Morgunblaðið - 05.11.1944, Page 11

Morgunblaðið - 05.11.1944, Page 11
Sunnudagur 5. nóv. 1944 MORGUNELAÐIÐ n Tilkynning frá Tónlis tarfjelagin u Annað bindi af verk&im Haligrims Péturssenar er væntanleg fyrir jól. í þessu bindi eru auk ævisögu Hallg'ríms öll veraldleg ljóð hans, og Krókarefsrímur. Hefir Finnur Sigmundsson, landsbókavörð- ur búið rímurnar undir prentun en að öðru leyti annast Stein- grímur Pálsson. magister útgáfu þessa bindis, en hann hefir nýlega sent frá sjer útgáfu af Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Aðeins verða prentuð 1000 eintök tölusett og árituð og eru þeir, sem óska að halda sínu númeri vinsamleg beðnir að senda skriflega pöntun. ' Síðar í þessum mánuði kemur út ljósprentuð útgáfa af ís- . l|.ndsvísum Jóns Trausta, aðeins 200 tölusett eintök. Þessi bók er í höndum örfárra manna og verður mjög eftirsótt. Ættu þeir, sem ekki vilja missa af henni að senda f jelaginu samstund- is pöntun. Örfá eintök eru enn til af Passíusálmunum í fallegu skrautbandi TÓNLISTARFJELAGIÐ. Box 263. — Garðastræti 17. Börn, unglingar elo eldro fólk óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn nú þegar. Tuttugasta bék Guðittundar G. Hagalíns, snillingsins í íslenzkri smásagnagerð. FÖRUNAUTAR Hjer segir Guðmundur Gísla- son Hagalin í 9 sögum frá ýmsum samferðamönnum sín- um, ungum og gömlum, konum og körlum, sjerkennilegu fólki, smábrellnu stundum, en skap- stóru og stórbrotnu, þrælandi og stritandi alþýðufólki, yfir- stjetlarmönnum, sjómönnum, bændum, börnum, unglingum, ungum stúlkum og gömlum kerlingum, hertum í erfiðri lífsbaráttu, sem ekki gefast upp, þótt á bjáti, en bíta saman tönnunum og berjast fyrir til- veru sinni og sinna. — Sagan Messan í garðinum er Ijóðræn lýsing á göfugum hugsjóna- . manni, Fjallamaður segir frá hraustum ofurhuga, Brellur skýra frá smáglettni milli kaupmanna í smáþorpi, Sanda-Gerður er átakanleg ástar- saga stórbrotinnar kopu, Skilningstrjeð er saga um tvo blóðheita unglinga, Móðir barn- anna segir brá fórnum og striti einstæðings konu, Kirkjuferð, er lengst og stórbrotnust, lýsing á sjerkennilegum kvenmanni, sem er heit í ástum og lætur sjer ekki alf fyrir brjósti brenna, Tveir mektarbokkar er smellin lýsing á viðureign stórbokkans og geit- hafursins og Frændur er bráðskemtileg lýsing á útvegsheimili og afstöðu tveggja frænda, hvors til annars, sem báðir vilja sækja sjóinn fast. FÖRUNAUTAR er 505 síður að stærð í stóru broti og ber öll merki hins sjerkenni- lega stíls og frásagnarmáta Guðmundar Hagaltns, þessa alkunna snillings í íslenskri skáldsagnagerð. Margir telja, að honum hafi -aldrei tekist betur en í sumum sögunum, sem eru í þessari ágætu bók. Isrún I lott úiiSiiifiifefii I (Albarco). Í Celíotex-þilplötur. A sbest-ccmentsplötur. Steindur þakpappi (rauður og grænn) f fyrirliggjandi. •*■> l> © > © ir stólar Sófar og oftoman ■;> *•> <> >> I -'> til sölu. Alt nýtt. Sanngjarnt verð. Laugaveg 41. § <f> >x$x$><$x$r<$><§x§><^>$><$-<$x§><$x§><$><$x§><$x!*><§><$x$r<§x§x$^x$><§x$-^-<$x§/Q ■<$'<$■<&<$■<$■<$>$-<§><$■<$><$*$ -$->3 $ Lipur sölumaður I V óskast nú þegar hjá stóru verslunarfyrirtaeki hjer í bænum. Umsókn ásamt nieðmælum óska.st send afgr. f Morgunblaðsins, fyrir 10. þ. m. merkt „787“. $><§><$><§>&&§><$><§><§><§><§><§>4>g><§><$4><$&§><§><&‘§><$'$><$^<§<$^x<$'<$'<£-<$'4i <§ ■<§•$■<$■<>■<$<$'<&§'<$ -<é> Gufupressan STJARNA I erfluttá Laugaveg 73 Tökum aftur ullarkjóla í hreinsun. 1 t <> I '*> «> I X •;ð '<> <§x$X§X§><§>$>Q>$>$X§~§^>QX§X§X$><§X§X$>$><§X§X§X$X§X§>Q^><$>Qx§><§h§x§4§x$X$x$ I # . I | SKrifstofukerbergL } f x | 1 eða 2 óskast, helst sem næst höfninni. Til- * <1 *> f boð sendist blaðinu merkt, „Skrifstofa“. % I t •&§^>Q>®®Q>Q^x&&Qx$47®$>Gx$x§,j§x§><$ <%x§x§>$x§x§><§.<í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.