Morgunblaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 11
Eriðudagur 20. júní 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fimm mínúfna
krossýáfa
Lárjett: 1 siður — 6 manns-
nafn þolfall — 8 fangamark —
10 íþróttafjelag — 11 mældi —
12 fornafn — 13 ónefndur —•
14 hvíla — 16 hrissur.
Lóðrjett: 2 tónn — 3 rangindi
— 4 tveir eins — 5 fiskistöð —
7 mikill — 9 skrökva — 10
starf — 14 tónn — 15 skamm-
stöfun.
Á Háskólatúninu:
kl. 8 Handbolti
t 's=='* kvénna. Á Iþrótta-
vellinum: Kl. 7 frjálsar í-
jþróttir. Á Gamla Iþrótta-
vellirium: Kl. 7 Knattspýrna
'3. fl. Stjórn K.R.
I.O.G.T.
VERÐANDI
Fundur í kvöld kl. 8V2. —•
Inntaka nýliða.
Lýðveldisfagnaður.
Kl. 10. Kaffisamsæti.
1. Ávarp. Brynj. Þorsteinsson.
2. Ræða; Minni Islands: —
•Takob Möller.
3. Binsöngttr: Ól. Magnússon.
4. Upplestur, Hátíðaljðð: —
Guðm. Gunnlaugsson.
5. Dahs.
Jlljómsveit leikur frá því
að samsætið hefst.
IÞAKA.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Tilkynning
KRISTILEG SAMKOMA
verður á Bræðraborgarstíg 34
í kvöld kl. 8y2.
Allir velkomnir.
Tapað
PENIN GAVESKI
með vegabrjefi, peningum,
farmiðum til Þingvalla 0. fl.
tapaðist síðastliðið föstudags-
kvöld, í miðbænum. Finnandi
vinsamlegast geri aðvart í
síma 1325. Qóð fundarlaun.
KVENTASKA TAPAÐIST
frá Sogi til Reykjavíkur. —
Finnandi vinsamlegast beðinn
að skila henni gegn fundar-
launum, þeirri, sem passinn
vísar ti-1. Sími 2926.
VESKI
með peningum. vegabrjefi og
myndum, týndist á föstudag-
inn. Skilist til lögreglunnar.
UPPHLUTSBELTI
af telpuupphlut tapaðist á
Þingvöllum • 17. júní. Finn-
andi er vinsamlega beðinn að
gera aðvart í síma 1530.
2) a g L ó h
172. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6.05.
Síðdegisflæði kl. 18.25.
60 ára er í dag 20. júní frú Þór-
unn Eyjólfsdóttir, Stóra-Skip-
holti við Grandaveg.
Magnús Þorsteinsson, bakara-
meistari er fimtugur í dag.
Mánudagsblað Morgunblaðsins
I gær,(mánudag) kom Morgun-
blaðið út tTl þess að lesendurnir
þyrftu ekki að bíða eftir frjett-
um af þjóðhátíðinni til þriðju-
dags. Var hægt að koma þessu
við, að láta blaðið koma út á
mánudagsmorgni, vegna þess að
þeir, sem við blaðið vinna, að
setningu og öðru, tóku það fús-
lega að sjer, að vinna síðari hluta
sunnudags o_g jafnvel nóttina
með.
Hjúskapur. 16. júní voru gefin
saman í hjónaband af sr. Bjarna
Jónssyni vígslubiskupi ungfrú
Sigrún Jónsdóttir, Breiðabólstað,
Reykholtsdal og Guðni Þórðarson
frá Hvítanesi við Akranes.
Hjónaband. 17. júní voru gefin
saman í hjónaband af sr. Bjarna
Jónssyni ungfrú Sigríður Sigfús-
dóttir, frá Stóru-Hvalsá í Hrúta-
firði og Ragnar Hannesson, Spít-
alastíg 1. — Heimili ungu hjón-
anna verður að Spítalastíg 1.
Hjónaband. 17. júní voru gefin
saman í hjónaband af sjera Árna
Sigurðssyni ungfrú Ingunn Ósk
Sigurðardóttir og Páll Björgvins
son. — Heimili þeirra er: Efri-
Hvoll í Rangárvallasýslu.
Hjónaefni. 17. júní opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Björg Her-
mannsdóttir, hattadama, Njáls-
götu 92 og Gunnar Gíslason,
(Guðmundssonar skipstjóra),
járnsmíðanemi, Bárugötu 29.
Hjónaband. Gefin voru saman
í hjónaband af sr. Sigurb. Einars
syni, þ. 18. þ. m., frk. Kristín
Einarsdóttir og Ragnar Jónsson,
Hellu, Rang. — Heimili þeirra
verður á Hellu, Rang.
Hjúskapur. Á laugardaginn 17.
júní opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Hjördís Ingvarsdóttir, fsa
firði og Valgarður Jónatansson,
Akureyri.
Bálför frú Hólmfríðar Pjeturs-
dóttur frá Borgarnesi fór fram í
Edinborg þann 7. júní s. 1.
(Tilkynning frá Bálfarafjelagi
íslands).
Pachard
1 bifreið 1940 er til sölu. Uppl. í síma 9082.
I De Soto model 1942
mjög lítið keyrður á nýjum gúmmíum með
stærri bensínskamti, til sölu og sýnis á Hótel
Islands lóðinni kl. 4—6 í dag.
Vinna
HREIN GERNIN GAR
úti og inni. Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna. Sími 5786.
HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ!
Kölkum hús, ryðberjum
þök og blakkferniserum. —
Sími 5786.
TÖKUM LAX, KJÖT FISK
og aðrar vörur til reykingar.
Reykhitsið Grettisgötu 50. —
Sími 4467.
KJÓLASAUMUR
fæst. á Skólavörðustíg 44,
niðri.
HÚSEIGENDUR!
Tek að mjer að ryðhreinsa
og blakkfernisera þök og
fleira.
Upplýsingar í síma 5255.
Þorgrímur Guðlaugsson.
Útvarpsviðgerðarstofa
mín er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó B.
Amar, útvarpsvirkjameistari.
Utan- og innanhúss
HREINGERNINGAR
Jón & Guðni. — Sími 4967.
Leikfjelag Reykjavíkur biður
blaðið að geta þess, að af alveg
sjerstökum ástæðum verði hægt
að hafa sýningu á Paul Lange og
Tora Parsberg annað kvöld, en
það verður áreiðanlega sú allra
síðasta. — Aðgöngumiðasala
hefst kl. 4 í dag. Á síðustu sýn-
ingu var troðfult hús og urðu
margir frá að hverfa. Hlutverk
frú Toru Parsberg er leikin eins
og áður af frú Gerd Grieg.
þá keppnin.
ÚTVARPH) í DAG:
15.30 Miðdegisútvarp.
21.00 Hljómplötur: Norræn tón-
list.
Gagnárás á Saipan
hrundið.
Washington í gærkveldi:
Bandaríkjahersveitir á Saipan-
ey hafa hrundið gagnárás Jap
ana, sem gerð var af sjó. Sló
í bardaga milli landgönguliðs-
báta Bandaríkjamanna og Jap-
ana og var barist borð við borð
eins og á skipum víkinganna til
foi'na. — Reuter.
Kaup-Sala
BARNAVAGN
óskast til kaups. Skifti á
barnakerru og vagni geta
komið til greina. Upplýsing-
ar Skarphjeðinsgötu 4 (kjall-
ara).
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
dð lita heima. Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra
borgarstíg 1. Sími 4256.
NOTUÐ HÚSGÖGN
kevpt ávalt hæsta verði. -
Sótt heim. — Staðgreiðsla. -
Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
I
Laxveiðimenn l
Ljettir, vatnsheldir Yeiðimannastakkar *
með hettu, nýkomnir frá Ameríku. Einnig |:
heppilegir fyrir ferðamenn. |
AÐALSTR/ETI 4 H.F. I
l
Bón og skóáburður með þessu
vörumerki eru þekt fyrir gæði
og lágt verð. Fyrirliggjandi í
Leðurverslun Magnúsar Víg-
lundssonar
Garðastræti 37. — Sími 5668.
HREINGERNINGAR
Látið okkur annast hrein-
gerningarnar. Pantið í síma
3249. Birgir og Bachmann.
Eggert Claessen
Einar Ásmundsson
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
hæstarjettarmálaflutningsmenn,
Allskonar lögfrœöistörf
Konan mín
STEINUNN ÖLAFSDÓTTIR
andaðist 18. þ. mán. að heimili okkar, Garðsbæ
í Innri Njarðvík.
Magnús Pálsson.
Sonnr okkar
STEINN RAFNAR
andaðist aðfaranótt 19. þ. m.
„Marta og Jón Bergsteinsson.
Maðurinn minn
VILHJÁLMUR ÁSMUNDSSON
frá Vogsósum andaðist laugardaginn 17. þ. m.
Hólmfríður Snorradóttir
Maðurinn minn og faðir okkar,
BJARNI BENEDIKTSSON
andaðist 17. júní.
Jóhanna Ákadóttir.
og dætur.
Maðurinn minn
ÁRNI HANNESSON
bóndi, Hrólfstaðahelli, Landi, er airtlaðist 11 júní
þ. á. verður jarðsunginn að Keldum^ fimtudaginn 22.
júní kl. 3 síðdegis.
Athöfnin hefst með bæn á Njálsgötu 10A kl. 9
árdegis.
Sigríður Oddsdóttir.
Jarðarför dóttu'r minnar
VALGERÐAR EINARSDÓTTUR
fer fram frá heimili hennar Suðurgötu 5, Keflavík,
fimmtudaginn 22. júní kl. 2 e. h.
Sesselja Helgadóttir.
Bestu þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og
jarðarför föður míns
GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR
skósmiðs.
Oliver Guðmundsson.