Morgunblaðið - 30.09.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 30.09.1944, Síða 1
Bl. árgangur. 220. tbl. — Laugardagur 30 september 1944, ísaloldarprentsmiðj* hi. ORUSTAN UM HOLLAND í ALGLEYMI ÞJÓÐVERJAR BYRJA GAGNSÓKN Bæjarráð samþykk- ir að reisa skrif- slofuhús fyrir bæj- arsiofnanir Bæjarráð samþykkti á fundi sínum á föstudag með sam- hljóða atkvæðum eftirfarandi tillögu frá borgarstjóra: ..Bæjarstjórn samþykkir að reisa skrifstofuhús fyrir bæjar skrifstofurnar og aðra stofnan ir bæjarins. Er borgarstjóra og bæjarráði falið að semja um kaup á lóð hafnarsjóðs við Arn arhól í þessu skyni, svo og að hefja annan nauðsynlegan und irbúning' að bygingunni nú þeg ar“. ,-Tillagan verður lögð fyrir næsta bæjarstjórnarfund. Grisnezhöfði lekinn London í gærkveldi. I DAG náðú Kanadamenn á sitt vald fassbyssustöðvum Þjóð verja á Grisnezhöfða, og höfð- anum \ sjálfum. Teknar voru þarna 8 langdrægar fallbyss- ur og 200 fangar. Þjóðverjar hafa varist þarna j mjög lang- an tíma. — Ekki er enn með vissu vitað, hvort Þjóðverjar hafa nú nokkrar langdrægar fallbyssur á sínu valdi þarna á ströndinni lengur. — Reuter. Barn fellur af „fsju“ ug drukknar ÞAÐ hörmulega slys vildi til á m.s. Esju um kl. 18.30 í gær, er skipið var statt á Eyrarbakka- bug, að barn á fjórða ári fjell fyrir borð og drukknaði. Barnið var með móður sinni á skipinu, en hafði farið frá henni aftur á skipið og var þar ásamt nokkrum börnum öðr- um, er slysið vildi til. Drengur, sem nærstaddur var, gerði þegar aðvart um slys ið. Ráðstafanir voru samstund- j is gerðar til þess að ná barn- inu, en það var andvana, er það náðist. Læknir, sem var far- þegi með skipinu, gerði þegar lífgunartilraunir, en þæi; báru ekki árangur. — Faðir barnsins mun vera Stefán Pjetursson, málari, Stýrimannastíg 10. Foringi falihlífaliðs- ins slapp Hermálaráðuneytið breska tilkynti í dag, að foringi fyrsta breska fallhlífaherfylkisins, sem sigrað var við Arnhem, Urquart hershöfðingi, hefði verið tekinn til fanga af Þjóð- verjum, en sloppið aftur úr höndum þeirra og sje nú óhult- ur. — Reuter. Fer aftur til Moskva NIKOLAICHEK, forsætisráð- herra pólsku útlagastjórnarinn- ar mun nú aftur vera á förum tii Moskva að ræða við Stalin um framtíð PóHands. — Hann er kominn þaðan fyrir skemstu. Churchill gaf í skyn á þingi í gær, að hann færi bráðlega. Himmler lofar leynivopni London í gærkveldi. SÚ FREGN er höfð eftir þýskum föngum, sem nýlega voru teknir á Metz-svæðinu, að Himmler hefði lofað hern- um þar, ef hann verðist til mán aðamótanna, að nýtt vopn skyldi tekið í notkun, vopn sem | nefnt var W — 5, en sem kunn ugt er, kalla Þjóðverjar svif- sprengjurnar W— 1. — Reuter e etaoin shrdu 1 shrdlu shrdlu Allt Eislland á valdi Rússa. Barist Transyivaniu London í gærkveldi. Einkaskeyti ,til Morgun- , blaðsins frá Reuter. ALLT EISTLAND er nú ávaldi Rússa, en Þjóðverjar halda enn tveim stórum eyjum undan ströndum landsins, Ösel og Dagö. — Rússar birtu í kvöld lista um mannljón Þjóðverja í bardögunum um Eistland og segja það vera um 45 þúsund. — Einnig ræða þeir um allmikið hergagnatjón. í rússnesku herstjórnartil- kynningunni er sagt í kvöld, að Rússar hafi háð harða bardaga eigi allfjarri Riga í því skyni að bæta aðstöðu sína, og tekið nokkur þorp á þeim slóðum. Þjóðverjar greina og frá mikl- um bardögum fyrir suðaustan Riga. Virðist svo sem barist sje um 40 km. frá borginni. í hlíðum Karpatafjalla, nærri bænum Turka, eru einnig mikl ar orustur háðar, en aðstaðan hefir sáralítið breyst. Rússar kveðast hafa tekið bæinn Targu-Mures, en hann er rjett fyrir innan landamærin, sem sett voru milli Ungverjalands og Rúmeníu árið 1940, er Ung- verjar fengu Transylvaníu. — Þjóðverjar viðurkenna missi þessa bæjar og segja frá mikl- um orustum víða um þessar slóðir. Einnig segja þeir Rússa komna yfir Dóná, nærri Járn- hliðinu svonefnda, og hafi þar slegið í bardaga. Það er í Júgó- ilnfín * Sosnokowski settur af London í gærkveldi. NÚ ER ekki talinn minsti vafi á því lengur, að Sosno- kowsky, yfirhershöfðingi Pól- verja, verði settur frá embætti, vegna dagskipunar þeirrar, er hann gaf út um bardagana í Varsjá á dögunum. — Talið er, að hershöfðingi sá, sem stjórnar baráttunni í Varsjá, og nefndur hefir verið Bor, en heitir rjettu nafni Komorow- ski, muni taka við embættinu. — Ekki er nú búist við því, að þetta muni hafa nein sjerstök áhrif á pólsku stjórnina í Lond- on. — Reuter. Bandamenn halda víðasthvar veLli London. í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ORUSTAN um Holland er nú í algleymi, en mest er barist nærri Rín, á Nijmegen — Eindhovensvæðunum alt austur að Massfljóti. Svo virðist, sem Þjóðverjar hafi byrjað allharða gagnsókn og hefir sjest til liðflutninga þeirra að víglínunni. Þeir komust yfir Waal í dag og eru nú orustur háðar á þeim stað. Þá hófu þeir áhlaup á veg inum frá Kranenburg, 12 km. suðaustur af Nijmegen og náðu þar nokkrum árangri. Amerískt fallhlífalið berst þarna með öðrum hernum breska. Loftorustur hafa ver ið háðar af hörku yfir vígsvæðinu. Markmið Þjóðverja 'virðist að ná Nijmegen aftur og svæðimi umhverfis bæ- inn. _________________________ Skriðdrekaorustur. Desmond Thighte, fregn- ritari vor með öðrum breska hernum símar í dag, að skrið drekar berjist á stuttu færi, og hafi Þjóðverjar getað sótt nokkuð fram í hörðum bar dögum nærri Nijmegen. Grimmilegar orustur geisa í kvöld í aldingörðum sveit aYma umhverfis borgina. •— Þjóðverjar halda áfram á- hlaupum sínum eftir Kran- * enberg-veginum. Amerískt fallhlífalið hefir gengið til bardaga og getað sótt fram um 100 metra á einum stað. Snarpir bardagar á Ílalíu London í „gærkveldi. FIMTI herinn á Ítalíu hefir sótt nokkuð fram í hörðum bardögum og tekið nokkrar fjallastöðvar. Þar og austar er mótspyrna Þjóðverja harðn- andi, og mestar eru þó orustur á vígstöðvum áttunda hersins. Þar verjast Þjóðverjar í hæð- um fyrir norðan Rubicofljótið, og hafa með gagnáhlaupum tek ið eina þeirra aftur. Nær strönd inni hafa bandamenn sótt fram um tæpa fimm kílómetra. — Þar eru einnig miklar orustur. Og talið er, að þýskt varalið sje flutt þarna til vígstöðv- anna. — Reuter. Vopnahlje í Calais Varalið á vettvang. William Steen, fregnrit- ari vor í aðalstöðvum banda manna símar, að báðir aðil- ar dragi að sjer varalið. •— Talið er að Þjóðverjar hafi þarna 12 herfylki, flest ekki fullskipuð. Mun þetta lið als um 110 þús. manns og beit ir Model hershöfðingi skrið drekum mikið. Fara nú her flutningar fram eftir vegin um í norðvestur Þýskalandi, að því er flugmenn segja, en samtímis flytja Bretar London í gærkveldi. í MORGUN snemma fóru Þjóðverjar í Calais fram á það ,1 við bandamenn, að þeim yrðu ' . . . . , . . . . .. her ems og þeir mega eftir gerðir kunmr uppgiafarsku-, ö ö málar. Var þessu svarað, að að- ' Númegen-veg- eins skilyrðislaus uppgjöf,lnum- kæmi til greina..Þá báðu Þjóð- verjar um vopnahlje til þess að flytja óbreytta borgara úr staðnum, þar sem Þjóðverjar gæfust ekki upp skilyrðislaust. — Hefir verið unnið að því að flytja þrott íbúa borgarinnar Lítt gerist sunnar. Breytingar hafa ekki orð ið teljandi sunnar á vígstöðv unum, enda hafa orustur farið þar minkandi, alsstað ar, nema syðst, á Nancy- og vopnahljeð framlepgt, til , Metzsvæðinu, þar sem þess að ljúka mætti því verki. nokkrar skriðdrekaviður- — Þýski liðsforinginn, sem eignir hafa orðið í dag. Þjóð samdi um vopnahljeið við verjar gera og stöðugt gagn Kanadámenn, var spurður, hversvegna Þjóðverjar verðust svo lengi í Calais. Hann svar- aði: „Hitler hefir skipað svo fyrir“. — Reuter. áhlaup á sjöunda herinn ameríska, sem sækir að Bel fortskarðinu úr suðri. Her- inn er nú um 25 km. frá i borginni Belfort.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.