Morgunblaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 5
IÞriðudagur 20. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ 9 in úti á landi Framh. af-bls. 4. fjöldi. — Gengið var í gegnum bæinn, en staðnæmst var á Borgarholt og hlýtt á ræðu sýslumanns, Júlíusar Hafstein. Á undan og eftir ræðu sýslu- manns söng Karlakórinn Þrym ur ættjarðarlög. — Frá Borgar holti var gengið til kirkju og flutti þar hátíðamessu prófast- ur Friðrik A. Friðriksson. Klukkan 16.30 hófust hátíða- höldin aftur í kirkjunni. Fluttu þar ræður Karl Kristjánsson, Áxel Benediktsson og Einar J. Reynis. Þá voru flutt hátíðaljóð Huldu og Jóhannesar úr Kötl- Um. Á milli ræðna og upplest- urs söng blandaður kór og Þrymur. Að lokum voru þjóð- söngvar Norðurlanda sungnir. Á sunnudaginn fóru hátíða- höldin fram að Laugum og hófst kl. 13.00. Söng hjeraðskórinn, blandaður kór, 170 manns, Ó, guð vors lands, en síðan stje prófastur Friðrik A. Friðriks- son, í ræðustól, að lokinni ræðu prófasts flutti sýslumaður aðal- ræðu lýðveldisins, þá flutti Karl Friðriksson minni Vestur- Islendinga og Jón Gauti Pjeturs son minni Norðurlandaþjóð- anna. Á milli ræðna sungu kór- ar. Þá fór fram glímusýning, sundsýning og hópsýning 70 fimleikamanna, sem tókst með ágætum eins og annað þessa daga, en hátiðinni lauk með því að dans var stiginn fram eftir nóttu. Seyðisfjörður. Seyðfirðingar fögnuðu lýð- veldinu í slíku góðviðri, að í lengri tíma hefir ekki önnur eins veðursæld verið þar. Glaða sólskin var, hitinn um 20 stig og logn svo mikið, að ekki blakti hár á höfði. Hátíðahöldin hófust með skrúðgöngu í kirkju, þar sem sóknarpresturinn, Erlendur Sig mundsson, messaði. Aðalhátíða- höldin fóru svo fram á grasvelli í miðjum kaupstaðnum. Þar flutti Erlendur Björnsson, bæj- arfógeti, aðairæðuna. Aðrir ræðumenn voru Gunnlaugur Jónasson og Jóhannes Arn- grímsson, en hann flutti einn- ig hátíðaljóð. — Karlakór söng undir stjórn Jóns Vigfússonar og blandaður kór undir stjórn Steins Stefánssonar. Þá fór fram fimleikasýning. Einnig var komið fyrir gjallarhornum á skemtistaðnum, þar sem hlust að var á athöfnina að Lögbergi. Um kvöldið var dansað í þarnaskólanum og hjelt sú skemtun áfram á sunnudags- kvöldið. Hátíðahöldin fóru í alla staði mjög vel fram og var þátttaka í þeim mjög mikil. Neskaupstaður. Hátíðahöldin í Neskaupstað hófust með því, að kl. 8 um morguninn voru fánar dregnir að hún víðsvegar um bæinn og á skipum og bátum á höfninni. Kl. 1 um daginn hófst svo skrúðganga frá barnaskólanum í skrúðgarð bæjarins. Tók meirihluti bæjarbúa þátt í göng unni. Voru fjölda fánar bornir í göngunni. Kl. 2 var kirkju- klukkunum hrjngt í 2 mínútur og- síðan þögn í eina mínútu. Þá söng blandaður kór undir stjórn Sigdórs Brekkan, kenn- ara, ísl. þjóðsönginn. Allar kon ur kórsins klæddust íslenskum þjóðbúningi. Síðan fluttu ræð- ur Oddur Sigurjónsson skóla- stjóri, Jón Sigfússon, fyrv. bæj arstjóri og Bjarni Þórðarson, bæjarfulltrúi. Þá flutti Valdi- mar V. Snævarr, fyrv. skóla- stjóri, frumsamin sálm. — Síð- an var leikfimisýning og þá gengið að sundlaug staðarins, ' þar sem sundkeppni *og sund- ! sýning fóru fram. Um kvöldið var dansað. Hátíðahöldin fóru á alla staði ágætlega fram og var veður prýðilegt. Vestmannaeyiar. Hátíðahöldin 17. júní hófust klukkan 3 e. h. með guðsþjóm ustu í Landakirkju. Sr. Sigur- jón Árnason messaði. Klukkan 4 hófst skemtun í samkomuhús inu. Lúðrasveit Vestmannaeyja ljek ættjarðarlög, sr. Jens A. Gíslason flutti ræðu, Karlakór Vestmannaeyja söng. Þá var leikfimisýning, 11 karlar úr Knattspyrnufjel. Tyr, glímu- sýning 10 manna úr Iþróttafjel. Þór. Skrúðganga undir forystu lúðrasveitarinnar var mjög fjöl menn. Klukkan 8 e. h. var kept í drengjahlaupi. Urslit urðu þau, að Iþróttafjel. Þór vann, hlaut fjelagið 10 stig. Þá-fór fram knattspyrnuleikur milli 1. flokka Þórs og Tyrs, er lauk svo að Tyr sigraði með 1 gegn 0. Um kvöldið var svo dans stig inn í Samkomuhúsinu. Bærinn var allur kreyttur, svo og skip í höfninni. HafnarfjörSur. Margir Hafn- firðingar tóku þátt í hátíðahöld- unum á Þingvöllum. Á sunnu- dagskvöld voru haldnar skemtan ir í öllum samkomuhúsum bæj- arins. Gafjnfræðapróíi við Mentaskólann á Akureyri lokið Frá frjettaritara vorum á Akureyri. GAGNFRÆÐPRÓFI við Mentaskólann hjer lauk, s.l. fimtudag 8. júní. Alls gengu 94 undir próf og eru það fleiri en nokkurn tíma áður. Þar af voru 27 utanskóla, Einn varð að hætta við próf sakir lasleika og fresta því til hausts. Fimm hafa ekki enn lokið prófi, einnig sakir las- j leika, en ljúka því næstu daga. 87 hafa þegar staðist prófið, 41 með 1. einkunn, 42 með 2. einkunn og 4 með 3. einkunn. Einn stóðst ekki próf. Hæstu einkunnir hlutu Sig- ' rún Árnadóttir (læknis Vil- hjálmssonar á Vopnafirði), hláut hún fyrstu einkunn 7,10. Sighvatur Arnórsson (Sigur- jónssonar, fyrv. skólastjóra), 1. eink. 7.09 og Halldór Þormar (Þorvarðssonar Þormars. prests Fimtugun Sigurður Haraldsson efnisvðrður í DAG á fimtugsafmæli kunnur borgari þessa bæjar. Sigurður Haraldsson. Sigurður er fæddur að Hrafn kelsstöðum í Hrunamanna- hreppi 20. dag júnímánaðar 1894 og voru foreldrar hans þau Guðrún Helgadóttfr frá Birtingaholti og Haraldur Sig- urðsson bóndi að Hrafnkelsstöð um. Sigurður ólst upp í for- eldrahúsum og dvaldist þar til þrítugsaldurs, en hvarf þá til Reykjavíkur og hefir starfað þar síðan, lengst af sem efnis- vörður í Vjelsm. Hjeðni. Sig- urður er trúr sínum störfum og hefir í hvívetna leyst þau af hendi með hinni mestu prýði. Sigurður er maður vel viti borinn og prúðmenni hið mesta. Meðal starfsmanna Hjeð ins er hann vinsæll, dagfars- góður og ávalt reiðubúinn að gefa góð ráð og greiða götu annara, enda er hann virtur af sem til hans þekkja, fyrir lipurð hans og drenglyndi í allri framkomu. Við starfs- menn í Vjelsm. Hjeðni stönd- um í mikilli þakklætisskuld við Sigurð og óskum þess a,f heilum hug, að hans.megi sem lerjgst njóta við og að hann megi ganga heill til starfs á komandi árum. Næstkomandi föstudagskvöld 23. júní munu starfsmenn Vjelsm. Hjeðins ,og kunningj- ar halda þeim Sigurði og konu hans, Helgu Hannesdóttur, samsæti í Oddfellow. . Þ. S. -----------------------------V í Laufási), 1, eink. 7.08. fánum öllum, — Helmdallur Framh. af 1. síðu. Eftir þessar ræður ávarpaði formaður Heimdallar samkom- una um leið og hann afhenti Ólafi Thors, formanni Sjálf- stæðisflokksins, veglegan silf- urbikar, merkisgrip hinn mesta, í umboði ungra Sjálfstæðis- manna í tilefni af lýðveldis- stofnuninni. Mintist hann for- ystuhlutverks Sjálfstæðisflokks ins í því að leiða sjálfstæðis- málið nú í höfn, og þá sjerstak- lega formanns flokksins og Bjarna Benediktssonar borgar- stjóra, á síðustu áföngum máls- ins, en þeir hefðu öðrum frem- ur orðið til átaka við þá lausn málsins, er nú væri fengin. Á hinn veglega bikar er öðru megin letrað: ..Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins. Ungir Sjálfstæðismenn fagna stofnun lýðvetdisins um leið og þeir minnast ötullar forystu Sjálfstæðis- flokksins með þakkiæti“. Hinu megin er áletrað: „Bikar þessi er gefinn í umboði ungra Sjálfstæðis- manna um land alt S. U. S“. (Sambandi ungra Sjálf stæðismanna. Þegar Ólafur Thors iók við bikarnum, var hann hyltur af fjöldanum með húrrahrópum. Hann þakkaði gjöfina og miní- ist stjórnmálastarfsemi ungra Sjálfstæðismanna með nokkr- um velvöldum orðum. Kvaðst hann fáar gjafir hafa fengið, sem sjer væri kærari en þessi, ekki síst vegna þess að hann vissi og fyndi gefendanna góða hug í sinn garð. í TÓRSHAVN komu menn saman við þinghúsið 17. júní. I skrúðgöngu fólksins voru bornir íslenskir og færeyskir fánar. Fánar blöktu víða við hún, þ. á. m. á lögþingshúsinu, húsi bæjarstjórnar, hafnar- stjórnar, barnaskóla og víðar. Thorstein Petersen, forseti lögþingsins, Jóannes Patursson og stjórnmálamennirnir Andre as Ziska og Richard Long fluttu ágætar ræður. Karlakörinn Havnar Sangfjelag söng auk annara laga .,Ó, guð vors lands“ og „Eldgamla ísafold“, og enn- fremur voru sungin tvenn Ijóð, sem þeir Jóannes Patursson og Hans A. Djurhuus höfðu ort í tilefni dagsins. I fundarlok var einróma samþykt að senda lýðveldinu Islandi og Sveini Björnssyni forseta þess heillaóskaskeyti. (Samkv. frjett frá utanríkis- ráðuneytinu). MILO imHllilltMflL *BNI 4ÖNM0K. lillUIIIi | Heljusaga Ragnar Ásgeirsson, sem auk þess að vera mikilsverður starfs maður Búnaðarfjelagsins, er skemtilegur rithöfundur, sendi mjer „Sögu smábýlis" eftir Há- kon Finnsson á Borgum. Þótti mjer vænt um, því að ekki er að vitai nema bók þessi hefði farið framhjá mjer að öðrurn kosti. Hefði það verið skaði, því að þarna er um samnefnda hetjusögu að ræða, og fyrir- myndarmans í búskaparefnum. Og hve mjög lesandinn hlýtur að óska þess, að erfiðleikarnir hefðu verið nokkru minni fyrir þennan mikla starfsmann, og hjálpin nokkru meiri, svo að heilsan hefði getað enst honura til góðrar elli, einsog haira hefði svo mjög átt skilið. Lesið um fenð Hákonar til kaupa á hinni dýru jörð, þar sem haim vann svo merkilegt verk síðan; 4—5 daga ganga hvora leið, og veðrið stundum þannig að hann varð að skríða. Eða þegar hann er að flytjast til hins nýja bú- staðar. Er þar skemtilegt að lesa um viðtökur hreppstjóra- hjónanna í hinni nýju sveit, foreldrar Þorbergs heitins Þor- leifssonar í Hólum, sem var einn af vinum mínum, og jeg dáðist að bæði sakir vits og inn rætis. — Hákon í Borgum er nú farinn að heilsu og rúmfastur, og virð ist nokkurnveginn auðskilið, hvernig á því muni standa, þeg ar þess er gætt, hve mikil rit- störf hann lagði á sig á stund- um, sem hann hefði svo mjög j þurft að geta hvílst eftir það 1 kamlega erfiði sem hann stund aði af svo miklu kappi. Hákon verður sjötugur 16. júlí, eí jeg man rjett, og er von andi, að þess afmælis verði þannig minst, að hinum sjúka merkismanni geti orðið til nokk urrar ánægju og hressingar. 9. júní Helgi Pjeímss. Stjórn Málfundafjelagsins ,,Magna“ í Iíafnarfirði hefin beðið blaðið fyrir eftirfar- andi: MÁLFUN DA FJ KLAGIÐ ,.Magni“ þakkar hjer 'neð kærlega öllum þeim, er keyptu styrkt arfjela gskort Hellisgerð- is 18. maí 1944 og síðar. Ennfremur og sjerílagi þakK ar fjelagið eftirgreindum: Frú Maríu Víðis kr. 500,00 — minningargjöf um mana hennar, Þorvald Bjarnason, kanpmann. Hafnfirðing, sem eigi vill láta nafns síns getið kr. 500.00 — sem hann nefnir skatt sinn fyrir magar ánægjnstundir, er þessi blettur veitti sjer. F. i íansen kr. 200,00.' Ivristjáni Jvr'ist jánssyni* Revkjavík kr. 100.00. Fninni, sem greiddi kr. 100.00 fyrir eitt styrktarkort. Gömlu konunni, sem lagði sinn skert’ sem þakklætisvott til fjelagsins fyrir, að það hefir breytt gamla bernskn- leikvellinum hénnar í skrúð- garð. Fjelaginu ,.Frelsi‘f og herra. hóteleiganda Ólafi Guþlaugs- syni ágóða af dansskemtun kr. 1,305,00. 1 Vestmannakórnum kp. 300,00*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.