Morgunblaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 12
12 Þriðudag'ur 20. júní 1944, Bestu afrek í frjálsum íþróttum Á 17. JÚNÍ-MÓTINU, sem frara fór á íþróttavellinum í gær, voru unnin tvö bestu fþróttaafrek í frjálsum íþrótt ura hjer á Jandi. Voru þáð K.R.-ingarnir Cíunnar Iluseby og Skúli Guðmundsson, sem unnu þau. Gunnar Iluseby setti nýtt íslandsraet í kúluvarpi, kast- eði 15,32 m. Það gefur 957 Btig. Gamla metið 14,79 m. átti hann sjáJfur. Skúli Guð- ínundsson setti nýtt tslands- met í liástölvlvi, stökk 1,93 m. Gefur það 947 stip. GamJa metið 1,85 m. átti Sigurður Sigurðsson, I. R. Yerður nánar skýrt frá rnótinu síðar. Svifsprengjuárásum á London i%\J j ÞJ(}Ð\'URJAJí halda áfram svifspreiiííjuárásum sínum á London 03 aðra staði í Suður-Englandi. hafa þær fallið bæði í g;er. i nótt sein leið og í dag og tjón orðið bæði á eignurn og ínömium. Árangur hefir náðst í því að skjóta s'vifsprengjurnar niður, en 1300 storar amerískar flugvjelar rjeðust í dag á stöðvar þær, sem þeim er skotið frá, en breskar flu-gvjelaj" gerðu atlögur að stöðvum jiessum í nótt. | Flugmálaráðherra Breta hef- i ir að nokkru lýst hinu nýja j vopni Þjóðverja, sem hann kveð ! ur líta út eins og flugvjel, svip I uð að stærð og Spitfire-orustu- flugvjel, en vængjastyttri. Get I ur hún að sögn ráðherrans flog ‘ið um 250 km. vegalengd, en , hraðinn er um 560—600 km. á , klst. Heíir uppliefja ferðabann eríenÉa LONDON í gærkveldi: Til- kynt var í kvöld. að bann það. sem sett var við því 17. og 18. apríI s. 1., að fulltrúar erlendra rikja ferðuðust úr landi og bann gegn því að þeir sendu dulmáls skeyti og stjórnarpóst, yrði af- fmmið á miðnætti í nótt. — Reuter. vjeiin mikinn j sprengikraft, þar sem allur ! fremsti hluti hennar er fylltur {sprengiefni. i Flugmálaráðherrann kvað tæki þetta knúið þrýstilofti, cg muni þurfa aðstoð raketta við það að hefjast til ílugs. Sagt er að skrokkurinn sje 22 fet á lengd. Hávaðinn er ógurlegur, sem heyrist er vjel þessi flýgur. Er það af bensínsprengingum í þrýstiloftshreyflinum. Þá tilkynna Bretar, að þeir hafi lengi vitað um það, að Þjóðverjar hafi ætlað að gera þessar árásir og bafi beitt flug her sínum gegn stöðvum þeim, sem þessum svifsprengjum var skotið frá, en ,,árásum á hern- aðarstaði á Calaissvæðinu'1 var afar oft getið í frjettum um skeið. Nú hafa þessar árásir byrjað aftur á sömu staði, og segir breska flugmálaráðuneyt- ið, að Bretar hafi vel fylgst með því, er Þjóðverjar voru að koma sjer upp skotsiöðvunum, og sjeð, að þar í var falin mikil hætta fyrir Breta og ekki síst London. — Segja Bretar að þunginn í þessum árásum Þjóð verja hafi verið mun minni vegna árásanna á stöðvar svif- sprengjanna áður. Hjónaband. Prófessor Ásmund ur Guðmundsson gaf saman í hjónaband 17. júní í Þingvalla- v:~víh_ Fa-jnbeiði M, Ólafsdóttur (Gíslasonar stórkaupm.) og Gunn ar orisiason prest aó Glaumbæ í Skagafirði Herstjómartilkynn- in bandamanna London í gærkveldi. Einkaskeyti til MorgunbL frá Reuter. Jlerstjórnartilkymiingin frá innrásarsvæðinu í kvöld var á þessa leið: „Hert hefir ver- iö á talvi því, sem herir Jianda manna hafa náð á Cher- bourgskaganum, með því að sækjíi fram á ýmsum stöð- um“. „Árásum óvinanna nærri TilJv var hrundið, en þar lialda oruktur áfram. Á Caen- svæðinu he/fir stórskotahríð ó- vinanna aukist allmikið". — „Ilerskip' bandamanna hjeldu áfram að styðja land' herinn með skothríð á eystra fylkingararminum. Hafa þau þar skipst á skotum við lireyf anlegar stórskotaliðsdeildir ó- vinanna. Ileitiskipið Diedem liarðist með árangri gegn þýskum skriðdrelcum1'. „lllviðri hindraði mjög ferðir flugherja bandamanna í dag. Stórar sprengjuflug- vjelar sem orustuflugvjelar fylg’du, rjeðust á liækistöðv- ar svifspréngja á Calaissvæð- inu og ílugvelli við Bordeaux, Menignae De Busse og Bc- lusac. -r- Sjö sprengjuflug- vjelar og 1 íi orustuflugvjelar vantar“. Bandalag ísl. stúdentastofnað ANNAÐ LANDSMÓT ís- ienskra stúdenta var haldið hjer í Reykjavík 18. og 19. þ. m. — Aðalmál landsmóts- ins var stofnun Bandalaga íslenskra stúdenta. Var það formlega stofnað í gær. Fór fram kosning í full- trúaráð og bráðabirgðastjórn. Ivosnir voru í stjórn: Pró- fessor Ágúst II. Bjarnason. Sigurður ólason, lögfræðing- ur, Ivlemens Tryggvason, hag- fræðingur, Egill Sigurgeirs- son lögfræðingur og Rann- veig Kristjánsdóttir, luis- mæðrakennari. Onnur mál voru og tek- in fyrir og gerðar ályktanir í þeim. Verður nánar skýrtj frá þeim síðar. Sögusýningin opnuð í dag SÖGUSÝNINGIN, sem hald- in verður í Mentaskólanum í til efni af stofnun lýðveldisins, ve'rður opnuð í dag kl. 4. Klukkan 3 koma sjerstakir gestir á sýninguna. Forseta Is- lands hefir verið boðið, ríkis- stjórn, erlendum sendiherrum og nokkrum öðrum gestum. Þá mun Ólafur Lárusson prófessor. flytja erindi. Mannfjöldinn fyrir framan Sfjórnarráðshúsið á sunnudaginn — Myndin er tekin úr þak- « i . I .. 4 i NOKKUR HLUTI af mannfjöldanum er hlýddi á ræðu forsetans oð ræður formanna þingflokkanna á Stjórnarráðsblcttinum. glugga á Stjórnarráðshúsinu. Sjer vestur yfir Lækjartorg. (Ljósmynd: Jón Sen).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.