Morgunblaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 16
16 Akureyrðitaup- miiiiv ií Akureyri, fimtudag. Frá frjettaritara vorum. I GÆRKVELDI fór fram í A.kureyrarkirkju hátíðleg af- lijúpunarathöfn minningargjaf arinnar, sem norski faerinn, er hjer dvaldi, gaf Akureyrar- káupstað. Hófst athöfnin með því, að Kariakórinn Geysir söng „Á eg veit meg et land“ og „Norröna folket“. Þá flutti norski konsúll mn, J. .Jentoft Indbjör, afhjúp- unarræðu, en að ræðu hans lok inni- var sungið „Ja vi elsker dette landet“. Síðan hjelt Steinn Steirisen bæjarstjóri ræðu og þakkaðí gjöfina, en Irórinn söng „Gud signe mit dyre fedreland". — Loks flutti fys- Friðrik Rafnar vígsluprje- dikun og kórinn söng „Vor guð er borg á bjargi traust“ og „Ó, guð vors lands“. Silfurtaflan er greypt í kór- gafl. kirkjunnar austanmegin. I brjefi, er norski konsúllinn ritaði bæjarstjórn kaupstaðar- kvs;: þegar hann tilkynti gjöf- ina; segir svo: „Silfurtafla þessi-er gefin sem tákn þakklæt >;• fyrir samúð, hjálp og stuðn- ing, sem veittur var norsku Ire-rsveitunum, þegar þær dvöldu hjer, bæði af Akureyr- a'kaupstað og bæjarbúum, og sjerstaklega af Akureyrar- kirkju. Hjelvik höfuðsmaður, «em var foringi hersveitanna fcjer og sem kom því til leiðar, að gjöf þessi- var gefin, átti sjálfur að koma til Akureyrar og vera viðstaddur afhending- una. en varð því miður að hætta við það vegna þýðingar- mlkilla skyldustarfa. sem hann mátti ekki fresta. Hann biður rivíg að bera Akureyrarkaup- stað sínar bestu kveðjur og bið ur einnig að silfurtaflan megi titeinkast kirkjunni, sem sje í samræmi við ósk yfirstjórnar h rsins“. sjer uppkomin. Ánægja með Ítalíustjérn Frá norska blaða- fulltrúanum. FRÁ LONDON er símað, að alt líti út fyrir, að Þjóðverjar ætli sjer, að Lofoten-útgerðin geíi orðið eins mikil í vetur og unt er. Hefir verið send út tilkynn- ing þess efnis tíí ailra fiski- manna frá Fínnmörku og Norður-Troms-fylkí, sem hafa nokkru möguleika á að stunda netaveiði við Lofoten, að gefa sig veiðarfæri sxn og annan út- búnað. Þetta sýnir, að Þjóðverjar ^Er svo að orði komist í yfirlýs- fcafa hugsað sjer að hörfa ekki ingu þessari, að sendiherrar lengra en til línunnar Narvik- Breta og Bandaríkjamanna hafi Lofoten, sennilega til hinnar fylgst nákvæmlega* með mynd- svokölluðu Lyngenfjord-línu. [un stjórnar þessarar og fundist ía hefir þó ekki fengist stað hún takast ágætlega í hvívetna Þegar Elasmenn fögnuðu Bretum ÞESSI IVIYND var tekin, er fyrstu bresku hersveitirnar hjeldu innreið sína í Aþenu, eftir að Þjóðverjar voru á brott þaðan. Má glögt sjá, hvað stendur á borða þeim, sem strengdur hefir verið yfir strætið, en það er svo á íslensku: „Velkomnir, bandamenn vorir, til Aþenu. E. A. M., E. L. A. S„ E. P. O. N.“ — Eins og kunnugt er berjast nú E. A. M. og E. L. A. S. flokkarnir gegn Bretum, en E. P. O. N.-menn með þeim. Maður finnst örendur SlÐASTL. þriðjudagskvöld' ’ um kl. 9 fanst maður örendur á veginum skammt frá Meiða. stöðum í Garði, Gerðum. -—. Maður þessi var Guðmundur ITelgason, til heimilis Njáls- göt.u 44, hjer í hæ. Jlafði Guðmundur farið með kvöldferðinni þangað suður eftir og arilað að hitta kunn- ingja þar í þorpinu. h’anst Guðmundur f snjó- skafli á veghrúninni skammt frá Meiðastöðum. ð'ar farið með lík Guðmundar til læknis og við skjóta rannsókn, taldi Vetrarhjálpin: Söfnunin í gær kvöldi gekk irá- bærlega vel Skátarnir heimsækja Austurbæinn og út- * hverfi í kvöld. I GÆRKVELDI fóru skátarn ir á vegum Vetrarhjálparinnar um Mið- og Vesturbæinn. Skátunum var hvarvetna tek ið frábærlega vel og söfnuðust alls kr. 14.014.86, og er það mun meira en nokkurntíma læknirinn Gnðmund hafa dáið hefir safnast í þessum bæjar- af hjartaslagi. jhlutum áður. I fyrra söfnuðust Guðmundur ITelgason var Þar hr- -10.820.09. — Sýnir fæddur 8. sept. 1881, var hann Þetta Ijóslega, að Vetrarhjálp- ekkjumaður og hörn hans öll.in á vaxandi vinsældum og Skálholl skólasefur bændaskóla Suður- lands FRUMVARP Eiríks Einars- sonar um að Skálholt í Bisk- upslungum verði skólasetur bændaskóla Suðurlands virðist hafa sterkan meiri hluta á Al- þingi. Frumvarpið var, sem kunn- ugt er, lagt fram í Ed. og var samþykt óbreytt i deildinni. Þegar frv. kom til Nd. fjekk landbúnaðarnefnd deildarinn- ar það til athugunar. Fjórir nefndarmenn lögðu til, að frv. yrðj samþ. óbreýtt, en einn (Bj Ásg.) kvaðst láta málið af- skiftalaust. Föstudagur 15. des. 1944 Þrem bifreiðum hlekkist á Á FIMTA tímanum í gær óku tvær bifreiðar á hestvagn, en sú þriðja fór út af veginum. — Ekki sakaði neinn í árekstri þessum, nema hvað hesturinn meiddist á hægrá fæti, og ein bifreiðiii skemdist mikið. Þetta mun hafa gerst með þeim hætti, að bóndinn á Sjónarhóli, Siggeir Helgason, er var á leið heim til sín með hest og kerru, var kominn ná- lægt vegamótum Grensásvegar og Suðurlandsbrautar, er amer- ísk herbifreið ók aftan á kerr- una. Við áreksturinn brotnaði kerrari og hesturinn hentist á Siggeir, en ekki sakaði hann þó. Varð hesturinn nokkuð ó- kyrr og varð Siggeir að skera utan af honum aktygin. Um leið og þetta gerist, sveigir bifreiðarstjóri herbif- reiðarinnar bifreiðina inn á göt una, en um leið ber þar að vöru bifreið R-1182, er var á leið til jbæjarins; var hun með farþega jskýli á palli, er í voru 5 menn. I— Rákust R-1182 og hérbifreið lin á, með þeim afleiðingum, að jR-1182 fór út af veginum, far- þegaskýlinu hvolfdi af palli hennar og fjell út fyrir veg- inn. Engan sakaði í farþegaskýl inu, nema hvað maður einn marðist lítillega á fæti. Bifreið in varð fyrir mjög miklum skemdum að framan. Þegar þetta er að gerast, kem ur bifreiðin X-39. Hvernig sem þáð kann að hafa atvikast, þá ók hún á hinn brotna hestvagn og skemdist hún einnig lítils- háttar, að framan. Áuka Þjóðverjar lið á Ausfurvígslöðv- unumf London í gærkveldi. í RÚSSNESKU útvarpi hef- ir verið sagt svo frá, að í októ- ber s.l. hafi Þjóðverjar haft 204 herfylki á Austurvígstöðv- unum. Voru af þeim 180 þýsk, (skilningi bæjarbúa að fagna. — Stefán A. Pálsson, forstjóri Vetrarhjálparinnar, hefir beðið Blaðið að færa hinum fjöl- mörgu gefendum sínar alúðar- fylstu þakkir fyrir hönd þeirra, sem eiga að njóta þessa glaðnings fyrir jólin. London í gærkveldi. I 1 kvöld bería skátarnir að BRESKA utanríkismálaráðu- dyrUm hjá Austurbæingum og neytið hefir, ásamt utanríkis- fram til þess að endurnýja jráðuneyti Bandaríkjanna, lýst yfir ánægju sinni með hina nýju stjórn Bonomis á Ítalíu. umhverfi og er ekki að efa af fyrri reynslu. að upphæðin, sem þar safnast, verður ekki minni en sú, er fjekst í gær- kVöldi. hin ungversk. í nóvember kveð Fyrri þm. Rangæinga (Helgi U1 útvarPÍð Þjóðverja haft haft Jónasson) bar við 2. umr. fram Þarna aiis 212 herfylki, 183 aí. rökstudda dagskrá, um frávís-1 Þeim þýsk, en nú í des. alls un málsins með þeim forsend- um, að fyrv. landbúnaðarráð- herra hefði verið búinn að á- kveða skólasetrið (Sámstaði í Fljótshlíð) ’og núv. landbúnað- arráðherra hefði fyrir sitt leyli fallist á þenna stað. Þessi rök- studda dagskrá var feld með 16:6 atkv. og frumvarpið því- næst samþykt óbreytt með 18:7 atkv. og vísað til 3. umræðu. Er af þessu bersýnilegt, að Skálholt verður skólasetur bændaskóla Suðurlands. 220 herfylki, 200 þeirra þýsk. — Samkvæmt þessu hafa Þjóð- verjar aukið herstyrk sinn á Austurvígstöðvunum um 18 herfylki, hvaðan sem þau kunna að hafa verið tekin. — Reuter. Eisenhower hvetur til framlaga Þc-tta hefir þó ekki fengist stað hún takast ágætlega í hvívetna London: Eisenhov/er yfirhers fest snnþá. — Það kemur í Ijós — Þá var tekið fram í þessari höfðingi hefir nýlega í útvarps í U'kynningunni, að Þjóðverj- [yfirlýsingu breska utanríkis- [ræðu hvatt Bandaríkjamenn til 8r ieggja mikla áherslu -á að ráðuneytisins, að Richard Law þess að skrifa sig fyrir lánum hafa yfirráð yfir Lofot-fiski- aðstoðarráðherra myndi brátt þeim til hernaðarþarfa, sem niicunum, en vertíð stendur þar fara vestur um haf til við- stjórnin hefir boðið út, því þörf yLr írá miðjum j^núar til miðs^ræðna við Stettinius. sje á fjenu til vopna og skot- flpríls. — Reuter.’ færa handa hei’junum. Skofínn fyrir ulan Tromsö-kirfcju Kvöldskemtun fjelags frjálsra Dana. FJELAG frjálsra Dana hjer brottflutta Frá norska blaða- fulltrúanum. SÆNSK blöð flytja þær frjett jir frá Norður-Noregi, að Reid- ar Berg, eftirlitmaður með fólkinu í Tromsö, efnir til skemtunar að Hótel hafi verið skotinn til bana af Borg í kvöld. . þýskum hermanni yfir utan Ræður munu flytja: Fr. de Tromsö-kirkju þ. 6. nóv. Fontenay, sendiherra Dana, S. | Kirkjan var full af brott- A. Friid, blaðafulltrúi Norð- fluttu fólki. Nokkrar lauslátar manna og Ankie Svant, starfs- jgötudrósir ætluðu að draga maður hjá danska sendiráðinu. Þjóðverja með sjer inn í kirkj- — Ennfremur mun frú Rigmor ^ una, og þegar Berg mótmælti Hanson sýna dans, skemtilegt þessu, skaut einn hei’maðurinn happdrætti starfrækt og loks hann til bana. Berg var aðeins dansað. ! 19 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.