Morgunblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 11
Laugai'dagur 1. júlí 1944 MOEGUNBLAÐIÐ 11 Fhnm mínútna krossyáfa Lárjett: 2 vinnufólkið — 3 atviksorð — 8 tónn — 10 ein- kennisst. — 11 gremja — 12 fangam. — 13 þyngdarmál — 14 dúkur — 16 orna. Lóðrjctt: 2 viðurkenning —3 aflar — 4 tveir eins — 5 her- bergi — 7 hægfara — 9 hávaði — 10 þrír samstæðir — 14 drykkur — 15 forsetn. Fjelagslíf -• ÆFINGAR I DAG: Á gamla íþróttavell- inum: Kl. 2 e. h. Knattspyrna, 2. fl. Stjórn K. R. ÁRMENNIN GAR Stúlkur! Piltar! Sjálfboðavinna í Jósepsdal um helg- ina. Farið frá Iþróttahúsinu í dag kl. 2 og kl. 8. Uppl. í síma 3339 kl. 12—1 í dag. Tapað P.RKITT SILFURARMBAND tapaðist s.l. sunnudag. Finn- andi vinsaml. beðinn að skila því á Nýja-Stúdentagarðinn, kjallarann. SVARTAR KARLMANNSBUXUR töpuðust frá Foss á Laugavegi að Fatahreiusuninni Týr. Týs gÖtu í gær á 1. tlmanum. — Silvís finnandi beðinn að gera aðvart á Pergstaðastræti 2. Vinna STÚLKU 15—19 ÁRA vantar strax í Konfektbúð. Tilboð, merkt „15“, sendist Morgunblaðinu. HREIN GERNIN GAR riti og inni. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. -Sími 5786. k------------------___ HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ! Kölkiun hiis og ryðhreinsum þök og blackferniserum. — Sími 5786. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. '$3gr Birgir og Bachmann._ Kaup-Sala HNAPPAMÓT allar stærðir og gerðir. Verslunin Reynimelur, BræSra borgarstíg 22. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sött heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. 183. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.10. Síðdegisflæði kl. 14.42. Helgidagslæknir er Jens Jó- hannesson, Tjarnargötu 44, sími 2627. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bifreiða- stöð Reykjavíkur, sími 1720. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað á morg- un kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall. Messað á morgun kl. 2 e. h. í bíósal Aust- urbæjarskólans, sr. Jakob Jóns- son. Elliheimilið. Messað kl. 10V3, sr. Sigurbjörn Gíslason. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messað kl. 5 e. Ifc, /Sr. Garðar Þorsteins- son. Þorbjörg Jónsdóttir frá Strönd á Eyrarbakka, nú til heimilis á Kirkjuteig 17, verður 85 ára á morgun, sunnudag 2. júlí. 50 ára er í dag frú Sigríður Benónýs, c/o Roas Bros, Shatt- ich Square, Berkeley, Californía, U. S. A. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband Sigurlína Guðjónsdóttir og sr. Robert Jack. Heimili ungu hjónanna verðúr að Eydölum í Suður- Múlasýslu, þar sem sr. Robert er settur prestur. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Frið- rik Hallgrímssyni dómprófasti, Kristín Guðlaugsdóttir, Njáls- götu 72 og Pjetur Pálsson, Garða stræti 19. Heimili ungu hjónanna verður í Garðastræti 19. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Jajcob Jónssyni ungfrú Hanna Ármann c/o Natan & Olsen og Baldur Sigurðsson bifreiðarstjóri. Heim- ili ungu hjónanna verður á Mím- isveg 6. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Útvarpshljómsveitin leikur norræn lög. 20.45 Leikrit: Þættir úr „Mel- korku“ eftir Kristínu Sigfús- dóttur (Leikstjóri: Haraldur Björtisson). 21.35 Hljómplötur: Klassiskir marsar. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. — María Sigurðard. Framh. af bls. 8. Hreppsnefndin skaut á fundi jnorguninn, sem María var jarðsungin og samþykti að leggja 5 þúsund krónur af þessa árs tekjum hrepps- ins sem byrjunarframlag til elli heimilis í Stykkishólmi og skal eitt herbergið bera nafn henn- ar. — Þetta er verðskuldaður heiður. — Blessuð sje minning þessarar mætu konu. — Oscar Clausen. Kensla KONUR! Ef þið óskið að læra að sníða og taka mál, þá sendið tilboð merkt, „Ágúst“ til Morgun- blaðsins, fyrir 10. júlí. Siglingar frá Suður- Ameríku. Stokkhólmi: — Enn hafa tvö skip komið hingað fullfermd vörum frá Suður-Ameríku. Hafði annað innanborðs hnett- ur, feitmeti og skinn. Hitt skip ið hafði mestmegnis kaffi og kókossmjör innanborðs. Skipin eru 5700 og 5800 smálestir að stærð. Samskof Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar kennara: Stjórn U. M. F. í. hefir skipað þá Daní- el Ágústínusson og Ingimar Jó- hannesson í stjórn minningar- sjóðsins, en fræðslumálastjóri er sjálfkjörinn samkv. skipu- lagsskránni. Sjóðurinn nemur nú um 15,000,00 krónum. Und- anfarið hafa honum borist gjaf ir frá þessum aðilum: Umf. Laugdæla, Laugardal kr. ^Sl.OÖ-. Umf. Skeiðamanna, Skeiðum, kr. 100.00. Umf. Ásahrepps, Holtum, kr. 225.00. Umf. Neisti, Vestur-Sljettu, kr. 100.00. Umf. Skiði, Svarfaðardal, kr. 15.00. Umf. Reykdæla. Reykholtsdal, kr. 200.00. Umf. Brúin, Hvítár- síðu og Hálsasveit, kr. 50.00. Umf. Björn Hítardælakappi, Mýrasýslu, kr. 100.00. Umf. Ön undur, Önunarfirði, kr. 120.00 Bindindisfjelagið Vakandi, Hörgárdal, kr. 100.00. Bindind- isfjelagið Dalbúinn, Eyjafirði, kr. 25.00. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga kr. 300.00. Ungmennasamband Vestfjarða kr. 500.00. Erlingur Jóhannes- son, Hallkelsstöðum, kr. 20.00, H. G„ Hafnarfirði, kr. 10.00. Aðalsteinn Eiríksson, skólastj., Reykjanesi, kr. 300.00. Hjalt- lína Guðjónsdóttir, Núpi, kr. 100.00. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi, kr. 100.00. Gísli Andrjesson, Hálsi, kr, 50.00. Gjafir og áheit til endurbygg ingar Melstaðskirkju í Miðfirði á árunum 1942 og 1923. Ónefnd ur, Rvík., kr. 1000,00. Jóh. Jak. o. fl. Rvík., kr. 119.00. B. í. Sigluf., kr. 100.00. Ó. í. Rvík, kr. 100.00. E. St. S., Miðfirði, áheit, kr. 100,00. Ó. Ó. Hf. kr. 25,00. Fr. Á. Brekkan, Rvík.. samskot, kr. 1310,00. G. E. Rvík. kr. 10,00. K. Á. S„ Miðfirði, kr. 200,00. Ingv. Guðj., Sigluf.. kr. 500,00. Ól. Th. Rvík., kr. 500,00. G. ög Ó. Guðm. Rvík. kr. 100,00. H. H. Rvík. kr. 30.00. G. B. Akranesi kr. 50,00. Sig. P. Hvt. kr. 100,00. J. Fr. Miðfirði kr. 100,00. J. J. Miðfirði kr. 50,00. Ónefndur Sigí. kr. 20,00. Ól. Guðm. d. Rvík. samskot kr. 1885,00. G. Kr. o. fl. Hf. kr. 200,00. Sk. Guðm. Hvt. kr. 500,00. G. J. Huppahlíð kr. 300,00. M. J. Rvík. kr. 100,00. Hnausakotshjón, kr. 50,00. E. Á. Miðfirði kr. 25,00. Jóh. Jak. Rvík. kr. 500,00 (til Ijósatækja) J. G. fi'áBarði, kr. 100,00. J. G. Eyri, kr. 100,00. Sigf. Bj. Rvík. kr. 1500,00. Kr. G. Rvík. kr. 500,00. E. F. Rvík, kr.' 200.00. P. G. Hrísey kr. 30,00. E. J. Miðfirði kr. 88,00. G. J. Búr- felli, kr. 407,00. P. J. Miðfirði, kr. 395,00. Samtals kr. 11.294,00 Auk þessa frá stórkaupm. Lud- vig Storr, Rvík. litað gler í alla glugga kirkjunnar. — Fyrir all ar þessar gjafir þakkar söfn- uðurinn af alúð og biður guð að blessa gefendurna. Sóknarnefndin. T@ I s§ ® ilkynning frá Þjóðhátíðarnefnd Reikningar á Þjóðhátíðarnefnd verða greidd- ir í skrifstofu nefndarinnar í Alþingishús- inu 3. og 4. júlí kl. 10—12 og kl. 1—3, báða dagana. VJELSTJORI vanur vjelgæslu, helst kælivjelum, óskast nú þegar. Uppl. hjá vjelstjóra stöðvarinnar. Hraðfrystistöðin Reykjavík h.f. ❖ Höfum fengið ❖ X hondlampa (hunda). Mjög ódýrir. Birgðir takmarkaðar. Vjela og raftækjaverslunin HEKLA Tryggvagötu 23. «k$x$^k$><Mk$x$x$x$>^k$^k$x$k$k$>^^k$>^x$x$>^x$k$k$x$>^>«>^k$>^k$><$><$x$k$k$k$^ Hjermeð tilkynnist að systir. mín, GRÓA JAKOBSDÓTTIR, frá Hofsstöðum, andaðist 29. júní. Fyrir hönd aðstandenda. Gísli Jakobsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, STEINGRÍMUR JÓHANNSSON, andaðist í gær, föstudaginn 30. júní. Fyrir hönd mína og annara vandamanna, • Júlíus Steingrímsson, Maðurinn minn og faðir okkar, EINAR JÓNATANSSON, andaðist að Elliheimilinu Grund að kvöldi þess 29. júní Jóhanna Jónsdóttir og böm. Móðursystir mín, KRISTÍN ÞORVALDSDÓTTIR, er látin í Kaupmannahöfn. Sigríður Björasdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá fall og jarðarför mannsins míns og föður. okkar, VILHJÁLMS ÁSMUNDSSONAR, frá Vogsósum. Hólmfríður Snorradóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.