöð- um í Vestur-Þýskalandi, og hefðu meðal annars ráðist á j Helga Bergs, framkvæmdar- stjóra. Reykjavík. Hilmar Stef- ánsson, bankastjóra. Reykjavík. Ungfrú Jóhönnu Friðriksdótt- ur,yfirljósmóður við Landsspít- alann, Reykjavík. Jón Gestsson, óðalsbónda, ViHingaholti í Árn- ssýslu. Kristinn Jónsson, vagna smið, Reykjavík. Kristján* O. Skagfjörð, framkvæmdastjóra Ferðafjelags Islands, Reykja- vík. Magnús Gíslason, skrif- stofustjóra, Reykjavík. Pál Pálmason, stjórnarráðsfulltrúa, Innrásin kom bleða borgina Köln. Var að sögn Breta bæði varpað sprengjúm iReykjavxk. Pál Stefánsson, stór á Köln og Gelsenkirchén, en þar eru miklár olíuvinslustöðv- ar. 17 breskar flugvjelar fór- ust. — Reuter. kaupmann, Réykjavík. Pjetur Ólafsson, óðalsbónda, Hrana- stöðum í Eyjafirði. Sigurð Björnsson, fátækrafulltrúa, INNRÁS BANDAMANNA í Frakklandi kom að rninsta kosti einunx Þjóðverja á óvart, sagði Björn Björnsson í xxt- vai’pi frá Stokkhólmi til Ame- ríku í gærmorgun. Þjóðverjar hafa lagt áherslxx á, í frjett- um sínum, að innrásin hafi ekki komið þeirn á óvart, eu blaðafulltrúi þeirra, 'sem verið hefir fulltrxxi utanríkisráðu- neytisins þýska gagnvart er- lendxxm blaðamönnum, Paul Smidt vissi, að rninsta kosti ekki xxm innrásina, sagði Björn. Smidt var að skemta sjer i Stokkhólmi með vinstxxlku’ sinni á mánudagskvöld og átti sjer augsýnilega einskis ills von. Á þriðjxidagsmorgun, þegar innrásin vár byrjuð vaknaði hann við vonann. draum og gekk mikið á fyrir Iionum að koliiast heihi til Berlínar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.