Morgunblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 144. tbl. — Laugardagur 1. júlí 1944 Bandaríkin slíta sljérnifiálasam- bandi við Finna Washington í gærkveldi. HJER HEFIR verið tilkynt opinberlega, að Bandaríkja- stjórn hafi falið sendifulltrúa síníim í Helsinki að biðjast vegabrjefs síns og er þar meS slitið stjórnmálasambandi Finna og Bandaríkjanna. Veld- ur þar um samningur sá, sem Finnar gerðu við Þjóðverja fyr ir nokkru, og er það opinbert álit Bandaríkjamanna, að ekki sje hægt að hafa lengur stjórn'- málasamband við bjóð, sem hafi jafn greinilega svarist í lið með óvinum Bandaríkjanna og Finn ar hafa nú gert. — Reuter. iugher bancfa- manna London í gærkvöldi. í DAG fór flugher banda- manna mjög víða, aðallega þó yfir Frakkland og var eins og áður, einkum ráðist á járnbraut ir og flugvelli. Voru barna að verki bæði stórar og minni sprengjuflugvjelar, varðar fjölda orustuflugvjela. — Voru flestar flugvjelarnar amerísk- ar. Þá rjeðust orustu- og tundur skeytaflugvjelar á skip Þjóð- verja og sökktu meðal annars býsku olíuskipi í Biskayaflóa. —Reuter. Bandamenn nálgast Livorno London í gærkvcldi: Sókn bandamanna á Italíu ef m'i aftxu' harðari og munu framsveitir fimta hersins á vesturströndinni varla vera mt'jra on rúma 30 km. frá hinni mikilvægu hafnarborg Livorno, en eru brátt komnar til Sienna og er búist við að orustur um þann stað hefjist bráðlega. Litlir bardagar hafa verið um þessar slóðir, því Þjóðverjar hörfa allhratt und- an. Aftur á móti hafa nokkrar orustur beggja megin Thrasi menusarvatns á Mið-ltalíu, þar sem áttundi herinn berst við Þjóðverja bæði vestan vatns- ins og austan. Hefir aðstaðan lítt breyst þarna, en báðir að- ilar beðið nokkurt tjón. m— Frá Adriahafsströndum er ekkert sjerstakt að frjetta og hefir aðstaðan ekki breyst þar neitt. — Flugvjelar banda- manna gerðu nokkrar árásir í gær í batnandi veðri og eyðilögðu meðal annars full- lilaðna flutningalest. — Reuter. að yðirhuga Þjóðverja lyrst a U®l®IÖH Gagnáhlaupum þeirra hrundið sunnar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÞÝSKA FRJETTASTOFAN sagði í kvöld eftirfarandi: „Amerískur her, að minsta kosti tvö herfylki að stærð, hóf í morgun allsherjar árásir á stöðvar Þjóðverja á norð- vesturhorni Cherbourgskagans. Brutust Bandaríkjamenn gegnum varnarlínur Þjóðverja á þessum slóðum á nokkr- um stöðum og sóttu fram með skriðdrekum. Sækja þeir nú að Jobourg. Sunnar á vígstöðvunum hafa Bretar hrundið miklum gagnáhlaupum Þjóðverja á 'landsvæði það, sem þeir hafa unnið austan árinnar Odon. Hafa bardagar þarna verið mjög harðir og eru það enn. Vígstaðan hefir því nær ekkert breyttst. Þetta er Konstantin Grikkja- prins, sem heilsar svo virðu- lega var myndin tekin, er hann var á hersýningu Grikkja í Egyptalandi nýlega. Hann er þriggja ára gamall. Barist fyrir austan Kohima. London í gærkveldi: — Fregn- ir frá Burmavígstöðvunum herma, að bardagar sjeu harðir fyrir austan Kohima. Er álitið, að Japanar kunni að gera aðra atlögu að Imphal bráðlega. — I Myitkyina hafa Kínverjar tekið nokkur hús af Japönum, AllsherjarverkfoH í Kaupmaiinahöln Frá danska blaðafull- trúanum, í gær, 30. júní 1 DACJi er allsherjarverkfall í Kaupmannahöfn. Síðustu frjettir frá London herma, að Þjóðverjar hafi, eftir að þeir ljetu undan kröfum verka- manna í Kaupmannahöfn um .styttingu umferðabannstímans varpað fjölda meðlima úr iðn- samtökum í fangelsi. Verkamenn lögðu þá aftur niður vinnu, og í dag er alls- herjarverkfall í borginni. ¦—¦ Vinna stöðvaðist í 50 verk- smiðjuiu í málmiðnaðinum og skipasmíðum. Ekkert var unn- ið við höfnina, og störfum var hætt í bönkum og brauð- gerðahúsum. Verkfallið náði einnig til póste og ritsíma. Um hádagisbilið í dag var öllum búðum í Kaupmannahöfn lok- að, sporvagnar hættu að ganga #g símanum lokað. Meðal verk smiðjanna, sem verkfallið náði til, eru Burmeister & "Wain, Atlas og F. L. Smidt. Það hefir verið tilkynnt, |að í óeirðunum, sem stóðu yfir í þrjú kvöld, hafi 10 menn jverið skotnir, en 75 særðir. jSagt er, að síðdegis í dag , hafi þýskar eftirlitssveitir enn jskotið á þorgarbúa. Þjóðverj- ar hafa sett vörð á aðaljárn- brautarstöðina og vöruflutn- ingajárnbrautarstöðina. Þýskur hershöfðingi fellur London í gærkveldi: Tilkynnt var í dag frá aðal- bækistöðvum Hitlers, að þýski hershöfðinginn Dormann hefði fallið í orustu á innrásarsvæð inu í Normandi, er hann stjórn aði vörn hersveita sinna. Hann er sjötti þýski hershöfðinginn sem fellur á innrásarsvæðinu. ¦— 1 tilkynningunni var sagt, að Dormann hefði unnið ómet- anlegt gagn með herstjórn sinni. — Reuter. Jobourg er smáborp á aðal- veginum frá Cherbourg vestur á\ Haguehöfðann, en hánn er hár mjög og brattur. Þorpið er um 5 km frá höfðanum og íæpa 2 km frá öðrum höfða, Nez de Jobourg, sem skagar út í sjó- inn gagnvart Alderney, hinni mestu af Ermarsundseyjunum. Gagnárásir Þjóðverja. í herstjórnartilkynningu bandamanna í kvöld er sagt, að Brelar háfi með því að sækja yfir ána Odon, neytt Þjóð verja til þess að draga að sjer mikið lið á þeim slóðum, til þess að stöðva sóknina, en þrátt fyrir árásirnar af hálfu þess- ara herja, hafa Bretar staðið faslir fyrir. Gerðu Þjóðverjar árásirnar með skriðdrekum og sexhleyptum skotgrafafallbyss um. Veðrið ekki gott. I tilkynningunni segir enn- fremur, að veður sje enn ekki ákjósanlegt á bardagasvæðinu og hafi mjög hindrað stuðning flugvjela við landherinn. þó skánaði veður undir kvöldið, og birti til. Var þá ráðist á stöðv- ar Þjóðverja í Villiers Bochage — nokkru að baki víglínunni. Bardagar nærri Carentan. Orustur hafa aftur byrjað nærri Carentan og er barist við þorpið St. Jean De Daye, sem er nokkru fyrir suðvestan Car- entan. ? • » 4 skipum sökt. London í gærkveldi: Þ.jóð- verjar tilkynna í dag, að kaf- bátar þeirra hafi nýlega sökt 3 skipum bandamanna, sam- tals 13 þiis. smál. Ennfremur er svo frá skýrt. að lang- ferðaflugvjelar hafi sökt stóru olíuskipi á höfum úti. — Reuter. Isafoldarprentsmiðja h.f. - Churchil! horfir á SYÍfspresigjuvarnir London í gærkveldi: CIIURCIIILL foorsætisráð- herra fór í dag til loftvarna- byssustöðva á Suður-Englandi og var sex kmkkustundir í ferðiimi. lloi-fði hann á bar- áttu loftvarnarsveitanna gegn svifsprengjum Þjóðverja, sem haldið Jhefir verið áí'ram að skjóta aUan sólarhringinn, og sem valdið hafa enn ærnu tjóni, bæði á mönnum og eign um. Churehill heimsótti eina skotstöð, sem þegar hafði skot ið nokkrar sprehgjur niður og óskaði skyttunum til hamingju Hann sagði: „Það er leiðin- legt að engir Þjóðverjar skuli vera í þesum skeytum". Allmargar svifsprengjur hat'a verið skotnar niður í dag, bæði af orustuflugvjelum og loft- varnarliði. 1 dag rjeðist hópur Laneasterflugvjela á stöðvar þær, sem talið er að svif- sprengjunum sje skotið frá. • » * Fregninní um af- sögn Stokkhólmi í gærkv.: Miðstjórn jafnaðarmanna- flokksins finska gaf í dag út yfirlýsingu, þarsem sagt er,. að fregnin um það, að Tann- er hafi sagt af sjer embætti og að óeining sje innan flekks ins, sje alröng, og hafi ekki við minstu rök að styðjast. Þá er einnig neitað fregn, sem út hefir verið breidd um það, að jafnaðarmenn myndu hætta að sækja þingfundi. • — Reuter. Dauðadéinar í Algiers enn. ENN HAFA menn verið dæmdir til dauða af herrjetti frönsku bráðabirgðastjórnar- innar í Algiers. Meðal þeirra, sem leiddir voru fyrir rjett, sak aðir um landráð, voru tveir háttsettir hershöfðingjar. Var þeim gefið að sök, að þeir hefðu hvatt franska mejnn til þess að berjast með Þjóðverjum gegn Rússum og fengið ýmsa sjálf- boðaliða til þess að fara í þess- um erindum til austurvígstöðv anna. Var annar hershöfð:-;g- inn dæmdur til dauða, en binn til 40 ára þrælkunrrvinnu. — Ýms fleiri landrátan:ál af svip uðu tægi muni' vtia á döfinni. Vöruhíii ÞEGAR bla§jð fór í nrentun í nótt hafði eívki koir.ist sa:n- komulag á um ha v? cg kjör vörubjlstjóra, og gí.i bví svo farið, .að vörubílstjóravt r!tfaH byrjaði í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.