Morgunblaðið - 28.11.1944, Page 2

Morgunblaðið - 28.11.1944, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. nóv. 1944 ! Byggíng, sem iilliægii þiffnm ! Sjáifstæðisflokksins im ófyrir- | sjáanlego irnmtíi jHÚSBYGGING Sjálfstæð- iiirnanna -vekur geysilega ^fchygli meðal bæjarbúa jiessa dagana. ' Menn ræða um þetta mál , áíu á milli og er ýmislegt, séna menn fýsir að vita deili á, framar því, sem þegar llefir verið upplýst. Blaðið rjáðí því í gær tali af for- riianni byggingarnefndarinn áv, Eyjólfi Jóhannssyni, og fer samtalið hjer á eftir: .,Jeg sje, að þjer eruð núna f o rmaður byggingarnefndar Sjálfstæðisflokksins, og þið h ifið mikil áform á prjónun- ; ;,Já. — jeg hefi verið for- n i.aður byggingarnefndar frá hví í síðasta mánuði, en þá nætti eldri byggingarnefnd sjtörfum um leið og verkefn- u;.n. hennar var skift á fleiri dðiía. ‘ Eldri byggingarnefndin hafði uodirbúið jarðveginn undir for ihensku Magnúsar Jónssonar, prófessors. Hafði m. a. fest kaup á núverandi húseign og lóð flokksins í Thorvaldsensstræti. Látið gera þann uppdi’átt, sem núverandi bygging grundvall- ast á- - Er það ómetanlegl, hvað fjokknum hefir verið valinrí heppilegur staður í bænum uudír flokkshús. — Má m. a. marka það af því, að tveir að- ilar hafa komið til mín og sp'urt mig, hvort ekki kæmi til nrála, að flokkurinn vildi selja éignina. og hafa báðir verið til- iSúnir að greiða að minsta kosti 1 miljón króna fyrir hana“. j „Og þið eruð byrjuð að þyggja strax áður en eða sam- ilJiða því, sem fjársöfnun er ááfin“. I „Já, — það má e. t. v. telja ^að bjartsýni að byi’ja bygg- Migarframkvæmdir áður en peningarnir eru komnir í hand j|a3ann. En í fyrsta lagi höfum við -handbærar um 100 þúsund iþónur frá Sjálfstæðisfjelög- d; xuni hjer í Reykjavík, og í 4ö;:u lagi þekkjum við áhuga ^júifstæðismanna fyrir þessu ihMi og treystum því þess vegna, á<5 nægjanlegt fje safnist nú, þegar á'reynir". jfeþ.v. J. Samta! vlð Eyjólf Jóhannsson form. bygglngarnefmSar ,.Er ekki flokknum tryggt nægjanlegt húsnæði fyrir starf semi áína með þessari bygg- ingu?“ ,,Jú, — áreiðanlega. í gamla húsinu verður mjög gott hús- rúm fyrir allar skrifstofur flokksins og fjelaganna hjer í Reykjavík. Aðal salurinn í byggingunni er sá langstæi’sti funda- og samkvæmissalur, er enn hefir verið bygður hjer í bænum. Auk þess verður minni salur, sem rúmar um 100 manns, — eldhús og allar nauð synlegar geymslur“. „En það eru sumir að segja, að þetta sje bara bráðabirgða- hús?“ „Það má að vísu til sanns vegar færa að því leyti, að hjer er vitanlega ekki um neina end anlega nýtingu á lóðinni að ræða. Eldri byggingarnefndin Ijet á sínum tíma gera uppdrátt að byggingu til fullnýtingar á lóðinni, Slík byg^ing mundi með núverandi verðlagi kosta 4—5 miljónir króna. En þar sem gera verður ráð fýrir, að núverandi byggingarkostnaður stórlækki-áður en langt líður, var fallið frá þessari hugmynd þar sem núverandi lausn ful.l- nægir einnig öllum þöi’fum flokksins um ófyrirsjáanlega framtíð. Það má heldur ekki loka augunum fyrir því, sem öllum þeim, er við byggingar fást, er Ijóst að framundan er gerbylting á sviði byggingar- iðnaðarins. Er óneitanlega skemtilegra fy.rir Sjalfstæðis flokkinn, þegar að því kemur, að hagnýta lóðina að fullu, að geta þá notfært sjer til hins ýtrasta þá nýju tækni, serrf framundan er“. , t , London: Nýlega kom til al- varlegra uppþota í éinu út- hverfi Johannesburg, en þau hófust með grjótkasti innbor- inna manna að öllum farartækj, um, sem um aðalgötuna fóru, eftir að innborinn maður hafði orðið fyrir sporvagni Fjársðfnunarvlka byggingarsjóðs FYRSTI dagur fjái’söfnun- arviku byggingarsjóðs Sjálf- stæðisflokksins var í gær. Fjársöfnunarnefnd ljet blað- inu í tje þær upplýsingar, að það, sem þegar hefði frjettst af söfnuninni, benli lil góðs og að henni myndi verða vel tekið. » Ýmsir komu í gær á skrif- stofu flokksins í Thorvaldsens- slræti og afhenlu styi’ktarfje í byggingarsjóð. Þar á meðal var einn gamall maður á níræðis aldri, Hann sagði að sig „lang- aði til að gefa nagla í bygging- una“ um leið og hann afhenti 100 krónur. Þessi maður hefir ekki verið meðlimur í neinu Sjálfstæðisfjelaganna, en hann sagðist allaf hafa verið flokkn- um hlyntur og vildi nú gera sitt til að stuðla að framkvæmd byggingarmálsins. Mannaskifli í her- sljórn bandamanna London í gærkveldi. Tilkynt var hjer í London í dag, af opinberri hálfu, að Al- exander hershöfðingi Breta, sem stjórnað hefir sókninni á Italíu til þessa, verði nú æðsti hershöfðingi bandamanna við' Miðjarðarhafið, í stað Henry Maitland Wilson, sem verður forseti jeðsta sameiginlegs her- ráðs Breta og Bandaríkjamanna í Washington, en það var áður Sir John Dill; sem nú er ný- látinn. Við stjórn herja bandamanna á Italíu tekur ameríski hers- höfðinginn Mark Clark, sem stjórnað hefir fimta her Banda ríkjanna á Ítalíu. — Reuter. Utgáfa íslenskrar alfræði- bókar undirbúin I Arni Friðriksson 1 ritstjóri verksins HJER ER NÚ hafinn undirbúningur að útgáfu íslenskr- ar alfræðibókar, sem verða á mikið verk, ef alt tekst vel, Hefir útgáfufjelag, Fjölsvinnsútgáfan verið stofnuð til út- gáfu þessa eina verks. Var það fyrst í sumar, að nokkrir menn fóru að fá áhuga á máli þessu, að því er Árni Frið- riksson, aðalritstjóri verksins skýrði blaðamönnum frá í gær. Sagði ritstjórinn, að þeim mönnum, sem þarna voru að verki, hefði fundist, að slíkt verk sem úlgáfa alfræðibókar íslenskrar mætti ekki lengur dragast, en sáu hinsvegar að margar lorfærur hlutu að verða á vegi þeirra, og þá ekki síst sú, að enginn maður hjer hafði reynslu af því, hvernig unnið væri að samningu slíkra bóka. Urðu því fýtirmyndir erlendar, og verða þær víða að og gaum- gæfilega athugað, hvað hentug ast þykir. Verkið verður stórt. Áætlað er, að verk þetla verði í 12 bindum, og máske einu til tveim aukabindum. — Gert verður alt sem unl er lil þess, að verkið verði sem vand aðasl, bæði verða fengnir færstu menn, til þess að vinna það, en um 50 slíkra manna hafa þegar lofað að leggja því lið. Eins og framan er getið, verður Árni Friðriksson fiski- fræðingur aðalritstjóri verksins en aðsloðarritstjóri Eiríkur Kristinsson cand. mag. Taldi aðalritstjórinn, að vart myndu færri en 100 manns starfa að því að rita þessa miklu bók, en hvert bindi hennar er ráð- gerl 500 síður. Myndir vex’ða margar og kort. « Mikið um íslensk efni. Ritstjórinn benti á að mjög mikil áhersla yrði lögð á að hafa sem mest um íslensk efni í bókinni. Einnig verður að finna nýyrði yfir ýms ný tekn- isk heiti, því bókin verður lát- in fylgjast eins .með tímanum og kostur er á. — Valin hafa verið milli 13 og 14000 upp- sláttarorð, eða orð sem hægt er að fletta upp á, og hefir síðan verið unnið úr þeim efniviði. Kostnaðarliliðin. Árni Friðriksson kvað það komið undir árangri áskrifta- söfnunar, sem er að byrja, hvort yfirleitt yrði hægt að þeíjast handa um útgáfu verks ins, en hún verður óhemju dýr, þar sem ekjti þýðir að horía í kostnað við slíkt verk sem þetta. En komi það hinsvegar í ljós, að ekki sje hægt að afla nægilegs fjölda traustra áskrif- enda, verður að hælta við verk ið, og fer þá mikil vinna í súg- inn. En talið er að útgáfan muni kosla um 4 miljónir kr. alls. Áskriftarlistar munu verða lagðir fram í bókaverslunum bæjarins og e. t. v. fleiri stöð- um. Tungu-búið úisvarsskyit HÆSTIRJETTUR kvað í gær upp dóm í málinu: Baej- arstjórn Isafjarðar f.h. bæj- arsjóðs gegn hreppsnefnd Eyr arhrepps f.h. hreppsins». Mál þetta er risið út af út- svarsálagningu á búrekstui' Isafjarðarkaupstaðar á Tungui í Eyrarhreppi. llafði hrepps- nefnd Eyrai’hrepps lagt 1200 kr. lítsvar á þenna búrekstun 1942,'en ríkisskattanefnd lækk aði útsvarið niður'í 900 kr. Bæjarstjórn ÍSafjarðar ttildf útsvar. þetta ranglega á lagti og neitaði að greiða það. Van þá krafist lögtaks og kvað' fógeti upp iirskurð, þar sent lögtakið var leyft. Þessum, úrskurði áfrýjaði bæjarstjórn Isafjarðar, en hæstirjettun staðfesti úrskurð fogeta. 1 forsendum dóms Hæsta-, rjettar segir svo: ,jBúrekstur manpa á jörð utan sveitarinnar er almennt útsvarsskyldur að lögum, sbr., lög nr. 100 1936 8. gr. b og er eigi heimild til að telja bæj| arfjelög eða sveitar er bú reka' í öðnr sveitarfjelagi, undart þeirri skyldu. .Ber því að stað- festa hinn áfrýjaða úrskurði að niðurstöðn til.“ Allsherjarþingi vinnuveit- enda, sem staðið hefir hjer 1 bæ, var s.litið í gærkveldi. Á þinginú voru gerðar nokkr- ar samþyktir, sem birtar verða hjer í blaðinu innan skamms. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiírniiniiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiitiio IIAl’PDRÆTH V.R. | Ferð fyrir 21 1 á fljótandi hóteli fyrir = aðeins 5 krónur ef hepnin er með. lummummiiiiiiiiijiiuumimmuummummuuuiv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.