Morgunblaðið - 05.11.1944, Page 6

Morgunblaðið - 05.11.1944, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. nóv. 1944 IMýlar Érvalsbækur: I ritsafninu eru öll skáldverk Einars II. Kvaran/bæði sögur, leikrit og ljóð. Sat'uið er prentað á góðan pappír með smáu, skíru letri og er um 2500 blaðsíður að stær'ð. — ílver einasti bókamaður og hvert einasta bókasafn á landinu verður að eignast ritsafn þessa ástsælasta allra íslenskra höfunda. Jakob Jóh. Smári sá um útgáfuna. Ljéðmsfi lésiasa r Hallgrímssonar. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar hafa verið ófáan- leg árum saman nema í litlu úrvali. En nfi hafa þau verið prentuð í heild og gefin út í snotri útgáfu, sem Freysteinn Gunnarsson hefir sjeð um. Enginn góður íslendingur getur verið án ljóðmæla Jónasar Ilallgrímssonar. Hailgrímsljóð. Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pjetursson. Bókinni er skipt í •'! kafla, fyrst eru Passíusálmarnir í heild (prentaðir eftir útgáfu Finns Jónssonar), þá aðrir sálmar (úrval) og loks kvæði veraldlegs efnis. Hallgrímsljóð eru smekklega og íallega gefin út, eins og vera ber. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna. Albýðlegnr fróðleikur í bundnu málí og óbundnu. Safnað hefir Snæbjörn Jónsson. — I Sagnakverinu eru margir góðir þættir, ljóðabrjef, stökur o. fl. Skáldsápa eftir Björnrtjerne Bjömson. Þýðing Þor- steins Gíslasonar ritstjóra. Arni er ein af perlum í norrænum bókmenntnm og er sagt, að Björnson hafi talið söguna sitt besta verk. Georg Brandes sagði, að Árni væri best af bændasögum Björnsons og Franeis Bull segir í bókmenntasögu sinni 1937, að raargir nú- tímalesendm- imini verða á sarna máli, ]>ví að ýmis- legt, bæði í lausu og bundnu máli sje meðal jiess sem lánglifast verði í norskum bókmenntum nítjándu aldarinnar. Inngangskaflinn, um það að klæða fjallið, er heimsfrægt snilldarverk (det. geniale inlednings- kapitel kallar Bull hann, og það víðfeðmasta, sem nokkurn tíma hefir verið sagt, sagði Johs. V. Jen- sen). Kvæðið Upp um fjöllin háu er einnig einn af hátindum norrænnar Ijóðlistar. Mörg önnnr af bestn kvæðum Björnsons eru fljett- uð inn í söguna af Árna. Árni er ein af þeim bókum, sem þjer getið ekki gengið fram hjá, þegar ])jer kaupið góðar bækur. Leiftursbækur verða eins og( að undanförnu besín jóiabækurnar. • —"cnæaecsí H. f. Leiffur ’l'ryggvagötu 28, Reykjavík. Sími 5379. Á næstu 3 til 4 árum verða gefin út nokkur * Urwais skáldrit heimsbókmentanná í veglegri, samstæðri útgáfu í 12 bindum. Verður tekin ein skáldsaga frá hverri þjóð-og ekki valin önnur verk en þau, sem standa í fremstu röð í bókmenntum viðkomandi þjóðar. Hver bók verur um 300 bls. í stóru broti. Eftirtaldir menn velja bækurnar og annast jafnframt þýð- ingar, flestir eða allir: Bogi Ólafsson, menntaskólakennari, Gimnar Gunnarsson, rithöfundur, Ingvar Brynjólfsson, menntaskólakennari, Jón Magnússon, fil. kand., Kristmann Guðmundsson, rithöfundur, Magnús G. Jónsson, menntaskólakennari, Ólafur Jóh. Sigurðs- son, rithöfundur og Þórhallur Þorgilsson, magister Nöfn framantalinna manna eru örugg trygging fyrir því, að bækurnar verða vel valdr og í vönduðum þýðingum. Til út- gáfunnar verður vandað í hvívetna um allan ytri búnað. Hjer er tvímælalaust um að ræða ritverk, sem verður veg- leg og varanleg eign. Bækurnar verða aðeins seldar áskrifendum og verður verð þeirra auglýst síðar. Útgáfuna kostar Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, og tekur hún á móti áskrifendum í síma 4169. Notið þetta einstæða tækifæri til að auðga heimili yðar að úrvalsskáldritum í vönduðum þýðingum. (!^<$><$X§><Sx$><$><$><$X$X$X$X$x$><$X$X$><$><$X§X$><$><$><Sx$X^<$X$><$><$><$x$><^$X$X$><$X$X$><$X$><3><$X$X§x^^ $X$x$x$X$X$h3><$X§><§X§X3^!>3><$><$X§><$><§><$x§X$><$X$>^ Getum útvegað snemma á næsta ári allar stærðir frá 601—300 hestafla bátavjelar, ef samið er strax. — Kynnið yður reynslu þeirra manna sem notað hafa vjelar þessar hjer við land undanfárin ár. Útvegum ennfremur: Mokstursvjelar, jarð- ýtur, sementshrærivjelar, vjelknúnar dælur, vjelknúnar vindur, rennibekki, borvjelaf, vjel- sagir, þvottavjelar, efnalaugavjelar o. fl. O. H. HEL&A: lo Vjeladeild. Borgartún 4. Sími 2059 &&&§*&&$><&<&§>&&§ <$>^x$x$x§x$X$x$x$x$><$x$>3x$x$x$x§x§x§x$x$x$x$x§>^x$>^x$>$x§x3x$x$x$x$><$X§><$x$x$x^<$x$x$x$><$x§x§x§x$x$x§x$x$x§x$x$x§x$xS>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.