Morgunblaðið - 16.09.1944, Síða 12

Morgunblaðið - 16.09.1944, Síða 12
12 Laug-ardagur 16. sept. 1944, Húsmæðraskóli Reykjavíkur settur í gær Aðsókn aldrei meiri en nú. Húsmæðraskóli Reykjavíkur var settur í gær kl. 2 e. h. Flutti forstöðukona hans, frú Hulda Stefánsdóttir, ræðu við }>að tækifæri. Gat hún þess m. a . hve aðsókn að skólanum væri nú orðin gífurleg. Bárust skólanum 300 umsóknir um heimavist fyrir veturinn í vet- ur, en mun aðeins rúm fyrir 20—30 stúlkur. Auk þessara 300 umsókna hafa borist 80 um sóknir um heimavist fyrir næsta ár, og er jafnvel farið að sækja um vei-u í skólanum fyrir árið 1949—50. Um kvöldnámskeiðið bárust 200 umsóknir og er farið að sækja um það fyrir næstu tvö ár. Nokkrar breytingar hafa orð ið á kennaraliði skólans. Látið hafa af störfum Ingibjörg Ingi- mundardóttir, og Rannveig KristjánSdóttir, sem kendi mat reiðslu, Margrjet Jónsdóttir, sem kent hefir þar saum um 30 ára skeið, og Hólmfríður Björnsdóttir, aðstoðarkennari, en í þeirra stað hafa komið frú Áberg, sem tekur við af Mar- grjeti Jónsdóttur, Sigríður Jóns dóltir, Salome Gísladóttir og Guðný Frímannsdóttir, en þrjár hinar síðarnefndu brautskráð- ust frá Húsmæðrakennaraskóla íslands síðastliðið vor. Verður Öllusárbrú lyit á morgun! RÁÐGERT er að gera tilraun m að lyfta Ölfusárbrúnni á morgun (sunnudag). Hefir undanfarið verið unn- ið af kappi við brúna og er und irbúningi nú það vel á veg komið, að reynt verður .að lyfla brúnni á morgun. Á þessu stigi málsins verður hinsvegar ekkert um það sagt, Kve langan tíma muni taka að setja brúna í stand, því að það er undir því komið, hvernig brúin kemur til með að líta út, þegar búið er að lyfta henni. Ef brúin verður ekki mjög mikið skekt, ætti það ekki að taka langan tíma að setja brúna í stand, þannig að hún verði nothæf. Hinn mikli vöxtur í Ölfusá undanfarna daga hefir tafið framkvæmdir við bt,úna, en áin er nú farin að fjara aftur. Lög um eyðingu rottu í landinu LÖGREGLUSTJÓRI hefir skrifað bæjarráði brjef, þar «em tilkynt er að heilbrigð- isnefnd hafi ályktað, að tíma- bært sje að sett verði lög um eyðingu rottu í landinu, þar eem vitað er, að ekki er hægt að útrýma rottu í Reykjavík, nerna samskonar ráðstafanir sjeu einnig gerðar annars- staðar á landinu. Ræjarráð f61 borgarstjóra að láta semja frumvarp til laga um þetta efni. Lík Magnúsar Jiilíussonarrek- ur á Akranesi j LOFTUR CíUHMUNDSSON ljósmyndaiá og kona hans fóru til Bandaríkjanna í snmar. Ætlar Loftur að kynna sjer ýms- ar nýjungar í ljósmyndagerð og hefir liann dyalið h.já Kodak ljósmyndafyrirtælíinu heimskunna. llefir Löftur þar fengið l.að kynna sjeiy margt, sem engir aðrir en starfsmenn fyrir- tækisins fá að sjá. Kodak har.ð Lofti og konu hans i ferða- lng til Niagarafossanna. — Myndin hjer að ofan hirtist í hlaði, sem gefið er út fvrir starfsfólks og viðsk'iftavini Kodakverksmiðjanna. Á myndinni era Loftur Guðmundsson og kona hans og tveir af ljósmyndasjerfræðingum Kodak. I GÆR fanst lík af karl- manni 'rekið á Akranesi. Af skjölum þeím, er á lílc- inu fundust, reyndist þetta vera Magnús Júlíusson, bif- reiðarstjóri til heimilis á Vesturgötu 20 hjer í hæ. Magn iis hvarf að morgni þess 24. f. m. Rannssóknarlögreglan til- kynti hvarf Magnúsar í út- varp og einnig var þess getið í blöðum. Vmsar aðrar eftir- grenslanir gerði rannsóknar- lögreglan, var gengið með fjörum fram, en alt án árang- urs. Maginis var fæddur 10. apr. árið 1913, lætur hann eftir sig unnustu. Skólar bæjarins taka til starfa bráðleg: NÚ FER að líða að því að skólar bæjarins taki til starfa. Skólafólkið er að koma til bæjarins og býr sig undir námið. Háskólinn. Kensla í sumum greinum a. m. k. mun hefjast um 25. þ. m. Frestur til innritunar er útrunninn 25. þ. m. Biínaðarþing kvatt til auka- fundar STJÓRN Búnaðarfjelags ís- lands hefir kvatt Búnaðarþing saman til aukafundar næstkom andi fimtudag kl. 9 árd. — Mun þetta standa í sambandi við samningaumleitanir þingflokk- anna, sem nú standa yfir. Loftur Guðmundsson í Ameríku Mentaskólinn verður settur um 20. þ. m. Nemendur verða svo margir sem húsrúm frekast leyfir. Viðgerð hefir farið fram á leikfimihúsi ; skólans, og verður hægt að taka það til notkunar bráðlega. Er það skólanum til mikils hagræðis. j _______________________________ Verslunarskólinn. Ný skáldsaga effir Guðmund Daníelsson Kensla í 5. og 6. bekk Versl- unarskólans hefst nú einhvern næstu daga, en kensla í hinum bekkjunum byrjar um næstu mánaðamót. Gagnfræðaskóli Reyk- víkinga tekur til starfa um næstu mánaðamót. Aðsókn þeirra, sem staðist hafa inntökupróf í Mentaskólann, er með allra mesta móti, svo að nauðsyn- legt er að starfrækja 1. bekk í þrem deildum. Undanfarna vetur hafa starfað tveir lær- dómsdeildarbekkir við skól- ann, 3. og 4. bekkur. Enn hef- ir ekki verið ákveðið, hvort þeir nemendur, 18 að tölu, sem luku prófi upp úr 4. bekk skól- ans á síðastliðnu vori, fái inn- göngu í 5. bekk Mentaskólans, og veldur því lítið húsrými Mentaskólans. Gagnfræðaskóli Reykvíkjnga á við allskostar ófullnægjandi húsnæði að búa. Gagnfræðaskóla Reykjavíkur verður að líkindum hægt að setja um næstu mánaðamót- Tvöfalt fleiri umsóknir um. skólavist hafa borist en hægt"1 er að taka til greina. 315 nem- endur sækja um skólavist, en 160 nemendur er í mesta lagi hægt að taka í skólann. Stýrimannaskólinn verður settur 2. okt. Þeir nemendur, sem fengið hafa loforð fyrir skólavist, ættu að koma umsóknum til skólastjór- ans sem fyrst. Vjelstjóraskólinn verður settur 2. okt. Um 30 nemendur munu stunda nám í skólanum í vetur. Skólinn hef ir átt við mikil námsbókavand ræði að búa. Margar námsbæk urnar eru danskar, en af skilj- anlegum ástæðum hefir ekki verið hægt að fá bækur frá Danmörku á undanförnum ár- um. Skólastjórinn vill því brýna fyrir nemendunum að reyna að útvega sjer námsbæk ur frá eldri, nemendum skól- íjis, áður en þeir koma til náms. Barnaskólarnir. Deildir barnaskóla bæjarins fyrir 7—10 ára börn hafa tekið til slarfa, en kensla í hinum deildunum mun hefjast um næstu mánaðamót. — Engin kensla getur þó hafist í barna- skólanum í Laugarnesi fyrr en 1. október, vegna þess að stækk un skólahússins mun ekki lokið fyrr. NÝ ISLENSK skálsaga, „Landið handan landsins“, eftir Guðmund Daníelsson er komin á bókamarkaðinn. Er. þetta allmikið verk um 250 blaðsíður. Þorsteinn M. Jóns- son á Akureyri gefur bókina út. Eftir sama höfund keniur á næstunni út smásögusafn. Nefnist svx bók „Heldri menn á húsgangi“. Gefur Isafoldar- prentsmiðja út þá bók. Loks keniur á þessu ári út leikrit eftir Guðmund. Heitir leikrit- ið, „Það fánst gull í dalnum“. Bandamenn nálgasl Rimini London í gærkveldi: — Talið er nú, að framsveitir áttunda hersins breska eigi ó- farna um 8 km. til hafnarborg arinnar Rimini á austurströnd Ítalíu, og eru bardagar allmikl- !ir á þessum svæðum. Þjóðverj- ar hafa $nn gert gagnáhlaup. — Vestar á vígstöðvunum eru engar breytingar sagðar. Þjóð- verjar segja að ofsinn í sókn bandamanna á þessum slóðum sje nú svo mikill, til þess að geta knúið fram úrslit áður en hausta tekur að fyrir alvöru. Leggur stjórnin fram lausnar- beióni í dag? MORGUNBLAÐIÐ frjetti á skotspónum í gærkveldi, að rík isráðsfundur myndi”vera boð- aður kl. 10 árd- í dag. Ef þetta reynist rjett, er sennilegt að ríkisstjórnin muni þar leggja fram lausnarbeiðni sína. Ýmsir bjuggust við að rík- isstjómin myndi leggja fram lausnarbeiðni sína í gær (15. þ. m )» og bygðu þetta á yfir- lýsingu þeirri, er forsætisráð- herrann gaf í útvarpsumræð- unum s. 1. mánudagskvöld. En þetta varð þó ekki, hvað sem skeður í dag. Engir þingfundir hafa verið boðaðir í dag. FjórSa þing B.S.R.B. sett í dag FJÓRÐA ÞING BandalagS starfsmanna ríkis og bæja, verður sett í dag kl. 2 e. h. í kennarastofu Áusturbæjarskólj ans. Sigurður Thorlaeius, skólastjóri, formaður banda< lagsins setur þingið. 59 fulltrúar frá nra 20Ö samþandsfjelögum munti setja þingið. Frá Starfsmannafjel, Reykjavíkur einn eru 10 full- trúar, en fulltrúar kennara' munu vera næst flestir. t Helstu mál er þingið muií taka til meðferðar eru: Launa' málin, aðbúnaður og starfs-! kjör opinberra starfsmanna,' samningsrjettur þeirra^ til jafns við aðra launþega í lanct inu og lokt blaðamál. En ál mánudag kemur blað banda-< lagsins, „Starfsmannablað, ið“, en á síðasta þingi var ái kveðið að bandalagið hefðistj handa um útgáfu á blaði. Unnið að laglær- ingu á Klifandi- brúnni EINS og áður var getið, bil- aði brúin á Klifandi í Mýrdal í vatnavöxtum nú í vikunni. Fór vestasti okinn < undan brúnni. Er nú unnið að viðgerð á brúnni og er búist við, að því verði lokið á þriðjudag. Brúin á Jökulsá á Sólheima- sandi stóðst hlaupið, sem kom í ána nú í vikunni. Þetta var þó eitt með mestu jökulhlaup- um, sem komið hafa í ána. Kvikmyndafjelagið Saga vill fá lóð við Sundhöllina K VIKMYDAFJELA GIÐ; Saga h.f., sem er nýstofnað, hefir farið þess á leit við bæj< arvöldin að fá leyfi til kvilc- myndasýninga hjer í bænurni og jafnfram hefir fjelagiðj sótt ura að fá lóð undir leik-i hús við Baronsstíg, á milli Sundlaugar og Egilsgötu. M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.