Morgunblaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 12
12 Páhni Hannesson og S nemendur leimsækja M. L Frá frjettaritara vornm. 1 Akureyri 4. (leh. FÁLMI IIANNE8S0N rekt- or kom hingað í gærdag, suntutdag 3. des., ásamt. fimm nemendum úr efstu bekkjum Mentaskólana í Reykjavfk, Etrmri Pálssyni, Ilaraldi Jó- k'ánnésKyni, Iluldu Valtýsdótt- ur, Ilelgvi Vflhjálmsson og Magnúsi Miigmissyni. F»auð mentaskólinn hjer Fálnta rektor, að korna með nokkuni hóp nemenda í kynn- i»fö þessa. Er hjer nm að ra;ð i algert riýmæli í sögu mentaskólanna. Rektor og föruneyti hans kortr.i frá flugvellinum, að Mentaskólanum um kl. 2 e. h. i gær. Ilöfðu kenifárar og nem endur safnast sanian fyrir ut. an, til þess að fagna gestum sírtuin. Sktilameistari Signrður Guð- muadsson og umsjónarmaður •Mentaskóla Akureyrar hjeldu a»ðm stuttar ræður í hátíða- sat og buðu gestina velkomna, en rektor þakkaði. — Síðan bntíð skólameistari og frú hans gestum og kemrarum til lcaffidrykkju. Unr kvöklið hauð móttökunefnd M. A. rektor og fylgdariiði hans til miðdtgisveislu að Ilótel KEA. Sunnanmenn hiía í heima- vist M. A. og er haga'ð þann- ig, tð snrnan búa sunnanmað- U'r og norðanmaður. f dag var farið í Utgarð, skíðaskála M. A. og í kvöld bjúða efstu hekkir skólans (5 og 3 bekkur) sunnamnönnum í ntiðdegisgildi að ITótel KEA ocr ráðgert er, að verði almennur dansleikur annað kvöld í skólanum. Ef flugveður verður hvgst rektor að fara á miðvikudag. SvHsprengja rannsökuð ÞESSAR STÚLKUR eru með flak af svifsprengju, og eru að fara mcð það í rann- sóknarsíofnun breska flughersins, þar sem það verður athugað mjög nákvæmlega. 30 ára aimæii Maður slasasl á skíðum S. L. SUNNUDAG vildi það elys til í Hveradölum, að mað- ur, sem var á skíðum fjell illa og brotnaði á fæti og olnboga. Var maðurinn Jægar fluttur f- Skíðaskála Skíðafjelagsins, en þar skoðaði amerískur her- búkrrir hann og var síðan fer- »Ó* 'tíieð hann til bæjarins og iTrfT i fluttur í Landspítalann. Hafði hann brotnað illa á Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirði. 30 ára afmælis Hafnarfjarð arkirkju var minst með messu í kirkjunni s. 1. sunnudag. Auk sóknarprestsins, sjera Garðars Þorsteinssonar, sem flutti stól- ræðuna, talaði herra biskup- inn, Sigurgeir Sigurðsson og haldinn f steindór Torfason sóknarnefnd arformaður. Kvenfjelag safnaðarins færði kirkjunni að gjöf tvær fána- stengur og fána. skal nota aðra stöngina inni í kirkjunni, en hina úti. ■ Að lokinni messu hafði sókn arpresturinn boð inni hjá sjer fyrir sóknarnefnd og stjórn kvenfjelagsins. Grew verður aðstoðarráðherra London í gærkveldi. I dag var tilkynt opinber- lega í Washington, að Roosevelt forseti hafi skipað Josep P. , Grew, fyrrum sendiherra viiLstri olnboga og var einnig Bandaríkjanna í Tokio, fyrir b'fotinn á hægra fæti. aðstoðarutanríkisráðheira, í Fleiri slys urðu einnig, en staðinn fyrir Edward Stettinus, sm Ivægileg. Mun það aðallega'sem nú er orðinn utanríkisráð tóofa af ]nrí, hve snjór er enn- \mí iítill og misrensli mikið. 1060 kr. minningar- Ojöf um Ólaf Briem DAGINN, sem Ólafur heit. herra. — Grew varð mjög kunn ur af frammistöðu sinni í Tokio, er hann var þar sendiherra. — Hahn er gagnkunnur Japönum og hugarfari þeirra. — Reuter. Sáu rakettum Skotið. London: Breskir flugmenn, Eriem skrifstofustjóri var til 'sem voru á ferðinni yfir Hol- fgrafar borinn, þriðjud. 28. nóv., J landsströndum að næturlagi afhenti Gunnlaugur Stefánsson fyrir skömmu, sáu þegar skot- 'kaupmaður i Hafnarfirði, bisk- jið var rakettusprengju. Sögðu upnum herra Sigurgeir Sigurðs þeir svo frá, að mikill logi hefði syni 1000 krónur til minning- gosið upp, er sprengjan þaut af ar urr. Ólaf. stað. Einnig sást bjarmi á Fjárupphæð þessa skal gefa skýjunum, er hún fór í gegn- einhverju bágstöddu bami í um þau og hvarf upp í loftið Norður-Noregi. ,'með gífurlegum hraða. I Fjársöfnun bygging- |arsjóðs Sjálfstæðis- flokksins. ALLIR þeir, sem unnið hafa að því að safna, eru vinsamlega beðnir að gera skil hið fyrsta í skrifstofu flokksins Thorvaldsensstr. 2 1. des. minst I Stykkishólmi, mánudag. Þriðjudagfur 5. des. 1944« Fræðsia um bók mentir ísl. kvenna FRÆÐSLA um bókmentir ís- lenskra kvenna hófst í gær- kveldi á vegum Kvenfjelags Alþýðuflokksins og mun halda áfram í kvöld og á morgun. Fræðslan er í því fólgin, að á hverju kvöldi verða flutt er- jindi um bókmenntir íslenskra kvenna og ennfremur sýning á bókum og blöðum, sem konur hafa ritað eða gefið út. Sýning þessi er margra hluta vegna j stórmerkileg þótt hún sje að. jvísu ekki tæmandi yfirlit yfir það, sem Islenskar konur hafa ; ritað. A sýningunni munu vera yfir 300 ritverk eftir um 130 höfunda, flest þeirra eru frum- samin, en þó nokkur þýdd og einnig verk nokkurra Vestur- íslenskra kvenna. Hafa flestar bækurnar verið fengnar hjá Landsbókasafninu og svo ísa- foldarprentsmiðju og Guðm, Gamalielssyni. Þarna eru sýndar bækur alt frá 1800 og til þessa dags. Elsta bókin er prentuð árið 1800 að Leirárgörðum við Leirá og heit- ir „Einfalt matreiðslú vasakver fyrir heldri manna konur“ og er gefið út af „Frú assessorinnu Mörtu Maríu Stephensen.“ Þessi kynningarfræðsla er í húsi Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugaveg 63 (gengið inn frá Vitastíg) og hefst kl. 9 e. h., en auk þess verður sýningin opin kl. 4—7 á morgun. — í gær- Skrifstofubygging bæjarins á Arnarhólstúni EINS og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu, hefir hæjarstjórn ákveðið, að bær- inn láti gei*a skrifstofubygg- ingu, og ætlar henni stað á norðanverðu Arnarhólstúni. I Er.þessi ráðstöfun gerð m. a. vegna þess að húsnæði það, sem hærinn hefir á leigu fyrir skrifstofur sínar er orðið of lítið, og hefir því þurft að skifta skrifstofunuin niður á fleiri staði. En skipulagsnefndin hefir haft orð á því við bæjarráð, að hún teldi ekki heppilegt að velja skrifstofubygging- unni stað þarna. Því nefndin taldi, að þessa lóð ætti að nota fyrir umferðamiðstöð í háenum, einkúm fyrir lang- ferðabíla. Dæjarráð mun hafa í huga að velja þessari bflastöð ann- an stað, er það telur hentugri. Frá frjettaritara vorum. kveldi talaði Sveinbjörn Sigur- KVENFJELAGIÐ Hringur- jónsson, magister, um ljóðagerð inn í Stykkishólmi miniist i. t kvenna. I kvöld flytur Sigurður desember s. 1. með samkomu Einarsson, skrifstofustjóri, er- í samkomuhúsi kauptúnins. Iindi um skáldskap eldri kven- Sr. Sigurður Ó. Lárusson rithöfunda og annað kvöld tal- flutli ræðu, Sigríður Jónatans- a* Guðmundur G. Hagalín, rit- dóttir las upp, Lúðrasveit Stykk höfundur um yngri kvenrit- ishólms ijek nokkur lög undir, unda- stjórn Víkings Jóhannssonar. | ---------------- Er þetta í fyrsta sinn, sem lúðra sveitin kemur fram og á hún án efa eftir að veita kauptúns- búum mikla ánægju. Þá sungu fjórar stúlkur með gítar undir- leik, síðan var kvikmyndasýn- ing og loks dans. Fór skemtunin í alla staði hið besta fram. Hefndarvopn valda tjóni. London í gærkveldi: — í nótt sem leið fjellu allmargar svif- sprengjur og rakettuskeyti víðs vegar um Suður-England. — Varð af þessum skeytum eigna tjón og manntjón nokkurt. Undanhald Þjóð- verja í Noregi Frá blaðafulltrúa Norð- manna. SAMKVÆMT síðustu fregn- um ráðgera Þjóðverjar nú, að reka íbúana úr öllum Norður- Noregi, alt suður til Mo í Rama. M. ö. o. að eyða ekki aðeins Finnmörk og Tromsfylki, held- ur líka hálfu Norðlands fylki. Talið er, að þýski herinn geti ekki haldið þessum hluta lands ins, er hann hefir ekki lengur yfirráðin á hafinu meðfram ströndum fylkja þessara. í Niðarósi eru nú 50% fleira fólk en húsnæði og matur er fyrir. Eru matvæli svo af skornum skamti í Þrándheimi, að sumt fólk fær ekki miðdagsmat nema einu sinni í viku. London: Búist er við að 10 franskir kvenstúdentar, sem börðust með skæruliðunum frönsku gegn Þjóðverjum, sjeu bráðlega væntanlegar hingað til London í heimsókn. Skemlifundur Anglia ANGLIA fjelag enskumæl- andi manna hjelt fyrsta fund sinn á vetrinum að Hótel Borg s.l. þriðjudag. Sendiherra Breta Gerald Shepherd, flutti fróðlegt og skemtilegt erindi frá Amster- dag dagana 10. til 11. maí 1940, en sendiherrann dvaldi þar í borg, er Þjóðverjar gerðu inn- rás i landið. Hvert sæti var skipað á skemtifundi þessum og mætti þar m. a. Finnur Jónsson dóms málaráðherra, biskupinn yfir íslandi herra Sigurgeir Sig- urðsson og flestir sendim^nn erlendra ríkja hjer í bæ. — Næsti skemtifundur fjelagsins verður fimtudaginn 14. des. n.k. Gunnar Steindórsson formaður í. R. R. ÁR.SÞINGI íþróttaráðiJ Reykjavíkur lauk í gær. Formaður var kosinn Gunni ar Steindórsson. Fi*á K. R. vail skipaður: Jóhann Fenthardj Ármanni: Guðm. Sigurjónsson, 1. R.: Sigurpáll Jónsson og[ Umf. Rvlkur: Helgi Sæmunds/ son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.