Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 12
12 MOHGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. des. 1944. Frjettir frá Færeyjum Þórshöfn í nóv. LOGÞINGIÐ, sem kom sam- an fyrsta þriðjudag í septem- l)er, hefir nú lokið störfum. ★ Tollur á víni og tól)aki hef- ir hækkað um 100%. ★ Fyrirhugaðar skipasmiðar Reynt verður að útvega eins; mikið og mögulegt er af skip- um frá Danmörku og Svíþjóð, en aðeins hefir verið samið um fimm báta frá Svíþjóð. Færeyingar hafa þar að auki fengið loforð fyrir bátum frá Danmörku þegar að stríðinu loknu. Á stríðsárunum 'hafa verið bygðir í Færeyjum 4 40—50 smál. báta, en efni í fleiri er ekki fyrir hendi. ★ Skortur á nauðsynjavöru Dátaviður er ekki það eina, sem skortir. Skóleysi er mjög tilfinnanlegt. Erfiðast hefir þó verið að fá barnaskó, þó: von sje að úr því kunni að rætast. Kjöt hefir ekki sjest síðan fyrst í haust þótt bú- skapurinn hafi verið með besta móti. Erlent kjöt hefir ekki verið þar á markaðinum svo mánuðum skiftir. En nú um jólin verður nóg af sæl- gæti og ávöxtum. ★ Bókmentir og.listir En á meðan lífsþægindin, eru ekki upp á það besta, efl- ist. andlega. lífið. Bækur hafa verið gefnar út og hljómlist- in er í mikilli framför. JTinn ungi tónlistarskóil Þórshafnar hefir þegar haldið nokkra tónleika. Einnig hefir „Ilavn- ar sangfelag" og barnakór frá Tóftum haklið hljómleika saman. f1flllimi(lllllltllUUllll!IIIIIIIIIIIIIllll!IIHIIlt!lll!!lll!llll Öska eftir Vörubil | ekki eldri en 1934. — Til- s boð sendist blaðinu ásamt i uppl. um verð og aldur, § merkt „Vörubíll — 120“. E Landssamband íslenskra útvegsmanna ALLAR FRAMFARIR í þessu svo búið mátti ekki standa. Út- landi hafa fyrst og fremst ^vegsmenn af öllu landinu hafa byggst á sjávarútvegi lands- ' nú þokað sjer saman í Lands- manna í seinni tíð. Þrátt fyrir J samband íslenskra útvegs- „hornahlaup'1 í ýmsum öðrum manna. Þar er um endurnýjuð greinum, virðist flest benda til 'samtök að ræða; þar sem sam- að sjávarútvegurinn verði enn bandið starfar á miklum mun sá atvinnuvegurinn sem frek- víðari grundvelli en áður var. ari framfarir verða enn um stund að byggjast á. Góður bóndi skilur, að jafn vel góð kýr getur ekki mjólk- að stanslaust án þess gert sje vel við hana. Nytin lætur þá líka ásjá þegar gripurinn er orðinn aflóga. Svipað er þessu farið með skipastólinn. Hann gengur úr sjer, og skipin verða viðhalds- frek með aldrinum. Tafir á eðli legri endurnýjun veldur þjóð- arheildinni tjóni. Því meðan vjer löppum upp á hið gamla I sambandinu eru nú tvær deildir. Þ. e. deild togaraútgerð armanna, og deild annara út- vegsmanna. Þriðja deildin get- ur og orðið til, deild frystihúsa og verksmiðja. Sameiginleg stjórn ræður sameiginlegum málum sambandsins, en hver deild fer með sjermál sín. Það verður reynt sem allra fyrst að gera tilraun til að skapa lífrænt samband við sem flesta útvegsmenn og deildir þeirra um land alt. Þá gera og lög fjelagsins ráð með óhæfilegum kostnaði, hafa . fyr'r samkaupum flestra hauð- keppinautarnir byggt ný skip synja útgerðarinnar í framtíð- sem taka hinum gömlu langt fram. Hjer á landi hafa á síðustu inni. Til mála gæti komið fram- leiðsla einhverra þeirra vara, sem útvegurinn þarfnast mest. árum farið sívaxandi samtök . f3” ÞV1 aóelns að skynsamlegra hinna ólíkustu fjelaga og stjetta |Síe reka hann hjer, en kaupa sem öll miða að því að gera mlkið magn af þeim sem auknar kröfur. Þess er jafnvel kaupa afurðirnar. krafist að láta hart mæta Jón Briem sextugur ÞEGAR litið er yfir æfi og starf þessa mæta manns, hljót- um við öll að fyllast aðdáun og þakklæti til hans, sem gaf hann. . Jón Briem er fæddur að Hruna, sonur hins kunna góð- mennis og skálds, síra Stein- dórs Briem, sem alla sína tíð var sóknarprestur í Hruna- prestakalli og naut almennings hylli. Móðir hans var Kamilla Sigríður Pjetursdóttir Hall, kaupm. í Reykjavík. Er Jón Briem því af góðu bergi brot- inn, og kemur það engum, sem þekkir hann, á óvart, slíkur snildar gæðadrengur sem hann 'ir) sem j dag hugsa með hlýj. er. Jón naut góðrar mentunar'um huga og þakkiæti til af- í æsku bæði hjer og utanlands. mælisbarnsins og heimilis hans, Hann kvongaðist 1915 Guðrúnu fyrjr staðfasta trygð og margt Gunnlaugsdóttur frá Kiðja- góðverk, sem þar hefir verið ergi. Hefir hjónaband þeirra gert í kyrþey, án þess að ætlast verið farsælt og eiga þau 3 efni hafi verið til launa_ leg börn. Bjó Jón fyrst hjer í bænum og vann hjá frænda sín um Eggerti Briem frá Viðey. Þrátt fyrir látlaust starf held ur afmælisbarnið sjer enn vel, og þó hann sje grár fyrir hær- En vorið 1916 keypti hann úm, sem er ættareinkenni, spill Galtastaði í Flóa og bjó þar til vorsins 1924, að hann fluttist hingað. Hefir hann starfað hjer síð- an og þykir öllum, sem notið ir það ekki útliti hans, heldur eykur hinn göfugmannlega og fasta svip. Við óskum honum mikillar gæfu og langs gengis, sem öll- hörðu ef ekki fæst í hverju tli- felli það, sem um er beðið. A meðan þessu fer fram, og alt er orðið viðjum vafið í þess- um efnum, er ein stjett sem lítt hefir hugsað sitt ráð í samtaka átt. Hún hefir orðið að láta sjer nægja, gagnvart skipum, að leggja bót við bót. Hún hefir ekki gert verkfall eða uppreisn. Þegar hún hefir óskað eftir nýj um og betri skipum, hefir þeim verið néitað. Jafnvel hefir ver- ið gengið svo langt að segja, að hún vilji fá ný skip, því henni þyki ekki gróðinn nógur, Það þarf svo sem ekki ný skip þjóðarinnar vegna ! ! Hjer er of mikið gert að því að egna stjett gegn stjett, í stað þess ætti að brýna fyrir mönn- um og fjelögum háskasemd þeirrar stefnu. Þegar því svo er komið að allar stjettir og starfsgreinar hafa gert með sjer slík harðvítug samtök, geta ekki útvegsmenn einir setið sundraðir hjá. Þeir hafa nú loks sjeð að við Allir útvegsmenn verða nu að vera með í þessum síðustu samtökum allra samtaka. Ef þeir eru ekki sinnulausir aum- ingjar um sjálfs síns og annara hag. Hinsvegarvegar er þess vænst, að þeir hafi dómgreind, — og beri gæfu til — að komast hjá því að samtök þeirra verði svo einsýn og utan við lífrænt starf, að þau líti aldrei á annað en beina eigin hagsmuni líðandi Stundar, og láti reka á reiðan- um um landsins heildarhag. Ól. B. Björnsson. iniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiii | Opið I = til kl. 12 á miðnætti, Þor- 5 E láksdag. Fyrirliggjandi i 1 nokkur lítil veggteppi, — = = litlir borðreflar, púðaborð i | og púði með krossvefnaði. i = B Vefstofa Ernu Ryel i Austurstr. 17. Bakdyr. S 3 S iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiniiiiiiniiiiiiuniuiiiiniiiu hafa starfskrafta hans, mikið um hlotnast, er ástunda hið til hans koma, ekki síst fyrir J sanna og fagra. óvenjulega trúmensku og vel- virkni á öllum sviðum. Hverju málefni, sem hann veitir for- stöðu og tekur að sjer, er vel borgið. Það eru því vissulega marg- Vinur. «iiiuiiiiiiiiuiiiiiniiiuiuiuiiimiiiuuiiiuuiiiiiiiiiiiiii» Úrvals Bretar sækja að Akyab Rófur g í heildsölu og smásölu hjá = g Hafliða Baldvinssyni g Sími 1456. = .iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiii London í gærkveldi. Breskar hersveitir sækja nú Í í hratt fram á Arakanskaganum Bnj'ma og nálgast hina mikil- vægu bækistöð Japana, Akyab. Eru þarna á ferli úrvalssveitir og mega verjendurnir japönsku sín lítils gegn þeim. —Er tal- ið, að Japanar munu bráðlega missa Akyab, ef varnir þeirra verði ekki hertar að mun. — Reuter. Vandað P * = iano til sölu. = Uppl. í síma 4759. E 1 1 iiuniuiiiiiuiiuiiniuiiuuuiuiuuiiiiiuuiuniiuiiiiiuiD Hoare kveður Franco London: Sir Samuel Hoare, sem nú nefnist Templewood lá- varður, kvaddi fyrir skemstu Franco og spönsku stjórnina, en hann er nú hættur sendiherra- starfi í Madrid, svo sem kunn- ugt er, og kominn heim til Bret lands. X-9 Eftir Roberl Sform \ * WM/AT KIND OF J H£ MAV "DEAL" DO£ð HE / HAVE A TMINK ME CAN / BELLV-FUL. MAKE WITM BUT I LOOK m U6/ JACK ? |4 FOR TRICK i M MM... I THOUOMT ME WA6 A BIG GUV... ALL RIGMT, BLUE-JAW...we‘LL TALK WlTM VOU! COME OUT WITM VOUR MAND5 MIGM AND WALK EA5T...WEILL TELL VOU WMEN . TO &TOP! f npr 1 ‘J t i. Kjn/' Kíafuus Syn.lirutc, In.., VCorkf Lögregluforinginn: Jæja, Blákjammi, við skulum Hverskonar samning heldur hann að hann geti gert þetta væri mesti rumur að vexti. — Á meðan horf- þá tala við þig. Komdu út og haltu höndunum hátt yfir höfðinu. og góttu í austur. Við skulum segja þjer til, þegar þú átt að nema staðar. — Lögreglum.: við okkur? Foringinn: Ekki veit jeg það, en jeg býst við pretlum. — Þarna kemur hann. — En jeg hjelt ir X-9 út um gluggann og hugsar: Hvað? Þetta er ekki Blákjammi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.