Morgunblaðið - 26.07.1944, Síða 9

Morgunblaðið - 26.07.1944, Síða 9
Miðvikudagur 26. júlí 1944 MORGONBL / "Ifi GAMLA B£Ó Leyndarmál Rommels (Five Graves to Cairo) Franchot Tone Anne Baxter Akim Tamiroff Erich von Stroheim Kl. 7 og 9: Yngissveinar (LITTLE MEN) JACK OAKIE KAY FRANCIS Sýnd kl. 5. TJARNAKBJÓ ^ Kossaflens (Kisses for Breakfast) Bráðfjörugur gamanleikur. Dennis Morgan Jane Wyatt Shirley Ross Sýnd kl. 5 — 7 — 9. fllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllll 5 manna bíll | í góðu lagi til sölu og sýn- 5 is í Shellportinu við Lækjr s argötu kl. 8—10 síðd. §j lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU ) Á fimmtugsafmæli mínu 13. þ. m. var mjer sýnd margvísleg vinsemd, þar sem mjer voru sendar stórar gjafir, og mörg símskeyti, auk þess sem margir heim- sóttu mig. — öllu þessu fólki fæ'ri jeg mínar innileg- ustu þakkir og óska þeim því allra heilla og bless- unar. Akranesi 18. júli 1944 Kristín Guðnadóttir. Færeyingafjelagið í Reykjavík efnir til Ólafsvökuhátíðar laugardaginn 29. júlí næstkomandi. Kl. 14 verður messað í Dómkirkjunni, sjera Jakob Jónsson prjedikar. Síðan verður geng- ið út í gamla kirkjugarðinn og blóm lögð á leiði tveggja færeyskra skipshafna. Kl. 19 verður samsæti í Ingólfs Café. Aðgöngumiðar verða seldir í bókabúð Sig- fúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, mið- viku-, fimtu- og föstudag n.k. ATH. • Það, sem áður hefir komið fram í dagblöð- um og útvarpi um dagskrá ólafsvökunnar, er rangt með farið og í heimildarleysi fje- lagsins. STJÓRNIN. NÝJA BÍÓ Jég á big einn (You belong to Me) Rómantísk og fyndin hjú- skaparsaga. — Aðaihlut- verk: Henry Fonda Barbara Stanwyck Sýnd kl. 9. <?> r,*Sx$"$x$H$x$x$>®®4><$<&<b<&&$x&$x$x$x$$x$x$>$x$«$x$x$x$x$xSx$x$H$x$>$xSx$x$xSx$xSH$x$x$x* Þakka hjartanlega öllum vinum, fjær og nær, fyrir heillaóskir og hlýjar kveðjur á sextugsafmæli mínu 23. júlí s.l. Sjerstaklega þakka jeg bömum tengdabörnum og bamabömum fyrir heimsóknir og og rausnarlegar gjafir, bið jeg öllum þeim blessunalr. Kristmann Þorkelsson. Öllum þeim, fjær. og nær, er sýndu mjer vinar- hug á sjötugsafmæli mínu, sendi jeg innilegustu þakk- ir og kveðjur. • * Ingólfur Gíslason, læknir. <$H$«$«$x$x$x$x$«$xex$œ®Q&$>$«$x$«$x$x$x$H$x$x$>Q«$x$xS>4x$4x$X$«$«$H$«$«$«$x$«$x$x$x$x$ TILKYNNING Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er óheimilt að skilja eftir eða geyma á almannafæri muni, sem valda ó- þrifnaði, tálmunum eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjarsvæðinu.er hafinn og fer fram á á- byrgð og kostnað eiganda, en öllu því sem lögreglan telur lítið verðmæti í verður fleygt. Næst verður hreinsað af svæði, er tak- markast af Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og Sóleyjargötu annars vegar og Njarðargötu, Frakkastíg og Laugavegi hins vegar. Verða >þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eig- endunum fyrir 29. júlí n.k. Lögreglustjó’rinn í Reykjavík, 25. júlí 1944 Agnar Kofoed-Hansen <$x$x$x$x$x$x$x$h&&®®&$&&®<Sx$x$x$«$x$x$x$«$x$x$x$x$>$«$^&$>&§x$>Q«$«$«$«$^Qx$h$>4 1 $x$X$X$x$>^X$X$H$H$<$H$X$X$>^>^>$X$X$x$><iX$X$X$X$X$X$X$x$H$x$-^-^X$>$^$X$X$X$>^x$X$X^> ÓDÝRAR BÆKUR Eftirtaldar bækur Menningar og Fræðslusamband Alþýðu verða seldar næstu daga með gamla Iága verðinu meðan upplög endast. GUNNAR GUNNARSSON: Svartfugl kr. 8,00 STEFAN ZWEIG: Undir Örlagastjörnum, Magnús Ásgeirsson íslenskaði. Verð kr. 4,50 ROMAIN ROLLAND: Æfisaga Beethovens, Símon Jóh. Ágústsson íslenskaði. Verð kr. 5,50 GUNNAR GUNNARSSON: Heiðaharmur, innb. 16,00 DOUGLAS REED: Hrunadans Ileimveldanna, Verð kr. 12,75 IIERMANN RAUSCIINING: Hitler talar. Verð kr. 13,00 heft, kr. 16,00 innb. CARL IIAÍIBRO: Árásin á Noreg, h. kr. 6.00 ib. 10,00 ÖRN ARNARSON: Illgresi, innb. kr. 30,00, skinnband kr, 55.00, Músik og málaferli („How’s about it“) Skemtileg söngvamynd með Andrews-systrum. Sýnd kl. 5 og 7. fiskur allskonar! Nú í hitunum þá munið að kaupa fiskinn úr kæliskáp- um okkar, þar sem fylsta hreinlætis er gætt. Hreinlæti er heilsuvernd. SÍLD&FISKUR * Bergstaðastræti 37. Sími 4240. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR- Laugavesr 168. — Sími 5347. Aðeins örfá eintök óseld af sumum bókunum Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. — Sími 3223. — bá hver? Ef Loftur getur það ekki JAC. S. WORM-MULttRt Takið þessa bók með t sumarfríið. BÍ LABÖlí iM fæst nú í öllum bókabúðum Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Hallveigarsfíg 6 A.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.