Morgunblaðið - 28.11.1944, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.11.1944, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIíí Þriðjudagur 28. nóv. 1944. Vegna útfararí Pjeturs Ingimundarsonar slökkviliðsstjóra. verður skrifstofum okkar lokað í dag. Reykjavík, 28. nóv. 1944 ^afar (jLótaóon & Co, Lf (/ CiáLim^öl Bæjurskrifstofurnar Austurstræti 16 og skrifstofur Rufveitunnur verða lokaðar í dag til kl. 1 e. h. vegna út- farar Pjeturs Ingimundarsonar. slökkviliðs- stjóra. MoKfftsMrstjórinn Lokað í dag vegna jarðarfarar. Cjaóm. (jfbitmiiadóóoa dömuklæðskeri, Kirkjuhvoli. Vinmimiðlunarskrifstofan verður lokuð í dag frá kl. 12 á hádegi, vegna jarðarfarar. ¥egnu jurðurfurur % verður versíunin lokuð í dag. Verslunin 6HÐAF0SS Lokað í dag kl. 1—4 vegna jarðarfarar. LAXINN h.f. Skrifstofum vorum og vöruafgreiðslum verður lokað í dag frá kl. 1 til 4 vegna jarðarfarar. J. Þorlaksson oy IVorðmann Hálfdan Jóakims- son ÞEGAR jeg renni hugan- u.m til baka til löngu liðinna tíma, þá i’enna upp fyrir hug- skotssjónum mínum ýmsir menn, sein með persónuleik sínum mörkuðu spor í huga mínum, spor sern tímans tönn hefir ekki getað afmáð. Einn þessara manna, sem jeg minníst frá barnæsku, var llálfdán hóakinisson, bóndi á Gríinsstöðuni við Mývatn. Hann vai’ maður föngulegur á velli, sviphreinn, hæglátur í allri framgöngu. Ilann var eins og méitlaður út úr stuðla- bergi íslénskra íjalla. Ilann, var maður gjörhugull, sem enginn leyfði sjer að segja um að váeri gáfaður. Hann var vitur maður: hvert sem um- talsefnið var þá var hvert orð sem hann sagði þrauthugs að og þrungið af mannviti. Hann var drengskapar maður mikill og hafði hvers manns traust. Hann var þjettur á velli og þjettur í lund. Hann. var uppi áður en flokks gáf- urnar voru sestar í öndvegi fyrir mannvitinu. Hann var svo mikill drengskapar mað- ur, að hann mundi aldrei hafa: getað beygt sig undir gáfur flokks skipulagsins. Hann var einn af hinum frjálslyndu- framsýnu mönnum sinnar tíð- ar. Sonur Hálfdáns var hinn' mikli atorku og skapgerðar maður Jakob Hálfdánarson, sem mörgum er kunnur og margir kannast við, og vart mun saga verslunar og við- skifta í lok síðustu aldar svo skrifuð, að hans nafn komi', ekki þar við sögu. Ilann var einn af stofnendum K. Þ. og starfsm’aður' þess mörg ár. Hann var rnótfallinn allri ein- okun með sjerrjettindum og; ríkis-einkasölum. Ilann unnij frjálsri verslnn og frjálsum. idðskiftum, enda var K. Þ. í fyrstu bygt lipp á þeim grund. vellj. Sonnr .Takobs var Jón Á. Jakobsson, kaupmaður á ITúsa vík. Allir voru þessir feðgar drengskapar menn miklir svo af bar. en um. leið skapgerð- ar menn. Sá yngsti þessara, var minn samtíðarmaður og. minnist jeg hans sjerstaklegá sem hvers manns hugljúfa. Sonur Jóns er Áki núver- andi ráðherra. Það má vera hverjum manni, sem í mikla ábyrgðarstöðu er settur, mik- il stoð og styrkur að .vera af- komandi slíkra drengskapar manna, manna sem bafa jafn hreinan og óflekkaðan skjöld sem forfeður þessa unga ráð- herra hafa. Hvernig honum te.kst að feta ý fótspor feðra sinna fer eftir því, hversu mik ið hann hefir erft af pólitísk- um drengskap þeirra. P. Stefánsson, Þverá. Hfiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimijiiiiiiiiiiiiiiiuitiiiiiiiiiæ I CúmmÉstðkka | 5 og gúmmíkápur § fást í | V O P N A, | Aðalstræti 16. = UNGLIIMGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda við: Framnesveg Sogamýri Kaplaskjólsveg Víðimel og i Hringbraut (Ihturl œrj 4 *• f Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið dddLrifótofuótútlz a eða piltur 18—20 ára, vel að sjer í vjelritun, reikningi og ensku. geta fengið atvinnu nú þegar hjá þekktu fyrirtæki. Umsóknir ásamt upplýsingum um mentun og fyrri störf. ósk- ast sencl Morgunbl fyrir þriðjudagskvöld n. k. merkt „Atvinna“. ÉBÚB TIL SÖLU Vönduð fjögurra herbergja íbúð í nýju húsi, á -góð- um stað í Austurbænum, er til sölu nú þegar. Flatar-_ ^ mál íbúðarinnar er 110 fermetrar. Tilboð, er tilgreini ca. útborgun, sendist blaðinu fyrir hádegi á fimtu- dag, merkt, „Góður staður — 100“. ✓ X ' <♦> <§>^^>^^^>^>^>^^^><§X$X^<$><$><$><$><§X$X§><$>^X§>^>'$><$X§X§>^><§X^<^,^<$>^<$>^<$>^>^><§><$X$X§><§>^X$^ UNGIIR MAÐUR reglusamur og ýbyggilegur, með gagnfræðaprófi eða samsvarandi mentun, óskast að einni heistu verslun bæjarins. Bílpróf æskilegt. Umsóknir merktar „Strax | eða seinna“, sendist Morgunbl. fyrir 5. des. n. k. <$><§><$><$><§><$><§><$><§><$><$>G><$><§><§><$><§><$><§><$><$><$><§><§><$<§><$><§><§><&§><$><§>^ Skrifstofur vorar og niðursuðuverksmiðjur eru lokaðar allan daginn í dag vegna jarðar- farar. Söíusamband íslenskra fiskframieiðenda Vegnu jurðurfumr lokum við skrifstofum okkar í flag, þriðjudag, frá hádegi. KVELDLJLFUR H.F. luiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiium a

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.