Morgunblaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 5
^gardagur 5. ágúst 1944. M Ö R ö U N BL/ ^ I Ð — Isfirsku stúlkurnar Framh. af bls. 4. VOru ha„ -n - vdu oll a emu mali um > keppendur og fararstjóri, ekkbetrÍ viðtökur hefðu bau getað kosið sjer, en þau þe^11 h;Íer h;|á *' R' en gestir ijelags voru þau meðan dvöldu hjer í bænum, sem kunnu; basr gt er. Það var fyrst um mundir, sem boðið kom frá f p , • «¦•) að verulegur skriður mst á æfingar liðsins, sem !0nn..bá á ísafirði lið í. R. með niórkum gngn engu. Nokkru ¦cor svo annar flokkur 06Stur * leikför til Siglufjarðar eg Slgraði þar í tveim leikjum, eft tapaði einum leik á Akur- ^yri fyrir úrvali úr K_ R Qg ^eð 3 mörkum gegn 4. Þakkir. "*eg var beðinn að skila besta ^Kklæti frá ísfirðingunum öll f m fyrst 0g fremst til íþrótta- • -^eykjavíkur fyrir ógleym 1 egar móttökur, þá til bæjar | BÍLABÓKIN Lf^ST ENNÞÁ. 1 f ^oftur ffetur það ekki — bá hver? iest» u " "arnabókin er: Æfintýri "björnsens og Moe. Augun jeg hvíli ^eð gleraugum frá TÝLI tlr ^k. r langar í hressandi ba fáið yður ávalt ís- stjórnar Reykjavíkur fyrir á- gæta ferð til Þingvalla, og einn ig til bæjarstjóra Hafnarfjarðar fyrir veglegar móttkur þar. — Einnig þakka ísfirsku stúlkurn ar öllum keppinautum 'sínum góða og ánægjulega leiki. — Fannst þeim mótið skemtilegt og leikirnir allir góðir, enda þótt þær væru fyrstu leikina nokkuð „ókunnar" á grasvell- num, sem leikið var á. Samhent lið. Isfirska handknattleiksliðið er sámhent lið og gott lið, sem tekur íþróttina eins og á að taka hana. Þó gæti liðið auðvit að batnað enn, því ekki er nú aldurinn hár, og með viðunandi skilyrðum til æfinga býst jeg við að það gæti orðið besta handknattleikslið kvenna, sem vjer íslendingar höfum nokk- urntíma átt. Myndi vel borga sig að skapa slík skilyrði, og á stúlkunum sjálfum mun ekki standa. J. Bn. !t Klsí. Slnni, langar yður í það aftur. • ^ulw^' Ef ÞJer bragðið það — Handknatt- leiksmótiu Framh. af bls. 4. ið allsterka vörn, þótt eins heil steypt sje hún ekki og hjá Ár- manni, ísfirðingarnir höfðu stórbatnað að þessu leyti síðan í fyrra, þótt staðsetningarnar í vörninni gætu enn batnað all- mikið, og þar að auki er flokk- urinn í eðli sínu djarft sóknar- lið, en markvörður góður. Atiknar vinsældir. Það er ekki hægt annað en sjá það, að þessari íþróttagrein vaxa vinsældir við hvert mót. — Mun og varla á löngu líða, uns þau verða f jölsóttari en nú. T. d. var mjög leitt að enginn flokkur var frá Akureyri, þar sem konur hafa lengi og vel iðkað handknattleik. Eins þætti okkur hjer gaman að sjá hina frægu Völsunga frá Húsavík, sem nú eru nýorðnir Norður- landsmeistarar. Myndi eittkvert hinna gestrisnu íþróttafjelaga hjer gera vel að bjóða þeim á næsta mót, ef þær eiga héiman- gengt. — Handknattleikur kvenna er því íþrótt, sem er í framför, sem á auknum vin- sældum að fagna um land alt. Og þetta er gott, því íþrótt þessi er falleg og skemtileg. J. Bn. Norðmenn greiSa ríkislán Frá norska blaðafulltrúanum. í gær var greitt í Citybank- anum í New York 1.239.000 doll arar og var það síðasta afborg- un af lánij að upphæð 25 milj. dollara sem norska ríkið tók þar fyrir 20 árum síðan. Noreg- ur tók tvö lán með 6% árs- vöxtum vestra árin 1923 og 1924, bæði til 20 ára. Fyrra lánið, sem var að upp- hæð 20 millj. dollara var greitt að fullu fyrir ári síðan. Afborganir af þessum lánum hafa verið greiddar tvisvar á ári og hefir upphæðin numið með vöxtum meira en lVi milj. dollara í hvert skipti er greitt var. í apríl 1940 stóðu eftir af lánunum um 14 milj. dollara, én þrátt fyrir stríðið og ýmsa erfiðleika hefir verið staðið í skilum. Norska stjórnin í London hef ir síðan hún kom þangað greitt afborganir og vexti af öðrum ríkislánum Noregs. Það eru 3 önnur dollaralán, eitt sem Þjóð bankinn norski tók með ríkisá- byrgð og einnig eru borgaðir vextir og afborganir af tveim lánum, sem norska ríkið tók í Svíþjóð. Þokknrkveðja tnannsms fiinem Rannsóknarlögreglunni hefir tekist að hafa upp á' stúlkum þeim er gerðu aðsúg að her- stöðinni og tóku hlaðna marg- hleypu af herverðinum. Stúlka sú, er afvopnaði vörð inn, játaði, að hafa.tekið byss- una og vísaði á hana í porti vestur á Vesturgötu. Hafði hún stungið byssunni undir timbur stafla. — Ekki hafði hún skot ið einu einasta skoti af byss- unni. < Bandaríkjamenn hyggja á fram- kvæmdir í Indlandi London í gærkveldi. Framkvæmdastjórar Tala-iðn aðarfyrirtækjanna í Bandaríkj- unum sögðu fregnritara vorum þar; að margir iðjuhöldar Bandaríkjanna hafi mjög í hyggju að taka þátt í því að skipuleggja iðnað Indlands að styrjöldinni lokinni. Eiga þátt í þessu bæði Morgan-bankinn og National City-bankinn í NeW York. Ræddu talsmenn þessara fyrirtækja við Hr. ShrofU er var fulltrúi Indverja á fjár- málaráðstefnunni vestra nýlega og hjelt Citybankinn veislu hon um til heiðurs. ¦— Reuter. / ' Bandamenn vií úfhverfi Florens London í gærkveldi: Bandamenn eru nú komnir í úthvesfi Florens á einum stað, að því, er frjettaritarar segja frá í kvöld. Vörn Þjóðverja er þó enn afar hörð, og stórskota- hríð þeirra mikil. Einnig hefir oft og tíðum verið barist í ná- vígi, og hafa Nýsjálendingar sótt niður úr hæðum er þeir tóku í gær, rjett fyrir sunnan borgina. Þjóðverjar segja stöðugt að bandamenn skjóti á borgina og eyðileggi m'eð skothríðinni ýms menningarverðmæti, sem Flo'r- cnsborg er þekktust fyrir. Drukknaði við björgun- artilraun. London: Ungur bóndasonur drukknaði nýlega í á einni í Suður-Englandi, er hann var að reyna að bjarga vini sínum, sem fallið hafði í ána. — Vin- ur hans drukknaði Iíka. MEÐ LÍNUM þessum þakka jeg öllum þeim, sem mjer hafa sent aMðarhamingjuósskir í tilet'ni af áttatíu ára afmæli mínu. Hamingjuóskir þessar eru orðiiar full ,,legio", lík- astar sandi á sævarströndu. Jeg þakka enn lifandi sam-. bekkingum niíimm og öðrum skólabræðrum, og minnist nú með fögnuði árroða æskunnar og hinna ógleymímlegu sam- verustunda, þá eldur brann í æðum, og lífið blasti við sem leikUr. Þegar jeg nú lk í anda yfir hinn fríða sveinaflokk, sem farimi er að þynnast, heyri jeg óma í eyrum mjer lítið brot itr éinu erindi Jón- asar skálds HallgríiHSSOfíar, en öi'lítið breytt :. T,Við bra'ður smác5 ~ra jafnan i'aup og reiði. og rui'um aldrei tryggð nj.e vinar koss en hvar við sáum sólskins- blett í heiði við settumst allir þar og. glöddum oss! •Teg þakka l'i-iems-ættinni, sem jeg á mest gott upp að' inna, bæði í'rá æskuárum og síðar. .Teg þakka öllum ætt- Jngjum, Irásettum írá í Reykja vík og hjer á Xorðurlandi, og öllum tryfíðavinum. er jeg' eignaðist syðra á skólaárum og síðar. Jeg þakka öllum, fyrveraii(li sóknarbörnum mín nni, ba'ði frá ]>eim líma, er ¦jeg sat á Ríp ð£ síðar í Glaum- })-æ og yfii-leiít ÖllUBfl Skftg- i'ii'ðinguni, vestan Il.jeraðs- \atna ¦ og austan. Jeg þakka s.vsliunanni . mímini og frú hans ahiðarríkt bg vinsam- legt lK'ii'aóskaskeyti og siimu leiðis sýshmefndarmömmm ])eiin, er ineð miei' störfuðu í 40 ár, og jeg sje. að ennþá miimast mili með vimittu. .leg ]iakka mínmn ástka»ra frænda,' s.jora Gunnari jiresti .á Æsu- stöðum fyrii' skeyti. Sgœta frændsemi ög vinaraliið, en, tek ]>að ])ó l'rain við hann í gamni, að hann verður að hafa biðhmd með mjer og má ekki reka mig fyr í sæhma hjá, llómer, en jeg hef kvatt sjálf- ur Iiann og aðra vini mína og frændur. Uið sn.jalla afmæl- isskeyti sjera fíunnars hljóð- ar bannig. „t æfingar vafstri ag ver- aldar sveim ])ú varst í ])ví Hðna til hálfs. Jeg óska þ.ier fararheilla heinr .til llámers, Virgils og Xjáls". I sama þakkardálk skipa, jeg góðvini mínuni. Kolbeini Ki'istinssyni frá Skriðulandi, ,er mig hefir sje<í ol'sjúnum, að ]iví "er. mjer sjájfum virð- isf. en af mikhmi vinarliug. Þá niá .ieg' að lokum ekki íileyma, að ]>akka'" æskuvini mínum, lirynleil'i Tobíassyni, (T roit a'l'isöi;u mína. og nært. Iiefir íiiig al' langvinnri, uóðvild og lýst niier þannig, að litlu munar. að Arnói" skáld lial'i lýst Magmisi Ólafssyni betur. Stefáni viui niínuni Vagnssyni sendi jeg („ultímo") kæra kveðju, sletti latínu, sem mjer þó ekki ferst, og mæli að lok- um: „tres fa*iunt collegium", þú skilur. Drottinn blessi ykkur allar vinir mínir. H. Thorlacius. rrNávígisíundur- skeyfið" — nýfl leynivopn London í gærkveldi: Þjóðverjar kveðast í dag hafa teflt fram ný.iu árásarvopni á Signuflóa með ógurlegum ár- angri. Nefna þeir þetta vopn návígistundurskeyti og kveðast hafa sökt með því á skammri stundu skipum fyrir banda- mönnum^ sem námu 36.000 smál., en laskað önnur^ 66 000 smál. að stærð. ;Skip þau, sem sagt er að sökt hafi verið voru: Eitt beitiskip. 3 tundurspillar^ 5 hersnekkjur^ eitt 7000 smál. flutningaskip. — Þá er sagt að vopni þessu sje best ao beita í góðu veðri og hafi árangurinn í dag orðið svo mikill vegna þess að veður hafi verið blítt. ¦— Reuíer. Kínversku skipi sökkt. London: Flotamálaráðuneyti Bandaríkjanna hefir tilkynnt, að Libertyskipinu Chung Cheng, sem Bandaríkjamenn ljetu Kínverja fá, hefði verið sökkt með tundurskeyti í Ara- bíuflóa fyrir nokkru síðan. Skofnsr af vangá Þessir í\'eir ungu flugmenn Ijetu líf sitt, er flugvjel þeirra, amer- ísk Liberatorfiugvjel, sem var að fljúga yfir Atlanthafið, var skotin niður í misgripum af or- ustuflugvjelum frá bresku flug- vjelaskipi. Var hún haldin vera þýsk langflugvjel, er ætlaði að gera árás á skipalest, sem flug- vjelaskipiði verndaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.