Morgunblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 9
 Laugarclagur 1. júlí 1944 MORGUNBLAÐIÐ GASSLA BÍÓ -^gf;? Anriy Hardy kynnist iifinu (Life Begins for Antly Hardy) Mickey Rooney Judy Garland Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. A • MILO Asrsi jónísoh. uikuiti I 1 BEST AÐ AUGLÝSA MORGUNBLAÐINU. B »> | Barnakórinn, „Smávinir“ úr Vestm.eyjum: Söngskemmtun Söngstjóri: Helgi Þoriáksson. Söngskemtun í Tjarnar-Bíó í dag 1. júlí kl. 1,30 og Gamla Bíó á morgun, sunnudaginn 2. júlí kl. 1,30. — Aðgöngumiðar seidir í Bóka- verslun Sigfúsar Evmundssonar og við inn- ganginn. Innilega þakka jeg öllum vinum mínum, sem glöddu mig á 60 á'ra afmæli mínu, þ. 27. þ. m. Dag- urinn er mjer ógleymanlegur. Þorbjörg Hannibalsdóttir. Tjarnarcafé h.f. Dansleikur í Tjarnarcafé laugard. 1. júlí, kk 10 e, h, Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 sama dag. TILKYIMIMIINIG ffrá bílhappdrætti Vals Vegna þess, að enn hefir eigi tekist að fá skilagrein frá ýmsum umboðsmönnum happdrættisins, verður eigi unt að draga um bílinn fyrr en á miðvikudags- morgun 5. júlí. — Þetta eru viðskiftamenn beðnir að afsaka. Jafnframt skorar Valur á alla sem enn eigi hafa gert skil á seldum og óseldum miðum, að gera það stfax við Baldur Steingrímsson eða Ólaf Sigurðsson. Bílhappdrætti Vals S.K.T. Eingöngu etdri dansarnir í G-T-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngum. frá kl. 2,30. Sími 3355. — Dansinn lengir lífið. S.G.T. Dansleiknr verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Sala aðgöngumiða kl. 5—7 síðd. — Sími 2428. Danshljómsveit Bjama Böðvarssonar spilar. S. A. R. Dansleikur í Iðnó í kveld kl. 10 Aðgöngum. frá kl. 6. Sími 3191. Hljómsveit Óskars Cortes. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kveld kl. 10. Gömlu og nýju dans- arnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Skévinnustofan Lárus G. Lúðvígsson verður lokuð frá næstu helgi, 2 júlí, til 18. júlí Akranes — Reykholt Mínar gölu og vinsælu áætlunarferðir, eru nú loks byrjaðar aftur. Aðeins 2 daga í viku. Mánudaga og þriðjudaga, eftir komu m.s. Víðis á Akranes. Frá Akranesi kl. 12,30. — Frá Reykholti kl. 17,30. — Afgreiðsla hjá m.s. Laxfoss Reykjavík, Hótel Akranes og í síma 31, Akranesi. — Ennfremur fæst bif- reiðin leigð til hópferða aðra daga. Magnús Gunnlaugssonj Akranesi. — Sími 31. Soviet ijósmyndasýningin Leningrad - Stalingrad verður opin sýningargestum frá 3. til 7. júlí í Listamannaskálanum. Þann 3. júlí verður sýningin opin fyrir sýningargesti frá kl. 4 e. h. til 11 e h. Aðra daga, 4., 5., 6. og 7. júlí frá kl, 1 e. h. til 11 e.h. Allir velkomnir. iTveir vjelbátar til sölu 1 I 23 smálesta eikarbátur, raflýstur, með Skandia- | | vjel, línuspili. móttökutæki, þorskveiðarfærum, | er til sölu fyrir sanngjarnt verð. Ennfremur er til sölu 22 smálesta eikarbát- | I ur með 80—90 hesta Junemunktelvjel, línuspili | | og dragnótaspili. Lágt verð. | . > ' I | Oskar Halldórsson ; y 4> ■$>4<$><3><$><$><§'<$*$><$><$*§><$><$><e><§><$><8^><S><§><$><$^><S>^^ NÝJA BÍÓ iHrakfallabálkar C-.It Ain't Kay“) Fjörug gamanmynd meo. Skopleikurunum Bt D ABBOTT og LOU COSTELLO Sýncl kl. 3. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. hád. TJARNAKBÍÓ A k tæpasta vaii (Baekground to Danger) Spennandi mynd um við- ureign njósnara ófriðar- þjóðanna í Tyrklandi. George Raft Brenda Marshall Sidney Greenstreet Feter Lorre Bönnuð börnum innan 16 ára. Frjettamynd: r w r land Innreið bandamanna í Róm. — Páfi ávarpar mannfjöldann. Sýnd kl. 9. Krystaliskúlan (The Crystal Ball) r Bráðskemtilegur gaman- leikur um spádóma cg- ástir. Paulette Goddard Ray Milland Virginia Field Sýnd kí. 3, 5, 7. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. Takið þessa bók með í sumarfríið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.