Morgunblaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 5. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúina krossgáta Lárjett: 1 þagga niður í — 6 þjóð — 8 keyr — 10 á fæti — 11 grautar — 12 forskeyti — 13 2, samhljóðar — 14 lofaði — 16 gæðingar. Lóðrjett: 2 fjelag — 3 kladdi — 4 4 tónn — 5 saum — 7 ögn — 9 knæpa — 10 ræða — 14 leit — 15 frumefni. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 vjelar — 6 nál — 8 aá —-10 sr — 11 skreppa — 12 Si — 13 úð — 14 aða — 16 skata. Lóðrjett: 2 en — 3 ládeyða 4 A1 — 5 bassi — 7 hraði — 9 Áki — 10 spú — 14 ak — 15 at. B> ♦ ♦ ♦ * » Fjeiagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD í Austurbæjarakólan- um: 1 KI. 7.30—8,30 Fimleikar 2. fl. og drengir 14—16 ára. Kl. 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl. I íþróttahúsi -T. Þorsteins- sonar: . \ Kl. 6—7 Frjálsar íþróttir. Stjóm K. R. ÆFINGAR I DAG Kl. 7—8 Fiml. 2. fl. karla. Kl. 8—9 Ilandknl. kvenna. KI.9—10 Hnefaleikur, -— 10 Ilandknl. karla. ÁRMENNIN GAR! íþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld verða þannig í íþróttah.: í minni salnum: K1. 7—8 Öldungar fimleikar. ■—8—9 Handknl. kvenna. —r- 9—10 Frjálsar íþróttir. í stóra salnum: KI.7—8 TT. fl. kvenna a fiml. — 8—9 T. fl. karla — __ 9—10 II. fl. karla b — . Áríðandi er að stúlkur sem æfa í II. fl. kvenna a í vetur mæti á þessari æfingu. Stjórn Ármanns. ÍSHOCKEY Bkautaf j elag Reykj avíkur gengst fyrir kenslu í íshockey næstu daga. Þoir sem vilja taka þátt í æfingum gefi sig fram á Bifréiðastöð Islands. Nýir meðlimir geta innritast •á sama stað og á kvöldin þeg- av svell er, í skála fjelagsins við Tjörnina. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦# Tilkynning ZÍQN ' Valmingarvikan. Samkoma á hverju kvöldi kl. 8. Allir velkomnir. I. O. G. T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Hagnefnd- aratriði Br. Lúdvíg Möller er- indi: Dýrmætasti fjársjóðúr- inn. »»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦ fCaup-Sala TVEIR SKÍÐASLEÐAR miðlungsStærð til sölu á Hörpugötu 14 í dag-. HATTAR, HÚFUR og aðrar fatnaðarvörur. Tvinni og ýmsar smávörur. Karlmannahattabúðin Handunnar hattaviðgerðir á sama stað. Hafnarstræti 18. Sjerstaklega vandað „NORDHEIMER1 ‘ KONSERT PlANO, til sölu, verð 8500.00 kr. Tilboð sendist í pósthólf 955 mei’kt „Nordheimer' ‘. DRENGJAFÖT Peysúr og Snjóföt Telpukjólar á 1—14 ára. Verslun ' Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Bankastræti 4. ÞAÐ ER ÓDÝRARA *ð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hœsta verði. — Sótt heim. —Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Gr Aft.i S{?Öt.ll 45. Vinna HREINGERNINGAR húsamálning', settar í rúður. óskar & Óli. — Sími 4129. HREIN GERNIN GAR Vönduð vi-nna. U.ppl. í síma 5271. Utvarpsviðgerðarstofa min er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. HREIN GERNIN G AR Jón & Guðni. Sími 4967. TEK LOPA til spuna. Ilelga Illugadðttir, Sólvallagötu 28. Tapað REGNHLlF ljósgul, tapaðist á sunnudags- kvöld á leið írá Hótel Borg að Kirkjuhvoli. Finnandi vin- samlega geri aðvart í sírna 4416 HESTUR, ARMBAND TAPAÐIST s.l. sunnudag. Finnandi vin- samlegast gjöri aðvart í síma 1228 eða 3815. dökkhrúnn 6 vetra sljettjárn- aður, hefir tapast. Mark: Sýlt og' lög'g framan hægra stýft v'instra. Finnandi góðfúslega gjöri aðvart í síma 3011 eða 3168. Árdegisílæði kl. 8.15. Siðdegisflæði kl. 20,.35. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. ’ Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Litla Bílastöðin, sími 1380. □ Edda 59441257 — 1. Atkv. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Sjötug verður í dag frú Anna Jónsdóttir, Grettisgötu 54. Sjötugsafmæli á í dag Ingjald- ur Þórarinsson, Bakkastíg 5. Hjónaband. í gær voru gefin saman í ^ hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, þau Helga Lárus- dóttir og stud.. med. Hannes Finnbogason, bæði til heimilis á Flókagötu 14. Hjónaband. Síðastliðinn laug- ardag voru gefirh saman í hjóna- band ungfrú Sigríður Bjarna- dóttir, frá Geitabergi og Þorkell Sveinsson, skrifstofustjóri, frá Leirvogstungu. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Vilborg Guðmundsdóttir og stud. med. Halldór Guðjónsson. Heimili þeirra er á Eiríksgötu 13. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Fanney Hannesdóttir og Brynjólfur Guðjónsson á Litlu-Háeyri, Eyr- arbakka. Háskólaf.vrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson, dr. phil., flytur í dag kl. 6.15, fyrirlestur í 1. kenslu- stofu Háskólans. Efni: Sálarfræði námsins. — Öllum heimill að- gangur. Skautafjelag Reykjavíkur hef- ir beðið blaðið að geta þess — að gefnu tilefni — að áskriftarlisti fjelagsins liggi frammi í Bifreiða stöð íslands og í skála fjelagsins við Tjörnina á kvöldin. Nýir með limir geta innritað sig á þessum stöðum. í hjúskapartilkynning'u í blað- inu s. 1. sunnudag, misritaðist nafn Lofts Þórs Einarssonar; — var hann þa'r nefndur Loftur Jón. Happdrættisvinningar, sem upp komu á hlutaveltu Kvenna- deildar Slysávarnafjelagsins, — sunnudaginn 3, desember: •— 19.781 Flugferð til Akureyrar. 21.878 Flugferð til ísafjarðar, 28.022 Ferð með Esju til Akureyr ar, 1. farrými. 29.687 Tonn af kol um, 1.404 Tonn af kolum, 4.855, Tonn af kolum, 16.666 Tonn af kolum, 24.098 Hálft tonn af kol- um, 1.016 Herra frakkaefni, 18.379 Permanent, 18.379 Perma- nent, 10.875 Hveitipoki, 50 kg., 10.544 Dömu-kápa, 4.269 Dömu- kápa, 1.226 Dömu-gullúr, 13.322 Herra-stálúr, 4.256 Dömu drakt, 24.011 Dömu-veski, 12.461 Dömu- veski, 24.628 Dömu-veski, 10.461 Teborð, 7. 608 Sólgler, 11.312 Raf- magnsmótor, 6.120 Standgramma fónn með plötum, 20.614 100 lítr- ar af bensíni. (Birt án ábyrgðar). ÚTVAUPIÐ í DAG: 8.30 Morgupfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarp frá Alþingi: Framh. 1. umr. í sameinuðu þingi um frumvarp til fjárlaga fyrir 1945 (Eldhúsdagsumræður). Dagskrárlok um kl. 24.00. <$xSxS><sx»kS>^xS>x <$"Íxs><$>3>3>$k$xÍxS>^>^x8x$>^xSxSx$>^x$xSx»xíxS><Sx»>.$>$,3>3xSxJxíx$x$x$x$x»xS> AlúSar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 65 ára f afmælisdegi mínum 1. des. s. 1. Einar Magnússon. I Hugheilar þakkir færi jeg öllum skildum og | vandalausum, sem glöddu. mig með heimsóknum, Ígjöfum og’ skeytum á sextugsafmæli mínu-28. nóv. s.l. Soffía Ölafsdóttir. <$>4xps>^-'sxíx^<8x3^><$K*x$xe>^x8>$x$x»xS><$>3>^$><$x»,<í«8xSXÍxíKSx$>«><8xJx»>«!>.$XíxSxS><SxSxS>^> t IViGLINGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda við: Ingólfsstræti og Hringbraut (VesuJ œrj Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. | MorganEiKaðið | «x$k»x$>^$x8x$kSxS><$kJxSxSxSxSxíxSxSxSx8x^xSx^<íx3x8><SxSx.x»> s>®.<-x*xS>.'S>«xi>^xíxíxtxSxt'i> <Sx8x8><8x^$x»Xsx8xÍXS>3x8xS><^X»k8xSx$><Sx$xsxSx»xSx8xS><8><$x»<^x$xK!<<Ksx$x»xS><$x»x$kSks.8> <♦> I (jróÉrarótöé til áöít 11 Af sjerstökum ástæðuni er til sölu rjett við bæjar- landið gróðrarstöð í fullum gangi. Stöðin stendur á erfðafestulandi (nýbýli), sem er um 10 hektara a'ð stærð, þar af í fullri tún og garðrækt ca. 4 hektarar. Á landinu er íbúðarhús 7x8 ferm., einlyft með kjall- ara, gróðurhús, samtals um 300 ferm. að stærð, vermireitar með tilheyrandi gluggum ca. 100 ferm., kartöflugeymsla o. fl. Blómlaukar, plöntur, plöntu- kassar, blómsturpottar og allskonar verkfæri fylgja. Kúabú, hænsnarækt og þess háttar mætti reka á land- >mu. Þeir, sem vildu kynnast þessu nánar með kaup fyrir augnra, sendi nöfn sín í lokuðu umsl merktu: „Framtíð" á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. mán. «*$K$x$x§x$xSx*K$x$x##<*xtx$xSx»K$x»xSx3x§x3x$x^*§KSx5>4x$K$xsxí>$. ®-:f v>ix>4><>><S>3xíx8><gxJ Það tilkynnist að systir okkar, MATTHILDUR HELGADÓTTIR andaðist 3, þ. m. — Fyrir hönd fjarstaddrar systur. Kristín Helgadóttir. Guðbjörg Helgadóttir. • • Ámi Helgason. Jarðarför bróður míns, INGVARS STURLAUGSSONAR frá Starkaðshúsum fer fram frá Stakkseyrarkirkju miðvikudaginn 6. des. kh 2. e. h. Símon Sturlaugsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför JÓNS G. BJARNASONAR. Guðrún Einarsdóttir, Öldugötu 4. Valgerður Bjarnadóttir, Hringbraut 178. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför sonar okkar, bróður og mágs, FRIÐRIKS HALLDÓRSSONAR Foreldrar, systkini og tengdafólk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.