Morgunblaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ 9. Lauga'rdagur 22. júlí 1944. GAfiXLA BfÓ Flugskytta (AERIAL GUNNER) Richard Arlen Chester Morris Lita Ward Sýnd kL 7 eg 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. teyndarmál Rommels (Five Graves to Cairo) Franchot Tone Anne Baxter Akim Tamiroff og Erich von Stroheim sem Rommei. Sýnd kl. 3 og 5. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. TJ^BNAKBTÓ IViinnisstæð nótt Bráðskemtileg gaman- og lögreglumynd. LORETTA YOUNG BRIAN AHERNE Sala hefst kl. 11. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ©ro-'pfiu.- fac-tic 9 ▼AAAtlMMil (/ TANNBURSTAR S.G.T. Dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 2428.. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. I Aagnn jeg hvíll með glerangnm frá Týlihi BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR- Laueraveer 168. — Sími 5347. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU MIJRARA vantar í vinnu. Upplýsingar á Fjölnisveg 18 | kl. 6,30 e. h. sími 4243. Þjónsnemi getur komist að á Hótel Borg. Uppl. hjá yfirþjdninum. IMIIMON- Ameriskar peysur Pils og hlýrapils Síðbuxur Allt nýupptekið. Mikið litaúrval. Bankastræti 7, UNGLINGtlR óskast til að bera blaðið til kaupenda við K jartansgötu Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Tjarnarcafé hf. DANSLEIKUR í Tjarnarcafé laugardaginn 22. júlí kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 sama dag. Dansað bæði uppi og niðri. SNÆFELLINGAR Hjeraðssamkoma verður haldin á Leik- skálavöllum við Búðarhraun helgina 5.—7. ágúst. Fjölbreytt skemtiskrá. Allur ágóði rennur til hjeraðsgarðs Snæ- fellinga og Hnappdæla í Búðarhrauni. Snæfellingafjelagið og hjeraðsnefndin. Austfirbingefjelagið í Reykjavík og Fjelag austfirskra kvenna * halda sameiginlegan fund og kaffidrykkju í Odd- fellow-húsinu (Tjarnarcafé) miðvikudaginn 26. júlí kl. 20,45. Próf. Richard Beck verður heiðursgestur fund- arins. Öllum Austfirðingum er heimilt að sækja fund- inn. Aðgöngumiðar hjá Jóni Hermannssyni, Lauga- veg 30, eftir kl. 14 á mánudag. STJÓRNIR FJELAGANNA. NÝJA BÍÓ Jég á þig einn (You belong to Me) Rómantísk og fyndin hjú- skaparsaga. — Aðalhlut- verk: Henry Fonda Barbara Stanwyck Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. II f. h. KIST Ef þjer eruð þreyttur, þá er enginn svaladrækkur jafn hressandi. Uppáhaid miljóna manna. MIPAUTC E PÐ niMisiNS „ÖræfaferÍT Siðasta skipsferð til Oræfa á þessu sumri verður væntanlega farin í næstu viku. Flutningi óskast skilað á mánudag. Tveir smábátor til sölu. 7 ha. Kelvin, nýstandsett og 6—9 ha. Solo, sömuleiðis í ágætu standi. Uppl. í dag og á morgun kl. 3—5 á Holtagötu 10. — Sími 4049. 3 Deildarhjúkrunarkonur vantar á Kleppsspítalann 1. ágúst og 1. sept- ember, og nokkrar aðstoðarhjúkrunarkon- ur. Einnig saumakonu, vökukonu og starfs- stúlkur. Umsóknir sendist til yfirhjúkrun- arkonunnar. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? STLLKA vön skrifstofustörfum getur fengið atvinnu strax. Einnig unglingsstúlka til að innheimta reikninga. ^ BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS. Takið þessa bók með í sumarfríið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.