Morgunblaðið - 16.11.1944, Síða 15

Morgunblaðið - 16.11.1944, Síða 15
Fimtudagur ,16. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 15 LO.G.T. ST. FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,.‘!0. Systrakvöld. Inntaka. Kvik- mynd. Akrobatik: Lilja Hall- dórsdóttir. Dans. 'Aögliiifíumiðar við inngang inn. _ w Æðsti templar. UPPLÝSINGASTÖÐ uttj bindindismál^ opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni. Fríkirkjuveg 11. Fjelagslíf FIMLEIKA- ÆFING í kvöld kl. 8,30 e. h. í Austurbæjar- barnaskólahum. — Valsmenn! Fjölínehhið! Stjórnin. HANDKNATT- LEIKSÆFING karla í kvöld ld. 9,30 í Austurbæj- barnaskólanum. ÆFINGAR I DAG Kl. 2—3: Frúar- flokkur. Kl. 6—7: Old Bys Kl. 7—8: Fiml, 2. fl. kvenna. Kl. 8—9: Fiml. 1. fl. kvenna. Kl. 9,45: Hahdknattleikur, kvenna. KI. 9—45: Handknattleikur, karla. YACHTKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Ftmdur verður fimtudag kl. 20,30 í Verslunarm.heimilinu. Teltin verður ákvörðun um bátabyggingu o. fl. Stjórnin. Vinna SÖLUBÖRN D-engir og stúlkur. Nú er tæklfæri til að vinna sjer inn peninga fyrir jólin. Komið í skrifstofu Verslunarmannafje- lags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 í dag og næstu daga. HREINGERNINGAR húsamálning, viðgerðir o. fl. óskar & Óli. — Sími 4129. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. fíjfT Birgir og Bachmann. HREIN GERNING AR Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. Fundið BÁTUR hefir fundist. Uppiýsingar Árnakoti, Álftanesi. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Söng- óg vitnisbiu’ðasamkoma í kvöld kl. 8,30. 32Í. dagur ársins. • Árdegisflæði kl. 5.25. Síðdegisflæði kl. 18.15. Ljósatími ■ ökutækja frá kl. 15.55 til kl. 8.25,- Næturlæknir *r í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturaktsur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. I.O.O.F 5 = 126111611/2 t I.O.O.F. 5 = 1261116*1/2 = STUART 594411177 —. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Barnaspítalasjóður Hringsins héfir beðið blaðið að geta þess,. að minningarspjöld sjóðsins fá- ist í verslun frú Ágústu Svend- sen, Aðalstræti 12. Sjálfstæðisgvennafjel. Vorboði í Hafnarfirði byrjar vetrarstarf sitt annað kvöld (föstudag) kl 8.30. Verður þar kaffidrykkja og dans. Danssýningu hjelt frú Rigmor Hanson s.l. sunnudag í Polar Bear leikhúsinu. — Sökum þess, hve margir urðu frá að hverfa þá, mun danssýningin verða end urtekin n.k. sunnudag á sama stað, en aðeins í þetta eina sinn, vegna kenslu, er hefst í næstu viku, og vinst frú Rigmor því ekki timi til þess í bili. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Fær- seth, Siglufirði og Jens Klein, verslm. Sextugur er í dag Arnar Guðni Kristinsson verkamaður, Baróns stíg 14. Frú Ingibjörg Sigurðardóttir, Vegamótum, Stokkseyri, á 60 ára afmæli í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Kristjana Jóhannsdóttir frá Sauðárkróki og sergeant Carl Alshef. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun síha ungfrú Guð- laug Jóhannesdóttir, Hringbraut 153 og Hjálmtýr Jonsson, Með- alholti 15. Útburður Morgunblaðsins. Eft- ir vinnustöðvunina komst nokk- ur ringulreið á dreifingu Morg- unblaðsins til kaupenda, eins og hjá öðrum blöðum. Nú er þetta Kaup-Sala L J ÓSPRENT AÐUR BÆKLINGUR (á dönsku) um landbúnað og garðyrkju á Islandi, eftir v sjera Björn Ilalldórsson í Sauðlauksdal, verður til sölu næstu daga hjá Búnaðarfje- lagi Islands. Ver<ð kr. 10,00. Ca. 200 tömir STRIGAPOKAR — hálftunnu —•’ til sölu í Thorvaldsensstræti G. MINNINGARSP J ÖLD barnaspítalasjóðs Ilringsins fást í verslun frú ÁgústU Svendsen, Aðalstræti 12. NOTUÐ HUSGÖGN kevpt ávalt hæsta verði. — Sótt, heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötn 45 Daglega nýlöguð HROSSABJÚGU Reykhúsið, Grettisgötu 50. — að færast í mikið betra horf. Er nú svo komið, að ekki vantar fólk til að bera blaðið til kaup- enda nema í fjögur hverfi í Vest urbænum. Eru þetta alt frekar fljótútborin hverfi. Afgreiðsla blaðsins gefur upplýsingar, ef einhver vildi kynna sjer þetta nánar. Minningarspjöld Blómsveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld í Hljóðfæraverslun Sig- riðar Helgadóttur, Lækjargötu 2, hjá frú Maren Pjetursdóttur, Laugaveg 66, frú Emilíu Sighvats dóttur, Eiríksgötu 27, frú Ólöfu Bjarnadóttur, Túngötu 38, frk. Guðfinnu Jónsdóttur, Bakkastíg 6 og hjá Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12 B. Til bágstadda piltsins: Her- vald 10 kr. Áheit 20 kr. Þ. I. 15 kr. N. S. 10 kr. ÚTVARPIÐ f DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla 1. fl. 19.00 Enskukensla 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): . a) Raymond-forleikurinn eftir Thomas. b) „Suðrænar rósir“, váls eftir Johann Strauss. c) Melodie, nr. 1 og 2, eftir Rubinstein. 20.50 Lestur Islendingasagna: Laxdæla (dr. Einar Ól. Sveins son háskólabókavörður). 21.20. Hljómplötur. 21.25 Upplestur: Kvæði eftir Jón as Hallgrímsson. 21.30 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.50 Hljómplötur: Lotte Leh- mann syngur. 22.00 Frjettir. Lánfaka Landssmiðj unnar FRAM er komið á Alþingi stjórnarfrumvarp um heimild handa ríkisstjórninni, að ábyrgj ast allt að einnar milj. kr. lán, er landssmiðjan tekur. Segir svo í greinargerð: „í 3. gr. laga nr. 102 1936, um landssmiðju, eru ákvæði um að ríkisstjórmn skuli afhenda landssmiðjunni lóð undir nauð synleg mannvirki og þegar lóð in hafi verið afhent, skuli lands smiðjunni heimilt að hefja smíði þeirra verkstæða, sem henni eru nauðsynleg. Þá er svo ákveðið í tjeðri lagagrein, að ríkisstjórninni sje heimilt að ábyrgjast lán, er landssmiðjan tekur til bygginga og vjel- kaupa, allt að 100000 krónum. Nú hefir landssmiðjan bygt stórt og fullkomið hús yfir starfsemi sína og keypt mikið af nýtísku vjelum. Þessar fram kvæmdir hafa kostað mikið fje og hefir landssmiðjan orðið fram til þessa að sæta óhag- kvæmum lánskjörum. Til þess að bæla úr þessu, er lagt til í frumvarpinu, að heimila ríkis- stjórninni að ábyrgjast allt að 1000000 króna lán fyrir lands- smiðjuna í þeim tilgangi, að hún fái löng og vaxalág lán.“. Ef Loftur getur jiað ekki — þá hver? Hjartanlegar þakkir og innilegar kveðjnr sendi jeg öllum þeim, sem með heimsóknum, símskeytum, kveðjum, gjöfum og samsæti heiðruðu mig á áttræðis- afmæli mínu þ. 4. nóv. s.l. og gerðu mjer daginn minnisstæðan. Munu þær fögru endurminningar end- ast mjer til æfiloka. Guð blessi ykkur öll. Erlendur Ámason, Gilsbakka, Vestmannaeyjum. Innilega þakka jeg öllum, sem sýndu mjer hlýju og vinarhug á sextugsafmæli mníu 8. nóv. Guð blessi yður öll. Ingibjörg Sigurðardóttir, Laugaveg 30A. Ættingjum mínum og vinum er á ýmsan hátt % glöddu mig sjötugan 5. okt. s.l. færi jeg hjartans þakkir. — í guðs friði öll. Jón Bjamason frá Sandi. <SX$x$x$xíxS><Sx$xS><S><Sx$xSx$xSxS><SxSxi><$x$><$x®K$x$x$x$x$xSx$xSxSxSxeK3xíxSxSx$K$x^<^<$x$x»<Sxí> Bestu þakkir til allra þeirra, sem glöddu okkur á 25 ára hjúskaparafmælinu 8. þ. mán. Kirstín Stefánsdóttir, Guðjón Pjetursson. $x$x$x$x$x$x3x$x$k$k$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$>$x$x§k8x$xSx$k$x$>3x$x®x$x$x$x$^x$x^<^<^<£<$x$xS> <S>^X$X$X$>^X®^$^K$><$>^<Í><$><$X$X$X$X$X$X$X$X$><$X$X$><JX$XÍX$X$><$X$><$>^X$><$X$K$X^4X$X$X$X» Jeg þakka innilega öllum þeim, er á ýmsan hátt Í sýndu mjer vinarhug á fimtugsafmæli mínu. Jón Jónsson, frá Deild, Hafnarfirði. «>^X$>^X$>^>^x$>^xM>^><$X$>«x$>^>^x$X$>«X$X$>«>^X$>^x$><$>^><$^x$x$x$x$x$^x$x$> r Hatvöru eða tóbaksbúð I óskast til kaups nú þegar eða um áramót. — Tilboð, 6 f> merkt: „365-09“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir ^ mánaðamót. <$>^>^>^x$xMx$><$x$><$>^><$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$xSx$x$>^><$>^><$>^><sxJx$x$x$>^x$x$>$x$x$>^> Jarðarför konunnar minnar, móður og tengda- móður, ÁSU SÓLVEIGAR BJARNADÓTTUR, fer fram föstudaginn 17. þ. m. frá heimili okkar Gunn- arsbraut 34, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Kristvin Guðmundsson, böm og tengdaböm. Kveðjuathöfn konunnar minnar, GUÐRÚNAR EYJÓLFSDÓTTUR, sem andaðist 9. þ. mán. er ákveðin í Dómkirkjunni þriðjudaginn 21. þ. mán. kl. 1,30. Blóm og kransar afbeðnir. Helgi Helgason, Þórsgötu 20. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför, GUÐFINNU SIGURÐARDÓTTUR, Gísli Jónsson, börn og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.