Morgunblaðið - 26.07.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 26. júlí 1944
MQRGUNBLAÐIÐ
7
FRJETTASTOFA REUTERS
Reuter sýndi mikla
þrautseigju.
EFTIR ÁTTA ára erfiða
' baráttu hafði Reuter tekist
að gera frjettastofu sína svo
úr garði, að hún var orðin
skjótvirk og áreiðanleg
frjettamiðstöð.
París var enn sem komið
var eina borgin á megin-
landinu, sem stóð í beinu
ritsímasambandi við Lond-
on. Með kænlegri notkun
þessarar ritsímalínu heppn-
aðist Reuter fyrstum að
koma til London hinum ör-
lagaríku orðum, sem Napo-
Ieon keisari þriðji sagði við
austurríska sendiherrann í
Frakklandi við hirðmóttöku
í Tuileries-höllinni á nýárs-
dag — ummæli sem reynd-
ust fyrirboði ítalíuherferðar
innar og hinnar löngu frels-
isbaráttu Ítalíu.
Ummæli keisarans vöktu
uppnám um alla álfuna, þeg
ar þau birtust í blaði John
Walters, „Times'V ollu mikl-
um verðsveiflum á kauphöll
um og sköpuðu Reuter mik-
inn orðstír. Eftir þetta gat
ekkert Lundúnablað leyft
sjer að ganga framhjá
frjettaskeytum Reuters.
Frjettastofa hans tók nú
að færast í aukana. Hann
kom á fót frjettamiðlunar-
starfsemi við aðrar höfuð-
borgir Evrópu — kerfi, sem
síðar varð að hinni víðtæku
frjettasamvinnu tuttugustu
aldarinnar við erlendar
frjettastofur — Havas í Par
is, Wolff í Berlín, Stefani í
Róm og Associated Press í
New York — og verðsveifl-
ur á kauphöllum tóku nú að
færast í skuggann í hinni
víðtæku frjettaleit.
F r je ttasambandið
við Ameríku.
BORG ARASTYRJ ÖLDIN
í Bandaríkjunum varð sem
brenni fyrir Reuters-frjetta
stofuna. Á þeim tíma var
enginn ritsímaþráður yfir
Atlantshafið og allar frjettir
urðu því að flytjast með skip
um yfir hafið. Tók sú ferð
ellefu til tólf sólarhringa
fyrir hraðskreiðustu gufu-
skip. Allt Bretland og Evr-
ópa biðu með mikilli eftir-
væntingu eftir frjettum af
atburðum, sem voru að ger-
ast handan við 3000 mílna
(4828 km.) breitt haf.
Reuter megnaði ekki að
brúa hafið, en hann ákvað
að reyna að stytta biðtím-
ann eftir frjettunum. Fyrir-
ætlun hans var sú að koma
til móts við Ameríkufarið
út af ysta odda suðvestur-
írlands. Síðustu frjettir frá
vígstöðvpnum voru fluttar
um borð í látúnshylki rjett
áður en skipið lagði frá landi
í New York og var hvlki
þessu síðar varpað í sjóinn
út af Crookhaven, þar sem
hraðsnekkjur Reuters fisk-
uðu það upp. Ef hylkinu var
kastað í 'hafið að næturlagi,
var ljósker við það fest.
Sjerstakri ritsímalínu var
komið upp milli Crookhaven
og Cork, en þaðan voru
skéytin endursend til Lond-
on. Reuter hlaut ríkuleg
Eftir Graham Milier
Siöan grem
Reuter-byggingin í Fleet Street í London. 1 þessari byggingu
eru aðalskrifstofur Reuters. Frá þessu húsi eru sendar út fregnir
til blaða og útvarpsfyrirtækja í öllum fimm heimsálfum.
ers-frjettastofu.
Þannig er gengið frá skipu
lagi hennar, að ógerlegt er
fyrir nokkur einstök hags-
munasamtök að hafa áhrif á
frjettaburð hennar, sjer í
hag.
Forstjórar Reuters eru sex
að tölu — þrír þeirra eru
fulltrúar Lundúnablaðanna
en hinir þrír eru fulltrúar
stærstu blaðanna úti um
land. Ekki er hægt að levsa
Reutersfjelagsskapinn upp
án samþykkis breska hávfir-
dómarans (Lord Chief Just-
ice). Áhrifa ríkisstjórnarinn
ar gætir að engu leyti í starf
semi Reuters-frjettastofunn
ar og ákvarðanir fram-
kvæmdastjórnarinnar um
frjettaflutning eru endan-
legar.
Reuter er ekki opinbert
fyrirtæki.
MARGIR útlendingar á-
líta að Reuter sje nokkurs-
konar opinber talsmaður
bresku stjórnarinnar, en það
er alrangt. Reuter er ekki
málsvari neinna sjerstakra
skoðana. Reuter segir frá at-
burðum og skoðunum ann-
ara, að svo miklu levti sem
það er nauðsynlegt frjettun-
um til skýringar. Þar sem
friettastofunni er stjórnað
af hop manna, sem eru um-
boðsmenn blaða, er túlka
mjög fjarskyldar stjórnmála
skoðanir, veitir hún almenn-
ingi hlutlausar frásagnir af
málunum, sjeð frá öllum
hhðum
Reuter er nú önnum kaf-
ínn við að flytja fregnir af
stórkostlegustu styrjöld ver
aldarsögunnar. Út um Port-
land Stone-hhð Lundúna-
skrifstofunnar hafa menn
farið til allra vígstöðva jarð
arinnar til þess að sækja
frjettirnar. Þessm menn
hafa varðveitt og varðveHa
enn — mikilvægustu starfs-
reglur Reuters og á hverjum
degi berast frjettírnar, sem
þeir senda, til aðalskrifstof-
unnar og eru þaðan sendir
út um allan heim. Það er
ekkert land og fá dagblöð í
heiminum, sem ekki birta
frjettir Reuters.
Það sýnist vera löng leið
frá dúfum til þráðlausra loft
skeyta, en staðreyndin er sú,
að bæði barón Juhus de
Reuter og stofnunin, sem nú
ber nafn hans. fullnægja
mikilvægri þrá mannlegs
eðhs.
Fólk vill fá að vita, hvað
er að gerast í heiminum í
kringum það. Reuter skýrir
frá því og flytur sannar og
rjettar fregnir, nú sem þá.
Hið yfirlýsta stefnumið Reut
ersfrjePastofunnar er það
að varðveita þá eiginleika
Reutero, ao vera miðlunar-
stöð sannleikans í heimin-
laun fyrir framtak sitt, eins
og menn oftast nær öðlast,
þegar þeir sýna framtaks-
semi.
Morð Lincolns.
ÞEGAR Lincoln, forseti
Bandaríkjanna, var mvrtur
í Ford leikhúsinu í Washing
ton, leigði frjettaritari Reut
ers sjer bát og hepnaðist að
ná í póstskipið, sem nýlega
hafði lagt úr höfn, og kasta
um borð í það látúnshylki
með nákvæmri frásögn af
sorgarviðburðinum. í rúm-
lega viku bvgðist vitneskja
Evrópuþjóðanna um þenna
atburð eingöngu á frjettum
frá Reuter.
Þegar borgarastyrjöldinni
lauk, var Reuterfrjettastof-
an orðin rótgróin stofnun —
frjettamiðstöð, sem öll
helstu blöð Bretlands fengu
frjettir sínar frá.
Blöðin höfðu mikið traust
á sannleiksgildi frjettaskeyt
anna frá Reuter, og svo er
enn. Reuter ljet ekki við-
gangast neinn frjetta „til-
búning“, enda var það í mót
sögn við hans þroskuðu sið-
gæðisvitund. Hann gerði
sjer það ljóst, að ef vörurn-
ar, sem hann bauð, væru
falsi blandnar, myndu við-
skiftavinirnir hætta að
skifta við hann.
í mörgum tilfellum hefir
»nafnið „Reuter“ eitt verið
trygging fyrir sannleiksgildi
frjetta, löngu áður en op-
inber staðfesting hefir feng-
ist . . ,
Reuíers-frjettastofan hefir eigin utvarps- og loftskeytastöðv-
Reuter varð siðar baron ... , , .... ... .
, ,. , „ , Tt , ar. Atlan sciarhrmginn er hlustad a utvarp fra oflum iondum
Julius de Reuter. Hann and • , v ” , . , . ,, ,
aðist 1 Nizza árið 1899 j 'lelms °g loftskeytastoovar Reuters senda ut frjettir til blaða um
Bresku blöðin eiga nú sam a^an beim allan sólarhringinn árið um kring. — Þessi mynd er
eiginleaa hina miklu Reut- [tekin í einni hlustunarstöð Reuters hjá London.
um. Sannleíkurinn er al-
þjóðlegur, og Reuter telur
skyldur sínar alþjóðlegar.
Reuter er ekki fulltrúi
neinna sjerstakra skoðana,
og enda þótt Bretar eigi
frjettastofuna og hún hafi
aðalbækstöð sína í London,
þá er thgangur hennar há-
leitari en það, að þjóna em-
göngu breskum hagsmunum
eða túlka aðeins breskan
málstað. Stjórn hennar og
stefna er í dag alþjóðleg,
eins og hpn hefir ætið verið.
Koregssöfnunin
Nöregssöfnunin, skipt eftir
sýslum:
Kr. au.
Reykjavík 290.197,03
Gullbr,- og Kjósars. 7.837,00
Hafnarfjörður .... 30.348,00
Akranes 4.755,00
Borgarfj.sýsla .... 2.961,00
Mýrarsýsla 1.154,00
Snæfellsness 3.895,53
Dalasýsla 100,00
Barfíástrandas 4.385,40
V,-Isafjarðars 7.105,30
N.-ísafjarðars 7.507,00
Isafjörður 20.550,00
Strandasýsla 2.619,50
Húnavatnssýsla .. 5.878,50
Skagaf j arðarsýsla 3.234,00
Eyjafjarðarsýsla . . 6.081,65
Siglufjörður 15.250,00
Akureyri 33.377,85
S.-Þingeyjasýsla .. 4.113,00
N.-Þingeyjasýsla . . 3.945,50
N.-Múlasýsla .... 528,00
Seyðisfjörður .... 4.333,71
S.-Múlasýsla .... 8.824,50
Neskaupstaður .... 950,00
V.-Skaftafellss. 985,00
Rangárvallas 3.273,35
Arnessýsla 7.080,00
Vestm.eyjar 2.400,50
Ríkissjóður 350.000,00
834.660,32
H- 990,00
833.670,32
- Hitler
Framh. af 1. síðu.
„Sandur í vjelinni“.
Dittmar hershöfðingi hafði
engin huggunarorð fyrir hlust-
enaur sína, er hann flutti út-
varpsfyrirlestur í kvöld og
ræddi um banatilræðið við
Hitler og atburðina í Þýska-
landi undanfarið. Hann sagðý
að ekki færi hjá því, að þessir
atburðir hefðu lamandi áhrif á
hersveitir Þjóðverja á vígvöll-
unum. „Það hefir komist sand-
ur í vjelina“, eins ®g Dittmar
orðaði þsrö.
Hershöfðingjar hvetja
til uppreisnar gegn Hitler.
Að öðru leyti hefir ekkert
frjest af ástandinu innan Þýska
lands í dag. En 16 þeirra þýskra
herforingja, sem Rússar hafa
tekið höndum, .hafa undirskrif
að áskorun til þýska hersins og
þýsku þjóðarinnar, að hætta að
styðja Hitler, „svo að hinu þýð
ingarlausa blóðbaði verði
hætt“. Með því að neita að
hlýða Hitler, segir í þessari til-
kynningu, sem útvarpað var frá
Moskva í gær, „og snúast gegn
Hitler, þjónið þið best hags-
lmunum Þýskálands“.