Morgunblaðið - 21.06.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.06.1944, Blaðsíða 2
o 4ÍJ MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 21. júní 1944. Frelsi og menning: Hin sögulega sýning í Mentaskólanum Loftárásir á svifsprengju- stöðvar Þjóðverja í dag Árásum Þjóðverja heldur áiram London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. SVIFSPRENG'JUÁRÁSIR Þjóðverja á London og aðra staði í Suður-Engiandi hjeldu áfram í nótt sem leið og í dag, og varð af sem fyrr eignatjón og manntjón. — Flug- vjeíar bandamanna Ifleldu uppi í nótt sem leið og í dag árásuin á stöðvar þær, sem svifsprengjunum er skotið frá. Fróðleg og skemtileg 1 nótt sem leið rjeðust t’Iokkar breskra sprengjufiug- vjela að ýmsum stöðum í Ca- Jaisbjeraðinu. en þaðan er •falið að svifsprengjunum sje akotið. I dag tóku svo amer- flugvirki, Liberatorflug- vjelar við, og síðar l>ættust ■í hópinn Mitchell, Marauder, ,’H'avvoc, Typhoon, Thumler- i»olt- og Lightningflugvjelar. *Var einkum ráðist á skógar- svæði nokkur, en þar er tal- i > a) Þjóðverjar hafi tæki til þess að senda flugvjelar sín- ar á loft. Þá hefir loftvarnaskothríð sjfelt verið haldið uppi gegn s.vifsprongjunum. er þær koma inn yfir Bretland og or ust uflugv j elar handamanna reyna að elta þær og skjóta þær niður. Iíefir það stund- um tekist. Kímverjar viðurkenna fall Changsha, . Chungking í gærkveldi- — í tilkynningu kínversku her- stjórnarinnar í kvöld er viður- kent, að stórborgin Changsha, hófuðborg Honanfylkis, sje nú á valdi Japana, en þeir sögðust hafa tekið hana fyrir nokkru. Reutej-. — Innrásin Framh. af 1. síðu. um fallbyssum. Sþrengingar miklar hafa heyrst í Cher- bourg í dag, og telja sumir, að Þjóðverjar sjeu byrjaðir að sprengja þar hafnarmann virki. en aðrir telja spreng- ingar þessar vera af völdum stórskotahríðar Bandaríkja- hersitis. Veður enn óhagstætt. Veður er enn óhagstætt á sundinu og hefir ekki verið hægt að vinna að uppskip- un á stundum. Hefir gengið á með regnhryðjum og vindur verið hvass á norðan, svo stundum mátti telja að stormur væri á. -— Einnig hefir þetta að nokkru haml- að árangri af flugferðum. — Þjóðverjar gerðu í nótt sem leið loftárásir bæði á skip bandamanna og á landgöngu svæðið. Hegjast þeir hafa sökt nokkrum skipum og laskað önnur. Lýðveldisfagnaður í Kjós Frá frjettaritara voriim. LÝÐVELDIHINS var minst í Kjósinni þ. 18. júní, og hófst með guðsþjónustu í Reynivallakirkju. Flutti sókn arpresturinn síra Ilalldór Jónsson fallega og hugriæma ræðu. — Höngflokkur undir stjórn Odds Andrjessonar á Neðra-Hólmi, söng við guðs- þjónustuna. Eftir messu söfn- uðust kirkjugestir saman í samkomuhúsi hreppsins að Reynivölliwn, og var þar sest að kaffidrvkkju í boði hreppsnefndar. Undir borðum voru fluttar nokkrar ræður og lesin kvæði. — Meðal ræðumanna vorir síra Halldór á Reynivöll um, Gestur Andrjesson brepp stjóri á Hálsi, óiafur Á. Ól- afsson, Valdastöðum. Auk þess voru sungiu fjölmörg Ættjarðaiijóð af öllum við- stöddum. Og að lokum söng blandaður kór undir stjórn Odds Andrjessonar. og þótti sönguiinn takast vel. Sam- koman fór hið besta fram og virtust allir ánægðir, oy hugsa vonglaðir til fengis •frelsis. Rigningar torvelda varnir. London í gærkveldi: — Regn er nú mikið í norður Burma og hefir það torveldað mjög varn- ir japanska seluliðsins í Myit- kyina, þar sem flóð hafa gert ófæran einn aðal aðflutninga- veg þeirra til borgarinnar. í borginni halda bardagar áfram, en aðstaðan er að kalla óbreytt. Reutei. Kl. 3 e. h. í gær var hin sögulega sýning í Mentaskólan- um opnuð fyrir gesti. Þar var forseti íslands staddur, ríkis- stjórn, sendiherrar, þingmenn o. fl. Formaður þjóðhátíðarnefnd- ar, Alexander Jóhannesson, prófessor, ávarpaði gestina og bauð þá velkomna. Ólafur Lárusson prófessor flutti síðan ræðu. Gerði hann í fám orðum grein fyrir sýn- ingunni, og hverri deild fyrir sig. Hann lýsti m. a. erfiðleikun- um á því, að koma upp slíkri sýningu á skömmum tíma, og væri ekki fyllilega gengið frá sumum deildum hennar. En hann vonaðist eftir, að sýn- ingin gæti þó komið að tilætl- uðu gagni, að opna augu al- mennings fyrir ýmsum merk- ustu staðreyndunum í sögu þjóðarinnar. Síðan bað hann geslina að ganga um sýningar- herbergin, og byvja þar, sem lýsi er upphafi íslandsbygðar. Sýningargestir sannfærðust brátl um það, að endaþólt und- irbúningstíminn hefði verið stutlur, þá er sýningin stórfróð- leg og mörgu mjög smekklega komið fyrir. í þefta sinn er ekki hægt að gefa fullnægjandi lýsingu á sýningunni. En hún mælir best með sjer sjálf. Ættu menn ekki að setja sig úr færi að fara þangað og sækja þangað ýmsan fróðleik. Annað herbergi sýningarinn- ar er helgað þjóðveldistíman- um. Þar eru myndir eftir Jón Þorleifsson, er sýna Einar Þver- æing og Þorgeir Ljósvetninga- goða á Alþingi o. m. fl., ljós- myndir af sögustöðum, nokkr- ir forngripir, og skrautritaðar tilvitnanir úr merkum sögu- heimildum. í næsta herbergi er sýning sem helguð er landafundum og langferðum, bæði fyrr og síðar. Þar er m. a. þáttur Vestur-ís- lendinga. Sýning í næsta herbergi fjall ar um miðaldir, og er sú deild nefnd „Viðnám“. Þar er m. a. Áshildarmýrarsamþykt, Grund arbardagi, Jóni Gerrekssyni drekt, bardagi við Mannskaða- hól, mynd eflir Jón Engilberts „Eigi skal gráta Björn bónda“. Þar eru sýnd ýms merk hand- rit, Kórkápa Jóns Arasonar o. m. fl. Þá kemur „Niðurlægingar- tímabilið“, einokunartímabilið. Þar er m. a. Tyrkjaránsmynd eftir Þorvald Skúlason. Galdra- brenna, eftir Jón Engilberts. Eldgos, eftir Þorvald. Þar er yfirlitsuppdráttur eldstöðva frá landnámstíð, yfirlit yfir fólks- fjölda og mannfelli. Alþingi á 18. öld, teikning Sæmundar Hólm. t Næsta sýningardeild heitir Dagrenning, þar er minst ýmsra mætra endurreisnarmanna, elstu myndir úr Reykjavík, frá Jörundi hundadagakonungi, mynd af Norðurreið Skagfirð- inga, eftir Snorra Arinbjarnar o. m. fl. Sýningin í hátíðasalnum er helguð Jóni Sigurðssyni. Þar er margt merkilegt frá æfi hans og starfi, og stór mynd (ófull- gerð) eftir Gunnlaug Blöndal af þjóðfundinum 1851. Áttunda herbergið er helg- að sjálfstæðisbaráttunni frá 1874. Þar eru myndir merkra manna og alburða alt fram á þenna dag. En í 9. herberginu eru mjög. lærdómsríkar töflur og línurit er skýra ýmsar framfarir þjóð- arinnar á síðari öldum. Þjóðhátíðarnefnd hafði for- göngu að sýningu þessari og hafa tveir nefndarmanna unn- ið að henni sjerstaklega, þeir Einar Olgeirsson og Guðlaugur Rósinkranz, en þeir fengu sjer til aðstoðar prófessor Ólaf Lár- usson og Dr. Einar Ólaf Sveins- son, bókavörð. ------A-------- Sendiherra vísað úr landi Washington, 16. júní. UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna tilkynnir: Sendi herra Finnlands og þremur ráðunautum hans voru í kvöld afhent vegabrjef sín og þeir beðnir að hverfa úr landi burt við fyrsta tækfæri, þar sem að þeir rækju starfsemi er gegn- stæð væri hag Bandaríkjanna. Med þessu er þó ekki slitið stjórnmálasambandi milli Bandaríkjanna og Finnlands. Sendiherrann er Hjalmar J. Procope, en raðunautarnir T. O. Vahervuori, Urho Toivola og Rist Solanko. Lýðveldishálíðin á Akureyri Frá útisamkomu á Ráðhússtorgi á Akureyri 17. júní. Þorsteinn M. Jónsson að mæla fyrir minni lýðveldisins. *) (Ljósm. Guðm. R. Trjámannsson).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.