Morgunblaðið - 05.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagtir 5. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ S IÐJUVERKFALLIÐ Fimtudaginn 31. ágúst s. 1., birti F. í. I. greinargerð um Iðjuverkíallið hjer í blaðinu. Vjer viljum því biðja Morgun blaðinu fyrir nokkrar athuga- semdir, sem svar við greinar- gerðinni. Greinargerð F. I. I., um kröfurnar, skiptist í 7. liði og viljum vjer því til sem nán astar skýringar taka liði þessa [ og svara þeim í sömu röð. 1. í hinu nýja samningsupp kasti okkar, er raunverulega ekki gert ráð fyrir neinum breytingum á vinnutíma. Við síðustu samninga komu þau ný mæli inri, að fólkið fjekk 2 stundarfjórðunga til kaffi- drykkju á dag og skyldu þeir vera inniíaldir í vinnutíman- um. I samningnum var þetta tekið fram í þeirri grein, sem heyrir undir dagvinnuna, en ekki önnur vinnutímabil sólar hringsins. Nú vildi Iðja túlka það svo, að kaffitímarnir fylgdu öllum vinnutímabilun- um, enda er það alsstaðar venja og engin skynsamleg á- stæða til annars. En þessu feng um við ekki framgengt og sett um þetta því inn í nýja samn- ingsuppkastið. Þetta er því hálftíminn, sem F, í. I. telur sem vinnustyttingu. 2. Að vinnuveitanda sje skylt að greiða verkafólki kaup, ef vinna fellur niður meira en 1 dag. Um þetta hef- ir verið grein í samningnum, en ákaflega loðin og valin til árekstra. Við felldum því grein ina niður, meðal apnars til að ræða um skýrari ákvæði. Okk ur datt síst í hug að ekki feng- ist tækifæri á 3 mán., að ræða samningsuppkastið, en það tækifæri er ókomið enn. 3. Að ákvæðisvinnufólk skuli aldrei bera minna úr být um en mánaðarkaupsfólk, mið- að við sama vinnutíma. Þetta hefir raunar altaf ver ið og er því ekki nýmæli. Mán aðartaxtinn er lámarkskaup, sem grein í samningum ákveð- ur að ekki megi greiða undir. Enda lítum við hiklaust svo á, að e*f fólkið nær ekki lámarks taxta í ákvæðisvinnu, þá sje taxtinn ekki miðaður við með- alafköst og sje því ekki rjettur, eða að öðrum kosti, að maður- inn sje ekki verkhæfur á þessu sviði og þá mundi heldur eng- Um vinnuveitanda detta í hug að hafa hann á mánaðarkaupi. 4. Um veikindadaga viljum vjer vísa til laga um Alþýðu- tryggingar, 41. gr. „Fastir starfsmenn skulu aldrei missa neins af launum sínum, í hverju, sem þau eru greidd, fyrstu 14 .dagana eftir að þeir 'forfallast frá vinnu sökum sjúkdóms“. 5. Niðurfelling skuldbinding ar Iðju um, að meðlimir henn- ar vinni einungis hjá F. I. I. Akvæði þetta hefir verið í samn ingnum, én altaf um það deilt. í sannleika éru iðnrekendur því sammála að fella þetta nið ur, þótt þeir hinsvegar hafi ekki viljað fella þau niður, af ástæðum, sem engum eru skilj anlegar, því engir tapa meira Takmark Iðju er auðvitað það, að fjelagsbinda alt fólk í iðn- aðinum. En þetta ákvæði hefir Athugasemd frá Iðju og svar is íslenskra iðnrekenda Fjelag hindrað okkur í að Ijúka því. Það skilur hver maður, að á meðan við megum engan fje- laga eiga inni nema hjá F. I. Iv> þá getum við ekki náð samn- ingi við önnur fyrirtæki. Þau koma sjaldan sjálf og bjóðast til að semja. Ættum við hins- vegar meðlimi þar inni, opn- ast leið til að semja, sem get- ur svo endað með því að fyr- irtækið gangi í F. I. I. Þarna er beggja hagur. Það er því skuld F. í. I., að nú vinna sum iðnfyrirtæki og fleyta rjómann frá því. í þessu sambandi viljum vjer minnast á, að seinast í greinar gerðinni átelur F. I. I. Iðju fyr- ir að látta þessi iðnfyrirtæki vinna og þykir það kynlegasta hliðin á verkfallinu að við skulum ekki stoppa þau. Þetta er, í vægasta máta sagt, svo barnaleg ákúra, að leitt er að Um daginn tapaði Iðja,. sem sagt tveim málum fyrir Fjelags dómi. Orsökin var sú að hún ætlaði að stoppa fjelagsbundið fólk innan Alþýðusambandsins, sem vann á hennar vegum. 18. gr. Vinnulöggjafarinnar segir svo: „Þegar vinnustöðv- un er löglega hafin, er þeim, sem hún að einhverju leyti bein ist gegn, óheimilt að stuðla að því að afstýra henni með að- stoð einstakra meðlima þeirra fjelaga eða sambanda, sem að vinnustöðvuninni standa“. Þegar dæmdur hefir verið af okkur rjetturinn til að stoppa í verksmiðjum, sem heyrðu undir samninginn, hvernig ætli að næsti dómur yrði um það, ef við í lögleysu stoppuðum fyrirtæki, sem við hefðum enga samninga við. Fleiri orð þurfa^ vart hjer um. 6. Biðtími Verkafólks stytt- ist úr 2 árum, ofan í 1. Biðtíminn í verksmiðjunum, hefir altaf verið óhæfilega langur, miðað við kaup og leikni til vinnunnar. I fyrstu var hann 4 ár, en var kominn niður í 2. Við höfum reynt að sannprófa þetta atriði og kom- ist að þeirri niðurstöðu, að eft- ir árið bættu fáir við sig verk- leikni í þessum störfum. Með- an það verður ekki hrakið, höld um við okkur við það. Það sýnist líka lítil sanngirni mæla með því, að vera fleiri ár að vinna sig upp í almennan verkavinnutaxta. Þetta er ó- skylt því að iðnnemar vinna fyrir litlu kaupi en eiga svo rjettindi fram undan og hærra kaup. Aftur á móti er ekki um nein rjettindi að ræða á hina hliðina og þegar fólk hættir í verksmiðjum, þá fer það að vinna á verkamannatöxtum. 7. Þá koma kaupkröfurnar: F. í. I. segir að vjer miðum kauphækkunina við Dagsbrún og Verkakvennafjelagið Fram sókn. Þetta er að sumu leyti rjett, en að hinu leytinu ekki nema hálfur sannleikur. Sam- anburður sýnir þetta gleggst. ' er málsvörn fyrir öðrum kröf-, Dagsbrúnartaxtinn umreikn um, sem hún hefir borið fram aður í mánaðarkaup er lægst- á hendur iðnrekendum. I ur kr. 490,00 á mánuði. Þar nefndri greinargerð vorri skýrð um við að vísu frá þessum kröf Um, en ræddum þær als ekki að öðru leyti, að undanskilinni kauphækkunarkröfunni. Hins- vegar er oss mjög ljúft að taka afstöðu til krafna Iðju, úr því að forsprökkum hefir nú loks eftir fjóra mánuði tekist að hnoða saman því, sem e. t. v. mætti nefna rökstuðning fyrir þeim. Verða kröfurnar og rök semdirnar fyrir þeim gagnrýnd ar í sömu röð og þær eru settar fram í greinargerð Iðju. 1. í samningum þeim, sem úr gildi fjellu 31. júlí s. 1., var svo ákveðið, að vinnutímabil sem hæfist kl. 17 eða síðar, skyldi aðeins vera 7 virkar st. Iðja höfðaði mál gegn F. í. I. fyrir Fjelagsdómi og krafðist þess, að viðurkent yrði, að í néfndum 7 klst. fælust 2 stund arfjórðungar til kaffidrykkju, þ. e. a. s. að vinnutíminn yrði 64i> virk st. Iðja tapaði þessu næst 550,00, 570,00 og 720.00. 1 Allar tölur hjer eru miðaðar við grunnkaup. I Aftur á móti eru karlmenn í samningsuppkastinu með kr. 300.00 í byrjunarlaun og eftir árið kr. 500.00. Konur eftir samningsuppkast inu eru með kr. 215.00 í byrj- unarla.un, en eftir árið kr. 325.00. Verkakvennafjel. Fram sókn hefir aftur á móti, reikn að í mánaðarkaup kr. 328.00 á mánuði. I Sannleikurinn er þá sá, að eftir 1 ár á okkar fólk að hafa sem næst töxtum þessara fje- laga, sem engan biðtíma hafa. F. í. í. vitnar í að þetta hjá Iðju sje fast kaup. Vjer höfum verið svo bjartsýn að semja kauptaxtá“án tillits til atvinnu leysis, hvort sem okkur verð- ur láð það eður eigi. Fjelögin,- sem við óbeint miðum við gera þessa samn- inga á okkar besta atvinnuári og við hlítum sömu lögum. Jafnvel þótt eitthvað falli úr hjá daglaunafólki, þá hefir það ótal tækifæri á áð ná því upp í hærri taxta vinnu, en slík tækifæri hafa ekki verk- smiðjufólk. Kröfur Iðju getur því varla heitið kauphækkun, heldur að- eins samræming við annað launafólk í líkri vinnu. Þetta sýnist ekki vera annað en sjálf sögð sanngirniskrafa. Þar sem F. í. I. minnist á á- kvæðisvinnu, þá er það að miklu leyti utan þessa ramma. Ákvæðisvinna er aðeins heimil undir vissum skilyrðum. Hún á að miðast við meðal afköst og hafi fólk hærra kaup með því að þræla sjer út, þá er það lán. sem það tekur hjá sjálfu sjer. Enginn getur kallað það sinn péning, þó hann fái fyrir- framgreiðslu, sem hann þarf að greiða með rentum. Fullyrðing F. í. I. um að kaupgjald sje lægra út í heimi, verður ekki hrakin hjer í töl- um, en slíkt er vægast sagt mis skilningur. Sje iðnaðurinn að sligast undir þessu káupi, þá hljóta fleiri ástæður að Iiggja til grundvallar. (^g væri ekki nær að athuga slíkt fyrst, áð- ur eri hlaupið er í kaup fólks- ins. Þeirri firru, að verkfall þetta sje hafið í þeim tilgangi að skaða F. I. I., lfeiðum vjer alveg fram hjá oss að svara. Andsvar Fjelags íslenskra iðnrekenda: Framanrituð greinargerð Iðju sriertir í fæstum atriðum röksemdir þær, er vjer færum fram hjer í blaðinu 31. f. m. fyr ir því, að ógerningur væri fyr- ir iðnrekéndur að fallast á kröf ur Iðju um kauphækkun. Mest máli, eins og fram kemur í greinargerð hennar hjer á und an. Þegar Iðja nú krefst þess, að 2 stundarfjórðungar til kaffidrykkju felist í nefndum 7 klst., þýðir það því, að vinnu tímabil verður 6 14 virk klst., vinnutíminn styttist um 14 klst. á dag og yrði því 39 klst. á viku, eða 3 klst. styttri á viku en áður. Þetta hlýtur öllum að vera ljóst. Samt leyfir Iðja sjer að segja í greinargerð sinni hjer að framan, að í samnings- uppkasti hennar sje „raunveru lega ekki gert ráð fyrir nein- um breytingum á vinnutíma“. Gætir hjer hins sama Iðju- misskilnings á venjulegri merk ‘ingu orða og þá,er mál það var höfðað gegn F. í. I., sem nefnt er hjer að framan. En hver eru rökin fyrir því, að vinnutíminn sje aðeins 614 virk klst. á sólarhring? Iðju lá- ist að bera þau fram. Það er engin röksemd fyrir því að stytta 7 klst. vinnutímabil nið ur í 614 klst., þótt 8 klst. vinnu tímabil hafi verið stytt niður í 714 klst. í fyrra virðist þetta einnig hafa verið skoðun Iðju, því að þá krafðist hún þess ekki, að í nefndum 7 klst. fæl- ust 2 stundarfjórðungar til kaffidrykkju. Af hvaða ástæð- um öðrum var krafan um þetta þá ekki borin fram? 2. í samningum þeim. sem úr gildi fjellu 31. júlí s. L, var svo hljóðandi ákvæði um þetta efni: „Ekki er vinnuveitanda skylt að greiða verkafólki kaup, ef vinna fellur niður um lengri eða skemmri tíma vegna vjela • • bilunar eða skorts á hráefni eða af öðrum slíkum ástæðum, enda sje það ekki vanrækslu vinnuveitanda að kenna. Fyrir eins dags stöðvun og ur hlutinn af greinargerð Iðju ’ minna greiðist þó fullt kaup“. Þessa grein vill Iðja nú fella niður, ekki vegna þess að grein in sje í sjálfu sjer ósanngjörn, — menn taki eftir því, — held ur vegna þess að hún sje „ákaf lega loðin og valin til árekstra'* Vjer fáum ekki sjeð, að þessi grein sje óskýrar orðuð en ger ist og gengur með samningsá- kvæði, enda hefir raunin orð- ið sú, að aldrei hefir komið til árekstra milli iðnrekenda og verksmiðjufólks þeirra út af þessari grein. En hversvegna orðaði Halldór Pjetursson eða einhver álíka stjarna hjá Iðju ekki grein um þetta efni, sem ekki var „loðin og valin til á- rekstra", úr því að Iðja óskaði í sjálfu sjer ekki eftir, að hún væri felld niður? Vjer teljum ólíklegt, að þeim hefði orðið skotaskuld úr því. Peðringur þeirra í Þjóðviljanum, sem ekki hefir verið „ákaflega loðinn", bendir ótvirætt í þá átt. Þetta bar Iðju að sjálfsögðu að gera, úr því að hún vildi aðeins orða lagsbrevtingu á sgreininni, og hefðum vjer þá að sjálfsögðu tekið afstöðu til þess, hve skýrt greinin hefði þá verið orðuð. 3. Þegar unnið er eftir á- kvæðisvinnutaxta, fær ákvæð- isvinnufólk greitt samkvæmt honum, eftir því sem afköst þess segja til, hvorki meira nj& minna. Þetta er algild regla um ákvæðisvinnu, og er þ*að því hreint nýmæli, er Iðja krefst þess nú, að ákvæðisvinnufólk beri aldrei minna úr býtum en mánaðarkaupsfólk, þ. e. a. s.» ef afköstin eru það ljeleg, a5 þau gefa ekki samkvæmt á- kvæðisvinnutaxtanum, mánað- arkaup, skuli vinnuveitandinn greiða það, sem á vantar. Til grundvallar ákvæðis- vinnutaxta er annarsvegar lagt umsamið mánaðarkaup og hins vegar meðalafköst. Þegar af þessari ástæðu leiðir það, a5 líkindi eru til, að þeir, sem ekki ná meðalafköstum^nái heldur ekki mánaðarkaupi út úr á- kvæðisvinnu sinni. F. I. I. lítur svo á, að ekki beri að verð- launa hin ljelegu afköst me5 því að greiða í peningum það, sem1 vantar á, að hinn ljelegi af kastamaður vinni fyrir mánað- arkaupi. I greinargerð Iðju er iðnrekendum gefið það ráð, að reka slíkt fólk úr sinni þjón- ustu. Það er að vísu mjög líkt innræti Iðjuforsprakkanna f garð litilmagnans að gefa svona ráð. En vjer viljum jafnframt spyrja Iðju, hvað slíkt fólk eigi að gera. hvernig það eigi aft vinna sjer fyrir lífsviðurværi. Ekki gæti það alt fengið ritara störf Halldórs Pjeturssonar hjá Iðju. 4. Rökstuðningur Iðju fyrir að fjölga veikindadögum úr 10 í 12 er einungis sá, að vitna at- hugasemdalaust í 41. gr. laga nr.^74, 1937 um alþýðutrygg- ingar. Vjer látum oss á þessu stigi málsins nægja að geta þess að samkv. lögum nr. 104, 30. des. 1943, um breyting á I.—- III. kafla laga urn alþýðutrygg irigar er nefnd 41. gr. úr gildi feld og ekkert ókvæði samsvav andi henni sett í staðinn. Er því þessi lagatilvitnun Iðju alveg Framhald á 8. síðil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.