Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 1
i*r 40 síður I 31. árgangur. 265. tbl. — Sunnudagur 24. desember 1944. ísafoldarprentsmiSja h.f. ÞJOÐVERJ SÆKJA FRA 50 KM. FRÁ SEDAN í SUÐVESTUR BELGÍU I orgorastyr Epirns enu er einni< barist enn London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. í FYRRADAG byrjaði borírarastyrjöld í Epirush.jeraði í (írikklandi er 15000 niamia flokkur Klasliða rjeðust geg-n 30.000 nianna flokkum Edesliða, éða inn í sveit eina, seni }>eir höfðu ráðið löguni og lol'um í. llót'ust þegar banlaaar, og virðast Edesrnen-n, sem eru luegri flokkur, hafa s.jeð sitt óva>nna. ]>ar sem þeir hafa beðið Ereta um h.jálp. — I Aþenu ei' enn Imrist af allmikilli hörku, og einnig í Piræus. Scobie, hershöfðingi Breta hefir fengið bt-.jcf A'víi Elas-mönnum, en ekki er vitað hvers efnis ])að er. Talið er að í brjefinu til Scobies, hafi Elas-menn komið fram með ýms skilyrði fyrir ]>ví. ))eir legðu niður vopn sín. en ekki' eru þau neitt kunn. Áframhald er á liar- dögum um meirihluta Aþemi- ííorgar, en í Piræus hafa Bret ar náð á sitt vald hverfi einu við höfnina, þar sem Ela.s- nienn liöfðu varist lengi og at' inikilli hörku. Ekkert geng'ur enn með1 ríkisstjórann nýja, fer um ]>að Ivennum sögum, hvernig á ]>ví standi, en almennt er tal- ið, að varla sje við ])ví að bú- ast, að erkibiskupinn taki við ríkisst.jóraembætti hjeðanaf.) Papandreau forsætisráðherra sagði í dag, að Georg konung- ur væri varla sambykkur því, að erkibiskuphm tæki vð stjórnarforystunni. Brefar kontnir að ánni London í gærkveldi: . Hersveitir úr áttunda hernum breska eru nú komnar að Signoánni á tæplega 9 km. svæði austan bæjarins Banja Cavallo, sem tekinn var í gær. Mótspyrna Þjóðverja er þarna 'mjög hatröm. Nær Bologna hafa bandaménn unnið nokkuð á í smávægilegum viðureignum og staðbundnum. — Flugvjelar bandamanna frá bækistöðvum á Italíu hafa gert margar árás- ir að undanförnu, bæði á stöðv ar norður í Pódalnum og á flutningalestir Þjóðverja í döl- um Jugoslaviu. — Reuter. Áf rasnhaid á áblaup- um Rússa í Lefflandi London í gærkveldi: Þýska herstjórnin tilkynnti í dag, að ekkert lát væri á árás- ,um Rússa í Lettlandi, og beittu þeir þar miklu liði, bæði skrið drekum, stórskotaliði og fót- gönguliði. ¦—• Segjast Þjóðverj.- ar enn eiga í harðri varnarbar- áttu þarna, en hafi tekist að . vinna varnarsigur á einum stað þessara vígstöðva. Suður í Ungverjalandi eru mjög miklar orustur háðar. — Sækja Rússar hart á milli Balatonvatns og Dónár, með .það fyrir augum, að umkringja Budapest algjörlega. Ekki er ljóst hverjum veitir betur í við- ureignum þessum, en breyting ar hafa ekki orðið miklar. Þá tilkynna Þjóðverjar að Rússar sjeu komnir lengra inn Tjekkoslovakiu, en áður var kunnugt um. Stefna þeir þar til borgarinnar Bratislava, og eru um 120 km. frá henni. í fjöll- um Slovakiu eru nokkrir bar- dagar háðir og einnig er sleitu laust barist um námahjeruð Ungverjalands. Frjettaritarar í Moskva halda, að Rússar muni bráðlega hefja alsherjarsókn, en frá vígstöðvunum hafa ekki borist fregnir, sem gæfu það til kynna. — Reuter. LONDON: — Sanatescu hers höfðingi, fyrverandi forsætis- ráðherra í Rúmeníu, hefir ver- ið skipaður yfirmaður rúm- enska herforingjaráðsins. Danadroining 65 ára á jóladag Alexandrina Danadrotning á 65 ára afmæli á jóladaginn. Þegar hún var hjer á ferð á árum áður, aflaði hún sjer vin- sælda meðal þeirra, sem henni kyntusl, fyrir alúðlega fram- komu og áhuga á ýmsum mál- efnum þjóðarinnar. Hún er á mafgan hátt mikilhæf kona, enda mun hún á síðustu hörm- ungaárum dönsku þjóðarinnar hafa verið Kristjáni konungi mikil stoð í forystu hans í þjóð málum Dana. Sókn þeirra að norðan mætir harðnandi viðnámi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÞJÓÐVERJAR HALDA ENN áfram sókn sinni á suð- urhluta Vesturvígstöðvanna og hefir orðið allmikið ágengt. Talið er að borgirnar St. Hubert og Bastogne í Suður-Belgíu sjeu á valdi þýskra hersveita, en hin fyr- nefnda borg er 50 km. frá hinum víðfræga virkisbæ Sedan í Frakklandi. — Á norðurhluta sóknarsvæðið Þjóðverja hafa varnir bandamanna harðnað ákaflega mikið og er talið að Þjóðverjum verði ekki mikið ágengt á þeim slóð- um. — I dag hefir verið bjartviðri yfir vígstöðvunum, og hafa loftorustur verið háðar af miklum móði, er flug- vjelar bandamanna hjálpuðu í baráttunni gegn sóknar- sveitum Þjóðverja. I Saarhjeraðinu hafa Þjóðverjar hrak- ið bandamenn aftur vestur um Saarfljótið, og gera að þeim hörð áhlaup. soKna Filipseyjum í dag MORGUNBLAÐIÐ er 40 síð ur í dag. Prentað í þrennu lagi. Nr. I er með svipuðu sniði og venjulega. Þar er m. a. frjetta- brjef frá Birni Björnssyni blaða manni, þar sem hann segir frá ferð sinni til Finnlands í haust. I nr. II er m. a. grein eftir Valdimar Björnsson sjóliðsfor- ingja um sr. Halldór prófast að Hofi í Vopnafirði, og áhrif hans á kristilegt líf vesturfara er reistu bú í Minnesota í Banda- ríkjunum, grein um sögu jóla- trjesins og sjerstök síða um skemtanir Reykvíkinga á þess- um jólum. I nr. III er m. a. frásögn reyk vískrar húsmóður um þvotta- laugarnar í gamla daga, íþrótta síða, jólagaman fyrir börn og o. fl. Næsta blað Mbl. kemur út 4. jóladag á fimtudagsmorgun. London í gærkveldi: Bandaríkjamenn sem sækja gegn Japönum á Leyteey, eru nú komnir allnærri einu sæmi- legu höfninni á eyjunni, og er talið, að fall hennar sje yfirvof andi. Annarsstaðar á Leyte er ekki mikið um bardaga. — Á Mindoro-ey hafa Bandaríkja- menn sótt langt fram og mæta ekki hinni minstu mótspyrnu enn sem komið er. — Reuter. Sjóbardagi við Scheldeminni London í gærkveldi: Breska flotamálaráðuneytið tilkynnti í dag, að í nótt sem leið hefði komið til bardaga milli breskra herskipa og þýskra hraðbáta fyrir utan mynni árinnar Shelde, en Þjóð verjar hafa haft mikið af tund urskeytabátum og hraðbátum þarna í 'fljótsmynninu, til þess að reyna að hindra siglingar birgðaskipa bandamartna til Antwerpen. Viðureignin í nótt var stutt, þar sem Bretar höfðu ofurefli mikið, bæði tundurspilla, fréi- gátur og hersnekkjur. Söktu þeir tveim þýskum hraðbátum, en ýmsir aðrir hafa laskast all- mikið, að því er talið er fimm bátar. — Ekkert varð að á bresku skipunum. —• Reuter. Hvert stefnir Rundstedt? Herfræðingar velta nú mjög fyrir sjer, hvert Rundstedt muni aðallega stefna sókn sinni hjer eftir, hvort hann muni freista með varaliði að brjótast norður til Liege og ár- innar Meuse, eða hvort hann haldi áfram til Sedan, eins og hann gerði vorið 1940. Er það talið ólíklegra, því þá þarf hann langt að fara enn yfir tiltölu- lega þýðingarlítið svaeði hernað arlega, en hinsvegar efast her- fræðingar um það, hvort hann muni voga að tefla fram vara- liði sínu gegn hinum styrku vörnum bandamanna við Stave lot og Malmedy, þótt mesti hnekkir, sem bandamenn gætu beðið af þessari sókn, væri sá, að Rundstedt gæti náð Liege og komist að Meuse. Ákafur lofthernaður. Eins og áður er getið, voru loftorustur mjög hatrammar í allan 'dag yfir vígsvæðinu, því Þjóðverjar beittu orustuflug- vjelum sínum gegn tilfaunum bandamanna að rjúfa aðflutn- ingaleiðir herja von Rundstedt. — Þá láta Þjóðverjar fallhlífa hermenn stöðugt svífa.til jarð ar að baki víglínu bandamanna og eru þeir í alskonar búnaði. — Engin staðfesting hefir feng ist á þeim fregnum, að belgiskir skæruliðar hafi aftur verið vopnaðir, og er það talið ólík- legt. Aðrir hlutar Vesturvígstöðvanna. I Saarhjeraði hafa Þjóðverj- ar unnið almikið á eftir töku Framh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.